Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972
7
Smmútna
krossgðta
Lárétt: 1. með eiturlyfi, 6.
borðandi, 8. ræktað land,
(fomt) 10. á litinn, 12. rikiserf-
ingjar, 14. á í Evrópu, 15. eign-
ast, 16. hæða, 18. langan gang.
Lóðrétt: 2. veiðarfæri, 3.
borða, 4. bits, 5. þjóðflokkur, 7.
iíkamshluta, 9. krubba, 11. smá
ögn, 13. núningur, 16. fyrir ut-
an, 17. tveir eins.
Ráðning síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. áþekk, 6. u)l, 8.
iæk, 10. ósk, 12. aflakló, 14. S.I.,
15. ól, 16. aða, 18. allstór.
Lóðrétt: 2. þukl, 3. el, 4. kló,
5. fiaska, 7. skólar, 9. ævi, 11.
sló, 13. auðs, 16. ai, 17. at.
Bridge
Maingit skemmtilegt getur kom
ið fyrir við spilaborðið þegar
líða tekur á erfiða og langa
keppni. Hér er spil frá leikmum
milli Sviss.og Perú í opna fJoikkn
um í Oiympi u k e ppn iroi i 1972,
sem sýnir að spilararnir verða
að vera vel á verði.
Norður
S: G-10-9-8 4
H: K-G-3
T: —
. L: Á 10-7-3-2
Vestur Austuar
S: K-D-7-6-3 S: Á
H: 9-6 H: Á-10-7-5
T: K-7-3 T: Á-D 8-5-2
L: D-9-4 L: K-6-5
Suður
S: 5-2
H: D-8-4-2
T: G-10-9 6-4
L: G 8
Spilaramir frá Perú sátu A-V
og söigðu 3 grönd. Hinn kunni
svissneski spilari, Jean Resse, sat
4 s'uðri og lét út spaða 5. Sagn-
haiíi drap með ás, lét út laufa 5,
drap í barði með drottningu,
norður drap með ási og lét út
hjarta gosa. Saiginhafi gaf, norð-
ur lét næst út hjarta kóng, emn
gaf sagnha.fi, en þegar norður
lét út hjarta í þriðja sinin drap
sagnhafi með ási.
Sagnhafi sá nú, að hann átti
aðeins 8 visa siagi, nema tígi-
arnir féíiu. Hann á'kvað því að
'geí'a andstæðingnum einn slag á
tígul til öryggis og taldi rétt að
koma því þanniig fyrir, að norð
ur fengi þann slag, þvi suður
ætti sennilega hjarta drottningu.
Sagnhafi lét því út tíigul 2 og
Besse var ekki vel á verði og
drap með tígul 4. Sagnhafi var
haria ánægður og lét tigul 3 úr
borði og taldi öi'uggt að norð'ur
fengi siaginn. Undrun hans og
Besse var jafn mikil þegar í
ljós kom, að Besse fékk slaginn
á tigul 4. Var nú Besse ekki
seinn á sér að taka hjarta drottn
ingu og þar með tapaðiist spiiið.
Hefði sagnhafi borið gæfu til að
láta tigul 7 úr borði í stað tigul
3, þá hefði spilið unnizt.
GANGIÐ
ÚTI
í GÓÐA
VEÐRINU
DAGBOK
R\R\A\\\..
Adane og Æjale
í Eþíópíu
Eftir í>óri S. Guðbergsson
ógæfu yfir þorpið okkar,
ef þetta heldur svona
áfram. Andarnir magnast
og reiði þeirra vex. Fyrr
eða síðar kemur eitthvað
ægilegt fyrir. Snúðu aftur
til gömlu siðanna og vertu
með okkur.“
Adane reyndi að vera
fastur fyrir. Oft var það
óskaplega erfitt. Stundum
ætlaði hann alveg að gef-
ast upp.
Kvöld eitt var hann á
leið heim til sín. Myrkur
var skollið á og hann gekk
hröðum skrefum. Allt í
einu var ráðizt aftan að
honum. Hann gat enga
björg sér veitt. Hann var
bundinn á höndum og fót-
um og bindi sett fyrir augu
hans. En hann þekkti radd-
irnar. Þetta voru gömlu
vinirnir hans. Þeir drógu
hann eitthvað í burtu og
sögðu: „Hér skaltu vera og
hugsa þig vel um. Ef ein-
hver finnur þig fljótt, held
urðu lífi. En ef enginn
skyldi finna þig strax,
veiztu hvað bíður þín.
Góða ferð inn í landið hin-
um megin. Við erum
hræddir og verðum enn
hræddari, þegar þú vilt
ekki vera með okkur.“
Adane heyrði fótatakið
fjarlægjast. Hann varð
einn eftir. Hann heyrði
þyt trjánna, flaut bjalln-
anna og rop froskanna.
Hann heyrði í apaköttun-
um og hýenunum og hon-
um rann kalt vatn milli
skinns og hörunds. Hann
varð gífurlega hræddur.
Eins og í leifturmynd sá
hann líf sitt fyrir sér.
Hann sá í fyrstu eftir að
hafa farið til kristniboð-
ans. Honum fannst skyndi-
lega eins og allt væri unn-
ið fyrir gýg — og svo
mundi hann enda líf sitt á
þennan hátt. Dauðinn var
á næsta leiti. Hann titraði
og skalf og velti sér til og
frá á jörðinni. Smám sam-
an tókst honum að hugsa
skýrar. Hann róaðist og lá
kyrr nokkra stund.
Átti hann ekki að reyna
að biðja? Var ekki reyn-
andi að tala við Jesúm?
