Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972 21 Húsafell: Fjölskylduhátíð um verzlunarmannahelgi Samfelld skemmtidagskrá með sex hljómsveitum o.fl UNGMENNASAMBAND Borg- arfjarðar mun að venju efna til samkomu að Húsafelli um verzl- unarmannahclgina, en það hefur verið föst venja síðan 1967. Til- gangur sambandsins er tvíþætt- ur. Annars vegar að efna til fjölskylduhátíðar, þar sem allir aldursflokkar geta komið og skemmt sér saman um þessa helgi og veita svo fjölbreytta og góða skemmtikrafta að það vegi upp á móti þeim takmörkunum að fólk verður að láta á mótl sér að vera með áfengi á staðn- um. Og um leið veitir sambandið ungmennafélögunum möguleika á að afla sér starfsfjár, með því að leggja þarna fram sjálfboða- vinnu. Aðstæður á Húsafelli eru þær sömu og í fyrra, tvennar fjöl- skyldutjaldbúðir og einar ungl- inigatjaldbúðir og skenrmtiatriði á þremur stöðum. Er samfelld dagskrá í 13 tíma á laugardag og 18 tíma á surmudag, au(k fösitudagakvölds og mánudags- morgums. Sex hljómsveitir leika fyrir dansi og roargs konar skemmtiatriði eru á milli. Móts- svæðið verður opnað kl. 16 föstudagimm 4. ágúst og kl. 9 um kvöldið verður byrjað að leika fyrir dansi á 3 pöllum, Náttúra leiikur í Lambhúsdind, hljómsveit Ingimars Eydal í Hátíðarlundi og Stuðlatríó í Paradís, en Nafnið leysir af, svo aldrei verði hlé. Er dansleikur til kl. 2 um nótt- ina. Á laugardag byrjar diskótek kl. 14, þá keppa Haukar og ÍR í handknattleik, úrvaislið frá Holstebro í Danmörku sýnir fim- leika og spænskt flamingotríó sýnir listir sínar. Kl. 8 verða hljómleiikar í Lamibhúsalind, Trúbrot og Magnús og Jóhamm og dansleikir verða á öllum pöll- unuim til kl. 3 um nóttima, sömu 'hljómsveitir og kvöldið áður. En kl. 3 verður varðeldur við Kaldá. Þennan dag fer fram keppmi tánimgahljómsveita, sem leika tvisvar sinnum og Trúbrot leikur á milli. Á suninudag byrjar dislkótek kl. 10,30 og flutt verður Jesus Christ Superstar með mjög góðum hljómtækjum. Kl. 1 hefst hátíða- dagskrá, sem Guðmumdur Jóms- son stjórniar, en þá hefur Lúðra- sveit Stykkishóims hafið leik sinin. Helgistund verður, Guð- mundur G. Hagalín flytur hátíð- arræðu, Ríó tríó skemmtir og fimleikafldkkuriinm damski sýnir. Kl. 15,30 keppir meistaraflokkur ÍR við UMSS í körfuknattleik. Kl. 17 er skemmtidagskrá í Há- tíðalunidi. Á hljómleikum leika Ingimar Eydai, Trúbrot, Stuðla- tríó, Roof Tops og Sigurður Rúnar, Lúðrasveit Stykkisihólms og nýkjörin támimgaihljómsveit ’72. Meðal dkemmtifcrafta eru Magnús og Jóhanin, Ríó tríó og Ómar Ragnarsson,. Fiokikur frá Holstebro sýnir þjóðdanea. Knattsipymiukeppni kvenna verð- ur á íþróttavelli, ÍA keppir gegn Ármanmi. Sýnt verður fallhlífa- gtökk. Og dan&að verður á 3 pöll- um við undirleik Ingiimars Ey- dals, Stuðlatríós, Roof Tops og Trúbrots og kvöldinu lýkur með flugeldasýnimgu kl. 2,15. Á mánudag verður diskótek umidir stjórm Gísia Sveins Lofts- soniar kl. 10—14,30. Framkvæmdastjóri samkom- unnar er Hjörtur Þórarimssom skólastjóri á Kleppjármireykjum og ræddi hanm í gær við frétta- iwerun ásamt Vilhjálmi Einars- syni, skólastjóri, sem er í stjórm- 5 táningahljómsveitii keppa í Húsafelli Á HÚSAFELLSMÓTINU um verzlunarmannahelgina verð- ur að venju keppni táninga- hljómsveita, en margar af