Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 15
MOCRGTJINBLADIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGUST 1972 15 Jón Guðmundsson oddviti og Jlrólfur Ingólfsson sveJtarstjóri h.já nyja g-ag:nfraíðaskólanuni, sem áformað er að taka í notkun í haust. syifum og umifeað, sem þeiirn tfyJtgja. NÝR GAGNFRÆEÐASKÓLI AÐ RÍSA Verzl'um eir mú aðeins ein i !hmeippnuim, Kanpfélagið, en í nýja Hol tahvenfimu er gert ráð fyrir einhvers konar verzlunar- og þjónustumiðstöð, þófct enn fseim komið er hatfi enig-inn sðtt ium verzlunanh úsnæði. í næsta nágireinni, við Varuná, er verið að by’ggja nýjam gaignifreeðaskóla, Bieim á að reyna að taka í notk- un í haiust og ætti þá að veira vena vel séð fyrir skóliahús- næðinu næstu árin. — Þegar séð var að Bnúair- itendssikólinn gaimlii var að verða aiM't of iítill, vaa* ákveðið að ineiisa raýjan bamasikóla við Vammá, segiir Jón. Hann var byigigður á áru.num efti-r 1960 og um svipað leyti vair sundlaugin, Varmárlaug, byggð. Brúarlands- íikóltinn hefuir síðan verið notað- uir fyrir unglinga- og gaign- firæðadeiiidina, en nú er í bygig- ingu nýr -gagnfræðasikóli á Varmá, skamimit frá bairmaslkól- anium. Sá áfangi, s>etm nú er í bytgig'im'gu, er uim 70% af fyrir- h'uigiuð u húsnæði og er hanm uan 93(X) irúmmetrar. Kostnaðaráætl un er uipp á rúmiiega 45 mittlj. !kr. og er sikólinn og fræðslumál in i heiid sfcærsiti ú'tgjaidaliður bireppsins. Nýi skóhnn verður, eáws og sá gaimli, fjögurra vetra ®aignifræðaskóli með landsprófs- deiid og standa að honum þrír hneppar Mosfellsihreppur með 75|%, Kjalaimesihireppiur með og Kjósarhreppur með 10%. 1 sambandi við gatgnfræðaiskól- aom er nekim heiimavttst fyrir þá ■ tsem ‘lengst að tana en skólabíl- ar sjá um flutning fliestra hinria. t- l>á finnst mér rétt að geta þeirrar nýbreytni, setm við tök- wn upp haustið 1970, en það var að koma á ski'pulögðum ferðuim fyrir framhaidstskólafólk, setm sœki.r skóila í Reykjavák. Peng- um við ágætismainm, sem smalar skólaifólki í hreppmum tvisvar á d«ig oig ekur því í viðkomamidi sjleóla, menntaiskól'a, háskóla, twkmiskóilia ois.ía’v. Siðam eru ferðiir frá Rey'kjavík tvisvar á dag. Rlki og hreppur styðja þetta þannig að hver nemandi greiðir ekki nerna um j0 krómur á dag fyrir ferðimar. Er þetta milkið tiil bóta og lykilWnn að því að við höildum æsikufórki okkair í sveitinni. TÓ XIJSTARSKÓ 1,1 OG LÚÐRASVEIT — Or því við erum að tala um skölaimiál má ekki gleyn'a tónlisitarskólanum, sem hér starf ar, heldiuir Jón áfram. Óiafur Vignir Allber.tsison stýrir honum og 'hefur fyrirtaiks Ið með sér. Við eruim svo heppin að hafa hér í sveitinni gott tónliistarfólk eins og Guðrúnu Tómasdóttur sönigikonu, Lárus Sveimsison trompefcleikana og Bingi bróður hanis, en Birgir, siem er kennari við barnaiskólánn stjómiar Mðra sweitt barna. Hefur verið mikiill áhuigi og ánægja með lúðrasveit ina, og hún veitt hreppsfoúum rniikla skemmfcun, enda heifur hreppuirinn reynt að styðja þesisa starfisemi vel. — Og til að ljúika upptalninigu ailllira skóla hér þá rekur hreppurinn leikskóila fýrir ynigsta fólkið og h'afa þar verið um 20 börn og Stytrktairtféla>g lamaðra og fatl- aðra er með skóla og sumarbúð- ir í Reýkjaidal. — Því má bæta við í sam- bandi við fraiðsliumálin, seigir Hrólfur, að á auimrin er hér öfl- mgt íeskulýðsistairf, sem h’eppur inn hefur stutt með íé og á ann an hátt. Til dæsnis er þetta ann að sumarið sem Un.gmeinnasam- band Kjaleumesisfojngs sfendur fyrir sumamámske'.