Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 13
MORGÖNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 ÁGÚST 1972 13 Tékkóslóvakía: y- •• • ' •• s-> .• •'n '-•">>: '<5V-"~WX-TOW Pólitískum réttar- höldum linnir ekki Átta manns dæmdir til fangelsisvistar í Brno í gær Prag, 11. ágúst AP. ÁTTA manns vom í dag dæmdir tll fangelsisvistar af dómstóli í Brno i Tékkóslóvakín fyrir að dreifa btöðum andvígum ríkis- stjórninni. Skýrði blaöiö Rovnost í Brno frá þessu I dag og kom þar fram, að fangelsisdómamir vora frá einu tU f jögurra ára. ÞettJtaa eru fjórðti pélitísikEi rött arfiöMm á þessti ári í Brno. Þeir, sem dæmdir vomu, voru Vtastí- miía Tesarova, seim hliaut fjögur ár, Annia Sabatwa þrjú og hálft ár, Kwta Marrkava og Zttenek Vasieek,. þrjú áor, dr. Ladislae Zadina, tvö og hiúft og Karel : Koutny, eittt ár VerkfræðÍTtgur- | inn StiasmisJaiv Teaiar vair dæmd- ; ur í fimimtán nmánaða fartgielsi, i en dó-m'Uíri'n yfiir honuim vair Skil arðshundinn. Saimbvæmt íirásögn biaðsins Rovnost voru mennirnir 8 á- kærðir fyirir að dreifa baeWing- uim og bllöðuim nrteð andsiósæaSis- tSskum og anidfélagsilegum áröðri á árurauim 1970—'71. Sum voru éinniig ákærð íyrsr að hafa átt þátt í fjölritun á baakJimguniusm. Anna Saibffltova, ewu þelrra fjög urra kvenna, sem dóm híutu, er eigiralconia fynrveranidi deildfflrfor manms í kiímmúr.isfar.ukk.r.'um. Jarosla'W Sábat að naifni. Hann var daamdur í öðrum réttairhíöld- am í Bmo fyrr í þeissiari vifau í 6% árs fangeisi. Synir þeisra tveir voru fyrir rétti í Bmo í júM. Gyðinga- morða minnzt í Moskvu MOSKVU 11. ágúst — AP. Fjöruitfu Gyðrngar, seam búa í Mosikvu, söfmuðust sarnan í grafreit þar í borg tii að minntast dauða 25 Gyðinga, úr m'eamtaimaruna'Stétt, sem voru teknir af Iífi samkvæmt skip- un Josefs Staíins árið 1952. Flestir þessir Gyðrngar, sem fcomiu samain þama i dag, hafa sótt um að f!á að flytjast til fsraeís og biða eftir svari. Atíhöfnin fór frarn við gröf Solomions M. Mifcholes, siem var leilfchússtjöri við Gyðinga- leifchús í Mos'fcvu og fórst hann í fcílsíysi þainrn. 12. ágúist 1952, ein mál mainna eir að KGB hafi sett sfíysið á svið. Hin fómarl’öimibin voru sfcotin eftir að hafa verið gefið að sök að vera ,,óvmír þjóðarinn- ar“. Þar á meðal var þefcifct Ijóðsifcáld Perets Maffikish. Sonur Markisih fór með bæn og fliutt voru stutt míniningaar- orð uim hima liátnu. Viðskipta- jöfnuður Breta LUNDÚNUM 11. ágúst — AP. Viðskiptajöfnuður Bretlands við ntlönd var hagstæðnr nm 29 millj. pund í jnlímánnði. Skýrði viðskiptamálaráðtmeyti landsins frá þessu í dag og var þar enn- frernnr sagt, að bæði ákvörðunin 23. júní sl. nm að láta pundið fljóta og verkfall hafnanerka- manna hefðu haft áhrif á þessa tÖllL VefffcfaM. hafrtarverfc’amanna hefur nú st.aðið á þriðju vifcu og héít það inrafbutoinigi niðri síðari hluta júdímiánaðar, en hafði llítiil áhrif á útflutnmg. Leiddi þetta þvi tátl rrauin hagstæðari viö- skiptajöfnuðar era efia, sem getur þó efcki talizt eðlillieguir. Viðsfciptajöfnuður Bretl'ands hefur verið öhagstæðiur í hverj- um má'muði á þe-ssiu ári niema í júrrí og júM. Ef verlkfaill hæfraar- verfcamarma heldur