Morgunblaðið - 30.08.1972, Side 11

Morgunblaðið - 30.08.1972, Side 11
morgunblaðíð, 'miðvikuúagúr '30' ÁGÚST 19^2 Ég þarfnast hjálpar FRÆGT er hve erfitt getur reynzt að stöðva bifreiðar á þjóðvegum á Islandi, jafn- vel þótt mikið liggi við. Er þar skemmst að minnast þegar stúlkur þurftu að standa heila nótt hjá bilaðri bifreið sinni á Vaðlalieiði um verzlunarmanna- helgina, án þess að nokkrum þeirra mörgu bifreiðastjóra, sem leið áttu hjá, dytti í hug að — Blikur á lofti Framhald af bls. 15. næsta leik og verða að sýna lit á því, hvort þeim sé al- vara um, að lönd heimsins geti lagit stjómmálaleg deilu efni til hliðar, O'g að íbúar heimsins geti einbeitt sér að lausn sameiginlegra vanda- mála. Bramdt mun standa höl'lum fæti í kosninigunum í haust, en það hjálpar honurn rnik- ið, að hann er persónulega vinsæll og hefur gott lið mieð sér. Barzel, kanslaraefn; stjórnarandstöðunnar, er persónulega helduir óvinsæll og þykir ekiki vera gæddur öffinim þeim eigimleikum, sem kansiar: er talinn þurfa hafa. Foirinigjaaðstaða hans í sínum eigin flokki er dregin mjög í efa, og Franz Josef Strauss, hinn aldni Bayaraleiðtogi, svifur yfir vötnunum og ræð- ur því, sem hann vill ráða. Ef Brandt vinmur í haust, þá vinnur hann vegna sinna persónulegu vinsæida svo og vegna vinsældar Schmidts, en ekfki vegna stefnunnar. CDU/CSU eru í miklu manm hraki, hvað viðvíkur kar.sl- araiefni. FDP mun berjast um tilveruirétt sinn í kosningun- uim ' haust, eins og oft áður, en FDP er hættufega náiægt 5% lágmairkinu, sem nauð- siynlegt er til þess að koma mönnum á þin-g. öfgafloktear till hægri og vinstri, flokkur nýnasista, NPD, með von Tadden í fararbroddi og flokkuir toommúnista DKP, sem er arftatei hins bannaða KPD, munu efcki eiga nokk- um möguiiieitea í kosningun- um I haust. Nú hina siðustu daga er enn eitt mál komið upp á yfirborðið, sem getur orðdð stjóm Brandts og Seheel skeinuihætt. „Quick“, eitt af þekikitari tímaritum Þýztea lands er grunað um að haf a not að vafasamar aðferðir (mút- ur) til að kornast að frétta- efnum, sem átitu að vera leynileg og birt þessar upp- lýsingar trl að koma höggi á stjómina. Húsrannsókn hef- ur verið gerð i ritstjómar- sikrifstofum „Quick", og skjöl hafa verið gerð uipp- tæk. Þetta er að mörgu leyti markviss rannsókn, sem steflnir prentfrelsi i hættu og íiikist að mörgu hinu fræga „Spiege.l“-máli, en þá birti hið útbreidda tímarit, „Spie- gel“, upplýsingar um hernað- armál. Aðgerðir til höfuðs „Spiegel", sem þáverandi rík isstjóm stóð fyrir, enduðu rneð því, að Strauss varð að segja af sér ráðherradómi, og „Spieigel" var hreinsað af öllum ásökumuim. Ef hið sama kemur í ljós í þetta sinn, að rikisstjórnin stendur á bak við aðgerðirnar gegn „Quick“, þá horfir illa fyrir stjóm Brandts, en þýzkur al mjennimgur er mjöig viðkvæm- ur fyrir því, ef opmberir embætttsmenn fara út fyrir valdsvið sitt. Þróun næsitu vikna á eftir að leiða mangit í ljós, en nú standa Olympíuileikarn ir fyr- ir dyrum, og áhugi á stjórn- málaJegum eflnum er í lág- rnartei, meðan sú hátíð stend ur yfir. stanza og athuga hvort eitthvað væri að. Nú er komið á markaðinn, nýtt öryggistæki, sem ætti að geta leyst úr vanda þeirra, sem þarfnast hjálpar á vegum úti, en gengur illa að fá bila til að stanza. Hér er um merki að ræða, sem fest er á bílrúðuna, skænrautt