Morgunblaðið - 30.08.1972, Síða 27
27
MORGtMéLAEtfÐ, TVriDVTKÚDAdTK. :«). AGÚST 1972
Mjög- harður árekstur varð 6 ga tnamótum Hjarðarhagra og Dun haga um miðnæturbil í fyrrinótt.
Lentu þar saman strætisvagu og leigubifreið. Leigubíllinn henti st við áreksturinn tnn í húsagarð
við gatnamótin og farþegi i str ætisvagninum, kona, var flutt í slysadeildina, þar sem hún hafði
meiðzt lítils háttar. Leigubíllinn er talinn gjörónýtur. — Ljósm. Sv. Þorm.
Vilja friða
Bernhöftstorfuna
STJÓRN Heimdallar, samtaka
ungra sjáifstæðismanna í Reykja
vík, gerði eftirfarandi samþykkt
á fundi sínum í dag:
„Stjóm Heimdallar, samtaka
uirugra sjálfstæðismacnna í Reykja
Vík, beinir þeirri áskorun til
ríkisstj órn arinnar og borgaryfir-
valda í R-eykjavík, að húsin í
Bermhöftistorfu, ofan Lsekjargötu
í Reykjavilk, verði friðuð, — að
þau verði látin stainda áfram á
sínum gamla stað.
Jafnframt hvetja ungir sjálf-
stæðismemn í Reykjavíik viðkom-
andi yfirvöld til þess að hefja
Fjár-
dráttur
á tollf é?
SAKSÓKNARI ríldsins hefur
falið Sakadómi Reykjavíkur
dómsrannsókn í máli, er upp kom
við endurskoðun reikninga toll-
gæzlunnar á Keflavíkurflugvelli,
þar sem grunur lék á um að um
fjárdrátt væri að ræða.
Við endurskoðumina var að
srjá, að talsryerðri fjárhæð hefði
ekki veirið ski'lað, em er atbuigia-
semdir höfðu verið gierðar vegna
þesisa, greiddi viðkomamdi gjald-
feeri féð, siem á vantaði, em grun-
uir lék á að hamn hefði dregið sér
það úr sjóðnom og ákvað því
lögragiliustjórinn á Keflavikur-
ffluigvel'li að senda saiksóknara
rikisins máiiið til mieðferðar.
þegar í stað úrvinnslu úr þeim
tillögum, sem fyrir liggja ura
endurbætur á húsumium og notk-
un þeirra í framitíðinmi.
Vegna þess áhuga á íriðum
húsanma, sem fram hefur komið
hjá borgarbúum og einkum rey'k-
vískri æsku, vill stjóm Heim-
dalilar beita sér fyrir því, að
æskulýðlsfélög stjómmiálaflokk-
anna hafi um það forgöngu að
stofina tdl almennra samtaka, er
hefji baráttu fyrir friðun Bern-
höftistorfunnar. Er formanni og
framkvæmdastjára Heimdallar
falið að kynne þetta erindi fyrir
forráðamönnium æsfculýðsfélaga
stj órnmálaflokkanna og hefja
við þá viðræður um frefeari fram
gang málsins."
Landhelgis-
sjónvarp
AÐ kvöldi 1. september verður
sjónvarpsdagskráin eingöngu
heiiguð land’helgismálinu og verð-
ur þá sýndur lengsti samfelldi
þátturinn, sem sýndur hefur ver-
ið i ístenzka sjónvarpinu. Eiður
Guðnason fréttamaður hefur tek-
ið saman efnið. Meðal annars
verður rakin saga íslenzku land-
helginnar, sýndar kvikmyndir,
sem Bretar tóku í „þorskastríð-
imu“ og ekki hafa fyrr verið
sýndar hér á landi, sýndur verð-
ur þáttur, sem sjónvarpið lét
gera í Aberdeen í Skotlandi,
rætt við sjómenn, fiskifræðinga
og forystumenn á sviði fiskveiða
Verður þessi dagskrá hátt á
þriðja klukkutíma.
St j órnunarf élagið:
Ráðstefna
ST J ÓRNUN ARFÉLAG Islands
gengst fyrir ráðstefnu um næstu
heigi að Hótel Bifröst. Fjallað
verður þar um efnið „Fjármagn
á lslandi, — uppruni þess og ráð-
stöfun", og munu 14 menn flytja
þar framsöguerindi.
Haldið verður af stað í hóp-
feirðabíl frá Umfer ðarm iðs töð -
touni á föstudag fel. 4, og að lokn-
um kvöldverði í Bifröst setur
formaður SFÍ, Jakoto Gislason,
ráðstefniuna. I>vi næst fliytur
fjármáliaráðherra, Halildór E. Sig
urðsson, ávarp, og að þvi loknu
vena fliutt 5 stuitt eriindi um f jár-
mögnunairvaindamál sjávarút-
vegis, iðnaðair, verziunar, land-
búinaðar og þjómu.stu fyrirtækja.