áfram, á það mær ðffugglega eftir að hatfa áhrif á pundið niður á við á næsifeu mámuðuim. Breitar lifa á viðsfcipt- um við önmiur löod og þessi við- skipti hafa afgerandi áhriif á gffldi pundsins. Mynd þessi sýnir forsætisráðh erra Bangladesh, Mujibur Rah- man, heilsa utanríkisráðherra Bretlands, Sir Alec Donglas- Home, er sá síðarnefndi heimsótti Rahman í sjnkrahns í Lon- don fyrir nokkram dögum. — Forsætisráðherra Bangladesh hafði verið lagður í sjúkrahús til uppskurðar, svo að unnt væri að fjarlægja gallsteina, sem þjáðu hann, og heimsótti Sir Alec hann, er hann var að ná sér eftir uppskurðinn. Sovét: Vildu fá Norðmann til njósna fyrir sig OSLÓ 11. ágústf — AP. Ungur norskur kaupsýslumaður, sem var rekinn frá Sovétríkjun- iini á dögunum, kom til Osló í dag og sagði þá, að sovézka ör- yggislögreglan hefði snúið sér til sín og beðið sig að stunda njósnir um bandaríska og norska starfs- menn Atlantshafsbandalagsins í Noregi. Norðmaðurinn, sem heitir Jan Borge, sagði í sjóisvarpsviðtaii að hann hefði harðŒega neitað þessu og þá hiefðu Scyétmæ-mni borið hann þeitna söfcwm að hafa stumdað gjaídeyrisbrask oig rekið sig úr landi. Það væri uppispuni og aðeins gert i þvi skyni að reyna að dreifa atihygli manna frá hiniu atriði málsins. Sovézka bl'aðið Pravda hefur hvað eftir annað ráðizt á Bórge uradanfarið og borið á hann ofangreindar gjaldeyrisbrasikssakiir. — Banatilræði Framh. af bls. 1 Kamyatta er 82 gamall og hefur iðulega verið nefndur. faðir sjálfstæðis Keniya. Hanm er í hópi vírtairi stjóffnimálamarma í Afmílku. McCartney handtekinn vegna eiturlyfjamáls ÐaiuitabO'ffg, 11. áigúisf, AP. BÍTILLINN fyrryenandi, Paud MeCartn'ey, Linda, kona han-s, oig troffnmiuieikarinn Denny Seiwietö, voru látin liaras úr vörzliu Gairta'borgarlö'gneigíiv umnar í morgun eftir nokk- urra situmda yfírhieyrsiliu, en eit urlyf höfOu fumdizt í fóruon þeirra. Þau hjómin eru á ferð um Svíþjóð með hljómsveitiair hópmum „Vænigir" og höftðu íokið hljómllleikum í Gauta- boffg, þeigar þau vonu hamd- tekin oig færð til yfirheyrslu. McCartmey játaði að þaiu hefðu fiemigið siemd 160 grömm af kannabis frá Emigfandi í pósti og væri það vemja þieirna á hltjómiieifeaíflerðiuffn að láta semda sér dálítinn skammt af eiturlyfjuim það- an. Þau voru látin feuuis gegm 'jm 250 þúsund króna tryigg- ingu oig var ekki vitað í gaer- kvöldi hvort gripið yrði tdlt frekari aðgerða gagsn þeim. Á hljóœníeikMniiim í gær- kvöídi voru um 3600 áhorf- endur e»g voru McCartney og fékagar hans á leið til bifreið- ar sinnar, þegar lögregía kom á stiaðinm: og fllutti þajtt í lög- ragiluistöð. Au& þess var leitað i famnigrinom í bifreiðinni ag í gistihúsi þvi, siem hópuirimn dvaldist í ag mium hafa fund- izt nokkurt maigin af kamniafois. AP-f réttast af an sieigiir, að MeCaírtiiey hiaifi vierið brois- andi en þreytúiegur, þeigar þau hjiómin og trocnm ttledkar- inn Seiweel gersgiu út úr lög- reglustöðinni. „Sæmsífca lög- regiaii litunr alsltof alvarLegum laiuigum á feamniafois/* saigði McCafftney við íréttamieinm, „en framakoma lögregiunnar í okkar garð var á aBam hátt óaðfinnanteg.1'1 Lindia, eigin- kona McGartmeys, sagði, að