Morgunblaðið - 22.07.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.07.1972, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1972 ® 22-0-22* RAUDARÁRSTÍG 31 14444g25555 lr/Mwl BILAlilGAJMF^GÖTUj03jJ 14444S25555 BÍLALEIGA - CAR RENTAL 21190 21188 STAKSTEINAR Þrengt að sveitarfélögum Nýju tekjustofnalögrin, sem samþykkt voru á Alþingi sl. vetur, hafa mjög þrengt kosti sveitarfélaganna. Reykjavík- urborg hefur nú orðið að grípa til þess ráðs að fresta framkvæmdum fyrir 122,9 milljónir króna. Fulltrúar minnihlutaflokk- anna í borgarstjórn hafa átal- ið meirihlutann fyrir of mikl- ar framkvæmdir, en þeir hafa ekki nefnt einn einasta fram- kvæmdalið, sem þeir vilja fella niður. Á fundi borgar- stjórnar sl. fimmtuda.fr benti Gelr Hailgrímsson, borgar- stjóri, á, að hægara væri að tala um að skera niður fram- kvæmdir en að benda á ein- staka liði, sem fella mætti nið- ur. Til þess að komast hjá 10% álagi á útsvörin, hefði verið nauðsynlegt að skera framkvæmdir borgarinnar niður um 114 miilj. kr. til við- bótar. Og enn hefði verið „Borgin angaði af grænum skógi sem teygði sig upp úr malbikinu og óx inn í sál þína riddarinn prúði, - - -“ Ekkert skáld hefur ort fleiri ljóð, með svipmyndum af gróðri Reykjavíkur, en Matt- hías Johannessen, og svo und arlegt sem það kann að sýn- ast I augum miðaldra manna og yngri, þá hefur hinn græni og áberandi skógur borgarinn- ar vaxið upp í tið núlifandi manna. Á þessu ári eru rétt 88 ár frá því að við vitum með ör- uggri vissu um gróðursetn- ingu fyrstu trjánna í Reykja- vik. Tvö þeirra vaxa enn í gamla kirkjugarðinum á horni Kirkjustrætis og Aðalstrætis. Þessi kirkjugarður mun vera frá elztu tímum, eða síðan kristnir greftrunarsiðir voru teknir upp og kirkjur byggð- ar. Vikurkirkja stðð fyrir garðinum miðjum, með inn- göngudyr fast við gangstétt- nauðsynlegt að skera niður framkvæmdir um 130 millj. kr., ef ekki hefði verið nýtt heimild til 50% álags á fast- eignagjöldin. Þannig hefði niðurskurður á framkvæmd- um borgarinnar orðið tæpar 400 miUj. kr., ef farið hefði verið að ráðum borgarftill- trúa minnihlutans. En þeir hafa ekki bent á einn einasta framkvæmdalið, sem rétt væri að fella niður eða fresta. Minnihlutafulltrúarnir hafa gagnrýnt, að eignabreytinga- reikningur borgarinnar hefur hækkað úr 290 millj. kr. 1971 í 588 millj. kr. 1972. Hluti af þessari hækkun stafar hins vegar af breyttri uppsetningu reikningsins. Þannig eru nú liðir á eignabreytingareikn- ingi, sem áður voru færðir til gjalda á rekstrarreikningi. Nefna má framlög til Stræt- isvagna Reykjavíkur, sem m.a. stafa af synjun ríkis- valdsins á fargjaldahækkun; framlag til byggingarsjóðs verkamanna og fyrirgreiðslu vegna togarakaupa. FuIItrúar minnihlutans hafa ekki lagt til að einn einasti af þessunt liðum yrði skorinn niðtir. arbrún Aðalstrætis. Gamla kirkjan var rifin sumarið 1794, en þá var lokið smíði Dómkirkjunnar við Austur- völl. Gamli kirkjugarðurinn þjónaði þó áíram sínu hlut- verki í hálfa öld til viðbótar eftir að Dómkirkjan var byggð, eða fram til ársins 1838, er Hólavallakirkjugarð- ur tók við sem greftrunarstað ur. Það er ástæða til að rifja sögu þessa kirkjugarðs upp Meira fé í eyðsluhítina Alþýðublaðið ræðir um skattamálin í forystugrein í gær; þar segir m.a.: „Það er orðin óhrekjandi staðreynd að nieð hinum nýju skattalögimi