Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1972
17
]>ór5ur Gunnarsson stud. jur. skrifar frá Haag;
Málstaður í slands ekki
kynntur sem skyldi
HOLLENDINGAR eru mikil
skákþjóð. Af þeirri ástæðu
eru skákfréttir frá Reykja-
vik mjög tíðar bæði í sjón-
varpi og dagblöðum. Þess má
geta til gamans, að sigur
Spasskys i elleftu einvígis-
skákinni var forsíðufrétt í hol
lenzku dagblöðunum, og hol-
lenzka sjónvarpið ver um það
bil þremur stundum á viku
til þess að skýra einvigisskák
irnar. Það starf hefur með
höndum góðkunningi okkar
Islendinga, dr. Max Euve.
Hague er ákafflega fögur
borg eins og mörgum íslend-
ingum er kunnugt. Eitt af
einkennum borgarinnar eru
fagrar byggingar. Ein sú
allra fegursta er Friðarhöll-
in, en hún er m.a. byggð fyr-
ir framlag Carnegie-sjóðsins
og var fullgerð árið 1913. Höli-
in er, eins og nafnið reynd-
ar gefur til kynna, hugsuð
sem tákn friðar og alþjóð-
legrar samvinnu, og í sam-
ræmi við það gáfu ýmsar
þjóðir gersemar, sem nú
skreyta höliina. Alþjóðadóm-
stóllinn (The International
Court of Justice) hefur að-
setur i Friðarhöllinni.
1 júli og ágústmánuði ár
hvert eru haldin námskeið í
alþjóðarétti við þjóðréttar-
akademíuna í Hague. Akadem
ían er til húsa á lóð Friðar-
hallarinnar, en bókasafnið er
til húsa í Friðarhöliinni
sjálfri. Sterk bönd tengja Al-
þjóðadómstólinn og Akademí-
una og má t.d. geta þess, að
þrír af dómurum Alþjóða-
dómstólsins, þeir Sir Gerald
Fitzmaurice, M. Lachs og de
Aréchaga, eru í stjórn Aka-
demíunnar.
Á meðan almenningur I
Hollandi hugsar um Island í
sömu andrá og heimsmeistara
einvígið i skák, vekur nafn
Islands í söium þjóðréttar-
stofnunarinnar aðrar hugsan-
ir.
A'llt frá því kennsla hófst
hér 24. júli sl. hefur fisk-
veiðideila íslendinga við Vest
ur-Þjóðverja og Breta verið
eitt aðalumræðuefni þátttak-
enda. Mönnum var kunnugt
um, að deilan yrði lögð fyrir
Alþjóðadómstólinn 1. og 2.
ágúst og eins höfðu sumir
þátttakendanna kynnt sér
málið rækilega áður en hing-
að kom. Það varð fljótíega
á alilra vitorði, að ísiending-
ar ætluðu ekki að mæta fyr-
ir dórmstólnum. Frá þjóðrétt-
arlegu sjónarmiði sýndist
ýmsum það rétt en öðrum
rangt. Ég hygg þó, að flest-
ir þeir, sem fengið hafa ein-
hverja hugmynd um nauðsyn
útfærslunnar, skilji afstöðu
okkar að þessu leyti.
Hitt er svo annað mál, að
málstaður islendinga i þessu
deilumáli hefur ekki verið
kynntur sem skyldi, hvorki
hér i Hollandi né í öðrum
löndum Vestur-Evrópu a.m.k.
Margir þátttakenda hafa lýst
furðu sinni yfir þessu. Og
mér er nánast óskiljanlegt,
hvers vegna íslenzk stjórn-
völd eða t.d. ræðismaðurinn í
Amsterdam hafa ekki séð
ástæðu til að kynna málstað
okkar rækilega fyrir rösklega
200 lögmönnum, dómurum,
prófessorum og laganemum
frá flestum þjóðlöndum
heims, sem hér er að finna
á einum og sama stað.