Var hann ekki hjá honum?
Mundi hann ekki líka leiða
hann inn í himininn, ef
dauðinn kæmi? Varirnar
bærðust rólega.
„Jesús. Ég er vinur
þinn og þú ert vinur minn.
Stundum vil ég fara til
gömlu félaganna minna —
en mig hefur lengi langað
til þess að losna úr þess-
um skuggafjötrum, sem
hafa bundið mig. Ég veit
nú, að þú getur leyst mig,
ef þú vilt — ég veit ekki,
hvernig ég á að koma orð-
um að því — en þú mátt
bara eiga mig — og ég skal
vera lærisveinn þinn . . .“
Adane fannst allt
hljóðna í kringum sig.
Hann tók ekki lengur eft-
ir þyti vindsinis. Hann
heyrði ekki lengur í páfa-
gaukum og fuglum trjánna.
Honum fannst hann vera
að sofna. Hann var þreytt-
ur — og enn var hann
ekki alveg viss um, hvort
Jesús mundi bjarga hon-
um eða taka hann til sín.
Allt í einu hrökk hann
við. Bindið var leyst frá
augum hans og böndin
tekin. Hann nuddaði aug-
un og starði á hávaxinn
mann fyrir framan sig.
Barrisja var á leið heim
til sín. Hann hafði verið í
heimsókn hjá gömlum
vini sínum, töframanni.
Hann var að segja honum
frá Jesú, frelsaranum eina.
HÁTÍÐIN mikla
Dagarnir liðu. Lífið gekk
að mestu sinn vanagang í
Konsó. Adane vildi verða
Guðs bam og læra meira
um hann. Barrisja vitnaði
um trú sina, sagði frá fyrra
líferni sínu og bað menn í
einlægni að snúa sér frá
valdi hins illa, frá valdi
myrkurs til ljóssins.
Stundum komu töfra-
menn til Barrisja á laun,
læddust til hans, þegar
engir sáu. Þeir þrábáðu
hann að snúa sér aftur að
sínu fyrra starfi. En þegar
það dugði ekki, hótuðu
þeir honum öllu illu. Allt
kom fyrir ekki, Barrisja
sat fastur við sinn keip.
Hann vildi alls ekki skipta
aftur. Hann langaði áfram
til þess að lifa í ljósinu.
Verst þótti honum þó með
gömlu, heiðnu siðina og
venjurnar, Satanshátíðir
og aðrar venjur, sem hon-
um fundust brjóta í bága
við það, sem kristniboðinn
sagði um Guð og vilja
hans. En ef hann sleppti
þessum siðum, yrði honum
útskúfað úr samfélagi hér-
aðsbúa. Það var stundum
\ir mjög vöndu að ráða.
Þegar svo stóð á, gekk
hann gjarnan til Gandó
gamla, sem einnig var orð-
inn kristinn og ræddi
vandamálin við hann.
Gandó var mjög vitur og
greindur maður, kominn á
efri ár. Ekkert virtist koma
honum úr jafnvægi, ekkert
virtist koma honum á
óvart. Alltaf var hann jafn
rólegur á hverju, sem
gekk. Hann var aldrei að
flýta sér, hann flanaði
aldrei að neinu. Það var
gott að ræða við hann.
Einu sinni fengu þeir
Adane og Garíde, hjálpar-
maður kristniboðshjón-
anna, að fara með kristni-
boðanum í bílferð. Þeim
þótti það mikill fengur.
Það var ekki á hverjum
degi, sem þeim hlotnaðist
slíkur heiður.
Rigningartíminn var að
hefjast og kristniboðinn
vildi hafa þá með sér, ef
þeir festust á leiðinni.
Allt gekk vel í fyrstu og
bifreiðin brunaði áfram.
Aldrei höfðu þeir Adane
og Garíde farið svona
hratt. Þeim fundust þeir
FRHMHflbÐS
SflErfl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
PEANUTS
X 57000
IN FKONTOF
THAT LITTLE
KEP-HAtKEO
6IKLANPI
5AW HOW
fRETTV^HÉ
WAð,
6-ZZ
— Ég stóð íyrir íraman
litlu, rauðhærðu stúlkuna og
sá hvað hún var falleg.
— Skyndiiega varð mér
Ijóst, hvers vegna Kaiii kall-
5UPPENLV, I REALIZEP UIHV
CHUCK HA6 ALWAV5 LOVEP m,
ANPI REALIZEPTHAT N0 ONE
WOULP EVER LOVE ME THAT WAV„
I 5TARTEP10 CRV, ANP I
COULDN'T 6TöP.uI MAPE A FOOL
OUT OF NHæJr. WTI PlPNt CAREÍ
I JU6T LOOKEP AT HER AHPI
CRlEP ANP CRlEP ANP CRlEP...
I HAVE A B!G N05B AND /W
5PLIT-ENPÍ HAVE 6PLIT-ENP5,
ANí l'LL AUUAVé dí FUNNV-LOOKINö,
ANPITHINK l‘M 60INGTO
CRV A6AIN
inn hefur alltaf elskað hana.
Og ég \4ssi að, engtnn mun
nokkurn tíma elska mig á
sanm hátt.
— Ég- byrjaði að gráta og
ég gat ekki hætt. Ég gerði
mig að fifli, en mér var alveg
sama. Ég horfði bara á hana
og ég grét og grét og grét.
— Ég er með stórt nef og
hárið á niér verður alltaf
tjásulegt og ég beid að ég sé
að fara að gráta aftur.
FERDINAND