þetta vaeri allt á misskilminigi byig'gt og þau væru umdtur fetg Paul McCartney. in að vera lau® úr haMi og geta farið aftur í gistihúsið, þar siem. böm þeirra biðu. Ekki er vitað, hvort þetta breytir áætlum „Vængjia", em þeir ætiuiðu í hijómieikaferð uim Ðanmörku þegar Sviþjóð arreiisiunni væri Uokið. ERLENT fréttir í stuttu máli Rockefeller í vináttu- heimsókn Tel Aviv, 10. ág. AP. NELSON Rockefeller, ríkis- stjóri í New Yorfc, kom í dag til ísraei--. og hafði í fórum sÉnium „sérstakan. vináttu- og friðarbr.ðskap** irá Nixom Bandarikiaforseta til Goldu Meir, forsætisráðherra. Rocke- feller mun dvelja fjóra daga í landir.u og hitta að máli ýmsa forráðamanm ríkisims, þar á meðal Abba Ebam, utam- ríkisráðherra, Moshe Dayam, varnarmálaráðherra og David Ben Guriom fyrrveramdi for- S'ætisráðherra. Rockefeller heimisiækir ekki Arabaríki í ferðinmi, og kvaðst hverfa heímieiðís að liðnum þessuim dögum til að stýra ko.sningarbaráttu repú blikana í New York. Bófar rændu banka London. 10. ág. AP. GRÍMUK'.LDDIR vopnaðir bófar rændu í dag 140 þús und sterlh-igspundum í banka I Lomdon og urðu ör- yggisverðir að horfa ráðþrota á rænmgjana hafa íéð á brott með sér. Ruddust menmirnir, sem voru fjórir saroan imi í bankann beindu byssum að starfsliði og viðskiptavinum og skipuðu þeim að leggjast á grúfu, m>eðam þeir létu greipar rópa. Fjölmennt lög- reglulið leitar mi ræmiragj- anraa. Tweedsmuir til Zambíu London, 10 ág. AP. LAFÐI Tweedsmufr aðstoðar- utanríkisráðherra Bretlétmds m»n halda til Zamibiu dagama 14.—18. október n.k. að þvi er skýrt var frá Lomdom í dag. La.fðm fer meg mtáíefiii Afríkuríkja í brezku stjón«- inni, en Islend'ngum er hún kunn vegraa þess hún hefur verið í forsæti afhálfu Breta í landhe'giswðræðum við ís- lendinga. Föllumst ekki á meira en 12 mílur — segir fulltrúi Bandaríkjanna í hafsbotnsnefndinni Genf, 11. ágúst. — AP BANDARÍSK stjórnvöld hafa lýst þvi yfir, að þau immi ekki fallast á stærri fiskveiðilögsögu en 12 mílur og nnini aldrei fall- ast á neina milliríkjasanutinga, sem takmarki frjálsa hagnýt- ingtt hafsbotnsins á úthöfunum. Það var -lohn H. Stevenson, faB- trúi Bandarikjanna i hafsbotns- nefnd Santetnuðu þjóðanna, sem sagði þetta á fundi nefndarinnar i Genf t gær, en nefndin vtiui- ur að þvi að undirbúa hafrétt- arráðstefnu þá, sem fyrirhugttð er á næsta ári. — Það eru eragir aðrir mögu- teika r á sarokonnulagi um við- áttu landhelginmar em 12 sjómíl- ur, sagðá Stevensom á fumdi nefndarinnar. Umraælitm han« var beint til roargra rikja í Róirtöjisfcu-Aroerífcu og fléiri rikja, senm hatia einhliða fært út landhelgi sína út í 200 irúlur og gert það Ijóst, að þau rmmi efeki hvika fiá þeirri ákvörðun. Stevemson og fleiri fulltrúax í hafsbotnsraefndinm i hafa lýst opiraskátt yfir óánægju simni yfir hve seint störf rtefndarinii- ar sækjast. Nefndin hafi verið upptekin af roáliþófi og réttar- farstflæfejum og sé rauirveru- lega ófær um að Ijúka starfi sínu á fundinum nú. Bæði Chile o.g Austurriki hafa tjáð nefndíninff, að þau séu re-iðu- búin til þess að halda ráðstefn-1 una í Saratiago eða Vinarborg. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.