Morgunblaðið - 26.08.1972, Page 22

Morgunblaðið - 26.08.1972, Page 22
22 MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1972 Björn Vilmundarson, aðalfararstjóri íslenzka hópsins. Björn er fa-ddur 8. 9. 1927 og starfar sem skrifstofustjóri hjá Samvinniitryg:ging;iim. Björn var einnig fararstjóri íslendinga á Olympíuleikiimim í Mexíkó 1968. Örn Eiðsson, flokksstjóri frjálsíþróttamanna og aðstoðarfararstjóri, fæddur 7. jiilí 1926. Formaður FRÍ frá 1968. í stjórn FRI frá 1954. 1 framkvaemdanefnd Olympíu- nefndarinnar frá 1968. Fulltrúi hjá Trygg-ingastofnun ríkisins. Giinnlaugur Briem, 52 ára fulltrúi. Gunnlaugur hef- ur átt sæti i stjórn ÍSl sl. 14 ár. Hann verður gjaldkeri íslenzka hópsins í Miinchen. Rúnar Bjarnason, fæddur 5. nóvember 1931. Hann er slökkviliðsstjóri í Reykjavík og framkvæmdastjóri Almanna- varna. Varaformaður HSÍ og verður í flokksstjórn handknatt- leiksmannanna. Einar Mathiesen, ræddur 25. júní 1935. Einar hef- ur verið í stjórn HSÍ frá 1966. Hann er verzlunarmaður í Hafn- arfirði. Verður í flokksstjórn handknattleiksmannanna. Hjörleifur Þórðarson, 36 ára gamall rafvirkjameistari. Á sæti í Iandsliðsnefnd og verður í flokksstjórn handknattleiks- mamianna. Torfi Tómasson, framkvæmdastjóri, 37 ára. For- niaður SSÍ síðan 1970. Torfi verð- ur liðsstjóri hópsins, sem keppir í sundi. Sigurður Guðmiindsson, 31 árs, deildarstjóri hjá Sam- vinnutrygginguni. Sigurður er formaður lyftinganefndar ÍSÍ og verður liðsStjóri íslenzku Iyft- ingamannanna á Olympíiiieikun- um. Gísli Halldórsson, fæddur 12. ágúst 1914. Gísli er arkitekt að mennt og hefur m.a. teiknað Laugardalshöllina og Laugardaisleikvanginn. Gísli hef- ur verið forseti ÍSÍ frá 1962, en auk þess hefur hann gegnt fjöl- mörgum öðrum störfum fyrir íþróttahreyfinguna. Birgir Kjaran, fæddur 13. júní 1916. Birgir er formaður íslenzku olympíunefnd- arinnar og hefur verið það síð- an 1961. Birgir er fyrrv. formað- ur náttúruverndarráðs og hefur gegnt fjölmörgum störfum inn- an íþróttahreyfingarinnar. Guðnuindur Harðarson, íþróttakennari, 26 ára. Er þjálf- ari sundfólksins og hefur vcrið það síðan 1968. Jóhannes Sæmundsson, 32 ára, íþróttakennari. Þjálfari islenzka frjálsiþróttafðlksins. Hilmar Björnsson, íþróttakennari, 25 ára. Þjálfari handknattleikslandsliðsins. Jón Erlendsson, fæddur 2. apríl 1926, kennari. Formaður landsliðsnefndar HSÍ. Jón verður liðsstjóri handknatt- leiksmannanna. Giiðmundur Hermannsson, KR, yfirlögregluþjónn, 46 ára. Kepp- ir á móti í Köln, sem er í tengsl- um við Olympíuleikana. Vilhjálmur Einarsson, skólastjóri. Verður flokksstjóri unglinganna. Kristín Björnsdóttir, UMSK, nemi, 16 ára. Þátttakandi í ungl- ingahúðunum. Sigurður Olafsson, Ægi, nemi, 17 ára. Þátttakandi i ungl- ingahúðuniim. Salóme Þórisdóttir, Ægi, nemi, 16 ára. Þátttakandi í ungl- ingabúðunum. Friðrik Þór Óskarsson, 1R, nemi, 19 ára. Þátttakandi í ungl- ingabúðiinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.