Morgunblaðið - 30.08.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 30.08.1972, Síða 23
MORGUNBLAMÐ, MIDVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1972 Simi 6024». Byssur fyrir San Sebastian Stórfengleg og spennandi mynd f litum með fslenzkum texta. Anthony Quinn. — Sýnd kl. 9. Dingaka Kynngimögnuð bandarísk lit- mynd, er gerist f Afríku og lýsir töfrabrögðum og forneskju- trú villimannanna. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Juliet Prowse, Ken Gampu. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ferð kennara til Danmerk- ur lokið Kaiupmiannahöfn, 25. ágúst. — Rytgaard. 22 ÍSLENZKIR kennarar Ijúka í kvöid 14 daga heimsókn sinni til Danmerkur, í boði Norræna fé- lagsins. Þessir fjórtán dagar hafa verið viðburðaríkir fyrir ís- lendinga, og Danir hafa veitt því athygli, að þeim sem fást við dönskukennslu, hefur stöðugt farið fram i málinu. Heimsókninni iaiuk mieð máls- verðarboði Knud Heinesen kefnnsi'uimáliaráðherra, á Krist- jánisborg. Sáðuistu vikuna hieflur íslenzki hópurinn, sem eir undir fanairstjóm Ingólfs Þorkeílissonar, haltíið til á kennslusetri Norr- æna félaigsins að Hindagiavl á Fjóni. >air hafa þeim verið fllutt- ir fyrirlieistrar um lisitir, bók- menntir og sikólamáil, aiuk þess sem þeir hafa farið í kynnisferð ir tii Óðinsvéa, Esbjerg, þar sem filsikiðnaðiuir var skoðaður, og Ribe. Á öllum stöðum voru sveit- arféiiögin gestgjafar ísiending- anna. Fyrstu vikuna voiru fræðs'l'Ur málastjórar Kaupmannaha.fnar, Fredriksbeirg, Gladsaxe, Gen- tofte oig Lyngby gestgjafar. Var farið i skoðunarfierðir, og bar þar haest ferð til Gladsaxe, sem haft hefur forystu í skólamáliuim og höfðu kennaramir þar margt að sjá og læra, enda voru þeim þar kynntar ýmsar nýjungar. í Kaiupmainnahöfn var m.a. farið í eftirmiðdiagsgöngu um gamla bæirm og Ríkislistasafnið skoð- að. í Lynigby lét Gunmar Finn- bogaison cand. mag. í ljós mik- inm áhuga á kennsliubókakerfi, sem nær yfir 15—20 titla, og var það afhient sem gjöf frá sveitar- félaginiu. f Lymgby er formaður Norræna féliagsins, Olie Har- kjiaer, varaborgarstjóri. oncLEcn MR ER EITTHVRÐ FVRIR RUR Víljum selju og koupu Til sölu Cortina station De L,uxe árg. ’65, einnig Willy’s jeppi árg. ’46. Óskum að kaupa góðan, nýlegan jeppa. Upplýsingar í síma 84550. Námskeiö fyrir ungar stúlkur og frúr hefjast í næstu viku. Innritun daglega. Unnur Arngrímsdóttir, sími 33222. Jazzballettskóli SICVALDA Innritun hafin. Byrjendaflokkar Framhaldsflokkar Frúarflokkar. Innritun og upplýsingar í síma 83260 frá kl. 10 - 12 og 1 — 7. Skólinn hefst 4. september. STÓR- HEFSTI DAG Mikið af KJÓLAEFNUM, ALLSKONAR METRAVARA. Selt fyrir ótrúlega lágt verð. pjÓASCafií B.J. og Helga Dansleikur Hljómsveitin JERIMÍAS leikur fyrir dansi. - DISKÓTEK. Aldurstakmark fædd 1957. Aðgangur kr. 100.- Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Lóðir — einbýlishús Tvær samliggjandi iðnaðarlóSr í Vogahverfi, alls 4880 ferm. ásamt einbýlishúsi, eru til sölu. Lóð- irnar eru staðsettar mili tveggja gatna. Húsið er 170 ferm. allt á einni hæð í mjög góðu ástandi. Stór trjágarður fylgir. Tilboð óskast í þessar eignir. Ýmis skipti gætu komið til greina m.a. 4—5 herb. 1. hæð á góðum sitað í gamla bænum, eða lítið einbýlishús. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að senda bréf til afgr. Mbl. merkt: „Fasteignir — 2314“ sem fyrst. Austurstræti 9. ffll Electrolux Kr. 7.420.00 Nú Verður Fy rst Þægilegt AÖ Þrífa! z320 ' Vörumarkaðurinn hl. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86112, REYKJAVÍK. minai S4t>sfdmm h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Sfmnefni: >Volver« - Slmi 35200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.