Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUTSTBLAÐIÐ, LAUGARjDAGUR 12. ÁGÚST 1972 Varðarfélagið efnir til Spánarferðar LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður hefur ákveðið að efna til hóp- ferðar til Costa del Sol á Spáni dagana 21. septeniher til 6. októ- ber n.k. Ferðin er skipulögð í samvinnu við ferðaskrifstofuna tJtsýn. Flogið verður með leiguflugi báðar leiðir og dvalizt í hálfan mánuð á sólarströnd Spánar, Costa del Sol. Þátttakendur geta valið um gistinigu í ný- tízku íbúðwm eða fyrista flokks hótelum. Unnt verður að fara í kynn- isferðir til Cardoba, Sevilda og Granada. í>á verður einnig völ á ferð til Tangier í Afriku. Fé- lagar í Verði fá þessa ferð með sérstökum kjörum, en þátttöku á að til'kynna skriflstofu Varðar- félagsins eða ferðaskrifstofunni Útsýn. Mikil ef tirspurn ef tir aukaútgáf u Skákar „ÉG er bæði undrandi og ánægður með þær undirtektir, sem blaðið hefur fengið,“ sagði Jóhann Þórir Jónsson, útgefandi tíinaritsins Skákar, er Mbl. hafði samband við hann út af útgáfu skákblaðsins í tilefni heims- meistaraeinvígisins. Alls eru komin út 14 blöð á íslenzku, ensku og rússnesku samtímis og hið 15. er væntanlegt á mánu- dag. „Þetta hefði ekki verið hægt nema nieð samstilltu átaki margra manna“, sagði Jóhann ennfremur. Að sögn Jóharms hefur eftir- spum eftir þessu blaði verið mjög mikil — bæði hér innan- lainds og eins erlendis frá, en hann kvað áskriftir berast svo ört að ekki hefði gefizt támi táa að telja hvað þær væru komn- ar upp í. Mikið berst af fyrir- spurnum erlendis frá — þannig kvað hann í gær hafa borizt pöntun á 500 blöðum til Banda- rikjanna til viðbótar en þegar hefðu verið send þangað allmörg eintök. Hins vegar kvaðst Jó- hann enn ekki hafa fengið óskir um áskriftir frá Rússlandi, en sér virtist Rússar vera ánægðir með blaðið og ýmislegt benti til þess að þeir væru að fá áhuga á blaðinu. Jóhann sagði ennifremur, að útgáfukostnaður væri óhemju mikiU. Blaðið væri næstum allt unnið I næturvinnu, skýringar samdar strax að skák lokinni en siðan þyrfti að þýða þær, setja og prenta blaðið. Það væri kom- ið út kl. 8 um morguninn eftir ehwígisskák og sett í póst um leið og pósifcurinn opnaði. Ætti það að hafa borizt kaupendum í Rieykjavík strax fyrir hádiegi. Júgóslavneski stómmeistarinm Gligoric semur skýringar við e inrví gi sskákimar, og spurðum við Jóhann hvemig hann hefði fenigið þann ágæta manin til þessa sitarfls Jóhann kvaðst hafa kynnzt Gligoric árið 1964 er hann var hér á ferð vegma alþjóðlegs skákmóts í Rvík. Jóhann hafði þá tekið við útgáfiu Skákar og sagði, að tekizt hefði með þeim góð samvinina, en Gligoric ókýrði þá nokfcrai' skákir fyrir tíma- ritið. Þegar hanm svo kom himgað til lands í sembandi við einvígið kvaðst Jóh'-nin hafa fært það í Framhald á bls. 20. Þessi mynd birtist á forsíðu 13. blaðs Skákar og sýnir hún son Spasskys. Spassky og Fisclier. 