Á laugardagsimorgun verða
ffliutt þrjú ertadi: „Uppruni og
(ráðötofun fj4rmiaginis“, „Fjár-
á Bifröst
magnsmarkaðurinn'‘ og „Eigið
fjármagn fyrirtæfcja", en að því
loknu startfa umræðuhópar fram
að hádegi. Bftir hádegi verða
flutt fjögur erindi: „Verðbréfa-
markaðurinn", „Almennings-
hhjtafélög", „Þýðinig lítfeyris-
sjóða" og „Nýjar ieiðir í fjár-
mögniun samvtaniutfélaga". — f>á
starfa umræðuhópar, og loks
sitja ræðumenn fyrir svörum.
Á sumniudiagsmorgun fara
fiaim uimræður um „æskilegar
breyttagar á íslenzfeu fjármáia-
kerfi". Eftir hádegi starfa um-
ræðuhópar, sem siðan skýra frá
umræðum, en að því loknu verð-
ur ráðstefnunni slitið og haldið
með hópferðabíl tíl Reykjaví'k-
ur.
Gert er ráð f yriir að um 60
miammis sæfei láðstefiniunia.
— Verðlaunin
Framhald af bls. 2
formann Sjáltfstæðisflofeksins og
varatformann Aliþýðuflokkstas,
sem báðiir voru málinu hlynntir
og lofuðu að beita sér fyrir
stuðntagi við það tanan stana
flokfca. Því verður lagabreyttag-
in um skattfríðtadi verðlauna-
fjártas lögð fyrir þtag þegar í
haust.
Halldór E. Siguirðsson sagði
að íslenzk skattyfirvöld gæfu
þessa skatta eftir í trausti þess
að skattyfiirvöld i heimalöndum
stoátomeistaranna skattlögðu a.
m. k. ekki þann hluta verðlauna-
fjártas, sem íslend'ingar gæfu
eftir í skatti. Halldór sagði að
þeiæ Sbáksamibandsmenn gætu
túlkað þessa aðferð ríkisins sem
viðurkenwtagu fyrir ómetanlegt
startf í samibamdi við einvígið,
sem hefði aflað íslandi ómetan-
legirar landkynntagar.
Þá vair Halildór spurður að
því, hvort rí'kisstjórni'n myndi á
etahvem hátt beita sér fyri.r því
að Robert Fiseher gæti ávaxtað
sitt fé á vöxtum hérlemdiis, ef
svo reyndist að það væri hvergi
óhuit fyrir Chester Fox og lög-
fræðingum hams. Hvort Fischer
gæti skipt peninigunum í is-
lenzfea pentaiga og lagt tan á
reilkndng í bamka með viilyrði um
yfirfærsiu í eirlenda mynt á ný, ef
til þess bæmi? HaMdór svaraði
því til að hann gerði efeki ráð
fyrir því að íslenzk yfinvöld
hefðu neitt á móti því að Fischer
opniaði hér banfeareiikntag, en lét
það jafntf'ramt fylgja með að
þetta mál hefði hann efeki íhug-
að tíl íultoustu.
Fumd fjármálaráðherra sat
Bjöm Hermannsson deiildar-
stjóri í fjármáiaráðuneytinu,
forseti Skáfcsamtoand íslands,
Guðmundur G. Þórartosson og
varaforseti þess Ásgeir Friðjóns
son. I fundamlok þakkaði Guð-
miundur G. Þórarimsson fjár-
má'lairáðherra fyrir stuðning
hans við etavígismálto.
— Njósnarar
Framhald af bls. 2
Tifcin, svo að Bandaríikja-
menm smátt og smátt hverfi
af landi brott. Eiiga þeir ailir
að vera fámir fyrir árið 1975
— og við tökumn sjáltfir að
okfcur rekstur radar-loran-
srtöðvanna. Snemima á næsta
ári hefjum við viðræður við
Bandiarfk jamenn.
Ófonmlegar viðræður hafa
farið flram meðal annars við
William Rogers uitanríikiisráð-
herra meðan á heimsóton hans
til íslands stóð fyrir notokrum
mánuðum. Hann fuiiyissaði
ofefeur Uitn að óskaði íslenzka
stjómin þess, færu Banda-
ríkjamennirn.ir úr landl
Brezk blöð og
landhelgin
EFTIR því sem 1. september
nálgast, verður brezkuni biöð-
um tíðræddara um fsland og
iandlielgisdeihina, ekki hvað
sízt í leiðurum sínum. Þannig
taka blöðin Tlie Daily Mail og
The Finaneial Times þetta
mál til meðferðar i leiðurum
sínum í gier. Segir The Daily
Mail; að örugglega reyni
stjórnarvöldin í Wasliington
að hafa áhrif á Breta í þessu
máli, en Tlie Financial Times
segir, að ísland hafi ekki öll
spilin á hendinni. þi í að Bret-
uni hafi borizt óvæntur stuðn-
ingur frá Rússum.