þeim hljómsveitum, sem nú eru þekktar hafa fyrst kom- ið þar fram. í fyrra sigraði hljómsveitin Gaddavír. Keppn Lnni stjórntir AIli Rúts og eru verðlaunin 25 þús. kr. Fimm hljómsveitir hafa til- kynnt þátttöku. Þær eru: Sag- an úr Reykjavík, Nýrækt og Skóhljóð úr Reykjavik, Goð- gá frá Grímsstöðum á Fjöll- um og Náimfúsafjóla úr Reykjavik. Hljómsveitimar munu leika tvisvar shmum á laugardags- eft'irmiðdag, og leikur Trú- brot á milli umferða, en hljómsveitimar fá að nota trommur og magnara Trú- brots. Hægt að hlusta á dýr og f ugla í Dýrasaf ninu I GÆR var tekinn í notkun í Is- lenzka dýrasafninu í Breiðfirð- ingabúð nýr útbúnaður. Er það rafkerfi, sem gerir það að verk- nm að gestir geta fengið að hlusta á raddir fugla og dýra og eins eru lýsingar í töluðu máli, sem tilheyra sýningunni. Kristján S. Jósepsson, eigandi safnsiins, sagði fréttamanini að hann hefði hlustunartæki, sem hanm gæti lánað 15 sýningargest- um, og geta þeir þá hlustað án þeas að trufla aðtra í salnum. Var þessi nýjunig tekin upp í gær- kvöldi og verður þessi þjónusta veitt í safninu, sem er oplð í Breiðfirðingabúð við Skóla- vörðuatíg M. 10—12 alla daga yfir sumarið. Þá sagði Kristjám, að í ljós hefði komið á þessum þriggja ára sýniingartíma safnsins, að mikill markaður væri fyrir íslenzk kindahorn, íslenzkt grjót og lambaskinn af ungum lömbum, sem bænidur heifðu himgað til ekki mýtt eða haft markað fyrir. Selur Kristján slífct í safninu, og býr eirrnig til úr hornum lampa og fleira. Þá hefur fyrirtæki í ísrael beðið um 5 tonm af kimdahorm- um til að gera úr gripi. 1 vetur hefur Kristján verið að gera 70 poka af kindahornum, sem hanm fékk frá Selfossi í haust, söluhæfa vöru, og ætlar að senda til Israel. Þannig megi fá verð fyrir vöru, sem himgað til hefur verið verðlaus og bæmd- ur ekki getað komið í verð. inni. Lögðu þeir áherzlu á að þariná ætti fólk á öllum aidri að geta motið helgarinmar og skemrnt sér. Yrði sami háttur á hafður og í fyrra að fyrir fjöl- skyldusvæðin fenigi fólk merki á bílana og gæzla væri til að engir aðrir færu inn á þau. Á umgl- imgasvæðinu væri ekki hægt að leyfa bíla, vegna slæmrar reynslu af hættulegum akstri. Tjaldstæðim eiga að vera rúmgóð. Löggæzlu sér lögreglam í Borg- arnesi um í samvininu við ríkis- lögreglu. Og í fyrra var það svo, að spurt van 0g leitað í bílum, ef þörf krafði og fólk beðið um að láta geyma áfengi, sem það kynmi að hafa. En slík skemmtum getur ekki gemgið öðru vísi en að áfengisneyzla sé eins lítil og hægt er, sögðu þeir Hjörtur og Vilhj álmur. En þeir báðu um að bernda fólki á að hafa ekki muni eins og útvarpstaski og mymda- vélar í tjöldunum, þar sem óger- legt er að koma í veg fyrir þjófnað úr þeim. Slysavarzla er á staðmum og flugvélar á litlurn velli í nánd, ti.l að grípa til. Ungmennafélögim tíu í Ung- mnmnasambandinu reka á móts- svæðinu 8 sölusitaði með sælgæti, gosdrykkjum og snarlmat og hafa af því ágóða, en í staðimm láta þau í té sjálfboðavi ’inu á svæðiniu, hafa t. d. lagt til 100 vinimustundir f undirbúnimg, skipa tvo memm til gæzlustarfa og menm til að þrífa svæðið á eftir, sem tekur um viku. Af þessu hafa þau tekjur, þanmig er mótinu haldið gangandi, en kostmiaður er gífurlegur. Til dæmis kosta skemimtikrafta,r mú um milljóm