Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1972
19
iirvixxA amm xrximA
Skrifstofustúlka
óskast hjá stóru fyrirtseki í miðbænum frá 1. sept-
ember að telja. Vélritunarkunnátta áskilin. Þarf að
geta unmið sjálfstætt. Aldur 18—30 ára.
Eiigimhandarumsóknir er tilgreini menntim og fyrri
störf, semdist í afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt:
„Dugleg — 9864“.
Auglýsing
Ljósmóðurstöður í Geithella-, Búlands- og Berunes-
hreppum eru lausar til umsóknar frá 1. september
næstkomandi að telja.
Einnig er ljósmóðurstarfið í Egilsstaðahreppi laust
til umsóknar frá 1. september nk. að telja.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu, 8. ágúst 1972.
Laus siaða
Staða bókavarðar við Kennaraháskóla fslands er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanma ríkisims.
Umsóknir með upplýsingum um menmtun og fyrri
störf skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyr-
ir 10. september nk.
MENNTAMÁLARÁDUNEYTIÐ,
10. ágúst 1972.
M.S. GULLFOSS
Þeir sem eiga frátekna farseðla í haustferð ms. Gull-
foss 20. september nk., vinsamlega innleysi farmiða
sína fyrir 20. ágúst.
Nánari upplýsingar í farþegadeild,
sími 21460.
EIMSKIP.
Fiskveiðilögsagan og
fiskstofnarnir
Stækk’um Æiíslkveiðilögsögumn-
ar, sem fyrirhuguð er nú i sept-
ember er tvímælalaust ei'tt nauð
syntegasta málið, sem kemur til
fraimlkvæmda á þessairi öld. En
þótt við náum nú þessum áfanga,
og getum einnig ráðið hvernig
fiislkstafnarnir veirðia nýttir,
veirðuim við að hafa mikla að-
gæzlu um að ofveiða þá elkki.
Við megum ekki láta taumlausa
eiigingimii og llfskjarákröfur
teyma okkur út í óhóftega rán-
yrkju. Pneiistingair verða miiklar,
ef verð á fiisiki er hagstætt, jafn
vell á smáum og afurðarýrum
fitsfcL
Þótt óg viðunkenni rnauðsyn
þess að aiulka og eaTdunbæta fiski
sikipastólinn, en vafasamt að
gena það í stökkbýitingum, sér-
staikieiga er varhugavert að
auika mjög togveiðiar á grunn-
miöum, þar sem smáfisikurinn
helduir silg á uppeMisstöðvun-
um. Ég óttast, að þessi mikli
f jöldi aif tilitöluiliega liitlum togsikip
um , sem nú er fynirhugað að
kaupa verði til þess að erfitt
venði að vemida smáfíslkiinin á
grunnmióuim. Auk þesis óttast ég,
að þegar svona mikil auikning
fiskiskipa á sér stað á tillltölu-
lega stuttu tímabilii verði útgerð
sikipanina af vaniefniuim gerð um
fjármagn, mannafla á sjóinn, og
til þjónuistu í landi. Getur það
orðið eiigendum sikipainina og
þjóðfélagiinu óhiagstæðana, en ef
hægar hefði varið fanið í salkirn
ar.
Það sem á að vera aðalefni
þessarar gneinar fyrst og fremst
eru fiskstofnannir og hagtkvæm
nýtitng þeinna. í>að sem er var-
hugaverðast er að veiða fiskiinn
áður en hann verður kynþrosika,
og þá eikki fenigið tækifæri til
þess að taka þátt I viðhaldi
stofnsins. Sénstaklega er það al
varleg rányrkja, ef fis/kunitnin er
veiddur mjög smár, t.d. seiði
sem eiklki eru til nietas nýt nema
í fiskimjöl. Það er ótrúlegt hve
rnargir eru óraunsæir á þessar
staðreyndir, og það jafnvel hér
á ilandi, þó munum við Islend-
ingar vera meðali þeima þjóða,
sem lengst erum komnir
tili Skilntaigs á þessu vandaimáli.