Okkur íslendingum ætti að
vera Ijós þýðing almennings-
álitsins með okkur í deilunni
við Bretia 1958 til 1961, það
var þungt á metunum. Nú er
okkur jafnvel meiri þörf á
hagstæðu almenningsáliti.
Ástæðan er m.a. sú, að Is-
lendingar tóku ákvörðun um
að mæta ekki fyrir Alþjóða-
dómstólnum. Ég hef greini-
lega orðið var við þá skoðun
margra Hollendinga, sem ekki
var kunnugt um sjónarmið og
rök Íslendinga, að við séum
með einhliða aðgerðum að
hrifsa til okkar sameiginleg-
ar eignir, fiskimiðin, án nokk
urra verulegra ástæðna, og
til þess að kóróna allt, þá
neitum við öllum viðræðum
við þá, sem við stelum frá.
Skoðanir af þessu tagi eru al-
gengar hjá þeim sárafáu Hol-
lendingum, sem á annað
borð er kunnugt um útfærslu
fiskveiðilögsögunnar 1. sept-
ember 1972.
Föstudaginn 28. júlí júlí sl.
hélt aðairi'tari Alþjóðadóm-
stólsins, A. Pillepich, stutt er-
indi i sölum Akademíunnar
um deilu Islendiniga við Breta
og Vestur-Þjóðverja. Tilgang-
ur erindisins var sá að kynna
efnisatriði máisins fyrir við-
stöddum, jáfniframt tilkynnti
hann, að Alþjóðadómstóllinn
yrði settur kl. 10 fyrir há-
degi 1. ágúst og hvatti hann
um leið viðstadda til þess að
hlýða á málflutninginn. A.
Pillpick reyndi eftir beztu
getu að gera deilumálinu hlut
læg s'kil. Hann rakti í stór-
um dráttum sögu islenzku
fiskveiðilögsögunnar frá 1901,
gat um samninginn við Breta
og Vestur-Þjóðverja frá 1961
og helztu efnisatriði hans.
Hann minntist ennfremur á
úrslit Alþingiskosninganna
1971 og samþykktar Alþingis
varðandi útfærsluna. Hann
vék einnig að pólitískri þýð-
ingu deilunnar, bæði að þvi
er varðar brezk innanríkis-
mál og eins frá alþjóðlegum
sjónarhóli.
Pillpioh gerði grein fyrir
þeirri kröfu Breta og Vestur-
Þjóðverja, að Alþjóðadóm-
sitóllimn legði bainn við út-
færslunni 1. september n.k.
og gat þess, að Islendingar
hygðuis't eklki mæta fyrir
dómstólnum vegna þess, að
þeir teldu, að dómstóllinn
hefði ekki lögsögu í málinu.
Pramhald á bls. 20.
Njósnasaga
Eftir Charles Foley
Að nýju hefur bandarískur
njósniairi kiomið inn úr kuldan
um, og uppljóstranir hans
eru sagðar gefa til kynna að
hin voldugu, herskáu Banda-
riki Norður-Ameríku ógni
friði i heiminum með því að
bora sig inn á athafnasvæði
kommúnistarikjanna til að
snuðra, snudda og moldvarp-
ast.
Njósnarinn fyrrverandi
Perry Fellwock 26 ára að
aldri, var leyniþjónustusér
fræðingur í þrjú ár hjá hinni
dularfullu National Security
Agency (NSA) sem ef til vill
er leynilegasta stofnun
Bandarikjastjórnar. Eftir að
frásögn hans var birt í hinu
róttæka tímariti RAMPARTS
kom hann sjálfur fram á sjón
arsviðið til að skýra frá þvi
hvers vegna hann hefði gert
þetta. Fellwock er einn af
mótmælendum stríðs þessa
dagana, og eins og Daniel
Ellsibeing — sem með því að
biirta Penitaigon-sikjöiiin fékk
kjark til að segja sína mein-
ingu — fannst honum að
bandaríska þjóðin „þyrfti að
fá að vita“ það sem gert væri
i hennar nafni.