kr. Hjörtur sagðd blaðamönmum að þeir forstöðumenm hefðu að sjálfsögðu velt því fyrir sér, hvort þeir væru að gera rétt í að efna til slíkrar skemimtunar, en teldu að svo væri. Rétt væri að veita fjölskyldum kosit á að vera þannig saman við fjöl- breytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar kostia 500 kr. á sumnudaginm, en 700 kr. fyrir alla dagana, en börm inman 13 ára fá frítt imn. T fyrra seldust um 7000 miðar og áætlað var að á svæðinu hefðu verið 10—15 þús. manms. Hljómplötur MIKIÐ ÚRVAL KASSETTUR OG 8-RÁSA BAND HAFIÐ MÚSÍK MEÐ r / I BÍLNUM HVERFITÓNAR Hverfisgötu 50 Lofsamlegar um- sagnir um Svein- björgu Alexanders BALLETTFLOKKURINN Tanz-Forum frá Köln i Vestur- Þýzkalandi tók þátt í ballett- hátíð, sem var haldin í Kaup- mannahöfn i vor og sömuleið- is fór flokkurinn í sýningar- ferð til Dyflinnar. íslenzka ballettdansmærin Sveinbjörg Alexanders er ein af aðaldöns- urum hópsins og hefur hún, svo og flokkurinn I heild feng ið ágæta dóma. Þykir Mbl. hlýða að birta glefsur úr um- sögnum þessum. Berlingske Tidende segir með al annars: „Þetta eru sann- kallaðir ballettdagar . .. í Nýja leikhúsinu var mikil að- sókn að sýningu Tanz-Forum flokksins. Það var gleðilegt fyrir áhorfendur, sem urðu vitni að afburða frammistöðu ungs og glæsilegs hóps, sem hefur mótað sitt eigið andlit, hefur hugrekki til djarfra til- rauna og hefur hóp dansara á að skipa sem hæði kunna klassiskan og móderne ball- ett.“ Blaðið fer síðan viður- kenningarorðum um ballett- ana sem hópurinn sýndi, þyk- ir þeir um margt athyglis- verðir og nefnir síðan þrjá dansara sérstaklega, þar á meðal Sveinbjörgu og segir um hana að hún sé jafnör- ugg i tádansi sem í Graham- stíl. Þarna hafi áhorfendur orðið vitni að hreinni snilld arframmistöðu. 1 Politiken skrifar Ebbe Mörk um sýninguna og kveð- ur þar mjög við sama tón. „Við hrífumst með af hópn- um og frammistöðu hans. Við tökum samstundis eftir döns- urum eins og Jochen Ulrik, Susan Carter, Nikolas Farr- ant og Sveinbjörgu Alexand- ers í tjáningu sinni, sem er nánast grafisk í þrótti sínum og þó stakri lipurð.“ Að loknum sýningunum í Kaupmannahöfn hélt svo hóp- urinn til Dyflinnar og sýndi þar í Abbeyleikhúsinu við betri undirtektir en þar þekkj ast og segir m.a. í einni um- sögn að lófatak h'afi sjaldan heyrzt jafn kröftugt og er tjaldið féll að sýningunni lokinni. Fyrirsagnir á dóm- um bera með sér hversu frábær frammistaða flokksins hefur þótt: „Glæsi- legur dans þýzks hóps“, „Ball- ettflokkur hélt afburða sýn- ingu“. Dansflokkur hrifur á- horfendur" og fleira í þeim dúr. Skuttogarar Tvö systurskip 981 tonn brúttó til sölu. Skipin eru byggð í Bremenhaven 1966. Hagstætt verð, en kaup háð nauðsyn- legum leyfum íslenzkra stjórnvalda. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 — Sími 26560. Heimasími sölumanns 30156. Frá B.S.A.B. Eigendaskipti eru fyrirhuguð á tveim 4ra herb. íbúðum í 4. bygg- ingaflokki félagsins. Félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar, snúi sér til skrif- stofunnar Síðumúla 34 fyrir 31. júlí n.k. Símar 33509 og 33699, B.S.F. ATVINNUBIFREIÐARSTJÓRA. PEUGEOT 404 7977 OPEL REKORD 7969 til sölu. — Upplýsingar í síma 24567 frá kl. 12—3 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.