hefur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar fram- kallað gíftirlegar skattahækk- anir. Það leiða skattskrárnar ótvírætt í Ijós. Við þeirri skattahækkun verður ekkert gert héðan af. Ríkisstjórnin vildi hafa þetta svona . . . Rikisstjórn Ólafs Jóhannes- sonar lét á sl. ári framkvæma éndurskoðun á skattakerfinu og gera á því umfangsmiklar breytingar. Það hefði verið verðugt verkefni að efna til slíkrar endurskoðunar til þess að vinna bug á misrétti því, sem ríkir í skattamálunum. En þeir, sem kynnu að hafa vonað að slíkar aðgerðir vektu f.vrir ríkisstjórninni urðu fyrir miklurn vonbrigð- um. Hún lét fátt slíkt mis- rétti leiðrétta. Það eina, sem nú og minnast þess um leið, að einmitt á þessum forna helgireit hefst fyrsta tilraun til skrúðgarðaræktunar í Reykjavík vorið 1884. Nú um nokkurt skeið hef- ur þessi blettur verið í mik- illi vanhirðu, en einmitt þessa dagana eru að hefjast fram- kvæmdir við að lagfæra hann. Allir legsteinar, sem fundizt hafa og nú eru i vörzlu Ár- bæjarsafns, verða fluttir i garðinn að nýju og búið þar um þá til frambúðar. Eins verður með þær minningar- plötur, sem kunna að finnast við það jarðrask, sem verður við lagfæringar þser, er nú fara fram. En víkjum nú aftur til árs- ins 1884. Þá hefur landlækn- ir Schierbeck fengið kirkju- garðinn leigðan og lætur girða hann með hárri planka- girðingu. Girðing þessi stóð allt til ársins 1944 eða ’45 er hún var fjarlægð. En rækt- unarsaga Schierbecks var hin komst að i hugum ráðherr- anna í sambandi við skatta- lagabreytingarnar á siðasta Alþingi var að afla meira fjár i eyðsluhitina með hækkuð- um sköttum. Það tókst þeim og með því juku þeir enn á misréttið i skattamálunum vegna þess, að öllum þessum viðbótarþunga var bætt á fólkið með meðaltekjurnar ... En enda þótt stórt skref væri stigið til aukins heiðar- leiks og aukins jafnréttis í skattamálum með tilkomu skattalögreglunnar er mikið misrétti þar en óleiðrétt. Þeg- ar ríkisstjórn Ólafs Jóhann- essonar hefur nú hækkað svo stórkostlega skattaálögur á almennar launatekjur, að öllu hærra verður sennilega aldrei hægt að fara í beinni skatt- lagningu er það algjör for- gangskrafa almennra skatt- borgara, að misréttinu í skattamálunum verði tafar- laust útrýmt og hin stórfelldu skattsvik stöðvnð. Geri ríkis- stjórnin ekkert í því máli hið bráðasta mun enn aukast fyr- irlitning lsmnafólks á henni, — og er þó vart miklu þar á bætandi." athyglisverðasta og væri efni í margar ritgerðir. Hann var hinn merkasti maður og hans verður minnzt um ókomin ár í sögu íslenzkr ar garðyrkju. Það er ekki sízt áhrifum hans að þakka, að borgin okkar angar nú af grænum skógi, sem teygir sig upp úr malbikinu, eins og skáldið orðar það. Það var fyrir tilstilli hans sem Tryggvi Gunnarsson, Þór hallur biskup og Árni Thor- steinsson, landfógeti fá brenn andi áhuga fyrir garðrækt. Og það er Tryggvi sem send- ir ungan lærisvein til Schier- becks norðan úr Eyjafirði. Pilturinn var Einar Helga- son. Fyrir milligöngu Schier- becks sigldi Einar til garð- yrkjunáms og síðan varð það svo hlutskipti Einars að sýna það og sanna, að hægt væri að rækta tré og blóm í Reykja vík. Þessum mönnum öllum megum við þakka hinn græna skóg, sem í dag setur svip á Reykjavík. Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri: Hollan hendun-gn: sn gnös

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.