Morgunblaðið - 30.08.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.08.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1972 HERBERGI ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi með að- gang að snyrtingu og baði. Fyrirframgreiðsia, ef óskað er. Upplýsingar i síma 18139. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KÓrA'ð íGSAPO t ek Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. CHEVELLE 1968 Til sölu fallegur vel með far- inn Chevelle 1968, beinskipt- ur, 6 strokka. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 11588 og kvölds. 13127. Areiðanlegan ungan mann með V. í. próf vantar aukavinnu. Fullt starf kaemi til greina. Getur unnið sjálfstætt. Tilb., merkt 2156, sendist afgr. Mbl. HERBERGI ÓSKAST Menntaskólanemi á Suður-, landi óskar eftir herbergi 1 Hlíðunum strax eða fyrsta sept. Uppl. í síma 42682. STARFSSTÚLKUR ÓSKAST nú þegar og 15. september. Uppl. á staðnum. Uppl. á staðnum. Sími 18650. City Hotel. SKAKAHUGAMENN: ,,í Uppnámi", íslenzkt skák- rit 1901—1902, mjög gott eintak, er til sölu. Tilboð leggist í pósthólf 294, Reykja- vík. EINSTÆÐ MÓÐIR með 4 börn óskar eftir 3—4 herbergja íbúð til leiigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 26969 eftir kl. 5. (BÚÐ ÓSKAST Fullorðin hjón óska eftir 2ia—3ja herbergja íbúð fyrir 1. september. Uppl. í síma 33965 eftir kl. 7 á kvöldin. Möguleiki á 60—80 þ. fyrirfr. ÓSKA EFTIR STÚLKU ekki yngri en 16 ára á gott heimili í Bandaríkjunum til ársdvalar. Ferðir borgaðar. Uppl. í síma 52215. (BÚÐ ÓSKAST Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Örugg mánaðargreíösla. — Uppl. í síma 40798. HERBERGI ÓSKAST 19 ára piltur utan af landi óskar eftir herbergi í Reykja- vík strax. Uppl. 1 síma 96-11892. MASTA REYKJAPÍPUR, MASTA MUNNSTYKKI. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel (sland bifreiða- stæðinu), sím-i 10775. SUMARHÚS Höfum hug á að kaupa hús, sem þolir flutning. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 83263. ATSON SEÐLAVESKI — ókeypis nafngylling. Verzlunin Þöll Veltusundi 3, sími 10775. KONUR á aldrinum 25—40 ára óskast 1 sælgeetisgerð hálfan eða allan daginn. Uppl. sælgætís-g. Völu, Bygggarði Seltjarnar- nesi. Símar: 20145 og 17694. PLÖTUR A GRAFREITI og uppistöður, einnig skilti á krossa, fást að Rauðarár- stíg 26, sími 10217. UNG REGLUSÖM STÚLKA STÚLKA óskar eftir lítilli fbúð strax. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 37246. óskar eftir vinnu, helzt síma- vörzlu eða léttum iðnaði. Upplýsingar í síma 24807. KONA ÓSKAST STRAX TIL SÖLU út á land, mætti hafa stálpað barn. Upplýsingar I síma 12392 til 6, 15772 eftir 6. Honda 300, ekin 11000 km. Velmeðfarið hjól. Uppl. í síma 93-1443. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Kennari við gagnfræðaskól- ann óskar eftir herbergi næsta vetur. Uppl. í síma 1420. REGLUSÖM fullorðin kona óskast til að hugsa um eldri mann. Herbergi fylgir. Upplýsin-gar í síma 38623. STÚLKA, áreiðanleg og reglusöm, ósk- ast til afgreiðslustarfa í blaða- og tóbaksverzlun — 5 tíma vaktir. Upplýsingar í síma 14301. ÓSKUM EFTIR að kaupa bíla, mega þarfnast lagfæringar. Bíla-, báta- og verðbréfasalan við Miklatong — sími 18677 og 18675. TIL LEIGU 1 herbergi og lítið eldhús til leigu fyrir miðaldra rólega og reglusama konu gegn dá- lítilli húshjálp. Uppl. í síma 37480 eftir kl. 20. REGLUSAMUR MAÐUR óskast til framleiðslustarfa í verksmiðju. Sælgætisgerðin Vala sf. Bygggarði Seltjarnarnesí Símar: 20145 og 17694. VOLKSWAGEN 1300, KEFLAVlK árgerð 1972, ekinn 3800 km, til sölu. Uppl. í símum, 83382 og 23340. Afgreiðslustúlka óskast 1. september. Brautarnesti. Hver, sem ekkl ber sinn eigin kross og fylgir mér eftir getur verið lærisveinn minn. (Lúk. 14.27). í dag er miðvikudagur 30. ágúst, 243. dagur ársins 1972. Eft- ir lifa 123 dagar. Árdegisháflæði í Reykjavík er ki. 09.55. (<Jr Aimanaki Þjóðvinafélagsins). Almcnnar íppiýsingar um lækna bjónustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 