Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1972 MIÐVIKUDAGUR 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbi.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðjón Sveinsson les framhald sögu sinnar um „Gussa á Hamri‘* (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutóiiiist kl. 10.25: John Egg- ington leikur Sónötu fyrir orgel nr. 6 i d-moli op. 65 og Prelúdíu og fúgu i c-moll eftir Mendeissohn / Kór útvarpsins I Berlin syngur andleg lög. Fréttir ki. 11,00. Tónlist eftir Stra- vinský: Gold og Fizdale leika Konsert fyrir tvö píanó / Charles Rosen leikur með Columbiasin— föníuhljómsveitinni þætti fyrir pi- anó og hljómsveit; höfundurinn stj. / Suisse Romande hljómsveit- in, einsöngvarar og kór flytja „BrúðkaupiO“, Ernest Ansermet stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Prútið loft“ eftir P. G. Wodehouse Jón Aöils leikari les (13). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 íslenzk tónlist a. Lög eftir Jónas Tómasson. Sig- urveig Hjaltested syngur; Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur undir. b. „Eldur“, balletttóniist eftir Jór- unni Viðar. Sinfóníuhljómsveit Is- Iands Ieikur; Páll P. Pálsson stj. c. Lög eftir Jórunni ViOar. ÞuriO- ur Pálsdóttir syngur; höfundurinn leikur undir á píanó. d. „Bjarkarmár* eftir Jón Nordal. Srnfóníuhljómsveit Islands flytur; Igor Buketoff stj. e. „1. 41“ hljómsveitarverk eftir Jónas Tómasson yngri. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16,15 Veöurfregnir. Ræktuuartilrauu ir Mugnúsar Ketilssonar sýslu- manns. Ingimar Óskarsson flytur erindi. 16.40 Lög leikin á gitar. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Nýþýtt efni: ,,/Kskuár min“, eftir Cliristy Brown Þórunn Jónsdóttir lslenzkaði. Ragn ar Ingi AÖalsteinsson les (9). 18,00 Fréttir á ensku 18,10. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 VeOurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tiikynningar. 19,30 Frá Otympiuleikunum i MÚn- chen Jón Ásgeirsson talar. 19,40 Daglegt mát Páll Bjarnason menntaskóiakenn- ari flytur þáttinn. 19.45 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 21,10 íTr „Norðurtandstrómet“ lagaflokki op. 13 eftir David Mon- rad Johansen viO texta eftir Peter Dass í þýOingu dr. Kristjáns Eidjárns. GuOrún Tómasdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. 20,30 Sumarvaka a. Vopnfirðingar á Fetlsrétt Gunnar Valdimarsson frá Teigi flytur annan hluta frásagnar Benedikts Gislasonar frá Hofteigi. b. Ferhendur eftir Kristján Ölason Hjörtur Pálsson les. C. „Hags manns högg“ I>orsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt GuOrúnu Svövu Svavarsdóttur. d. Kórsöngur Tónlistarfélagskórinn syngur; dr. Vietor Urbancic stjórnar. 21,30 Handknattleikslýsing frá Olym pfuleikum Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik I leik Islendinga og A-Þjóðverja. 22,00 Fréttir. 22,15 VeOurfregnir. Kvöldsagan: „Maðurinn sem breytti um andlit“ eftir Marcel Aymé Kristinn Reyr les (16). 22,35 Nútímatóulist: Tónlist eftir Vagn Holmboe. 23,20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 31. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunteik- fimi kl 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: GuOjón Sveinsson les framhald sögu sinnar um „Gussa á Hamri“ (14). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög roilli liða. Tónleikar kl. 10,25: Mieczyslav Horszowski, Peter Serkin og Rud- olf Serkin leika ásamt Marlboro- hátíðahljómsveitinni Konsert fyrir þrjú píanó og strengjasveit í C- dúr eftir Bach; Alexander Schneid er stj. / Kammerhljómsveitin 1 Stuttgart leikur „Eine kleine Nachtmusik“ eftir Mozart; Karl Múnchinger stj. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „Þrútið Ioft“ eftir P. G. Wodehonse Jón Aðils leikari les (14). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 IMiðdegistónleikar: iiömul tón- list Andrea Grossi, Johann Heinrich Schmelzer, Don Smithers og Michael Laird ásamt St. Martin in the Fields-strengjasveitinni leika Sónötur fyrir tvo trompeta og strengjasveit eftir P. J. Vejvan- ovský; Neville Marriner stj. Toke Lund Christiansen flautuleik ari og Ingolf Olsen gítarleikari flytja verk eftir Vincenzo Gelli, Fernando Carulli, Ferdinando Paér o.fl. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Heimsmeistaraeinvígið í skák 17,30 Nýþýtt efni: „Æsknár mín“ eft- ir Chrlsty Brown Ragnar Ingi Aðalsteinsson les (10). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá Olympíuleikunum í Mún- cheu Jóri Ásgeirsson talar. 19,40 „Handan við krossinn helga“ Kristján Ingólfsson ræðir við Þor- stein Magnússon bónda I Höfn í Borgarfirði e.^ptra. 20,15 Einleikur í útvarpssal Philip Jenkrns leikur á planó Són- ötu I G-dúr (K283) eftir Mozart. 20,35 Leikrit: „Stiginn“ eftir Johu M’hitlng ÞýOandi: Unnur Kolbeinsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Max .................. Jón Aöiis Stephen ..... Valdemar Helgason Rattray ......... Hákon Waage 21,10 Úr þorskastríðiiiu 1958 Minningar af segulböndum o. fl. Stefán Jónsson tekur saman. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Maðurinn, sem breyttl um andlit“ eftlr Marcel Aymé Kristinn Reyr les (18). 22,35 Á lausum kill Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 23,10 Fréttir í stuttu máli. . Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 30. ágúst 18.00 Frá Olympíuleikunum Fréttir og myndir frá Olympiuleik- unum í Múnchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision). Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20,30 The Living Sea Ný kvikmynd, gerð að tilhlutah rikisstjórnarinnar i tilefni af út- færslu landhelginnar, og sýnd 1 ýmsum sjónvarpsstöövum víOa um heim um þessar mundir. Kvikmyndun Siguröur Sverrir Pálsson. HljóOsetning Marinó Ólafsson. Þulur Magnús Magnússon. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 20,40 Carl Wolfram Þýzki söngvarinn Carl Wolfram kynnir gamla söngva og gömul hljóðfæri í sjónvarpssal. HljóOfærin, sem hann leikur á eru bassalúta og meir en 500 ára göm- ul lira. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.05 Valdatafl Brezkur framhaldsmyndafiokkur. 10. þáttur. Eftirköst Þýðandi Heba Júlfusdóttir. I síðasta þætti grerndi frá þvl, að Kenneth Bligh hafði milligöngu um viðamikla framkvæmdasamn- inga. Wilder og Straker, sem einn- ig er við þessar framkvæmdir riO- inn, eru á nálum um. að samning- arnir hafi stórfellt fjárhagstjón i för með sér. En að lokum kemur I ljós, að Kenneth hefur snúið á þá báða. 21.50 Afreksmciin á öld liraða Bandarísk mynd um hraðakstur og tilraunir manna, til að setja hraðamet í akstri bifreiða. Greint er frá þróun hraðaksturs og tilraunum, sem gerðar hafa ver ið um árabii á saltsléttum Utah- ríkis. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 22.40 Dagskrárlok. Trésmiðjan Kjarni hf. Innri-Njarðvík sími 92-6020. Smíöum innréttingar, fataskápa, sólbekki, glugga, hurðir o. fl. Vélritunarskóli Sigríður Þórðurdóttur Sitni 33292. Ný námskeið hefjast næstu daga. LANDSINS MESTA ÚRVAL AF KJELISKÁPUIVI FRÁ PHILIPS: 22 GERÐIR. FRÁ PHILCO: 8 GERÐIR. SKRIFIÐ EFTIR VERÐLISTUM Verið velkomin í verzlanir okkar í Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 HEIMILISTÆKI SF. símar 15655 - 24000 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.