Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1972næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 30
30 MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972 íslandsmótið 2. deild FH — Haukar 3-1 EINS og við mátti búast var hart barizt í innbyrðis ieik Hafnar- fjarðarliðanna FH og Hauka. Fyrri hálfJeikuirinn var tiltölu- liega prúðmannJega leikinn, en það sama er því miður ekki hægt að segja uim þann síðari. Skapið hijóp þá með íeikmenn í gönur og missti dómarinn, Eýsteinn Guðmundsson, tök á leiknum. Veitti hann möngum leikmönnum ti'Ral og einum var sýnt gula spjaldið, en það hafði þó lítið að segja. FH-ingar áttu allan fyrri háif- Jeikinn og fór Jeikurinn að mestu fram á vailarhekningi Hauka. FH-ingum tókst þó ekki að skora nema eitt mark fyrir hlé. Daníel Pétursson komst í gegnum vöm- ina á 28. mín. og skoraði eftir að hafa ient í samstuðum við þrjá varnarmenn Hauika. Einu tæki- færi Hauika komu fljótlega á eft- ir markimu. Fyrst áttu þeir skot að markinu sem var varið, siðan skot í sJá og út og loks skaut Ár- sæil hörkuskoti sem Ómar varði veil. í seinni hálfleiknum var ieik- urinn öllu jafnari, þó að FH inigar hefðu aJJtaf undirtökin. Á 14. mín. átti Heigi Ragnarsson skot í slá og út, skömnmu siðar var HeJgi aftur á ferðinni. Hann fékk boltann út við endamörk, kiippti hann aftur fyrir sig og boJtinn sveif yfir Axel í markinrj Og inn. Á 30. mán. skoraði Stein- grimur eftir þumga sókn að marki FH. En á 32. mín. gerði Olsen sigraði Annelise Damm Olseij frá. Dan- mörku sinrraói í 800 m hlaupi kvenna á íþróttamóti, sem fram fór á Bislet-leikvanginum S Osló f fyrrakvöld. Hljóp hún á 2:05.5 mín., oíc var þvi aÓeins 5/10 úr sek. frá dnnska Ol.-lágmarkinu í greininni. Önnur í hlaupinu varð Heidi Vien, Noregri á 2:07.5 min. HeJgi gJæsiiegt mark eftir góðan undirbúning Ólafs DanivaJdsson- ar. !>ar með var leikurinn í raum- inni búinn og það sem eftir var fór að mestu í árekstra á milli leikmanna. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og vann FH því Jeikinn sianngjarnt, 3—1. Beztir FH-inga voru Dýri, Pálmi, HeJgi og ÓJafuir Danivalis- son, sá síðaistnefndi er þó aJJt of eigingjam. Hjá Haukuim voru Guðmundur Sigmarsson og Siig- urður Jóakimsson beztir í jöfnu liði. Tekst Borgþóri að setja met í 4 00 metra grindahlaupi á meistaramótinu, og vinmir iiann Val- björn i 110 metra grindahlaupinn ? Þetta eru spurningar sem svör fást við á meistaramótinu nm helgina en í því er mikil þátttaka og búast má við jafnri og skemmtilegri keppni i flestnm greinum. Fyrir suma eru OL-lágmörkin þó helzti keppinauturinn, og verði veðurskilyrði hag- stæð er aldrei að vita hvað gerist. Myndin var tekin í iandskeppninni á dögunum, og sýnir Borg- þór fara yfir síðustu grindina í 400 metra hlaupinu, þar sem hann sigraði með yfirburðum. Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum — fer fram nú um helgina Allt bezta frjálsíþróttafólkið með — Nást OL-lágmörk? MEISTABAMÓT íslands í frjáls um íþróttum 1972 fer fram á Laiigardalsveliiniun 22., 23., og 24. júlí, eða um þessa helgi. Þátt takendur esru fleiri eai nokkru sinni fyrr eða 126 frá 14 félögum og héraðssamböndum. Sem dæmi um þátttöku má nefna langstökk kvenna, en þar verður að fara fram undankeppni um úrslita- sætin að morgni smnnudags. Allir beztu frjálsíþróttameinn og kcxnur landsins eru meðal þátttakenda, enda landskeppni á Sundmeistara- mót íslands — háð í dag og á morgun Generalprufa“ fyrir landskeppni SUNDMEISTARAMÓT íslands fer fram nú um helgina og taka allir beztu sundmenn Islands þátt A Reykjavíkursundmótinii á dögunum sigruðu Ægis-menn með mikium yfirburðum í stigakeppninni, og var myndin tekin er fyrirliði Ægis-sveitarinnar, Sigurður Ólafsson var að taka við hinum fagra verðlaunagrip sem keppt var um i mótinu. ! dag og á morgun spreytir aiit bezta sundfúlk iandsins