Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGUST 1972
FIMMTUG KONA sem vinnur hjá opinberri stofnun, óskar eftir 1—2 her- bergjum. Uppl. i síma 15924. TÚNÞÖKUR til sölu, vélskornar. Hægt að sækja ef óskað er. Uppl. í síma 43464.
HERBERGI MEÐ AÐGANG að eldhúsi og baði óskast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 86838 eða 18139. HÚSEIGENDUR Lögum lóðir, setjum í gler, leggjum stéttir, útvegum hraun og margt fleira. Sími 40083 eftir kl. 13.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ MÁNI tilkynnir vinningsnúmer í happ draetti félagsins. Upp kom nr. 201. Uppl. 1 síma 2542. (BÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að leigja 1—3ja herb. íbúð í m. k. 4 mánuði. Uppl. í síma 81645 eftir kl. 7.
BLÚMASKREYTINGAR Verzlunin BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, sími 24338. KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema iaugardaga til kt. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3.
4 AÐGÖNGUMIÐAR á Olympíuleikanna í Múnchen ásamt hótelherbergi til sölu. Uppl. í síma 20272 og 30120. TIL SÖLU Ford Fairline 500, árg. '58, 2ja dyra, hardtopp, 1 góðu ásigkomulagi með 6 cyl. vél. Uppl. i síma 1327, Akranesi milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu sem fyrst. Bjöm Haraldsson. Uppl. I síma 11341. OLÍUKETILL ameriskur, með spíral Gil- barco brennara og dælu til sölu. Uppl. i sima 19881.
HÖFUM HERBERGI TIL LEIGU fyrir ferðafólk. Matsala á staðnum. Upplýsingar í síma 22255. SKÓLAFÓLK utan af landi óskar eftír að leigja 2ja herb. íbúð um 1. okt. Tilb. merkt 379 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 21. ágúst.
MÁLIÐ MEIRA Finnbjörn Finnbjörnsson, málarameistari, sími 43309. HEY TIL SÖLU 15—20 tonn af grænni og velþurrkaðri töðu til sölu. — Gott verð ef samið er strax. Tómas Tómasson, Fljótshól- um, simi um Gaulverjabæ.
TIL SÖLU Opel Caravan 1900 L, 4ra dyra, árg 1969, ný innfluttur, ódýrari bíll óskast upp í. Uppl. í síma 92-2772 kl. 13 til 18 í dag. TIMBURHÚS Nýtt og vandað timburhús til sölu og flutnings, 3x6 metrar. Hentugt sem sumarhús, bíl- skúr eða fyrir smáiðnað. — Uppl. í síma 33276.
GÓÐUR BÍLL M. Benz, árgerð ’68, 250 S, sjálfsk., til sölu og sýnrs að Lækjarflöt 5, Garðahr., sími 52726. Ný ryðvarinn, ný snjó- dekk fylgja. Einkabíll í topp- standi. Gott verð. Areiðanleg stúlka óskast á heimili í New York til hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Aaro, 206 E. 88 St., New York, N.Y. 10028, U.SA.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtímabilið
maí og júní 1972, svo og nýálagðar hækkamir á sölu-
skatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið
greidd í síðasta lagi 15. þ. m.
Dráttarvextir eru l3/2% fyrir hvern byrjaðan má*n-
uð frá gjalddaga, sem var 15. júlí sl. Eru því lægstu
vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ. m.
'Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun at-
vinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skatt-
inum.
fjármálauAðuneytið.
jiEZÍ að auglýsa í IVIorgunb!aðinu
KllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliaillllllllllllllllllllllllllllimilllllllllliniiaBIIMIMllllllllllllllllimHlMlllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIMIIllllllllllBHIIinilllllllllllllll
DAGBOK...
Ávöxtur hins réttláta er lífstré og hinn vitri hyllir að sér
hjörtun. (Orðskv. 11,30).
I dag er laugardag-iu- 12. ágúst, 225. dagur ársins 1972. Eftir
lifir 141 dagur. Árdegisháflæði í Reykjavík er kl. 08.16. (tJr
abnanaki Þjóðvinafélagsins).
