Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972 Sálin hans Bobby — og ýmsir fuglar í Laugardalshöll SUMIR höfðu það á orði inni í Laugardalshöll á fimmtudag- inn að Bobby Fischer kynni ef til vill að verða Indiánatrúar. Indíánar Norður-Ameríku trúa því nefnilega að sögn fróðra manna, að þegar myndavél er mundað að þeim, þá taki sál þeirra undir sig stökk eitt mikið og fljúgi inn í myndavélina. Eru menn taldir biða þess eigi bætur ^ð hafa misst þannig frá sér sál- arskarnið sem ekki er furða, og eru Indíánar sem þessu trúa ófáanlegir til að láta mynda sig. Maður var því ekki hót hissa, þegar Fischer kom þrem mínútum yfir fimm og setti undir sig hausinn til að ryðjast gegnum víglínu Sveins Þormóðssonar og ann- arra ljósmyndara án þess að Iíta upp. Skyldi annars nokkurt kríli hafa orðið mönnum jafn mik- ið iimhugsunar- og deiluefni, og blessuð sálin hans Bobbys? Hún hefur að minnsta kosti hlotið meiri athygli en skákin. Og þegar Morgiinblaðsmaður var öðru sinni á hlaupum horna á milli í höilinni á fimmtudaginn til að spyrja fólk úr nokkrum spjörum eða svo, þá voru allir enn að bram bolta með kenningar um sálar- iíf Bobby Fischers. Það var fastur liður eins og venju- lega. FELUR SIG í SKÁKINNI? Petter Henrik Disehington Hanssen er sprækur, ungur Norðmaður og skemmtir sér auigsýniliega hið bezta í stemmningunni á einvíginu. Hann nemiur dýra- og jurta- fræði heima í Noregi, en kem- ur hingað sem skák- og ís- landsáhugamaður, þvi hann var hérna í fyrra á skákþingi Norðurlanda og tók þá mikliu ástfóstri við landann, — eink- um kvenkynið og ölteitið að eigin sögn. Petter býr í tjaldi einu litlu vestur við gamla Tívoli. Hann segist kjósa held ur að vera fjarri öðru mann- fólki, auk þess sem hann sé tortrygignari í garð útl'ending- anna i Lauigardal í þjófnaðar- máliuim en íslendinga vestur í bæ. „Ég held með Fischer. Ég held með honum m.a. vegna sálrænna veikleika hans, auk þesis sem það væri gott að Bandaríkjamaðuir fengi heims- meistaratitilinn. Fischer þjá- ist dálítið af ofsóknarbrjál- æði. Hann er hræddur við fólk. Barátta hans við aðstæð- urnar er þó skiljanlieig. Bg get Bill Lombardy að vísu teflt við hvaða að- stæður sem er, en Fischer er listamaður og hann þarf full- komnar aðstæður til að skapa listaverk. Ég gæti trúað að B'ischer væri svol'ítið eins og sumir hauisaveiðarar í fruimskógum. Þeir halda t.d. að með þvi að reka hníf í gegnum mynd, þá sé unnt að granda þeim sem á myndinni er. Hann er haidinn eins konar voodoo-ótta. Að suimu leyti er hann raumiar að fela sig í skákinni. Ég efast um að hann geti nokkurn tíma lifað eðlilegu iifi.“ Petter sá Sp£isisky tefla í Gautaborg fyrir skömmu. „Hann tefldi ekki vel. Ég hugsia að Spassky sé stopp. Hann er búinn að ná síinum toppi og er orðinn latur. Fiisch- er á enn svo mikla möguíeika á að bæta sig og þjálfa.“ Petter, sm líkist frekar suð- rænum gígoló en norskum stúdent, sagðist senda efni frá einvíginu til Arbeiderbladet í Osló til þess að drýgja aur- ana, og vel gæti verið að hann yrði að fá sér einhverja atvinnu hér undir lokin þar eð hann ætti ekki farmiða heim aftur. Reyndar er Petter Henrik Disehington Hanssen skák- kennari og hefur einkum kennt skólabörmum 7—16 ára á sumrum, en síðar mun hann hefja að kenna eldra fólki á vegum verkalýðssamtakanna. Er þá mikill skákáhugi í Nor- eigi? „Það er nú upp og niður. Hann er talsvert mikill í skól- um, og það er ávallt mikil þátt taka í skólamótum. Þetta fer líka dálítið eftir landshlutum, — skák er t.d. mjöig vins-æl i Norður-Noregi, í Tromsö og Bodö og víðar, og einkum er hún í háveiguim höfð utan hinna stærri borga. Hins veg- ar er ljóst að þetta einvígi á eftir að auka áhugann eins og alls staðar annars staðar. Það er á forsíðum allra blaða.