Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1972 23 Minning: Siaurión Jónsson fiskimatsmaður ÞEIR, sem boma tffl. Ey,rarbakka í því augnamiði að libast þar um og kynnast plássmu, hljóta að sjá hið íorna og mik'la xnannviirki, sjóvartnargarðiim, sem íbúar þessa staðar hlóðu á siínium tíma atf þvffliffloi snfflld, sem raun ber Viitni, eingöngu úr sjóbörðu f jöru- grjótinu, í bókstaflegri merkingu byggðlnni og Hfi iibúanna tffl bjargar fyrir ágangi hinnar ægi- fliegu brimöldiu, sem æðir að landi yfir hina skerjóttu strönd Eyrar- bakka og négrennis. Þetta mitela afreksverk ber þvl ljóst vitni, að þarna hafla búið kynslóðir, sem töggur var í og gerðu sér ljóst, hvað gera þurtfti og gerðu það. En það voru fleiri dáðir drýgðar þar en að byggja áður- mefndan vamargarð. Eyrarbakki var um lanigan aldur stór ver- stöð og aðaHverzlumarstaður Suð- urlands. Var sjór sóttur þaðan aif mikflu kappi og dugnaði við aifar erfið Skfflyrði. Voru þar miargir nafntogaðir sjósóknar- garpar og afflamenn, enda komu írá Eyrarbakika og Stokkseyri (sem býr við sömu skilyrði), þegar tækifæri gáfust tffl um- fangsmeini tfflþrifa, þegar togara- öldin kom tffl sögumnar, unigir menn, sem urðu þjóðkunmir tog- araskipstj órar og aflamenn. Bak við áðunnefndan sjóvam- argarð var Sigurjón Jónssom fiskimatsmaður borinm og upp úr þeim jarðvegi, sem hér hefur að liitliu ieyti verið getið, var sprott- imn. Hamm fæddist að Litlu-Há- eyri á Eyrarbakka 9. aprffl 1887, lézt 5. ágúst 1972 og verður í dag jarðsunginn frá dómikirkj- umni í Reykjavík. Sigurjón var somur Jóns Hann- essonar á Litiu-Háeyri, Sigurðs- sonar, ÞorgTímssionar, Bergsson- ar frá Brattholti. Móðir Sigurjóns var Jónína Magnúsdóttir, en móðir Magn- úsar var Valgerður, systir Ófeigs rtka á Fjal'li á Skeiðum. Þau hjón voru bæði rötgrónir Liitlu -Haeyr ingar. Að sjálfsögðu ólst Sigurjón upp við sömu Skilyrði og aðrir hans jafmialdrar. Leiikvöfflurinn var aðafflega í fjöruinni og í bát- unium á þurru landi. Síðan tók við alvöruvinnam með vaxandi þroska, byrjað á að beita 10 ára garaall hjá pabba, því hamn var útgerðarmaður. Menntun og Skölaganigia va,r eins og þá gerð- ist, en þó öfflu betri, því að banna- fræðsla var lengna á veg komin á Eyrarbaktea á þeim árum en vlða annars staðar. Bftlr ferm- inigu var byrjað að róa upp á héflifan hiut. Seinma, eða þegar að fuliLorðinsárunium teom, stund- aði Sigurjón róðra frá Þorláks- höfn. Á þeim ámm var það venja í þeirri veiðistöð, að menn tóku að sér að sjá um verfcun á salt- fiski. Því starfi simmti Sigurjón um árabffl. Hlotnaðist hornum mikil og góð reynsla og þekking í aillliri meðflerð og verkun á salt- fiski í sambandi við það starf. Að sjálfsogðu kom að þvi, að hugur hans stefindi tffl stærri verkefna. Hann réðst því í útgerð í félagi við aðra. Eignuðust þeir véibát, sem þeir gerðu út frá verstöðvunuim austamfjalfls og eimniig frá Sandgerði. Hugmyndin að fiskimatsstarf- inu þróaðist fyrst með Sigurjóni í sambandi við fislkverkunina í Þorlálkshöfn, og upp frá því vann hann við það að rmeima eða minna leyti. 