Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 180. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 12. ÁGUST 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins V -Uýzkaland: Uppnám vegna Quick-að- gerðanna Borm, 11. ágúst. — AP I.ÖGREGLAN í Vestur-Þýzka- landi tilkynnti í dag, að hún hefði lokið t\egg.ja daga húsleit í ritstjórnar- og skrifstofuhús- næði tíiuaritsins Quick. Dieter Irsfeld, ríkissaksóknari í Bonn sagði, að húsleitin í fyrradag og í gær hefði skotið frekari rðt- um undir þann grrun, að starfs- inenn Quick hefðu niútað opin- berurn starfsmönnnum til þess að verða sér út um leyndarskjöl í birtingrarskyni. Húsleitin fór fram í húsakynnum Quick í Bonn, HamÍHirgr ogr Múnchen. Hefur hún valdið miklu upp- námi, ogr hafa margrir orðið til þess að g’agrnrýna hana harð- lega sem skerðingu á ritfrelsi. Rippon til Uganda Kampala, 11. ágúst. AP. GEOFFREY Rippon, markaðs- máiaráðherra Breta, hélt i kvöld til Uganda og er tilgangurinn að reyna að fá Idi Amin, forseta tii að hætta við eða fresta að vísa úr Iandi um fimmtfu þús- und Asíubúum, sem flestir hafa brezk vegabréf. Amin hefur fyr- irskipað þessum borgurum, sem margir hafa búið í Ugranda í áratugi, að verða á brott innan þriggja mánaða. Brezka stjórnin hefur reynt að fá samveldislönd- in til að beita áhrifum sínum, þar sem þess má vænta að hið mesta vandræðaástand skapist fyrir þetta fólk, ef það neyðist til að flytja frá Uganda. I»cgar boð bárust til Kamp- ala, höfuðborgar Iganda, um heimsókn Rippons, lýsti náinn samstarfsmaður forsetans því yfir, að hann væri svo önnum kafinn, að það væri hæpið að hann græfi sér tima til að hitta brezka ráðherrann nema í mesta lagpi cinu sinni og: græti fundur Jx-irra ekki orðið langur. Myndin var tekin í fyrrinótt á Keflavíkurflugvelli þegar Larissa, eiginkona Spasskys, kom til landsins ásamt eigin- konum aðstoðarmanna heims- meistarans, Neis, Gellers og Krogiusar. Frá vinstri er eig- inkona Krogiusar, þá frú Nei, Larissa og frú Geller. (Ljós- mynd Mbl.: Kr. Ben.) Fárviðri á hollenzkri eyju: 2 létust - 400 slasaðir Haiaig, 11. ágúst, NTB. TVEIR ferðamenn létust og fjögur hundruð manns slösuðust írland: Tveir skæru- liðar létust Belfast, 11. ágúist, AP. KARLMAÐUR og kona létust í dag í Belfast, er sprengja, sem þau voru að flytja í bifreið, sprakk skyndilega. Talið er að þau hafi ætlað að koma sprengj- unni fyrir einhvers staðar í grennd við varðstöðvar brezkra hermanna í kaþólska hverfinu í borginni. Siðasta sólarhriniginn hefur vieí'ið mieð kyrrara móti á Norð- uir-írlandi og hafði dreigið nokk- uð ú.r athafmaisemd áhamgienda IRA, eftir að kaþólls/kiut klerkur hvatti trúbræðuir sóma til að for- dæma hryój uverkastarfsiemi og undirráðursiðja lýðveldishersims. Klerkurinn saigði fréttamönmum að þúsundir borga.ra hefðu lieit- að tiil sin og beðið hann að gamga fram fyrir sikjöldu, þar sem ótti við hryðjuiverk IRA kæmi í veig fyrir að bongarar risu uipp sem einn giegn fiorystuimönnunum. þar af margir alvarlega, er gíf- urlega kröftugur fellibylur gekk yfir eyna Ameland, sem liggur iindan ströndum HoIIands, síð- degis. Fiestir þeirra sem slösuð- ust voru aðkomumenn á eynni og höfðu slegið upp tjöldum sín- um þar. Vindurinn feykti burt bæði tjöldunum og hjólhýsum, sem þarna voru og segir í NTB fréttaskeyti að 80 hjólhýsi og á annað hundrað tjöld hafi ýmist fokið eða eyðilagzt í ofviðrinu. Fréttir af þassum hamföruim voru harla óljósar i kvöid, en bú izt vair við að hj áltparsveitir reyndiu að komast úr landi til að vinna að björigumanstörfum á Amelamd, siem er iitil eyja og mjög vinsælll ferðamannastaður á 9uimrin. KENYATTA SYNT BANATILRÆÐI Nairobi 11. ágúst. AP. JOMO Kenyatta forseta Kenya, var sýnt banatilræði í kvöld, en hann slapp naumlega og voru fréttir af þessu atviki mjög óljósar í kiöld, þegar blaðið fór í prentun. Kenyatta var í heim- Ramsey Clark í Ha.noi: sókn í búnaðarskóla, sem er í 150 mílna fjarlægð frá Nairobi, þegar á hann var ráðizt. Tveir menn munu hafa verið handteknir og segir i AP frétta- skeyti að iögregla hafi hand- tekið annan, en mannfjöldi, sem fylgdist með forsetannm, hafi náð hinum tiiræðismanninum og barði hann tii óbóta. Framhald á bls. 13 Þjóð sem trúir á málstað sinn — verður aldre Tókíó, 11. ágúst AP Ramsey Ulark, fyrrv. dómsmála- ráðhei'ra i stjórn Johnsons Banda ríkjaforseta, sagði á blaðamanna fundi í Hanoi í kvöld, að hver sem tilgangur Bandaríkjamanna væri með því að halda áfram loftárásum á Norður-Víetnam, gæt.i engin réttlæting fundizt á þeim, þegar málið væri metið i sigruð út frá siðferðilegu sjónarmiði. „Von mannkynsins er sú að það dragi lærdóm af þessu,“ var haft eftir Ciark á fundinum og hann bætti við: „Bandaríkja- menn verða að skilja að þjóð, sem telur sig verja réttan mál- stað, þó að þar eigi í hlut lítil þjóð og snauð vcrður aldrci sigruð.“ Hanoiútvarpið sagði frá blaða mannafundinum og orðum Clarks, en hann hefur verið á ferðalagi í Norður-Víetnam upp á síðkastið og gagnrýnt loftárás- ir landa sinna mjög harðlega. Hefur Clark látið þau orð faMa að bandariska þjóðin myndi rísa upp sem einn maður gégn styrj- öMimni 1 Imdóikína sæi hún hví- líkar afleiðingar loftárásirnar hefðu á saklausa óbreytta borg- ara. Þrjú brezk aðstoðar- skip næsta vetur London, 11. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. TALSMAÐUR brezka land- búnaðar- og sjávarútvegs- ráðuneytisins skýrði frá því í dag að þrjú brezk skip mymdu verða á miðunum við Island næsta vetur og veita toguruim aðstoð varð- andi birgðir og vistir, hjúkr- umarþjónustu og veðurlýs- ingu í stað eins skips, Mir- anda, sem haft hefur þessar skyldur með höndum. Embættismenn sögðu þessa aukmu þjónustu við brezka togara verða veitta vegna þess að óliklegt væri að brezkir togarar sem þyrftu aðstoðar við myndu leita hafmar á íslandii vegna deil- unnar um landhelgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.