“ Petter er sérliega hress yfir gestunum á einvíginu. „Fólk er svo glatt og lauist við áhygigjur. Hann var a.m.k. nógu vinsæll sjálfur hjá ís- lenzku söiustúlkunum i höll- inni. Hann fór í ferðalag til Vest- mannaeyja með öðrum blaða- mönnum, og borðaði hádegis- verð með Ól'afi Jóhannessyni forsætisráðherra. Þótti Petter Ólafur harla góður. „Hann byrjaði svoilítið formfastur og stirður, en eftir því sem gekk á mat og góðar veigar, fór hann að brðisa og varð dæmi- gerður íslendimgur.“ Og Pettier fór í nýja einvigis bolinn sinn svo við gætum myndað hann tilhlýðilega. „VIÐ BOBBY ÞURFUM STUNDUM HVÍLD HVOR FRÁ ÖÐRUM“ Séra Bi‘11 Lombardy er lík- letga sá maður siem hvað mest og námust samskipti hefur átt við Bobby Fischer síðan ein- vígið hófst. Lombardy er þétt- vaxinn mað-u.r og virðist að sama skapi þéttur í lund. Biaðamaður rakst á hann inni í öðru fréttamannaber- bergjanna þar sem hvorki datt af honum né draup. Það var einis og séra Lombardy sæti á skýi hátt yfir öllu, svíf- andi á sitóískri ró einni saman. Hann féllst góðfúslega á að spjalla við okkur örskamma stund, og meðan við lieituðum að friðsömum stað lýsti hann aðdáun sinni á teikning'um Halldórs Péturssonar í Morg- unblaðinu: „Very amusimg“ og „quite cute and clever". Hann kvaðst gjarnan vilija hengja frumteiknimguna upp á vegg í ramma. Og hvernig lýst honum svo á ástand’ið? „Ég er auðvitað feginn að hlatirnir eru farnir að ganga greiðlega. Þegar almiennir erf- iðleikar og tæknilegar snurð- ur eru um garð gengnar geta skákmennirnir farið að ein- beita sér að skákinni. Bobby á eftir að tefla mun betur.“ Petter H. D. Hanssen „Finnst þér þá hann ekki hafa teflt vel?“ „Ég býst við að ég sé per- feksjónisti. Bg vil ekki aðeins að hann tefli vel, helduir frá- bærliega. Kringumstæðuirnar haifa haft truflandi áhrif á getu hams, en nú er hann í prýðilegu skapi. Hann hefur mikla trú á eigin getu. Hitt er svo annað mál að allt getur gerzt.“ „Telurðu að ölll helztiu vandamálin séu yfirstigin?“ „Það gæti að vísu orðið ein- hver eftirlieikur. En vandinn er hverfandi. Bobby á nú mun auðveldara með að einbeita sér. Honurn geta þó orðið á mistök eins og öðrum.“ En hvað um Spassky? „Það er varia hægt að gagnrýna hann sem skákmann. Hann er jú eirnu sinni heimsmeistar- inn. Á hinn bóginn hefur hann veika punkta. En hann hefur færri veika punkta en nokkur annar — mema ef til vi'll Fischer. Það er ekki til sá skákmaður sem ekki er hræddur við Fischer.“ Þannig smieygði séra Lom- bardy sér i gegnium spurning- arnar, varkár og rólegur. Hann varð þó svolítið opnari er á leið. Er Fischer kannski of ör- uigigur með sjálfan ság? „í sannleika sagt held ég að svo sé ekki. Hann kann vel að meta getu amnarra skák- manna. Hann hefur t.d. tekið hlýiega í hendur mér og ósk- að mér til hamingju með fmmmistöðu mína i skák. Hann tekur vissuilega tillit til hæfiieika ammarra manna. Hann viðar að sér athuigunum sem hann fellir síðan inn i þekkimgarforðabúr sitt.“ „Hvað finnst þér um kröf- ur hans?“ „Þær fara nú að verða úr sögunni. Við eigum öll við erf- iðleika að etja. Við verðum að horfast í augu við það. Ég hel'd að kröfur Bobbys hafi að mestu leyti verið réttllátar. En ég vil helzt ekki láta hafa meitt eftir mér um það. Ég er ekki fuiltrúi Fischers nema frá sjónarhóli skákarinnar sjálfrar, sem skáksérfræðing- ur.“ Og séra Bill Lombardy hall ar sér makindaiega í stólnuim, og gýtur auguinum á ská upp á sjónvarpsskerminn fyrir ofan okkur, þar sem vinur hans og Boris Spassky eru að kljást. „Hér hafa al'lir unnið vel. Ég hef aldrei séð fólk reyna jafn miki'ð til að verðta við óskum manna og ísllend- imgana hér. Mér hefur lynt prýðisvel við ykkur. íslend- imgar eru hlýlegir og rólynd- ir og virðast aldrei geta gert nóg fyrir mann. Það er talað um suður-amerLska gestrisni, en mér er ljóst að sú islenzka slær henni við.