1910 skipaði Sigurður Ód- afsson sýsiumaður í Kaildaðar- nesi hann löggifldan fiskimats- mann. 1927 settist hann að í Reykjavík og stundaði upp frá því sem atvinnu fiskimiat eim- göngu. Sigurjón var mikiíffl kunnáttu- maður i saltfisksmati, enda vel fróður og reyndur í allri meðferð og verfcun á fiski. Hann var þvi traustur og vamdvirfcur mats- maður. Ég, sem þessar línur rita, kynnt ist homiuim fyrst 1933. Voruim við þá báðir sendir suður í Grinda- vlk, til að meta fisk, og eftir það vorum við oft sendir saman á ýmsa staði utan Reýkjavíkur, afflt fram á striðsérin. Einnig áttum við nána samvinnu i fiskmati eft- ir strtðið, afflt firá 1946 tffl 1965, en það var síðasta árið, sem hann gait stundað vinnu vegna heilsu- brests. Okkur samdi prýðilega. Hann var nokkuð seintekinn, en það Jóhanna S. Jónsdóttir ísafirði áttræð Jóhanna Sigríður Jónsdóttir Hlíðarvegi 12, Isafirði, varð átt- ræð 14. þ.m. Hún er fædd á Naustum í Eyr- arhreppi 14. júlí 1892, foreldrar hennar voru hjónin Jón Jóns- son og Magðalena Magnúsdótt- ir, sem þar bjugigu þá, en flutt- ust siðar í Amardal, og þar óflst JÓhanna að mestu leyti upp og átti heimili þar til hún fluttist tii Isafjarðar, en þar hefur hún átt heima fram til þessa dags. Árið 1917 átti Jóhanna bam með unnusta sinum, Guðfinni Sig urði Sigurjónssyni, en hann and- aðist úr spönsku veikinni, skömmu áður en þau ætluðu að gamga í hjónaband. Bamið, sem var drengur og hét Halldór Ingi mar Gutti, andaðist á barns- aldri. Meðan Jóhanna átti heima í Amardal stundaði hún kaupa- vtinnu og fiskvinnu, en átti auk þess nokkrar kindur, sem hún heyjaði sjáif fyrir og hirti um. Eftiir að hún fluttist til Isa- fjarðar, héflt hún áfram að vinna að fiskverkun og hélt þvl óslit- 16 áfram þar til hún nokkru fyr Ir hátíðar í vetur datt og hand- arbrotnaði, varð hún þá að leggj ast á sjúkrahús og hefur síðan verið ófær til vinnu. Árið 1930 giftist Jóhanna In.gi mundi ögmundssyni, húsasmið, með homum átti hún þrjár dæt- ur, þær eru: Halldóra, sem er gift Páli Einarssyni, bifreiða- stjóra í Hafnarfirði, Magða- lena, sem er gift Hermanni G. Jónssynii, fulltrúa á Akranesi, og Auðbjörg, sem er gift Guðmundi Þorbjörnssyni, útgerðarmanni i Reykjavík. Ingimundur andað- ist 1968. Það er oft sagt um tápmiklar konur, að þær séu karlmanns ígildi, og á það sannarlega við um Jóhönnu. Það er sama hvort hún hefur heldur staðið við vöskukassana, saltfiskstabbann, stakkinn á reitnum, vinnuborð- ið í hraðfrystihúsinu, umnið í garðinum heima hjá sér eða hvað annað, sem hún hefur tek- ið sér fyrir hendur, þá hafa handatiltektir hennar einkennzt af kappsemi og dugnaði. Annað, sem mjög einkennir hama er trú- mennska, húsbóndahollusta, skil vísi og heiðarleiki í hvívetna. Hún hefur aldrei vffljað láta upp á sig standa í eimu eða neinu, ætíð mætt stumdvíslega breyttist fljótlega við kynningu. Hann var nefnilega glaðsinna, átti tffl næma kímnigáfu og var prúður í afflri umgengi og því hinn ágætasti félagi. 2. septemiber 1930 kvæntist Sig- urjón eftirlifandi' konu sinni, Bjameyju Friðriksdóttur, hinni ágætustu koniu. Er hún af góðum húnvetmskum ættum. Bjó hún þeim hið glæsilegasta heitmiili í þeima eigin húsi, en mest reyndi þá á hennar frábæru umhyggju, eftir að hann var kominn í rúm- ið, þjáður af sínum lanigvarandi heilsubresti. Einn son áttu þau hjón, Sig- urð Pál. Er hann radíóvinki og vinnur hjá Flugfélagi Islands. Þegar Þorleiifur ríki stóð yfir fátæka sveitabóndanum, sem var losa um böndin á böggumum sín- um á þann hátt, að hann skar afflt í sumdur, en leysti enga hnúta og spurði Þorleif, hvernig harnn hefði farið að því að verða svona ríkur, svaraði Þorleifur: ,,Ég leysti hnútana, en skar þá ekki.