Morgunblaðið - 30.08.1972, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGtJST 1972
SOL MADRID
Spennantí: sakamálamynd í iit-
um og panavision um baráttu
leynilögreglu við viðtækt eitur-
lyfjasmygl.
CON MflN-AND BEST
COPIN THE
NflRCOTICS
DAVID McCALLUM
STELLA STEVENS
TELLY SAVALAS
PflNAVlSIONTní METROCOIOR
Leikstjóri Brian G. Hutton, sá
sem gerði „Arnarborgina'1.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
sími IB444
fi krossgotum
"ftDö m fttóftmr
starrlng Michael Douglas • co-sfarring Lee Purcell
Joe Don Baker • Louise Latham • Chories Aidman
Fjörug og spennandi, ný, banaa-
rísk litmynd um sumaraevintýri
ungs menntamanns, sem er í
vafa um hvert halda skal.
MICHAEL DOUGLAS
(sonur Kirk Douglas)
LEE PURCHELL.
Leikstjóri: Robert Scheerer.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DRCIEGH
TÓMABÍÓ
• Simi 31182.
Visfmaður
í vœndishúsi
(„GAILY, GAILY“)
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt, er
kemur til Chicago um síðustu
aldamót og lendir þar í ýmsum
ævintýrum . . .
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: NORMAN JEWISON.
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalh'utverk:
Beau Bridges, Melina Mercouri,
Brian Keith, George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Uglan og lœðan
(The owl and the pussycat)
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerísk stórmynd í litum og
Cinema Scope. Leikstjóri: Her-
bert Ross. Mynd þessi hefur alls
staðar fengið góða dóma og met
aðsókn. Aðalhlutverk: BARBRA
STREISAND, Oscars-verðlauna-
hafi, GEORGE SEGAL. Erlendir
blaðadómar: Barbra Streis-
and er orðin bezta grínleikkona
Bandarikjanna Saturday Review.
Stórkostleg mynd. Syndicated
Columnist. Ein af fyndnustu
myndum ársins Womens wear
daily. Grínmynd af beztu tegund
Times. Streisand og Segal gera
myndina frábæra með leik sín-
um News Week.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hljómleikar
með GÍSLA og GORDON í Bæjarbíó,
í Hafnarfirði í kvöld kl. 9.
Útsala
SKÓLAFATNAÐUR, síðustu dagarnir,
ótrúlega lágt verð.
Ó.L.,
Laugavegi 71.
I----------------------------------
Kvennjósnarinn
PARAMOUNT PICTURES PBESENTS
Mjög spennandi og skemmtileg
litmynd frá Paramount, tekin I
Panavision. — Kvikmyndahand
rit eftir William Peter Blatty og
Blake cdwards sem jafnframt
er leikstjóri. Tónlist eftir Henry
Mancini.
fSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Julie Andrews
Rock Hudson
Sýnd kl. 5 og 9.
The best entertainment in town.
LIGHT NIGHTS
at Hotel Loftleiðir Theatre.
Performed in English.
sagas,
story-telling,
folk-singing,
ghost stories,
legends,
rimur,
modern poetry,
film.
To-night at 9 p.m.
LAST PERFORMANCE.
Tickets sold at lceland Travel
Bureau, Zoega Travel Bureau
and Loftleiðir Hotel.
ÖHum virnum og ættingjum
er glöddu mig á áttræðis-
afmæli minu, með skeytum,
blómum og gjöfum, sendi ég
mitt iimilegasta þakkiæti.
Lifið heil.
Kristín Einarsdóttir,
Blönduhlíð 4.
Inmilegt þakklæti til alira
sem glöddu mig á 75 ára af-
mælisdegi min.um 25. ágúst
með hei-msókmum, gjöfum og
skeytum. Lifið heil
Gísli Tómasson,
MelhóL
Innilegar þakkir til ykkar
aHra sem send-u mér gjafir,
heillaóskir og heimsóttu mig
á 90 ára afmæli minu 24.
ágúst.
Guð blessi ykkur öll.
Sigfús Ólafsson,
HJið, Siglufirði.
fSLENZKUR TEXTI.
ACADEMY
AWARD
WINNER!
CLIFF
ROBERTSON
BEST ACTOR
OFTHEYEAR
cmy
Heimsfræg og ógleymanleg, ný,
bandarísk úrvalsmynd í iitum
og techniscope, byggð á skáld-
sögunni „Flowers for Algernon"
eftir Daniel Keyes. Kvikmynd
þessi hefur alls staðar hlotið
frábæra dóma og míkið lof.
Aðalhlutverk:
CLIFF ROBERTSON,
en hann hlaut „Oscar-verðlaun-
in" fyrir leik sinn í myndinni,
CLAIRE BLOOM.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Útvega
hljómsveiiir
og
skemmtikrafta
fyrir
aflskonar
mannfagnað
Umboðsskrifstofa
Amunda Amundasonar,
sími 37641.
Tvær ungar konur
með ársgamalt barn óska eftir
að taka að sér mötuneyti á
Suðurlandi í vetur. Skilyrði
góður aðbúnaður. Uppl. í sima
96-51223 eftir kl. 7 á kvöldin.
^ior0íWwl>feS»i^c:^f|
rtlHRCFRLDRR
mÖCULEIKR VÐBR
Dilkakjöt
Sími 11544.
Leikur
taframannsins
20TH CENTURY-FCX PRESfNTS
T+KMA6US
PANAVISION*’ COLOR EY ÞÍLUXÍ
Sérstaklega vel gerð ný mynd í
litum og Panavision. Myndin er
gerð eftir samnefndri bók Johr
Fowles.
ISLENZKIR TEXTAR.
Bönnuð bömum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍÐASTA SINN.
LAUGARAS
aiK*
Sími 3-20-75
Baráftan
við vítiselda
\JOHJV WAYNE
Thí Toochíst Hellfichteh OFALLt
Æsispennandi bandarísk kvik-
mynd um menn, sem vinna eitt
hættulegasta starf í heimi. Leík-
stjóri Andrew V. Laglen. Myndin
er tekin í litum og í 70 mm
panavision með sex rása segul-
tón og er sýnd þannig í Todd
A-0 formi, aðeíns kl. 9.10, kl. 5
og 7 er myndin sýnd eíns og
venjulega 35 mm panavision í
litum með íslenzkum texta.
Athugið, íslenzkur texti er að-
eins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið, aukamyndin Undratæki
Todd A-O er aðeins með sýn-
ingum kl. 9.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sama miðaverð á öllum sýning-
um.
Seljum heil-a og hálfa dilka meðan birgðir
endast. — Sendum heim.
GRENSÁSKJÖR,
Grensásvegi 46,
sími 36740.