Það er ótrúlegt hversu ná-
granuaþjóðir okkar, sem eru þó
framar'.lega í ftestum málum virð
ast vera þröngsýnar í
þessu efni. Það er ótrúlegt að
við fáuim að heyna þær Skoðan-
ir frá Bnefilandi og Þýzkal'andi,
að ef þær þjóðir minnki aðeins
það magin, sem þær talka úr fisik-
stofmuim okkar dugi það til þess
að aill't verði í lagi. Þessar þjóð-
ir og þó sérsta'ktega Bretar niýta
aMlt niður í mjög smáan fistk,
eða svo til handfiilslk, sem við
köllum þann fisk, sem ekiki er
stærri en iófi manns. Og ýmsir
fískimienn okkar hafa séð til
brezkra togara fisika á miðuim
Vegna misskilnings, sem kom
frtim í Morgunblaðinu 6. ágúst
sL varðaindi tantökuskiilyrði í
fóstruskólana á Norðurlöndium,
óska fonneinn fóstruifélaganna á
NorðurLönidum að taka efitirfar-
andi fram. Fyrir utan kröfur urn
gott heiisuifar og jákvæða af-
stöðu til barna, eru inmtökusikiil-
yrði þessi:
í Svíþjóð sikal nemandi vera
orðinn 19 ára og hafa lokið niu
ára grunmskóilanámi. Hanin þairf
að hafa eirts árs starfsreynsliu
(florpráktik) á ýmsum uppeldis-
stoflnunum. Þar sem aðsókn er
mjög miikill að fóstruiskólunum
þar sem fiskurtan var svo smár
að þótt þeir hiirði og nýti svo
smátt sem handfisik, var aufk
þess mikið magin af enn smærri
fíisiki, sem þeir köstuðu fyrir
borð, og var breiða 'af fískiseið-
um flljótandi aiftur af skipuruum.
Ég geri ekki ráð fyrir, að
brezku togararnir brjóti skyld-
ur sinar um mösíkvastærð á vörp
unurn. Það er löngu vitað af
okkur, sem höfum stundað fiisk-
veiðar í vörpuir að þær reglur
hafa ekki teljandi áhrif á að
smái fiskurinn sleppi lifiandi út
úr vörpunum, og hafla því eifcki
dugað til þess að vemda smá-
fiskinn, ef veiitt er í vörpur þar
sem hann heldur sig. Ég og fleiiri
hafa oft bent á þetta, og meðal
annars var minnzt á þetta í
góðri grein eftir Einar Hauik
Ásgrímsson í Morgunblaðinu,
sunniudaginn 6. ágúst sl.
Til dæmiis um skilning Dana
og Svía um þessi mál, vil ég
benda á, að þegair silidveiðiþjóð-
ir við norðaustanvert Atlants-
hatf fjöllluðu um frlðumaraðgerð
ir á síld i Norðursjó nú fyrir
3 árum, kom írarn sú sjálfsagða
hugmynd að þessUm þjóð-
um bæri að hæflta að veiða smá-
sild, sem var á stærð við ftagur
manns í botawörpur, og bræða i
síldarmjölsverksmiðjum. Þá neit
uðu fulltrúar þessara þjóða þvi
algjörlega. Ég fæ ekki séð hvem
ig á að sernja við þær þjóðir,
sem eru á þvilíku þroslkaistigd
eins og Breflar, Danir og Svíar
Mm eðliiega nýtimgu fiiskstoifna.
Það ætti að vera auglljóst, að
þótt veiðimagn verði mtamkað
verutega, getur fiskafjöldinn
orðið sá sami eða fjöigað, etf
fiislkurinn er veiddur smœrri og
smærri, etais og raumiin virðist
mú vera á.
Þegar við fláum nú yfirnáð yfir
ha'gnýtingu fiisikstofnamma á
verulegum hluita af llandigrunni
ofckar, ber okkur fyrst og fremsrt
að fyrirbyggja að elkki verði
veitt verulegt magn af ókyn-
þroslka fisiki og alis eklki flislkur,
sem er svo smár að afurðagild-
ið er ekki ainnað en fislkiimjöls-
hráefni
Það hefur komið fram m.a. í
sambandi við viðræðumar við
Breta, að stjómvöM telja mauð
synlegt að flriða fyrir botn
vörpu uppekMsstöðvarmar fyrir
Norðausfiurlandi og að nokkru
hryigningiarstöðvarnar á Selvogs
banlka.
Takmörkuin fiogveiða á Selvogs
banka hefur eklki miikið giiidi
fyrir verndun fisfkstofiniajnna, en
er tili hagsbófia fyirir þá
sem veiða með öðrurn veiðarfær
um.
Friðun svæðisins fyrir Norð-
ausburlandi er htas vegar gagn
teg till verndar ungfislkinum á
uppelldissfiöðvunum. En það er
því aðeims, að verutegt maign af
ungiflisiki halldi sig á frið-
aða svæðinu, En það munu vera
ganga þeir nemendur fyriir skóla-
vist er hafa góð próf. 1 undir-
búntagi eru kröfur um að nem-
emöur Skuli hafa lokið námi í
menntaskóla.
1 Noregi eru tantökusiki'lyrði
þau að nemandí hafi stúdentspróf
eða sambærilega menntun. Nem-
andi skail vera orðinn 19 ára og
hafa eims árs startfsreynslu við
uppeMisstörf, þar af sex mán. i
florskóla undir leiðsögn fóstru.