“ Þannig var einnig Sigurjón af Eyrarbakka. Það fóru að vísu ekki eins miklar sögur af ríki- dæmi hans og Þorleifs, en hann var, að ég hygg, sæmiiega efna- lega sjáifstæður. Hann leysti nefnilega hnútana, en skar þá ekki, og umfram afflt hafði hann mætur á sönnum manndómi og formmi dyggðum, en hafði imug- ust á sýndarmiennsku. Guð blessi minmdngu þina, trausti, góði viniur. Einginkonu, syni og öðrum að- stamdendum hins látna vottum við hjónin okkar dýpstu samúð. Elías Pálsson. til vinnu, þegar hún hefur ver- ið til þess kvödd, þó að stund- um væri heilsan þannig, að frek ar væri ástæða til að taka sér hvíld, og skuldi hún einhverj- um eitthvað, getur hún tæpast á heilli sér tekið fyrr en full skil eru gerð. Þó að hún hafi oft lagt nótt við da-g í vinnu utan heimilis, hefur hún aldrei látið hlutina vaða á súðum heima hjá sér, þar er öllu haldið hreinu og snyrtilegu. Ekkert held ég að Jóhanna fyrirlíti jafn innilega og leti, ómennsku og hvers konar óreiðu, tekur hún oft hressilega upp í sig, þegar hún minnist á þær ókindur og an-nað, sem henni er ekki að skapi, sem gild ir um allt, sem viðkemur ótrú- mennsku í starfi, sviksemi og óvöndun, þeir, sem slíkt iðka, Minning: Guðjón Si frá Grund HINN 11. apríl árið 1896 stend- ur heimilisfólkið í Saltvik á Kjalarnesi úti og horfir á lítinn bát sem er að koma að landi. Það er hvasst og kröpp vind- bára, bátnum er siglt, og virð- ist alflt ganga vel. En allt í einu kemur vindhviða og hvolfir litla bátnuim'. Meðal fólksins er drengur á áttunda ári, hann stendur við hlið móður sinnar og sér það sem fram fer. Á bátnum voru tveir menn, bænd- urnir frá Saltvík að kom-a úr kaupstaðarferð frá Reykjavík, þeir hurfu í djúpið og sáust aldrei meir. Annar þeirra var faðir litla drengsins. Drengurinn sem þarna stóð og horfði á föð- ur -sinn hverfa í sjóinn var Guð- jón Sigurjónsson. Guðjón fædd- ist í Saltvík 14. september 1888 sonur hjónanna Margrétar Jóns- dóttur og Sigurjóns Jónssonar sem þar bjuggu. Guðjón var næst elztur ogeini sonur þeirra hjóna, en þegar fað ir hans dó gekk móðir hans með fimmta barnið. Eftir flát föður Guðjóns bjó móðir hans næstu 3 árin í Salt- vík en fluttist þá út í Brautar- holtshverfi. Guðjón varð þó eft- ir í Saltvík hjá móðursystur sinni Pálín-u og Þórði manni hennar sem hófu búskap á föð- urleifð hans. Hjá þeim var hann til þess er hann fór að Ésju- bergi, sem vinnumaður, þá 39 ára gamall. Árið 1909 er hann einnig sjón- arvottur að öðru slysi á sömu slóðum með svipuðum hætti. Bátnum hvolfdi með 5 manns, þar á meðal 2 systur Guðjóns, Sigurlína 23 ára og Jónína 18 ára og fórust allir sem á bátn- um voru. Veturinn 1925 fórust 2 togar- ar á Halamiðum, með öðrum þeirra fórst Bjarni Árnason frá Móum á Kjalarnesi og lét eftir sig konu, Helgu Finnsdóttur og sjö börn í ómegð. Þau höfðu átt heimili á Grund á Kjalar- nesi. Guðjón var settur fjárhalds maður heimilisins og kom það eiga ekki upp á pallborðið hjá henni. Það er mikið áfall fyrir jafn vinnusama manneskju og Jó- hönnu að lenda í því að verða óvinnufær, að vísu er kominn tími til þess fyrir áttræða konu að taka sér hvffld frá störfum, þó grunar mig, að væri henni enn heil höndin skryppi hún dag og dag niður í íshús til þess að vinna þar. Mér er það kunnugt, að