The Daily Mail segir, að
Bretar hafi fariö rétí að til
þessa. En að tjaldabaki verði
örugigliega laigt hart að Bretum
af stjórnarvöidun urn í Wash-
ington, því að undir bárum
þorstoasitríðsms felist angi af
kialda striðinu. Herstöð NATO
i Kefflavík, sem Bandaríkja-
rnenn reka, er m jög mikdlvæg
sem aðvörunarstöð i varnar-
toerfi vestrænna þjóða. Bret-
ar vi'Iji ekki þetita hörmulega
þorsfcastríS, en ef það verði
ekki umflllúið, þá er það ekki
fyrista skylda brezku stjóm-
arinnar að láta undan Banda-
rífcjamönnum eða friðþægja
Islendingum, heldur aðstyðja
og vemda þá hraustu menn,
sem eiga allan rétt á þvi að
stunda togveiðar á þessu
svæði á Norður-Átöantshafi.
The Financi'al Times segir,
að Island hafi elíki öil spilin
á hendtoini. Bretum 'nafi bor-
izt óvæntur stuðningur frá
Rúasuim, en svo virðist sem
fullfcrúi þeirra í Alþjóðadóm-
sitótoum hafi greitt atkvæði
með Bretum, þegar úrskurð-
urimin var toveðinn upp. Síðan
sú aifltovæðagreiðsla for fram,
hafi birzt grein í Moskvublað-
inu Isvestía, þar sem andmælit
er stærri landhelgi hjá r.otokru
ríki en 12 míliuim.
Enn er það ekki of seint
fyrir Islend'nga að gera úit
um deiluna með skj'iisamleg-
um samningum. Á þessu
stigi málsins virðist Bretland
enn hafa fuiian hug á þeirri
ieið, segir The Finaneial Tim-
es.
Veski
Norð- .
mannsins
fundið
í MORGUNBLAÐINU síSastlið-
inn sunnudag' var skýrt frá því,
að ungur Norðmaður hefði orð-
ið fyrir því óhappi nð týna veski
sínu með erlendum gjaldeyri að
andvirði rúmlega 40 þúsund isl.
kr. aðfararnótt sl. laugardags.
Strax á suninudagsimorguindim
kom veskið til skila og hafði
maður í húsinu, seim Norðmað-
urinn býr í, fundið veskið á göt*
unni fjTir utam húsið sömu nótt-
ina og það týndist. Er hanm sá
svo fréttina í Mbl., tilkynniti
hann lögreglumini um veskið og
komst það þá tdl eigandans, sem
varð hinn glaðasti við, haflði
enda verið búinn að misisa að
nmestu leyti vonina um að fá það
aftur. Var hver einasta króna í
veskinu, sem í því átti að vera,
og gaf Norðmaðurinin finniand-
anum rífleg fundarlaun og vesk-
ið að auki.
QPP
1972
KOMINN „HEIM“ TIL AÐ
SJÁ OG SIGRA
Nofcltorar llífeuir eru á þvi að
Franz Shorter takist að sigra
í mara'þonhlaupi Olympiuleik
anma. Hanin er fæddur í Múneh
en árið 1947, en faðir hans var
hermaður þar. Aðeins átta
vikna gamah fl'Utitdst hann til
Aimerifeu og hefuir áitt þar
heima síðan. Shorter talar
ekki orð í þýzikiu og notar
hverja stund tdd að kynnast
fæðin-garbæ sínum.
ENGINN BJÖR FYRIR
OL-ÞÁTTTAKENDUR
Múnohen elstoar að láta tala
um sig sem höfuðstað heims-
ins í bjórdrykkju. Bjórstofur
borgarinnar eru margar og
alls staðar flýtur bjórinn,
nema í O’jympíuþorpinu. Þar
er sarmkölluð paradís fyrir
fólk sem þarf á afvötnun að
halda. Hvað drekka íþróbta-
mennirnir þá? Mjólk og sóda-
vatn, en það geta roenn flewg-
ið ókeypis á hverju homi í
Danir gulltryggðir
— í 8 liða úrslit knattspyrnunnar
MEÐ 4:0 sigri yfir íram og jafn-
tefli Brasiláumanna og Ungverja
í þriðja riðli undankeppni fyrir
ártta liða úrslit í bnatbspyrniu-
keppnd Ólympíuleikanna, gull-
tryggðu Danir stöðu sína. Þeir
eiga reyndar eftir að keppa við
Umigverja, en þola að tapa þeim
leik, þar sem þeir hafa þegar
hlotið 4 stíg, en Urngverjar eru
með þrjú og Brasiliumenn með
eitt. Hefur sannarlega rætzt úr
danska liðinu, en ekki var búizt
við ýkja miklu af því fyrir leik-
ana, og það sjaldan talið líklegt
í átta liða úrslitín.
í gærkvöldi beið Ólympíulið
Bandarikjanna sinn fyrsta óaig-
ur í rtokkurn tíma, er það tap-
aði fyrir Malasíu 0:3, eftir að
staðan hafði verið 0:1 í hálfleik.
Úrslit í leik Vestur-Þjóðverja
og Marokfcó varð öruggur þýzk-
ur si'guir, 3:0, eftir að staðan
hafði verið 2:0, þeim í vil í hálf-
leik.
Staðan í háltfleik í leik Dan-
merkur og írans var 3:0, og stað-
an í hálfleik í leik Unigverja-
lands og Brasilíu var 1:0 fyrir
Ungverja.