Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972
iTBAGSUfl
K.F.U.M.
Almenn samkoma annað
kvöld kl. 8.30 í húsi félags-
ins við Amtmannsstíg. Helgi
Hróbjartsson, kristniboði, tal-
ar. Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K.F.U.K.
Unglingamót verður f Vatna-
skógi um verzlunarmanna-
helgina, 5.—7 *gúst, eins og
undanfarin ár. Pátttaka til-
kynnist í vrrifstofu félaganna
Amtmannsstlg 2k», og þátt-
tökugjalu ■*. 700,00 auk far-
gjalds, greiðist fyrir 1. ágúst.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Unglingadeildirnar.
Fíladelfia
Tjaldsamkomurnar í Laugar-
dal nalda áfram kl. 20.30 og
22.45. Athugið það er sið-
asta samkoman sem íslenzkt
Jesúfólk heldur í tjaldinu.
HJALPRÆÐISHERINN
Sunnud. kl. 11.00 Helgunar-
samkoma.
Sunnud. kl. 20.30 Hjálpræð-
issamkoma.
Kafteinn Knut Gamst talar.
Hermenn taka þátt með söng
og vitnisburðum.
Allir velkomnir.
OPIÐ
á
á laugar-
dögum
hjá
okkur!
HVERFITÓNAR
Hverfisgötu 50
Takið
segulband
með
í bílinn!
STEBEO
i bílnum
hljómar
stórkostlega!
margfaldar
marhað gðar
Hjartans þakkir til barna
minna, tengdabarna og barna-
bama og alira þeirra mörgu
vina, sem glöddu mig á 70.
afmæli minu með gjöfum,
blómum og heillaóskum og
gerðu mér daginn ógieyman-
iegan.
Guð blessi ykkur öil.
Valdimar Pétursson,
Hraunsholtí.
ATVIKM
Birgöabókhald
Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar
karl eða konu til starfa við birgðabókhald.
Reynsla í starfi æskileg.
Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins
merkt: „Framtíðarstarf — 2205“ fyrir
þriðjudagskvöCd 25. júlí n.k.
Laus staða
Kennarastaða við Menntaskólann á Laugar-
vatni er laus til umsóknar.
Kennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu hafa borizt menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir
15. ágúst n.k.
Menntamálaráðuneytið,
17. júlí 1972.
Rœsting
Óskum eftir konu til ræstinga
í ágústmánuði.
Upplýsingar hjá húsverði mánu-
daginn 24. júlí n.k.
Sölumaður óskast
Jafnlyndur dugnaðarmaður, sem getur unnið
nokkurn veginn sjálfstætt við innkaup, sölu
og afgreiðslu á landsþekktum (og heims-
þekktum) þýzkum tæknivörum.
Talsverð þýzkukunnátta nauðsynleg (þó
ekki til bréfaskrifta). Aldur 22 — 40 ára.
Starfsreynsla æskileg. Hófsemi skilyrði.
Fast kaup, bílastyrkur, prósentur af lager-
sölu, prósentur af umboðssölu. Fráfarandi
starfsmaður setur nýjan mann inn í starfið.
Mikil vinna og ábyrgða^starf. Framtíðar-
vinna fyrir framtíðarmann.
Starfsaðstaða og samstarfsfólk reglusamt og
ábyggilegt. Gamalt og gróið fyrirtæki.
Svar óskast til Morgunblaðsins merkt nr.
„9821“ fyrir 10. ágúst 1972.
Afvinna
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í brauðbúð.
Þarf að geta hafið störf 1. ágúst n.k.
Upplýsingar í síma 52377 og 51428.
Háðskona — starfsslálhur
Heimavistarskólinn Húnavöllum Austur-
Húnavatnssýslu óskar að ráða ráðskonu og
nokkrar starfsstúlkur fyrir næsta vetur.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Umsóknir sendist t.il Torfa Jónssonar, Torfa-
læk (um Blönduós) sem gefur allar nánari
upplýsingar í síma 95-4286.
SKÓLANEFND.
Skólostjóra- og kennorastöður
við Barna- og Miðskóla Patreksfjarðar.
Vegna ársfrís er staða skólastjóra laus til
umsóknar. Ennfremur stöður kennara við
sama skóla, söngkennsla æskileg.
Uppl. um stöðurnar veitir formaður skóla-
nefndar, Ágúst H. Pétursson, sími 94-1288.
Skólanefnd Patreksskólahverfis.
5 krifs tofustúlka
óskast til bókhaldsstarfa eða vélritunar og
almennra skrifstofustarfa,
Laun skv. kja^asamningi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir sendist fyrir 8. ágúst.
Skrifstofa Rannsóknastofnana
atvinnuveg anna,
Hátúni 4 A, (Norðurver).
Frá Garðyrkjuskóla ríkisins
Starf matráðskonu við mötuneyti Garð-
yrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi er
laust til umsóknar frá 1. okt. (eða 1. sept.)
n.k. Einnig er laust starf aðstoðarstúlku í
elldhúsi frá 1. október.
Umsóknir um störfin ásamt upplýsingum
um fyrri störf þurfa að berast til skólastjóra
Garðyrkjuskólans fyrir 10. ágúst n.k.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma
99-4248.
Skólastjóri.