13 var óhappatala Spasskys: „Þetta verður fræg skák“ Skiptar skoðanir í Laugardalshöll BORIS Spasisky var orðinn óróileguir, og hann var efcki eimn um það. Tuttuigu og fimm míniútur liðu frá þvi kluikíkan var sett i igamig, og enn sá.st eklkiert til Bobby Fiisciheirs. Spasisfky sifendur upp, igtengur um og sezt á víxl. Skyndillega vindur Fisch er sér inn á srviðið í mýjiu flöt- un'uim sínium, og biðskákíin heflsit. Þettá genigur rólega fyrsit í sitiað, en fllijótlegia fær- ist rniikil spenna i leikinn og hann verður tvísýnn, og um alla höll eru menn að bolla- leggja þróunina, en verða ekki á eitt sáttir. Þeigar klmikkustund er ldðin avf biðskiáikinni eru Daniirnir Bent Lamsen og Jens Enevold- sen búnir að spá jafntieflli. Larsen deildí hant við Lanry Evanis, sernti trúir á siigur Fisch ers. Bn Daninn linnir ekikii látum íyrr en hann heflur næstum sannfært Evans um að hamn haifi á réttiu að standa. „Þú miunit segja að FJscher haifi næst- um unnið; ég að hann hiaifi næstum tapað. En jafntefli verður það,“ segir Larsen. Á þessari stiumdu eru þeir Jan- osevic og Kaziits hins vegar þeirrar skoðunar að Fischer sé með unnið tafl. Frank Brady segir: „Ég hef aMrei séð þesLsa líniu áður. Kannski að Spassky eigi moguteika. Andrúmsiof'tið verður spennuiþrunignara. Menn eru smám saman að gera sér greim fyrir því að þetta verði æsi- tegasta og tvisýnais'ta sfkákin. Aukin spemna kemur einniig fraim í því, að Fischer svolgr- air meiri og meiri ávaxrtasafa, sem Sæmundur Pálsson fær- ir homum ótt og titt. Schmid yflirdómari biður um þögn hvað eftir annað. Skiáikmeist- anairnir fara sér hægar. Lombardy og Oramer eru flaimir að ókyrrast, og ýmsir gefla jafnvel i skyn að Spassky kunni að merja sigur. Þegar komið er að 63. leik eru menn á báðum áttum. „Fisoher hefur leikið veikt, Spassky sterkt," segir Jens Enevoldsen. Rússinn Nei seg- ir að Fischer hafi ekki teflt skákina illa tii þessa, en Spassky hafi hins vegar leik- ið mjög sterkt. Hann telur jafntefli liklegustu úrslitin. Júgóslavinn Janosevic telur möguleika Fischers meiri. Larsen heldur fast við jafn- teflisspá sína, og kastar um leið á menn kveðju áður en hann fer á 13 daga skákmót í Atlantic City 1 New Jersey. Geller, helzti aðstoðarmaður heimsmeistarans, segir við Larsen að Spassky eigi vinn- ingsleik. Fyrir 72. leik situr Spassky lengi og hugsar án þess þó að hortfa á staáfcborðið. Séra Bill Lombardy segir: „Hanm er að brotna- Skyldi hanm vera að hugsa um að gefa skákina?" Og hamn bætir við: „Þetta verður fræg skák.“ Endalokin fara nú varla á milii mála. Nei segir: „Mér sýnist Spasstay vera að tapa.“ Janosevic er sama sinnis og Krogius tekur undir, „nema hann sé að leggja einhverja gildru fyrir Fischer”. En Spassky hafði ekkert leyni- vopn og Geler er spurður hver hafi verið vinningsleið- in sem hann minntist á við Larsen. „Elf ég hetf sagt þetta, þá var óg bara að gera að gamni mínu," svarar hamn. „Fg.sag® þetta ekki við Lar- sen í alvöru.“ Þegar hér er komið er spennan í hápunkti í salmum og á gömgunum. Frank Birady segir fyrir 72. leik aið þetta verði jaifintefli. Hairoíld Schoen beng, blaðamaður New York Times, seigir fyrir 73. leifc heimsmeiistairans: „Takist Spassky ekki að hefta Pisoher núma, fær bann á slg skák sem verður aigjört morð.