sig í meistara- mótinu, og er ekki ólíkiegt að met fjúki, og e.t.v. náist OL,-lág- mö rk. í þvi. Sundmennimir hafa að miklu að keppa. Fyrst er það náttúrulega Islandsmeistaratitill inn, þá sæti í landsliðinu og loks munu margir reyna við Olympíu lágmörkin Þátttakendur eru með mesta móti að þessu sinni og alls eíu 102 einstakiingar skráðir til sunds og lætur nærri að hver þeirra rnuni synda þrisvar sinn um. Fiestir taka þátt í 100 m skriðsundi eða 37 og verður keppnin að fara fram í fiimm riðl um. Állka margir verða með í ndkikrum öðrum greinum, en minnst þát'ttaka er í 400 m skrið sundi kvenna. Þar eru „aðeins" 4 stúlkur skráðar, það hefði þótt gott einhvem tímann. Tveir sundmenn hafa náð Oiympí'ulágmarkinii, þeir Guð- jón Guðmiundsson oig Guðmiund- ur Gislason. Og íleiri standa nálægt þvi að fá farseðil til Munehen. Til dæmis Fininur Garðarsson í 100 m sikriðsundi og Si'gurður Ólafeson í 200 m Skriðsundi svo e'nhver nötfn séu nefnd. HeJgina 28. og 29. mun svo ís- lenzka landsiiðið í sundi halda til Skotlands og taka þar þátt í átta landa sundkeppni. Auk Is- lands verða Noregur, Belgia, Wales, Sviss, Israel, Spánn og gestgjafarnir Skotar mieð í keppn inni. Aðeins einn frá hverju iandi keppir í hverri grein og verður íslenzka liðið tilkynnt strax að Sundmeistaramótinu loknu. Keppnin hefet i daig kiukkan 4 og heldur áfram á sama tíma á morgun. næstu grösum og enn hefur ekki fengizt úr því skorið hverji^ hijóta landsliðissætiin í mörgum 'greinum. Þannig verður tii dæm is mikil barátta í hástökki karia, kringlukasti karia, 3000 m hindr unarhlaupi og spjótkasti. TÍMASEÐILL 1. dagnr Ki. 14,00. 400 m gr., kúliuvarp karla, hástökk karia. Ki. 14,10. 200 m karia, undanrás- ir. Kl. 14,20. 200 m kvenna. Kl. 14,30. 5000 m hlaup. Kl. 14,40. KúJuvarp kvenna. Ki. 14,50. Itongstökk kárla, 800 m hlaup karia. Ki. 15,00. Hástök'k kvenma, 800 m 'hlaup kvenna. KI. 15,10. 100 m gr. kvenna. Ki. 15,20. Spjót’kast karia, 200 m karia, úrslit. Kl. 15,30. 200 m kvenna, úrsiit. Ki. 15,40. 4x100 m boðhiaup karia. K3. 15,50. 4x100 m boðlhiaiup kvenna. 2. dagur KS. 10,30. Langstök'k kvamna, undankeppni. Kl. 11,00. 1500 m hl. undanrásir kariar. Kl. 14,00. 110 m gr. hiaup, stang- arstökk, þristökk, krimgiukast karla. Ki. 14,10. 100 m hi. karia, undan- rásir. Kl. 14,20.100 m hl. kvenna. Kl. 14,30. 1500 m hl. karia, iang- stötkk kvenna. KJ. 14,40. 1500 m hJ. kvenna, 'kringiukast kvemna. Ki. 14,50. 400 m hi. kv., undanr. KJ. 15,00. 100 m hi. karia, úrsiit, slegigjukast. KJ. 15,10. 100 m hl. kvenna, miiiir. Kl. 15,15. Spjótikast. Ki. 15,20. 400 m karia, úrsiit. KQ. 15,40. 100 m hlaup kv., úrsiit. Ki. 15,50. 4x400 m boðhiaup karla. KI. 16,00. 400 m hi. kvenna, úrslit. 3. dagur Ki. 19,00. Fimnmtorþraut karia. Ki. 19,30. 4x400 m boðhiaup kvenna. Kl. 20,00. 3000 m hindrunarhiaup. Ólafur Lárusson „Fæ mér bara hjólastól..." ÞAÐ var sagt frá þvi í blaðinu á þriðjudaginn að þjálfari ungi- ingaliðs úr Reykjavik hefði slas- azt í sundlauginni á Höfn í Homa fSrði. Þagiar málið var athuigað kom í Jjós að þar átti hinn kunni knattspyrnuimaður og þjálfari, Óiafur Lárusson úr KR, hiut að máli. ÓJafuir liggur á Bongar- sjúfkrahúsinu og ræddum við stutttega við hann i gær. — Ég var heppinn að brjóta ekki á mér hausinn, þetta var svo mikið högg. Laugin er mjög grunn þarna og ég áttaði miig ekkert á þessiu. Ég fékk JieiQa- hristing og stóran skurð á hþfuð- ið og tognaði í baki. — Þette er ekki i fyrsta skipt- ið sem þú gistir á sjúkrabeðá? — Nei, ég kinnbeinsbrotnaði í leik fyrir nokkrum árum og svo er maður alltaf að fara i iöpp- unum. Ætli ég fái mér ekki bera hjólastól og hætti að hreyfa mig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 162. tölublað (22.07.1972)
https://timarit.is/issue/115198

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

162. tölublað (22.07.1972)

Aðgerðir: