Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1972
3
FI tafð-
ist í Malaga
vegna skemmda er hjólbarði sprakk
EINN af íjórum aðalhjólbörðum
anin.arrar þotu Flugfélags íslamda
Etkerramdist þegar þotan var að
ienda í Malaga á Spámi í fyrra-
da.g, em þamigað flutti vélim fs-
lendiínga í sumiarleyfi. Gert var
við vélima til ‘bráðabirgða á
Spáni, em til þes® þurfti að fá
vanahluti og viðigerðaumenm frá
Lomidon. Töfðust ldðiega 100 Út-
sýmarfarþegar þar af ieiðamdi í
sólarhring á Malaga, en eftir
bráðabirgðav'iðgerð var flogið
heim og í gærfcvöldi var lokið
við að gera við vélimia. Að eögin
Sveims SaMTLU ndssomar blaðafull-
trúa Flugfélags íslamdis fóru
gúmimiítæjur úr hj ólbarðanuim
upp í væmgbörð vélarimmar og
slkemmdusit m. a. leiðslur.
Hefur þetta óhapp tafið far-
þegaflug á öðrum leiðum Flug-
fólags ísiamds
Borgarst j órn:
Skákkennsla í skólum
Á FUNDI borgarstjórnar sl.
fimmtudag var eftirfarandi til-
lögu Marknsar Arnar Antonsson
ar, Úlfars Þórðarsonar og Gísla
Halldórssonar vísað með sam-
hljóða atkvæðnm til fræðslu-
ráðs: „Borgarstjóm felur
fræðsluráði að kanna, hvort
nnnt sé að taka skákkennsln
wpp sem fasta kennslugrein í
starfsskrá skólanna í borginni og
sé miðað við, að skákkennsla
geti hafizt þegar næsta haust.“
Markús Örn Antonsson fylgdi
tillögunni úr hiaði og sagði m.a.,
að skáklistin væri mönnum ofar-
lega í huga um þessar mundir.
í>að væri sérstakt fagnaðarefni,
hvað ungt fólk sýndi skákinni
mifcinn áhuga; fréttirnar af skák
einviginu hefðu óumdeilanlega
haft áhrif til góðs að þessu leyti.
Hann sagði, að skákin veitti þá
þjálfun hugans og hvíid frá hinu
daglega vafstri, sem ekki sizt
börn og unglingar hefðu fulla
þörf fyrir. Æskan vildi tefla og
þvi þyrfti að koma til móts við
hana og tryggja að þessum
áhuga yrði haidið við.
Markús sagði, að Æskulýðs-
ráð Reykjavikur hefði átt ágæta
samvinnu við Taflfélag Reykja-
vikur um starfsemi skákklúbba,
en þetta starf yrði þó bezt tryggt
með því að fella það beint inn í
starfsskrá skólanna.
Kristján Benediktsson lýsti
yfir ánægju sinni með þessa til-
lögu. Hann taldi, að borgaryfir-
vöM ættu að fylgja eftir þeirri
miklu öidu, sem hér hefði risið
í þessum efnum.
Albert Guðmundsson sagði, að
ekki ætti að reyna að skylda
æskuna til þess að gera eitt eða
neitt. Ef æskan vildi tefla væru
Iþróttabandalag Reykjavíkur og
Iþróttasamband Islands opin
íyrir hvaða starfsemi sem er. t>á
mætti opna skólana og stofna
skákklúbba, ef æskan í borginni
viMi tefla.
Úlfar hórðarson benti á, að
sund væri skyMunámsgrein og
engin íþrótt væri iðkuð jafn al-
mennt og sundið. I þessari til-
lögu væri þó ekki gert ráð fyrir,
að skák yrði skyMunámsgrein.
Ef skákkennslan yrði færð inn í
skólana væri unnt að ná til fleiri
barna og unglinga en nú er. Að-
alatriðið væri það, að skákin
væri í eðli sínu rósemisíþrótt.
„Til Svenna f rá Bobby
Fischer gekk rúntinn með táningunum
44
EFTIR að Fischer hafði unn-
ið 5. umferðina í heimsmeist-
araeinvíginu sl. fimmtudags-
kvöld fékk hann sér snæðing
í Naustinu. Að því loknu
rölti hann um Miðbæinn með
séra Lombardy. Kíktu þeir
inn í söluturna og voru hress-
ir í bragði. Á Austurvelli
staldraði Fischer við og skoð
aði blómin og húsin í kring,
en síðan gengu þeir félagar
einn rúnt eins og sagt ei; á
máli þeirra æskuglöðu. Nokkr
ir ungir snáðar sáu sér leik
á borði og eftir mikinn sprett
náðu þeir Fischer og báðu um
eiginhandaráskrift. Varð hann
Ijúflega við beiðni strákanna
og einn þeirra, Svenni, hamp-
aði kátur blaði sem á stóð:
„To Svenn from Bobby“.
Að lokinni gönguferð í
Miðbænum sneru þeir fé-
lagar aftur að bíl sínum og
óku suður á Keflavíkurflug-
völl til þesS að leika keilu-
spil.
ýíf
^sí»íaisi r'
*• *'*■ -4;
Á Akranesi er nú r'sinn fyrsti
áfangi nýs byggðasafnshúss á
Görðnm, en það ganila, sem
reyndar er gamall prestsbústað-
nr, er þegar orðið allt of lítið
fyrir þann mikla jölda safn-
gripa, sem byggðasa.fnimi hafa *
áskotnazt. Arkitektar nýja safn-
hússins eru þeir Ormar hór
Guðmimdsson og Örnólfnr Ha.ll,
og við byggingn hússins hefnr
verið lögð áherzla á að láta sólar-
Ijósið ekki ná inn í sýningarsal-
ina, þar sem sýningargripirnir
em margir hverjir viðkvæmir
fyrir slíku. — Á myndinni sjást
gamla og nýja safnhiisið, en
tnrninn á myndinni er í kirkju-
garðimim að Görðnm.
(Ljósm. Mbl. S.H.)
Spassky
á Range
Rover
BORIS Spassky hefur ruú femgið
nýjam bíl til umráða og er það
Ramge Rover frá Heklu. Spassky
heldur sig þammig við jeppama
á meðam Fischer seekist eftáir
sammkölluðum tryllitæfcjuim.
4ra ára telpa
fyrir bíl
FJÖGURRA ára gömul telpa
hlaut viðbeinsbrot og heilahrist-
imig, er húm hljóp út á götu og
lenti fyirir bifreið, sem kom ak-
andi, rétt fyrir kiukkan átta i
fyrrákvöld i Barmahlíð.
Sáttafundur með
þjónum í dag
SÁTTAFUNDUR í þjómadeilummi
hefur veirið hoðaður í dag Iki. 4.
Nokfcuð miðaðd í samfcomulags-
átt á sáðasta fumdi, em hluti af
starfsfólki í veitimgahúsum hefur
boðað verkfall á morgum kl. 3.
Það mun þó, ef til kenmir, að
öllum Ukinduni trufla lítið stfurf-
semi veitimgahúsa.
Skekkjur vegna nýs bókhalds-
kerfis ollu umræðum
Reikningar Reykjavíkurborgar
fyrir 1971 samþykktir
Á FUNDI borgarstjórnar
Reykjavíkur á fimmtudag fór
fram síðari umræða um reikn-
inga borgarinnar 1971. Beikning-
ar þessa árs voru í fyrsta skipti
færðir samkvæmt nýju bók-
haldskerfi og eru ársreikningar
borgarsjóðs og hinna ýmsu fyr-
irtækja með öðru sniði en fyrri
ársreikningar. Vegna þessara
nýju vinniiaðferðar og því hve
framandi hún var öllum, sem
Breiðablik
-Valur 1-0
BREIDABLIK sigraði Val með
eimi marki gegn engu í leik lið-
anna í 1. deild Islandsmótsins,
sem fram fór á Laugardalsvelliii
um í gærkv’öldi. Ólafur Friðriks
son skoraði markið seint í fyrri
liálfleik. Nánar verður sagt frá
leiknum síðar.
með áttu að fara, komu fram i
reikningiinnm ýrnsar skekkjur,
sem endurskoðunardeild hafði
leiðrétt í skýrslu sinni, en sem
ekki voru komnar inn í prent-
uðu reikningana, en fylgdu at-
hugasemdum.