Og sem sagt: blaðamenn
voru boðaðir á ritstjórn-
arskrifstofur RAMPARTS í
Berkeley þar sem Che Gue-
vara starði með merkissvip
ofan af veggjunum og ritstjór
arnir Peter Collier og David
Horowitz litu ströngum aug-
um á starfsbræður sína frá
íhaldssamari blöðum og ásök
uðu þá fyrir að segja frá því
að Fellwock væri í raun og
veru ekki „Wislow Peck“
(dulnefni sem hann tók til að
vernda fjölskyldu sína), en
láta sivo hjá líða að ráðaist á
hinn raunverulega óvin, —-
NSA. „Þið hefðuð gert þjóð-
inni meira gagn með því að
kanna NSA gaumgæfilega í
stað þesis að fára að njósna
um Fellwock," sagði Collier.
Fellwock sjálfur lét ekki
mörg orð falla. Hann virtist
dálítið hlessa yfir moldviðr-
inu sem hann hafði þyrlað
upp. Þessi lágvaxni maður
með gleraugun, sem áður var
liðsforingi, sagði að ákvörðun
in um að leysa frá skjóðunni
hefði kvalið hann mánuðum
saman. Það sem um var að
ræða var, að bandairiski her-
inn hafði notfært sér þjóðsög
una um árásir erlendra ríkja
til þess í rauninni að fá fjár
magn og vopn fyrir „árásir
Bandaríkjanna á hendur öðr-
um þjóðum“.
Það var „hin raunverulega
frétt“ sagði Horowitz. Búið
væri að hrekja þá hugmynd
að situitt bill væri á miiltti
Bandariikjanna og Sovétrikj-
ainna í herstyrk. „Það er
greinilega um að ræða tvö
ríki þar sem annað má sin
meira, en hitt er í varnar-
stöðu. Þar af leiðandi hefur
George McGovern, forseta-
efni demókpaita, rétt fyrir sér
þegar hann heldur þvi fram
að unnt sé að minnka fjár-
lög til varnarmála um billjón
ir dollara.
HAFA ALLA
DULMÁLSI, YKL A ?
Frásögn Fellwocks „Minn-
ingar úr leyniþjónustunni“
staðhæfir að NSA „getið ráð
ið öll dulmálskerfi sem þau
(þ.e. kommúnistaríki) hafa yf
iir að iráða". Þettia er gert
með hjálp um 2000 hlustun-
arstöðva sem umvefja komm-
únistarikin á landi, í sjó og
á lofti.
Viðtálið i RAMPARTS er
fullt af æsandi sögum, sögð-
um af miklum frásagnar-
þrótti. Dæmi: NSA hleraði
„fleiri Víetnamstríð og vara
heimiinn við „heitnaðarógnun
Baindaníkjann'a“.
Aðal „uppljóstrun" Fell-
wocks, þ.e. að Bandaríkin
eigi lykil að ölluim dulmál-
um Sovétrikjanna og viti
næstum öll hernaðarleg og
diplómatísk leyndarmál í
heiminum, hefur verið ákaft
vísað á bug af embættismönn
um stjórnianinnair. Dulmáis
fræðingar telja einnig að
þrátt fyrir það að stór hluti
upplýsinga hans kunni að
vera á rökum reistur, þá
hafi aldrei verið fundin
lausn á höfuðdulmálskerfum
Sovétmanna. Bandaríkin hafa
lykil að dulmálskerfum
smærri landa, og þannig fá
þau óbeinar vísbendingar um
áætlanir kommúnista Ymsir
7——lU’r
* i fj'því »
V v w/' /
Ví—' v/
Mí, THE OBSERVER
» / f \
---------- 1
þegar Alexei Kosygin forsæt
isráðherra Sovétríkjanna,
kjökraði er hann kvaddi
geimfara einn hinztu kveðju
eftir að sá varð dauðadæmd
ur þegar hemlakerfi geimfars
han's bilaöi. Þeiir töluðust við
í sjónvarpssíma. Kosygin
>grét. Hann siagði geiilmfarainU'm
að hann væri hetja og að
hann hefði unnið mesta afrek
í sögu Rússlands. . . Siðustu
mínúturnar fór geimfarinn að
bresta og sagði: „Ég vil ekki
deyja, þið verðið að gera eitt
hvað.“ Siðan heyrðist aðeins
óp er hann lézt. . . “
Fellwock gekk i flugher-
inn tvítugur að aldri en var
kvadduir tiil starfa hjá NSA.
