Morgunblaðið - 30.08.1972, Síða 4

Morgunblaðið - 30.08.1972, Síða 4
4 MORGUNBLAÐ-IÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1972 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIfiA CAR RENTAL TF 21190 21188 LEIGAN AUÐBREKKU 44- 46. SÍMI 42600. Op/ð frá k!. 9—22 a!la virka daga nema laugardaga frá kl. 9—19. Bílasalinn við Vitatorg Sírr.i 12500 og 12600. Skuldabréf Seijum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. rljá okku> er míðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGBEIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. SAMVINNU BANKINN STAKSTEINAR Hvað gerir Hannibal? II úsnæ iVisrnálast j óm ríkls- ins hefur enn ekkl gretað af- grreitt fyrri hluta húsnæðis- málastjórnarlána til þeirra húsbyggrjenda, sem komið hafa upp fokheldum húsum á þessu ári. Byggingrarsjóður rikisins er nú í niklum f jár- hagserfiðleikum, og af þeim sökum hefur ekki verið unnt að greiða út lánin. Rikis- stjórnin hefur sýnt algjört sinnuleysi í þessum efnum og í engu sinnt ítrekuðum kröf- um um aukið fjármagn til lánakerfisins. Samið hefur verið um lán- töku hjá iífeyrissjóðunum en rikisstjórnin hefur dregið von úr viti að ganga endati- lega frá þessum samninguro. Þessi seinagangur kenrur sér vitaskuld mjög bagaiega fyr- ir húsbyggjendur, sem treyst hafa á lánafyrirgTeiðslu með venjulegum hætti. Im það leyti, sem stjérnar myndunarviðræðurnar voru að hefjast fyrir rúmu ári birti Alþýðubandalagið stefnuskrá Mors er eyja í Limafirði á Jótlandi. Hún er ekki stór. En þar búa um 30 þúsund manns. Flestir í þorpi sem heitir Nykþbing. Allt er þarna ósköp hvers- dagslegt, litið og lágt miðað við eitthvað hliðstætt á ís- iandi, en samt friðsælt og hugþekkt. Það er samfelldur ferða- mannastra'umur til eyjarinnar á sumrin og nú orðið allt ár- ið um kring. Gæti Viðey, sem í ýmissa huga er „eyjan helga“ á Is- landi, eyjan fagra við þrösk uld Reykjavík'UT orðið slíkt takmark ferðamanna fra fjar- lægum löndum eins og Mors er orðin? Gætu forráðamenn Viðeyj- ar, með fornminjafræðinga, sagnaritara og sjálfa borgar- stjórn Reykjavikur r broddi fylkingar ef til vill eitthvað lært af þvi, sem er að gerast á Mors og heiLIar ferðafólk þangað þúsundum saman? Eyja pílagrímanna, „stærsti predikunarstóll Dan merkur“ er hún stundum nefnd nú orðið i fullri al- vöru. í 19 liðum, þar sem lýst var helztu viðfangsefnum næstu ríkisstjómar. Þar sagði m.a.: „Tekin verði upp num félags Iegri stefna í húsnæðismáium, þar, sem einnig verði iögð áherzla á vaxandi framlioð af leiguhúsnæði, sem lúti fé- iagslegri stjórn." Isienzir sósialistar og komm únistar hafa löngum barizt gegn því, að fólkið ætti sínar eigin ibúðir. Fjárhagslegt sjálfstæði borgaranna er and stætt sósíalismanum. Af þess- um sökum hefur Alþýðu- bandalagið jafnan lagt áherzlu á, að sem flestir gætu búið i leiguhúsnæði á vegum ríkisins, undir félagsiegri stjórn eins og það er kallað. Skýringin á sinnuleysi rík- isstjórnarinnar varðandi mál- efni Húsnæðismálastjórnar- innar og byggingársjóðsins, er vandfundin, svo núkilva'gt sem þetta málefni er. En hún getur m.a. verið fólgin stefnu Alþýðubandalagsins. Aiþýðu- bandalagið hefur jafnan reynt að gera einstaklingum sem erfiðast um vik að eign- ast sitt eigið húsnæði. Með því móti á að sýna fram á skipbrot einkaeiguaréttarins Viðey er í raun og veru miklu auðugri en Mors, þótt Viðey sé mannlaust eyðibýli nú. Hennar auðlegð er þrenns konar! Söguleg verð- mæti, kirkjuleg verðmæti og skilyrði til fræðslu og for- ystu í náttúruvemd. En þau skilyrði eru einnig þrenns konar: Eyja- og fjörugróður, æðarvarp og fiskasafn. En hvað gæti þá verið af Mors að læra? Hvers vegna nýtur hún aðdáunar og píla- grímsheimsókna? Vegna ást- ar og fórnarstarfa einnar fjöl skyldu. Hún á nefnile;ga vini. Börn hennar skilja hana og vilja henni vel. f>au óska að sem flestir komi þangað, njóti fegurðar, friðar og fræðslu um hið æðsta og bezta sem þau þekkja og eyj an getur veitt. Og það eru sérstaklega ein eldri hjón, sem fóma tíma, kröftum og efnum til að skapa og vernda eitthvað handa gestum til að skoða. Og hvað hafa