Almennar ípplýsingai um lækna
bjénustu í Beylijavik
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögmn, nema á Klappa>--
stíg 27 frá 9—12. símar 11360
og 11680.
Tannlæknavakt
I Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
« -6. Sirni 22411.
Ásgrimssafn, Be. gstaðastræti
74, er op:ð alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur
ókeyp.é.
V estmannaeyj ar.
NeyðarvakUr lækna: Símsva.i-'
'2525.
AA-samtökin, uppl. í sima
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
VáttóraKripastiíaið Hverfisgótu 118,
OpíG þrlOJud., flmmiuCU 'Hu*ard. og
•unnud. kl. 33.30—16.00.
Listaaafn Eiirars Jónssonar er
oplð daglega k’. 13.30-—16.
Sjötug verðuir á mongiun, 13.
ágúst, Jónina Þórðardórtir
Hringbnarut 61, Keflavik. Hún
tekiur á mótá gest um í Aðaiveri
Keflaivík milli fck 3 og 7.
85 ára er í daig Haigerup Isalks
son, akíf'uIaigTriin'ganmaður,
Ásvallaigötu 63.
1 dag verða gefin saman í
hjónabamd í Akureyrarikirkju,
unigfrú Jóhanna Sitgrún Þor-
siteiins'dóttár, Byggðavagi 92, Ak
uneyri og Björn Jóses Anwviðair
son, stud. jur. GarðairsibnEuuit 17,
Húsavik.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í Laiugamasídriíju af
sr. Garðari Svavarssyni, ungfrú
Valgerður Hrólfsdót'tir, fcennari
og Krisbinn Eyjólfsson stud.
med. Heimrúli þeiirma verðuir að
Kiepp.weigi 30, Rvík.
f daig verða gefin saiman 1
hjónaband í Hallgrimskirkj'u af
sir. Ragtnari Fjalari Lárussyni,
ungfrú Sigrún E>aigbjört Bene-
di'ktsdóttir og Davíð Bengm'ann
Guðbjairtsson, lögregluiþjórtn.
Heimili þeirra veirðuir að Lindar-
•götu 63A, Rvík.
1 daig vetrða gefin saiman I
hjónaband í Nesfcirkj'U atf sr.
Ragnari Fjalari Lánussyni ung-
frú Siigrúin Dagbjört Benedikts-
dóttiir og Davíð Bemgmamin
Guð'bjartsson, l&gregiiuþjónn.
HeinúiHi þeirna verður að Lindar-
igötu 63A, Reykjavík.
1 dag verða gefin saanan
í hjónaband í Neskirikju atf sir.
Jóni Thoraremsen, umgtfrú Siig-
rún Ágústsdóttir, fóstra, Laug-
anásvegi 13 og Jón Rúnar Hjör-
íeiifsson, rafvinki, Safiamýri 23.
Getfin verða saman í hjóna-
band í dag 12. ágústf í York í
Englandi, ungfrú Kirsten Spenc-
er og Rictord Fniðrilk Jackson,
(sonur Eatierar Hattgrimsison
Jackson og dr. Cynid Jackson).
Systikinaihrúðkaup —
1 dag verða gefin saanan í
hjónaband Hanna Mairía Krdst-
jórnsdóttir, Kleppsveg 50 og Jó-
hannes Silguxðsson, Bengþóru-
götu 19. Ema EMsabet Jóhanns-
idóttir, Sólheiimuim 45 og Jón
Hólar í Hjaltadal.
Hólahátiðin.
Háitiðarguðsþjóniusta kl. 2.
Sr. Siigiurður Pálsson, vLgsiu
bisikup, prédikar. Sr. Pétiur
Súgurgeiinsson, vigslubisik-
up og sr. Gunnar Gisiason
þjóna fyrdr altari. Kirtkjulkór
Saiuðárikróks syngur und-
ir srtjóm Fnanks Herleifssen,
organista.
