Morgunblaðið - 22.07.1972, Side 32

Morgunblaðið - 22.07.1972, Side 32
Askriftarsímar: 15899 — 15543. EINVÍGISBLAÐIÐ KEMUR ÚT MORGUNINN EFTIR HVERJA SKÁK. Pósthólf 1179. nucLvsmo LAUGARDAGUR 22. JULÍ 1972 Ekið á móður og tvö börn Annað var í barnavagni KONA og tvö böru hennar urðu fyrir bifreið, er þau gengu yfir Krinslumýrarbraut við gatna- mót hennar og Háaleitisbrautar, laust eftir hádegið í gær. Konan og annað barnið hlutu talsverð meiðsli, en hitt barnið, sem var í barnavagni, slapp ómeitt. Þriðja barn konunnar var með henni, en varð ekki fyrir bif- reiðinni. Bifreiðirmi sem er fólksbifreið af Volvo-gerð, var ekið upp Kringlumýra: brautina, og er bifreiðin var komin.n að Háaleitisbraut, var hún kom- in á 50—60 kílómetra hraða, að dómi ökumarnnsins. Bílar, sem staðnæmzt höfðu á mdðjum gatnamótunum á leið austur Háaleitisbraut, akyggðu nokkuð á útsýni ökumannsina, þaninig að hanm tók of seint eftir konunni og bömumun, sem gengið höfðu út á götuna á gönguleiðinni, sem þar hefur verið mörkuð í framhaldi af gangstéttinni. Hekla með hæsta tek j uskattinn SAMKVÆMT nýjum upplýsing um frá Skattstofu Reykjavíkur ber Hekla h.f. hæsta tekjuskatt félaga i ár eða 12.745 þús. kr., en samtals í opinber gjöld 20.198 þús. kr. Næsthæsta tekjuskatt ber Olíufélagið h.f. eða 12.668 þús. kr. Ástæðan til þess, að Hekla h.f. féll niður í frásögn Morgunblaðs- ins um hæstu tekjuskattsgreið- endur sl. fimmtudag, er sú, að reikningsheilamir slepptu íremsta stafnum i tekjuskatti Heklu h.f. í skattskránni. Konan kastaðist upp á vélar- hlíf bifreiðarinnar og dældaði hana, en hlaut sjálf opið bein- brot á hægra fæti og mar á handlegg. Tveggja ára sonur hennar kastaðist í götuna og hlaut skurð á emni og heila- hristing, en bifireiðin kastaði bafftniavagniin.um á hliðina og ýtti honum á undan sér eina fimm metra. Bamið í vagminum slapp þó ómeitt, að talið er. Þriðja barnið, 5 ára gömul telpa, hafði verið komin aðeins lengra út á götuna og leniti bifreiðin ekki á henni. Fjöldi fólks staldrar við hjá Morgunblaðsglug-ganum um þessar mundir og kannar nýjustu stöð- ur i einvígisskákum Spassky og Fischers, en lokastaðan er sett þar upp strax að lokinni hverri skák. Skaftá 700m3 á sek. i gær: Högni Þórðarson. Vegir farnir að grafast sundur Mjólk unnin heima HLAUPXÐ í Skaftá óx jafnt og þétt í gær, en þó sagði Oddsteinn í Skaftárdal síðdegis í gær að hlaupið væri ekki orðið eins mik ið og 1970. Taldi hann þó lík- ur á að flóðið yrði meira. Nokkra hætta taldi hann vera fyrir hina 25 metra löngu brú, sem er yfir Skaftá við Skaftár- dal, en í gærkvöldi vantaði einn metra á að vatnaði upp á brúna. Sagði Oddsteinn að ógurlegur straumur væri við brúna og er hún ófær þar sem vatn er far- Hassbréf og LSD: Málið til saksóknara KEFLVÍKINGURINN tvítugi, sem handtekinn var í síðustu viku með 40 LSD-töflur á sér og einnig var viðriðinn hassbréfa- málið i Keflavík, var látinn laus á miðvikudaginn eftir viknlangt gæzlnvarðhald. Yfirheyrslum í máli hans, svo og sex annarra, sem stóðu að sendingu hassbréfa frá Dan- mörku, er nú lokið og verða málsgögnin send til saksóknara einhvem næstu daga. ið að grafa veginn báðum megin við brúna. Flestir vegir í Skaftárdal voru undir vatni í gær og ófært að flytja mjólk frá þeim þremur bæjum sem þarna eru. Sagði Oddsteinn að mjólkin væri nú unnin heima við. 1 gær komust