þau gert? t>au eða sérstaklega hann hafa útbúið „BLbCíugarðinn“, sem svo er nefndur. Þar hef- ur eigandinn Kresten Krist- Hannibai Valdimarsson, sem fer með húsnæðismálin í ríkisstjóminni, hefur iýst yfir því, að æskiiegast væri að sem flestir geti búið í eig- in húsnæði. t>ví verður ekki trúað að óreyndu, að Hanni- bal láti ráðherra Alþýðu- bandalagsins koma í veg fyr- ir að þessi stefna lians nái fram að ganga, þó að margt bendi til þess eins og nú hátt- ar. Talað tveimur tungum I áðurnefndri stefnuskrá Alþýðubandalagsins frá þvi í fyrrasumar segir ennfremur um hlutverk ríkisstjórnarinn ar: „Gengið verði tryggilega frá því grundvailaratriði, að fsland haidi sig algjörlega ut an Efnahagsbandalags Evr- ópu og annarra hiiðstæðra efnahagssamsteypa.“ Alþýðubandalagið viidi með öðrum orðum engin tengsi við Efnahagsbandalag ið. Það kom þó í hlut Lúð- víks Jósepssonar, viðskipta ráðherra, að halda áfram samningaviðræðum um við- ensen og Kanen konan hans kom'ð upp faliegum áletruin- um á spjöldum og myndum úr steinsteypu, mótuðuim eig- in höndum um ýmsa atburði, sem sagt er frá í Heilagri Ritningu. Þar er Abraham á leiðinni til Moria með Isak syni sín- um. Þar er sáðmaðurinn að sá. Riki bóndinn og brúðar- meyjarnar tíu, heimkoma týnda sonarins og fleira, svo að eitthvað sé nefnt, sem þessi „prédikuinarstóll fræðir um. „Þetta er allt gert í þeim tilgangi að boða fagnaðarer- indið á minn hátt. Ég byrj- aði á þessu um 1960 og á hverju ári bætist eitthvað við siem mér dettur í hug,“ segir Kristensen. „En myndirnar þurfa mikið viðhald árlega. Efnið er ekki nógu varanlegt og tímans tönn er hörð við Biblíugarð- inn,“ bætir hann við. „En það, sem hér er hægt að sjá og Lesa, á að vera eins og sáðkorn, sem feliur auðvit að i misjafnan jarðveg, en ber þó vonandi einhvern skiptasamning við Efnaiiags- bandalagið, þar sem frá var horfið í tíð viðreisnarstjórn- arinnar. 1 sumar var svo endanlega gengið frá þess- um viðskiptasamningi, og hann undirritaður í aðal- stöðvum Efnahagsbandalags- ins. Dagbiaðið Þjóðviljmii birti svo þá frétt í gær, að nú ætti Lúðvík Jósepsson að halda ræðu á fundi æskulýðslireyf ingar gegn aðild Noregs að Efnahagsbandalaginu. Ekki er að efa, að Efnahagsbanda iagsráðherrann í íslenzkti rík isstjórninni geti veitt þessum máistað gott liðsinni, enda öðrum mönnum siyngari í þeirri list að tala tveimur tungum. Þjóðviljinn greinir einnig frá þvi, að Magnús Kjartans son muni flytja þessa ræðu, ef viðskiptaráðherrann for- fallist á síðustu stundii. Magnús getur eflaust miðlað andstæðingum Efnahags- bandalagsins í Noregi af reynslu sinni af álhririgmim Aliisuisse, en að undanförmi hefur hann dvalið í Sviss og þegið þar góðan viðg jörning í boði álhringsins. ávöxt einhvers staðar,“ segir Karen og brosir. „Mig langar svo til að verða eins og drengurinn með fisk- ana og brauðin í mettunarsög unni þarna í auðninni í Gali- leu. Ég kann ekki að prédika Og fiska. Ég er bara bóndi, sveitamaður. En garðurinn er gjörður í trú á Guð. Þegar mér dettur eitthvað í hug tala ég um það við komuna mína. Og við tökum til okkar ráða. En ég tala líka við Guð um myndirnar, meðan þær eru að verða til og raunar bæði áð ur og eftir. Þær eiga að vera honum ti'l dýrðar, þú spyrð hvort þett-a sé Iist? Nei, það held ég efcki. Ég veit það ekki. Hef ekkert lært svoleiðis. En mér þykir gaman að móta. Ég er ekkert annað en venjulegur sveitamaður. Og ég hef að eins einn tilgang — nefni- lega þann að minma á orð Guðs. Mér er sagt að list eigi ekki að hafa neinn tilgang.“ segir Kristensen og lítur giettnislega tií Karenar, sem bara brosir samþykkjandi. Framhald á bls. 21. Hvað er hægt að gera í Viðey? Beinn simi I farskrárdeild 25100 Einnig tarpantanirog upplýsingar hjá terðaskrifstofunum Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstofa rikisins simi TI540 - Sunna simi 25060 - Feröaskrifstofa Úlfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsyn simi 20100 - Zoega simi 25544 Ferðaskrifstofa Akureyrar simi 11475 Auk þess hjá umboösmönnum um allt land LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.