að lit, með krosslaga en du rs kinsm erk i. Merkið táknar að sá sem notar það er í þörf fyrir aðstoð, og hef- ur þá kosti að hann þarf ekki að standa við þjóðveginn og veifa, en slíkt getur skapað mikla hættu, ekki sizt í myrkri og slæmu skyggni, heldur getur setið inni í bifreið sinni og notið þess öryggis, sem hún skapar honum og að bifreiðarstjórar, sem aka fram á merkið geta stanzað í þeirri vissu, að einhver er í raunverulegri þörf fyrir hjálp. Merki þetta fæst í öllum bens- ínstöðvum og bílavöruverzl. Ég þarfnast hjálpar, fest utan á bilrúðu. Houst- og frá kr. 3000. vetrurfrukkar Góð ullarefni i kápur kr. 350. Vattstungnir sloppar kr. 600. Vattstungnar nátttreyjur kr. 200. Terylene pils, lítil númer kr. 350. ANDRÉS. kápudeild, Skólavörðustig 22. Bílaval auglýsir Höfum til sölu nokkra nýinnflutta IV2 tonn Ford Transit sendiferðabíla. Hagkvæmt verð, greiðslu- skilmálar. BÍLAVAL, Laugavegi 92, sími 19092 — 18966. Leigutilboð óskast í jarðhæð Alþýðuhússins í Hafnarfirði. Hús- næðið er kjörið fyrir verzlun, skrifstofur, bakarí og áþekkta starfsemi. Nánari upplýsingar gefa Hrafnkell Ásgeirsson, sími 50318 og Þórður Þórðarson, sími 50160. Veitingaskáli til leigu Leigutilboð óskast í veitingaskálann við Ytri- Rangá Hellu, frá 1. okt. nk. Skilyrði er að leigu- taki hafi þekkingu á veitingarekstri og geti veitt góða þjónustu. Lysthafendur snúi sér til Hilmars Jónssonar kaupfélagsstjóra Hellu fyrir 15. september nk. Iðnfyrirtœki í Reykjavík sem framleiðir fatnað er til sölu af sérstökum ástæðum. Fyrirtækið er í fullum gangi og framleiðir fatnaðarvörur, sem áunnið hafa sér gofct nafn. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir mánudagsikvöld 4. sepitember merkt: „Iðnfyrirtæki — 2411“. tnnilegar þakkir til bama, tengdabarna svo og allra ættingja og vina, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mín. Sigríöur Einarsdóttir, Heiðarbraut 9, Akranesi. Heilsurœktin The health cultivation Glæsibæ, sími 85665. Nýir megrunarflokkar kl. 9 f.h. 4 sinnum í viku. Heilsuræktar hádegisverður innfalinn. Nýir byrjunarflokkar 1. september. Þjálfunin komin í fullan gang. Are. Teeund Verð Argr. Tegund VerB f þús. f þús. 71 Cortina 305 67 Peugeot 404 190 71 Cortina 2ja dyra 285 67 Taunus 17M 225 71 Ford Torino 650 67 Toyota 75 72 Fiat 125 Special 370 69 Volksw. 1200 185 72 Volksw. 1302 310 69 Rambler Am. 350 71 Volksw. 1302 265 68 Ford 20M T.S. 420 71 Volksw. 1302 280 66 Plym. Belveder 240 71 Volksw. 1302 L. S. 300 63 Willy’s 175 71 Chrysler 180, sjálfsk 420 62 Willy’s 140 70 Cortina 230 65 Taunus 17M Station 175 70 Mustang Fastb. 540 60 Singer Vogue St. 175 70 Dodge Dart G.T. 510 65 Zephyr 4 65 71 Chevrolet Nova 540 64 Taunus 12M 70 69 Chevrolet Nova 495 63 Renault R4 40 68 Dodge Coronet 380 59 GAS ’69 Diesel 325 68 Ford 17M Station 335 67 Landrover 300 68 Ford 17M Station 320 68 Landrover 275 68 Volksw. 155 65 Landrover Diesel 180 65 Volksw. 90 66 Bronco 275 Mikið at alls konar bílum með eróðum kJörura EINVÍGI ALDARINNAR Enn er tími til að eign- ast skák-bókahníf teiknaðan og fram- leiddan hjá Jens Guð- jónssyni gullsmið. Sölustaðir: Skáksamband íslands, Laugardalshöllinni, Islenzkur heimilisiðn- aður, Rammagerðin, Stofan, Jens Guðjóns- son, Laugavegi 60 og Suðurveri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.