heimamenn ekki á öll tún vegna vatnselgs um vegi og taldi Oddsteinn að ófært yrði þarna um í að minnsta kosti viku eftir að farið væri að sjatna. Liðlega 20 manns búa í Skaftárdal. Hilmar Gunnarsson í Ásum taldi þetta hlaup með meiri hlaupum úr Skaftá og áréttaði hann að ófært væri orðið um brúna yfir Skaftá hjá Skaftár- dal. Heimamenn í Ásum voru í heyönnum í gær. Siggeir í Holti sagði í stuttu viðtali að vatnið í ánni hjá brúnni á Eldvatni hjá Ásum hækkaði stöðugt og síðan í fyrra dag hefði það hækkað um 180 sentimetra. Sagði Siggeir að tal- ið væri að vatnsmagnið i gær- kvöldi hefði verið um 700 rúmm. á sek., en venjulega er það um 150 rúmm. á sek. E1 Grillo: Engar djúpsprengjur eða tundurskeyti — segir Gower, síðasti skip- stjóri skipsins — kafarar Landhelgisgæzlimnajr reyna að ná fyrstu hlutum upp í dag Seyðisfirði, 21. júlí. 1 GÆRKVÖLDI kom varðskip- ið Óðinn hingað til Seyðisfjarð- ar til að athuga með olíuna og sprengjurnar í E1 Grilló. Um borð í Óðni er nú brezkur sprengjusérfræðingur, R. T. Drannall, en hann vinnur á veg- um brezka flotamálaráðuneytis- ins og hefur hann unnið sl. 30 ár á vegum hersins. Bjarni Helgason skipherra sagði að í morgun og aftur í kvöld hefðu verið undirbúnings- kafanir til þess að kafararnir gætu áttað sig betur á aðstæð- um og hvar djúpsprengjurnar væru staðsettar, ef þær eru til staðar. Kafararnir eru Kristinn Árnason 1. stýrimaður á Óðni og Þorvaldur Axelsson yfirkaf- ari landhelgisgæzlunnar. Þor- valdur er nýkominn heim frá Danmörku þar sem hann hefur verið við nám í djúpköfun. 1 kvöld merktu kafararnir staði við flakið með línum og duflum til þess að geta unnið skipulegar og fljótar við köfun þar sem þeir hafa mjög tak- Framhald á bls. 20 Myndun melrihluta á ísafiröi: Samstarf Sjálfstæðisflokks, SFV og Alþýðuflokks Högni I>órðarson kjörinn forseti bæjarstjórnar S.IALFSTÆDISFLOKKUR, Sam tök frjálslyndra og vinstri manna og Alþýðnflokknr hafa myndað meirihluta í bæjarst.jórn Isnfjarðar með sjö atkvæði af níu á bak við sig. Á bæjarstjórn- arfundi á fimmtudagskvöldið var kosið í eins árs nefndir og trún- aðarstöðnr. Högni Þórðarson (S) var kjörinn forseti bæjar- stjórnar, Jón Baldvin Hannibals son (SFV) 1. varaforseti og Sig- urður J. Jóhannsson 2. varafor- seti. Sömu menn voru kjörnir í bæjarráð. Högni Þórðarson hafði eftir- farandi að segja í viðtali við Morgunblaðið í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki átt þátt í myndun meiri- hluta á Isafirði í 21 ár, eða frá árinu 1951, er slitnaði upp úr Framhald á bls. 20 Meinleysisveður um helgina: Spáð sólskins- tipli í skýjum VIÐ töluðum við Jónas Jakobs son veðurfræðing á Veður- stofu Islands í gærkvöldi og inntum frétta af veðurspá næstu daga. Hann kvað útlit fyrir hægláta vestlæga átt, úr komuvott vestantil, en létt- skýjað á daginn. Taldi hann að það yrði mein 1 eysisveður um helgina, að vísu væri möguleiki á súldarvotti undir nætur, en iikur á að sólin skiní gegnum skýjakápuna með hægum suðvestan and- vara eins og víða á landinu í gaer, en einstaka siký taldi hann geta rekið frá hafi til lands. Þegar við spurðum Jónas um hæglátu norðanáttina, sem átti að vera víða um land í gær, sagði hann að sú hug- mynd hefði dáið fyrir löngu og ósamkomulag hæða og laagða á Islands'svæðinu hefði ráðið þar úrslitum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.