Urðu miklar umræður í borg-
arstjórn um þessa þætti og báru
fulltrúar minnihlutaflokkanna
fram tillögu um að fresta sam-
þykkt á reikningunum fyrir 1971
þar til ieiðréttingar hefðu verið
gerðar, þvi nauðsynlegt væri að
leiðrétta umræddar villur áður
en reikningurinn yrði samþykkt
ur. Leiðréttingar mætti prenta
eða hefta við reikninginn með
tilvisun í reikningslykil og blað-
siðutöl, ef það virtist ódýrara
en að prenta leiðrétta útgáfu
reikn«ngsins sjálfs.
Siðar á fundinum lagði Geir
Hallgrimsson fram á sérblaði út-
komutölur í rekstrareikningi
borgarinnar, þar sem athuga-
semdir endurskoðunardeildar
voru færðar inn í útkomutöl-
ur reikningsins. Gerði hann að
tillögu sinni að leiðréttar niður-
Framhald á bls. 20
Brezkir þingmenn:
Heimta svör
um verndar-
flotaviðísland
BREZKA blaðið Daily Maii í
Hull skýrir frá þvi 18. þ.m. að
þingmenn muni mi leggja
hart að ráðherrum að skýra
frá því, hvaða vernd brezka
stjórnin æt.li að veita tognr-
nm til þess að þeir geti veitt
innan 50 milna fiskveiðilög-
sögu fsiands eftir 1. septem-
ber.
Kevin McNamara, þingmað-
ur fyrir Norður-Hull, hugðist
leggja ýmsar spurningar þar
að iútandi fyrir neðri deiM
þimgsins og James Johnson,
þingmaðiur fyrir Vestur-Huli,
átti stefnumót við Peter Kirk,
aðstoðarvarnarmálaráðherra,
til að spyrjast fyrir uom mögu-
leika á stuðningi flotans, ef
IsJand færði fiskveiðilögsög-
una út.
Þingmennirnir ætluðu lika
að spyrjast fyrir um hve
mörg skip og hve margar
flugvélar væru nú þegar fyr-
ir hendi til aðstoðar við
brezkra togara og hvert yrði
hlutverk móðurskipsins „Mir-
inda“ í framtiðinni.
Þá ætluðu þeir að tala við
Sir Alec Dougias-Home, utan-
ríkisráðherra, uim hvort ekki
væri hægt að boða til fundar
með öllum þeim þjóðum, sem
stunda veiðar við Island, svo
þær gætu sameinazt um
stetfnu í málinu þar tii Haf-
réttarráðstefna Sameinuðu
þjóðanna verður haldin.
Landhelgismálið;
XJtiloka ekki mögu-
leika á aðstoð
frá varnarliðinu
— segir blaðafulltrúi
rí kisst j órnarinnar
BREZKA blaðiS Daily Tele-
graph birti 14. þessa mánaðar
frétt um landhelgismálið, frá
Maurice Weaver, einum frétta
manna þess, sem staddur er á
Íslandi. Weaver segir m.a. að
reglugerð ríkisstjórnarinnar
nm utfærslu fiskveiðilögsög-
unnar feli í rauninni í sér
áframhald af þorskastríðinu
sem stóð fyrir 11 árum.
Hann skýrir einniig frá þvi
að í fyrri fiskveiðideiluim hafi
ísliendinigiuim þótt þeir fara
haiioka fyrir Bretum í þvi að
kynna sinn málstað og því sé
mikil auiglýsingaherferð fyrir
huiguð. Embætti blaðafluflltrúa
hafi verið stofnað og gegni
þvi Hannes Jónsison, fyrrver-
a.ndi diplómat hjá Sameimuðu
þjóðunum, sem eyði mestum
tima sinum í að undirbúa
áróður fyrir máistað iands
síns. Weaver segir:
— Sumt af homutm er ekki
sérlega skarplagt. í gær sa.gði
hamn mér, þungbúinn, að
hann gæti ekki útilokað þann
möiguieika að ísland fengi að-
stoð frá bandarísku sveitun-
um á hinni hernaðarlegu mik-
ilivægu NATO herstöð, til að
verja 50 mílna landhelgina.
Bandariskar ratsjár og eftir-
litsfluigvélar kynnu brátt að
fara að hjáipa íslenzku land-
helgisgæzlunni við að fiinna
„veiðiþjófa".
— Felmtri si'eginn tatemað-
ur varnarliðsins neitaði því
allgerlega að slik samvinna
hefði verið undirbúin, rædd
eða jafnvel verið tii umhuigs-
unar. Bandarikin vilja aQ'ls
ekki blanda sér í máiið.