Dómkirkjan
Mesisa kl. 11. Sr. Ósikar J.
ÞorCláfcsson.
Hvalsnesldrkja
Messa M. 2. Sr. Guðmundur
Guðonomdsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. Sr. Garðar
Svavarseoin.
Eiliheimilið Grund
Guðsþjónusta kL 2. Sr. Þor-
stfeinn Gislason imessar. Féiag
fynrverandi sókmarpnesta.
Ilallgrimskirkja
Guðsþjónusta ki. 11. Dr.
Jalkiob Jónsson.
Breiðholtsprestakall
Messa í Bústaðalkirkju kl. 11.
Sr. Lárus Halldórsson.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. ll. Sr.
Frank M. Hailldórsison.
Kópavogskirk j a
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor-
bergur Krlistjánssan.
Filadelfía Reykjavík
Safnaðang uðsþjóniuista kl. 2.
Almenn .giuðsþjónuisitia kl.
8. Einar GisQason.
Rúmar K.ristfjónsson, Kleppsveg
50 og Ásta Friðbjöng Kristjóns-
dóttir, Medahnaiut 67 og Jónatan
Guðjónsson seuma stað.
f dsaig verða gefin saman í
hjónaiband aif sr. Jóni Þorvarðs-
syni í Háteiigskhkju ungtfrú
Anna Karisctóttir og Erlemdur
Erlendsson. Heiimiii þeima verð-
ur að Selvogsgötiu 26, Hafnarf.
taiar og symgur.
Fíladelfía Kirkjulækjarkoti
Abnenn guðsþjónuisita kl.
14,30. Guðni Mankússon.
Iíáteigskirkja
Lesiimesisa M- 10. Sr. Arn-
grímur Jónsson. Messa kl. 11.
Sr. Jón Þorviairðsson.
Hveragerðisprestakall
Mesisa að Kotfstfnönd kl. 2. Sr.
Tómas Guömumdsison.
Hafnarfjarðarkirk,ja
Messa kl. 10,30. Sr. Garðar
Þorstfeinsson.
Grindavikurkirkja
Messa kl. 11. Sr. Jón Ámi
SiguTðis«an.
Selfosskirkja
Messa kl. 10,30. Sr. Sigurð-
ur Sligurðsson.
Fríkirkjan Hafnarfirði
Guðsþjónasta ki. 11. (Ath.
breyttan massutiima). Sr.
Guðmundur Óskár Ólatfss.
Skálholtskirkja
Sr. Heimir Steinisson fnessar
sunn'udaig kl. 5.
Keflavíkurkirkja
Messa kL 10,30. Kirkjúkór
Landakirkju í Vestfmánhaeyj
urn syniguir ásairht kinkjukór
Ketflavíkur. Sr. Þaústeinn
L. Jónsson í Vastimannaeyjum
prédikar. Sr. Bjöm Jómssion.
Ásprestakall
Kirkjudag-ur
Utiimessa í sikrúðgarðinuim i
Laugardal kl. 2 e.h. Kiirkjú-
kór Áspnestakalis syngur.
Sr. Gximur Grímsson.
LítfMl dnengur sferiifaði sinn tfynstfa stfl úm svín. Harm Var svoria:
Svin enu voða sferítin dýr. Svln eru gaginleg að ínörgu leýti.
Hundinum akkar er voða illa við svín. Hanh heitir Nerö. Kenn-
arinn okkar las elnu sinnii fyrir oktour upp úr bók um eimhVérn
vondan toonuing seim hát Nemo. Mér líkar vel við góða rnenn.
Pabbi mimn er voðaiega igóður maður. Menn eru fnjög •gagniegitf.
Þeir gieta gent svo mangit, að ég myndi verða atfslkaplega lengi
að slkriifia það alllt. Þetta er allt sem ég man éftir að skritfa um svín.
Messur á morgun
Filadelfía Selfossi
Guðsþjónustfa laugardags-
kv&ld kl. 8,30. Ungt Jesúfólfe