“ Og það varð morð. 1 74. teik igefur heimsm'eistairiinn tiaflið. Meistaramir takasit í hendur. Fisoher stendur skjótt á fæit- ur, starifiar undir plögg og skundar út. Hann haifði teitaið síðasta leitainn, — suimdr siegja úrslitateikinn í einivíigiiin.u. Frainlk Bnady hefur orð á því að vafi sé á hvort Spassy miuni hafla sálarsttyrk biQ. að ná sér á strik afitiur. Eftir siitur heimsmeistarinn drjúga stund og veltir fyrir sér iglötiuðum tækifærum, leilt ar að leifcjum sem hann etaki lék. Leiðari í The Times: • » Hið eitraða peð STÓRBLAÐIÐ Times í Lond- on birti leiðara nm skákein- vigið sl. fimmtudag. Þar segir m. a. að Spassky hafi fundið vopn gegn Fischer, sem hafi gefið góða raun í fyrstu og eileftu skákinni, en þær skákir vann hann sem kunn- ugt er. Þetta vopn felst í að notfæra sér sóknargleði áskor- andans meó gagnsókn og fá hann til að taka áhættur um of. Leiðarinn fer hér á eftir. Btaki er að furða þótt sala á taflhorðum og möninum hafi rokíð upp. Fáir, utan nokkrir dellumenn, höfðu nokkru sirLni ímyndað sér að skák gæti verið eins spennandi og raun ber vitni. Nú, er vasa- tafl, ti'l að setja upp nýjustu leikima frá Reykjavík, al- menningseign. Það fer ekki á milli mála að heimsmeistara- einvígið stendur fyllilega und- ir nafninu einvigi aldarinnar. Jafnvel titillinn á síðasta þættinum „eitraða peðið“, er eins og á reyfara. Sigur Spasskys í elieftu skákinni kom á óvart. Áskor- andinn hafði sýnt þvilíka yfir- burði í undangengnum skák- um, að svo virtist sem að öli u væri lokið fyrir heiimsimeist- aranum. Leikini hans sem skákmanns var dregin í e<fa og margir voru þeirrar skoð- unar að Fischer hefði komið honum úr jafnvægi, með hegðun sinni utan skákborðs- ins. Síðasti sigur Spasskys af- sannar þetta, jafnvel þó að harun muni eiga I miklum erf- iðleitoum með að vinna upp tveggja vinninga forskot Fischers. Samt sem áður á Fischer sér sína veitau hlið. Báðir ósigrar hans eru afleiðing of- mefnaðar í sótan. 1 fyrstu Skákinni átti Fischer kost á jafntefli en í ásótan sinni á hið svokallaða eitraða peð tapa® hann staákinni. í sið- ustu Skákinni var Fischer ákveðinn í að sýna yfirburði afbri-gðis síns af Siikileyjar- vöm, hvað sem það kostaði. En þegar Spassky flann nýjan leik gegn þeirri vöm, hefði Fischer getað hægt á sér. En í staðinn öslaði hann áfram, og beið ósigur. Þegar meistarar sem þessir teika, er skák notakuris konar „pass de deux“, þar sem fyrstu leikirnir eru eftir föst- um reglum. Allir góðir staák- mienn þekkja alla byrjairi'aleiki sem leitonir hafla verið. En þegar leikmaður bregður út af venju, með einum eða fleiri leikjum, hefst dansinn, því báðir vilja sýna ágæti eða brjóta niður afbriigðið. Spassky hefur hóp ráðgjafa, sem leita uppi mótteiki gegn ýmsum aflbrigðum, fram yflr Fischer. Einn sllikan, sem gaf góðan árangur, fundu þeir upp fyrir síðustu steákina, en hann var í rauninni endurbót á eldri leik, og varð Fischer n'æsbum að fiailil. Fisdher hræðist etaki Rúss- ana. Hann heÆur þegar fúndið hjálparlaust út marga nýja leiki i þessu einvdigi. Hans tafknennska hefur öll beinzt til ákafrar sótanar, svo að það er ániægjútegt að sjá Spassky, sem hefur komið aðdáunar vel fram frá byrjun, taka upp gagnsótan. Það má vera að aðferðir Spasskys hafi breytzt. Burt- séð frá fyrstu staákinni haifa leitair hans aðaltega miðað að því að opna upp línur til að etnbeita sér að sótan. Bn með fyrstu og síðustu stoátainni sýndi hann að með því að leitaa fast og fá mótherjann tll að taka áhættu, getur hann flenigið Fischer til að yflrteiika sjátfan sig. En honum til hróss, florðast hanin jafnteflli, sem getur verið auðveld lausn. Það má Vera að harnn sé bezti skátamaður í heimi, en hárnn gettir sigirað sjálfan sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.