18883. Lækningastofur eru lokaðar 5 laugardögum, nenm á Klappa’’- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Tnnnlæknavakt I Heilsuverndarstöðinnj alla laugardaga og sunnudaga kl. s - 6. Simi 22411. Ásgrimssafn, Be.gstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardága, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvarl 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fknmtuidaga kl. 20—22. Váttörugrripasal.Uð Ilverflsgótu m OpiO þrlðjtid., flmrmud., iaugard. og «unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Dregið í öryggisbelta- happdrætti Umferðarráðs urimn fter fram mdðvilkuidiaiginn Síðajstliðimin mlEVikuidag, 23. ágúst, var dreginn út 10. vinn- ingiuiriinin i öryggisbeiltahapp- draitti Umflerðairráðs. Pór úitdrátt ujrimin fram á skrifsitofu sýslu- mianmsiinis á Eskifiirði og kom vkmáiniguriinn, sem er 10 þús. kr. á miða nr. 8701. Um síðusitu heíigi vax dreiflt uim 8 þús. miðum og er þá búið að dreifla samitaCs um 50 þús. miðuon. Síðasti útdrátt- Nýlega var afhentur vinniug- ur nr. 1 í Byggingarhapp- drætti Sjálllfsbjargar 1972, bif- reið aí gerðínni Mercuiry Com- ©t G.T. Vinnimgsmiðinin, n-r. 27221, var seldur í umboði Sj-álfsbjargar, félags fatlaðra, í Vestmannaeyjiuim. Vinniniginn hllauit Jóna Guiðmuindsdótttir, Brimh ólabrau t 33, Vestonanna- eyj-uim. Myndin var tiekin, þegar fram kv.stjóiri Sjálifsbjargar a-fhentt Jón-u vinniniginn, en með henni á mymdinni eru maður nennar og tvær dæfcur. 1 baksýn er vinnu- oig dvalarheimili Sjálfs- bjangar, esn öllum ágóða af happ drættum Sjálfsbjargar er varið BÍLASKOÐUN R-17551 til R-17700. 30. ágúst í Reýkjavík. Vi-n.mn-g- urinn þá verður suimara-uíkaferð fyinir tvo til Maltliorka. Myndin er te-kin þegar vinn- iingurinn var dregiinn út á sýslu Skrfflsitoif'unni á Es'kffirði. Á mynidimn-i aru frá vinstni: Glsli Einarsson fltr., Gunnar Wed- hóGim skrifstofumaður, VaiLa Val- týsdótfcir, sem dró út vimnimig- inn og Valtýr Guðm undsson. tifl byggiingarinnar. (Mynd Ljós myndast. Sig. Guðmumlssonar). Alþingismannshestur hálsbrotnar Um miðjan þennan mánuð var ImgtóClfur Bjannason alþingismað IiniiiNiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiiinnminiiiiminimiiiiiiija jCRNAÐ HEILLA iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiNiiiiiniiiiiiiimiuiiiiHiiiiiiiiuiiimiiiiHiaiiiHimniiitimiiiiHiiiui Nýile-ga opinberuðu trúlotfuin sina Marta GuðlaugsdótUr, Felli Árneshineppi, Strandasýslu og Páll G. Han-nesson, Suðuirgötu 23, Akranesi. Hinn 28. ágúst si. voru geíim saman i hjónaband umgfrú Gunna Hofdahll oig Sveinn Jak- obsson. H-eimili þeirra verður að Bjarkarsitíg 7, Reykjavík. Smdvarningur — Stamar þú aillitaif sivona mflc- ið, aumingja drengurinn, spurði kona sendisvein, sem var að koma með sendingu ti-1 hennar. — N-n-n-miei, b-b-bJba-ba-na þ- þe-þegar ég t-ta-ta-ta-tala. Nýir borgarar á fæðingarheimili Reykjavikur- borgar við Eiríksgötn fæddist: Margréti Benjaminsdótiur og Bær'mg Saamiuindssyni, Jörfa- bakka 18, sonur 25.8. ki. 20.35. Hann vtó 3750 grömrn og var 52 sm. Sigríði Kristinsdóttur og Hilmari Ragnarssyni, Eikjuvoigi 1, dóttir 29.8. kll. 10.05. Hún vó 3640 grörmm og var 51 sin. Elísu Elíasdófctur og Pétri Ár manni Hjaltasyni, Lönguhlið 7, sonur 27.8. kl. 17.40. Har.n vó 3300 girötmm og var 50 sm. Eygló Ingvadóttur og Sigurði Rúnari Jónmundssyni, Borgar- holitsbrauit 40, Kópavogi, dóttir 28.8. kl. 21.30. Hún vó 4120 giömim og var 52 sm. Á sjúkrahúsi Siglufjnrðar fædd ist: K-ri-strúmu HaUdórsdótt-uir og Sigurði Hákonarsyni sonur 27.8. kl. 6 00. Hann var 15! 2 mörk og 53 sm. ur á ferð á rauðum hesti ér hann á, atfbragðsgæðing. Fjell- hann undir honuim, og tókst svo hnapalega til, að hann hális- brotnaði. (Mbl. 30. ágústf 392?). Læknirinn, sem ekki gefcur fundið sjúkdóm sjúikilihigslins: — Hvenær íunduið þór fiyrst kvalimar? — bað hefuæ verið svana miðja vegu milli Reýkjavikur og Haifharfjarðar. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.