ði fyrir börn á Varmá. LÆKN AMIÐSTÖÐ — En hverniig er he; forigðis þjónustan? — Líklega höfum \ ið beztu læknisþjónusbu á landinu, segir Hrólfur. Héraðslæknirinn okk- ar býr í nýjum læknisbústað á Reykjalundi og á Reykjalundi hefur hano lækninigastofu og aJla aðstöðu. Héraðsiæknirinn og læknarnir á Reykjalundi haifa með sér víðtækt samstartf og þó að það sé fyrst og fremst héraðsliæknirinn, sem tekur á móti á stofu, þá .gegna hinir læknarniir vöktum, svo hér er hægt að ná til lcóknits a’lain sól- amhrin'ginn. Má segja, að þaima hafi risið upp læknamiðstöð, sennilega sú fyrsta og e.t.v. eina á landinu. — Já, það er mikið lán að hafa Reýkja’Junid hér i hreppnuim, þvi auik toknisþjón- usfcunna'r og a'Us þess er lýtur að h'eillforiigðisimáluni vinnur þar einniig fjöldi manns, bæði konur og karlar. II)NAÐARSVTÆ»I SVEFNBÆR? Stærsti atvinnuirakandinn i svei.tinni hefur lömgum verið Uilarvenksimiöjan á Álatfossi og enn er veriö að byggja þar upp og aiuika umsviif. Þá sækja marg ir vinnu á Reykjalundi, eins og fyrr seigir. Góltfteppagerðin Vef arinn veitiir stöðuiga atvicnu og svo er Beltasmiðjan auk smærri fyriirtækja, svo sem bíla.verk- stæða o.fl. — En þetta er elcki nóg til að mæta þeiirri fólksf jölgun, sem hér á etftir að verða segir Hróilfur. Nú er mjög aðlcal andi að skipulegiga hér iðnaðarsvæði, ef Mosfellshreppur á ekki að verða „svefnfoær". Það er iika töluvert um að fyrirtæk; spyrj- iist fyrir um Jóðiir undir atvinnu húsnæði. Einnig er aðkalte.ndi að skipuMgig'ja hér miðbæjar- svæði. Hefur það mál nokkuð verið rætt og aithugað og er helzt rætt uim að fyrirhugað mið bæjanstæði verði þar sem Vest- urlandsvegur ' og Reýkjavíkur vegur mætast. SUMARHÚS OG heilsársbUstaðir Mosfeli.sforeppur er sem sagt á leiðinni með að veira bær, rétt eins og Gairðaihireippu'r og Sel- tjarnarnes. En í þessuim „bæ“ hafa Reykvíkimgar þó enmþá tailsverðan áhuiga á að byigigja sumarbústaði og hefur staðið mókku'r styr um suma þeirra á sáðustu árum. Menn hafa sefct á lönd sin hús, sam skipulaigsyfir völd hneppsins hatfa ekki viijað samþykkja. — Þannig er, að fyriir 1959 var hreppurinn eMd skipulags- sikyMur, útskýrir Jón, og menn gátu by@git það sem þeir vildu þar sem þeir vildu. En eftir 1959 hefu'r orðið að sækja umn leyfi tiil suim arbúsf a ðabygg'i n,ga og hér var slíkuim umsóknum lengi vett synjað i flestum til- vikum. Við getum ékki leytft sumarbústaði á svæðurn, sem ei.ga eftir að verða skipullögð sem hlu'ti atf heild og s’ums stað- ar yrðu slíkar bygigiimgar bein- liimis ti'l lýta. Huigsum okkur til dæmiis botminn á M’osfettlsdattn- uun, þekn fallega dal, ef þar stæði kiofi við kofa. — En til þess að reyna að leysa þessi mál var árið 1969 samþyk'kt að lyfta banninu og endanieg'a sam- þýkkt reigl'u.gerð ár.ð 1971 þess etfnis, að sumarfoústaðafoygiging- ar yrðu ieyfðar á ákveðnum svæðum í hreppnum, yfir- leitt á svæðum, sem standa hát't. og koma eikki til með að standa í vegi fyrír skipulagi. Stærð sumarhúsanna irná ekki faira yfir 45 fermetra, svo að þau ’geti síður orðlð að heilsáns bústöðum, því kofabúskapur ár ið um kring getuir orðið mikiill baigigi á hreppnuim. ÚR SVEIT í BÆ Þanniig er í stuttu máli Mos- ferisihreppurinn í dag, um 90 áruim eftir Innansveitarkmóiniku. Hann er all't í senn landfoúnað- aðarsveit, sumardvalainstaður borgarbúa, visir að „svetfntoæ” Reykvíkinga, hei 1 sánsdva iar- staður þeirra, sem við iðnfyrir- tækin og önnur þétfcbýlisfyrir- bæri í hreppnum stanfa og svo mætti lemgi telja því fjölbreytn in er rrrikil. Augljóst er þó að sveitabæirnir svokölluðu eru á undanihaldi og að flesfcra dómi er nú aðeins timaspunsmál hve- nær Mosfellssveitin hættir að vera „sveit“ og verður að „ba?“. Þ.Á. I yðar pjonustu •,^S,ÐSa alla laugardaga: Gat.na- og iiolriesaframkvæiiidir standa nú yfir í nýskipuldgðu íbúðarhverfi, þar sem ver ða kringum 100 íbúðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.