Nú telur hann hins vegar að
eiður sinn sé ekki lengur i
gildi; hann þurfi að ganga úr
skugga um að ekki verði
sem vel þekkja til i leyni-
þjónustunni velta einnig fyr-
ir sér hvemiig liðsforingi á
þrítiutgsiaildri geti sagzt virta
hvernig farið er með mikil-
vægustu gögn NSA. „Margar
þessara sagna virðast vera
fengnar gegnum aðra,“ segir
einn leyniþjónustusérfræð-
ingur.
Lýsingar Fellwocks á
starfsháttum NSA eru hins
vegar að mestu leyti réttar,
að því er embættismenn við-
urkenna undir fjögur augu.
Þessi umfangsmikla stofnun
heifur um 100.000 miannis í
þjónustu sinni og aðsetur
hennar er í Fort Meade, ná-
lægt Washington. Hún ver
uim þúsund mill'jónuim Banda-
rikjadollara á ári til öflunar
öryggismálagagna, mestmegn
is með þvi að nota háþróaða
tækin'i af ýmsu tagi, — gervi-
hnetti með njósnaútbúnaði,
U2 flugvélar, skip af svip-
aðri gerð og PUEBLO, og
stöðvar á jörðu niðri sem
taka við loftskeytasendingum
annarra rikja.
„HVÍTA HÚSID MEÐ
BUXURNAR
Á HÆLUNUM"
En eitt tilfelli sem Fell-
wock minnist á í RAM-
PARTS virðist einna helzt af
sanna hans eigin röksemda-
færslu. Hann segir að banda
ríska njósnaskipið LIBERTY
sieim ísna'elair réðuist óvart á
í sex dagia stríðiinu 1967 (en
34 Bandaríkjamenn biðu þar
bana), haifi varað Bandairíikja-
stjórn við því að ísraelar
heifðu í hyg'gju að ráðasit á
bæði Katiiro og Damaskius.
Lyndon Johnson, fónseiti féfck
Israel til að slöðva árásarisveiit
iir 'sínar og vairaði Kosygin for
sætiisráðher'ra í beánu siimtalii
(á „heitu llinunni") við að
halda áfrarn með þá fyrirætl-
un að 'gera lioftárásiir á Israel
frá flugsitöðvum í Búlgairiu,
(-— þetita var einnúg h’ieraö af
NSA). Fellwock túlkar þetta
þannig: „Þarna sást Hvíta
húsið með buxurnar á hælun
um.“
Á hinn bóginn væri alveg
eins hægt að hrósa Johnson
og NSA fyrir að koma i veg
fyrir þriðju heimsstvrjöldina
eða a.m.k. upphaf „nýs Víet-
nams“ í Miðausturlöndum.
En Fellwock kveður reynslu
Sína haifa sanmfært hann uim
að „jafnvel niki eins og
Sovétrikin væru ekki sú
hætta sem mér hafði alltaf
verið talin trú um að þau
væru“. Hori'Uim filmnaisit Bainda-
ríkin staðráðin í að ýkja
„rauðu hæt'tuna" svo að hægt
sé að tielja þjóðinni trú um
Framliald á bls. 18.