Jó- hanna vildi ekkert umstang hafa á þessu merkisafmæli sín-u, og það er m-eð tilliti til þess, að þetta greinarkom er svo síðbú- ið. Ég vil svo að lokum þateka henni margra ára vináttu og ánægjulega sambúð og árna henni allra heilla og blessunar í ellinni. H. Ól. gurjónsson — Minning í hans hlutskipti að aðstoða ekkjuna við að ráðstafa börn- unum og sjá um framfærslu þeirra. Þá sem oftar sýndi hann hve góðan mann hann hafði að geyma, minnugur þess að hann mi-ssti föður sinn. 3 börnumvar komið í fóstur, en fjögur voru heima. Með þeim Guðjóni og Helgu tókst góð vinátta og flyzt Guð- jón að Grund vorið 1929 og gengur drengjunum yngstu i föð urstað, en hin börnin áttu þar jafnan athvarf. Á Grund bjuggu þau Guðjón og Helga saman í 21 ár, en þá flytjast þau til Reykjavíkur vegna ólæknandi sjúkdóms er Helga gekk með. Eina dóttur eignuðust þau, Bjarn eyju, fædda 1933, sem búsett er í Reykjavík gift Hilmari Guð- brandssyni vélvirka. Á Kjalar- nesi gegndi Guðjón mörgum trúnaðarstörfum, sat I hrepps- nefnd um árabil, var gjaldkeri sjúkrasamlagsins og sá um dreifingu pósts. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur varhann þingvörður, en hætti því fyrir tveimur árum. Heimili þeirra Guðjóns og Helgu bar glöggan vott um snyrtimennsku þeirra beggja, þar rikti glaðværð og gestrisni. Þar var gott að koma. Helga andaðist 11. marz 1967. Var það þungt áfall fyrir Guð- jón, en hann var sterkur. Þá ffluttist hann til Bjarneyjar dótt- ur sinnar og tengdasonar, þar leið honum vel meðal 5 barna- barnanna sem eflskuðu hann og virtu. Á heimili þeirra er einn- ig Guðbrandur faðir Hilmars og fór vel á með þeim gömlu mönn- unum. Systur Guðjóns eru tvær á lífi báðar á áttræðisafldri. Guðjón andaðist 2. ágúst sl.f þá staddur á Kiálarnesi á 84. aldursári. Með honum er geng- inn góður drengur er naut virð- ingar alflra sem honum kynnt- ust. Kæri vinur, þessar fátæklegu linur eru kveðja okkar hjónanna með þakklæti tifl ykkar Helgu fyrir vináttu ykkar. Dóttur hans, fósturbörnum, barnabörnum og systrum votta ég innilega samúð. Árni Örnólfsson. Útför Guðjóns er gerð frá Brautarholtskirkju í dag. Skákmin j apeningar Sala gengur vel SKÁKSAMBAND íslands lieflur gefið út nýja minjapeninga í til- efni heimsmeistaraeinvigisins í skák. Peningarnir eru unnir í þrenns konair málma: 22ja toarata gulfl, sferling-silfur og eir. — Á framhlið peninganna eru mynd- ir af Boris Spassky og Robert Fischier og balkhiíðin er áfetruð. Vegna þeirra erfiðleika, sem uirðu við dreifingu fyrri minja- peninga Skáksambandsins, sér stjóm Skáksaimbands íslands sér ekki annað fært nú en draga í nokkra daga að tilkynna upp- lag minjapeninganna. Sem fyrr verða nú seldar töiu- settar seríur; giuilíl, silfur og edr og einnig verða stöku peningam- ir númaraðir. öllum peningunum fyligja ábyrgðarskírteini. Hver sería kostar 14 þúsund króruuir, gufflpeningurinn stakur kostar 12 þúsuind krónur, silfurpening- urinn 1400 krónur og eirpeninig- urinn 700 krónur. öllum penirug- unum fylgja smekkiegar umbúð- ir. Þessa nýju minjapeninga Skák sambands fsflands fliefuæ Bárður Jóhannesison, guffl- og silfur- smiðj.a, gert og framleiðir og má kaupa peningana hjá framfeið- anda ag hjá Skáksambandi ís- lands í Laugardalshölffl. — Hefror saflla þeirra gengið velL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.