1 Danmörku eru ekki gerðar
ákveðnar kiöfur um próf, en þeir
nemendur ganga fyrir skólavist
er haifa hliotið góða undirbúnimgs-
mennfiun t. d. i sjö — áfita ára
áraiskipti að því hvar fisJc-
stofnarnir hialda siig. Það var að
vísu vibað, að mikið magn af smá
fiski hélt sig á því svæði, sam
áætlað er að friða fyrir Norð-
auisturlandinu, t.d. öll árin frá
1965—1970. En á þeim éruim
fiestuim varð það til bjargar að
veðurfar og hafis haimlaði nokk
uð veiðum á svseðinu.
En svo gerðist það vorið 1970
að fiskurinn hvanf að mestu aí
þessu svæði, heflur þá flufet sig
til. En rétt um sama teyti fór
að fi'skast vel út af Austuiriland-
inu, og var þar um að ræða m'jög
smáan tfislk. Gæti hér verið
samband á milild. Þeitta fyrirbæn
og reyndiar fteiri finnst mér
benda till þess, að fisburinn fæiri
stg milkið tál og þá sá smái, setm
er í uppvexti ekki síður en tfull
vaxinn.
Ég bel því mjög nauðsymlegt
að fylgj-ast vel með fiskveiðutm,
sérstaktega þeim veiðitækj-
um, sem veiða smáfisktan jiaifint
og þamn stóra, þ.e. togvörpur og
nætuir. Og þegar afllinn er orð-
inn þanniig að ákveðið hlu'bfall
er orðið smærra en æs'kilegt er
að veiða af einhverri eða ein-
hverjum fisktegundum, á að
banna veiðar með þessum veið-
arfæruim uim tiirna, meðan slíikt
ástand helzt á þvi svæði.
Sem betur fer eru till fordæmi
fyrta slíkum gjöfutm. T.d. taik-
mörfkun á rækjuveiði þegar mik
ið atf þorslk- og ýsutseiðum veidd
ist með í vörpumar otg nú nýver
ið, þegar öill togveiði var bönin-
uð á stóru svæði við Suðurland,
vegna þess að þar kom rniTkið
magn af 2ja ára ýsuseiðum í
vörpurntar. Sjávarútvegsráð-
herra og fagttegir ráðunaufiar
hans, sem þar eiga hilut að máli,
eiiga þakkir skildar fyrta þessa
röggsemi.
En svipaðar ráðstafanta æfitt
að igera í miJklti víðtækari mælii,
og hafa mjög náið etftirlilt með
öllum veiðum. Jafnfraimt ætti rik
isvalöið að stuðla að þvi, að sem
mest verði notuð lína og hand-
færi við veiðairnar, en sem
minnsit vörpur og nætur, sérstak
llega á grunnTniðum, þar sem smá
f iiskurinn heMur sig.
Þessar ráðstafianiir ætti að
fnamJkvæma, þófit engar ertenid-
ar þjóðir tfái að veiða á þvi
svæði, sem við tökum okkur lög
sögu yfta, en eru vitanlega nauð
synlagar, ef einhverjar undanr
þágur verða leyfðair.
Það hefði verið heppilegra að
fana hægar í salkimar um kaup
á smærri togskipunum jaflruvei
þótt „sikuttogarar séu“, en fara
þess í stað að huga að heppileg-
um aðgerðum tii að auika iínu-
vei'ðarnar, sérstaklaga ef aulkiin
véllvæðing er á næsta leiti. Einti
iig er rétt að gæta þess svo sem
verða má, að stjórnunaraðgjörð-
ir verði frekar til þess að auka,
en draga úr handfæmaiveiðum.
Ragnar Halldórssoiu
grunnskóia að viðbætbum lýðhá-
sikóla, eða í menntaskála og öðr-
um sambærilleguim skólum. Aid-
urstakmark er 18 ár og kraf-
izt er sex mán. starfsreynslu
undir leiðsögn fóstru. Þess má
geta að í Danmörku sækja langt-
uim fletai um skólavist etn skól-
aimir geta tekið, eru þvi undta-
búntags miennt'unairkröfiur í raun
ailmlklar.
1 Ftanlandi éru i n nt ökusknyrði
í fóstruskólana stúdentspróf eða
önnur sambærileg menntun. AM-
urstakmark er 19 ár og nokk-
urrar starfsreynslu er krafizt.
Á ísilandi eru tantökuskiiyrðl
etas og er gagnfræðapróf eða
landspróf. AMurstakmark er 18
ár. Nemendur fái sjö mán. startfs-
reynslu áður en þeta eru fiekniir
í bóktegt nám.
Fóstrumenntun
á Norðurlöndum