“ Finnst honum þá undirbún- ingurinn hafa tekizt vel? „í S'tórum dráttum já. En það er ekki hægt að sikelfla skuld á þá sem eru jafn vilj- uigir til að leiðrétta mistök og íslendingarnir eru.“ Hvað um þau ummæM Fischers að ísland væri „frum stætt“ land? „Maður verður að legigja réttan skilning í það orð,“ svarar séra Lombardy. „I mínum auigum er ísdand eins konar fjölskyldu'þjóðféliag, ákaflega náið og vimgjarniliegt, — þó svo að veðrið sé ekki alltaf svo vingjarniegt. Ykkar þjóðfélag hvílir ekki jafn mikið á tækni og ákveðnum frístundaiðnaði. Bobby er van- ur ýmsu sem þið eruið ekki vön, t.d. tennis og bowlimg, og sjónvarpi. Það er erfitt að koma úr einu mennimgarum- hverfinu yfir í annað, og að- laga sig. Ég held samt að hann miuni aðlaga sig. Per- sómuleiga held ég að hann hafi gott af friðsæ'u umhverfi eins og hér er.“ Þegar hér er komið málum er Lombardy kallaður i sím- ann; einhver góður maður bið ur hann að segja halló við eimhvern annan góðam mann „back in the states“. Eftir góða stund kemur Lombardy aftur, og verður nú hinn ræðn asti, en beinir samtalinu i öfuiga átt. Blaðaimaður verður mú að sitja fyrir svörum um altíur, skilyrði fyrir hárvöxt á íslandi, námsferil og svo framvegis. Talið berst að ýms- um hliðutm nútímaMfs á fs- landi, og Lombardy segir frá manni nokkrum sem sagði homum að núverandi verð'lag á fs'landi væri það verð sem þjóðarkríli þyrfti ,að greiða fyrir sjál'fstæði sitt. Þesisi mað ur var Dani. Séra Bill Lom- bardy hl'ær mikinn. Turorver milljómamærimgur og hversmanmsvinur (sjá við- tal í Mbl. á fimmtud.) kemur askvaðandi og segir: „I ’ve just coime to pay my respects.“ Þeir Lombardy eru greiniliega miestu mátar og taka bakföll hvor yfir öðrum. „Þessi maður," segir Lom- bardy við Morgunblaðsmann Oig á við Turover, „þeissi maður getur talað og taliað og talað uim all'a mestu skákmenn beims.“ „Þessi maður,“ segir Turo- ver við Morgunblaðsmann og á við Lombardy, „þessi maður er einstaklega hjarta- góð sál og aiuk þess fjári góð- ur skákmaður. Ég vorna bara að Fischer hlusti stundum á hann — bæði vegna s'káklist- air sinnar og sál'uhjálpar.“ Og þeir halda áfram að grín ast Lombardy og Turover og ákveða að fá sér kaffisopa saman. Lombardy labbar með blaðamianni fram ganginn og hann siegist vonast til að vera hér einvígið á enda. „Ég ætla að reyna að verða að ein- hverjiu gagni. Ég hef þekkt Bobby síðan hann var 11 ára, og samband okkar eir þvi al'l- náið. Við þurfum þó oft hvíld hvor frá öðrum, eins og gierng- ur. En Bobby er í rauninni góðhjartaður þegar maður kynnist honum,“ sagði þessi aliúðlegi klerkur og hvarf á braut með Turover. „FISCHER SPILAÐI PÓKER“ Uppi í kaffiteríunni hittum við hol'lenzkan prófessor og heimspeking í fornmáiunum, grisku og liatínu. Hann heitir Sicco Kooi, og kvaðst vera hér aðeins sem áhugamaður. „Ég bef verið að bera sam- an aðstæðumar hér og við fyrsta einvígið sem ég var við- staddur," segir Kooi. „Þetta vajr milll Euwe og Alekhine árið 1935. Því var dreift um a-llt Holland og þegar óg sá það, fór það fram í litllu her- bergi. Áhorfendur urðu að standia uppi á borðum til að sjá hvað fram færi. Hávaðinn var auðvitað eftir þessu.“ Sicco Kooi lifir í enduirminn inigunni dálitla sturnd bak við gleraugun. „í mínuim aiugum eru aðstæðurnar hér mjög góðar. Mér finnst Lothar Schmid ekki eiga vera svo „ner vös“ yfir hávaðanum. Hann er stöðuigt að hasta á áhorfend- ur. Mér finnst mega taka svoHtið tillit til þeirra. Það Framhald á bis. 20. Larry Evans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.