Morgunblaðið - 30.08.1972, Síða 28
IGNIS
FRYSTIKISTUR
RAFTORG SIMI: 26660
RAFIÐJAM SIMI: 19294
nucLvsmcRR
^-«22480
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGUST 1972
Spennulítil
uppskiptaskák
— Spassky talinn eiga nokkra
vinningsmöguleika
UM ÞRKTTÁN hundrud manns
sáu í g-aer fremur spennulitla
uppskiptaskák, sem fór í bið við
42. leik. Flestum þótti biðstað-
an jafnteflisleg, þótt sumir sæju
vinningslikur hjá Spassky. Bú-
ast má við því að skák þessi
verði í lengra lagi, þvi mikið
virðist eftir af henni.
Frumrannsókn á fyllingarefin-
inu í krossviðarplötunini, secm var
í stólsetu Spasskys er nú lokið
og reyndist fyllingin vera
tré og lím, en fyldingin verður
þó rannisökuð betur, að sögn for-
ráðaimanna Skáksambandsins.
Dr. Max Buwe, forseti alþjóða
skáksambandsins var viðstadd-
ur skákina í gær, en hann kom
tid landsins í fyrrakvöld. Dr.
Euwe lét þau orð fal'la, er skák-
meistaramir drápu á báða bóga
rétt eins og haustslátrun væri
gengin í garð, að þessi skák
myndi enda sem jafntefli. Voru
þá aðeins 20 leikir búnir.
í lokahófinu „veizlu aldarinn-
ar", verða 12 til 15 hundiruð
manns, eins og Mbl. skýrði frá
í gasr. Að loknu borðhaldi flyt-
ur Guðmundur G. Þórarinsson,
forseti Skáksambands Islands
ávarp og Lothar Schmid, yfir-
dómari lýsár úrslitum einvígis-
ins. Þá mun dr. Max Euwe
„krýna“ næsta heimsimeistara i
skák og afhendir haran horaum
skrautritað skjal því til stað-
festingar og henigiir á hann gull-
pening, sem haragir í bláum
Framhald á bis. 3
Eigendum
Hamraness
sleppt úr
varðhaldi
f GÆR var sleppt úr gæzluvarð-
haldi öðrum tveggja af eigend-
um Hamraness, sem úrskurðaðir
höfðu verið í 40 daga gæzluvarð-
hald við upphaf sakadómsrann-
sóknar á Hamranessslysinu, en
hinum eigandanum, sem inni sat,
hafði verið sleppt lausum fyrir
nokkrum dögum.
Gæzluvarðhaldstiminn átti ekki
að renna út fyrr en í lok þessar-
ar viku, en ekki var talin ástæða
tffl að hailda mönnunum i vairð-
haldi lengur. Rannsókn málsins
verður þó haldið áfram og er
ekki að sjá að henni ljúki á næst-
unni.
Norskir
línubátar á
íslandsmið
FIMMTÁN norskir línubátar
hafa-nú haldið á Ixlandsmið til
veiða. Munu þeir þó ekki koma
hingað í sama tilgangi og brezki
togaraflotinn, því samkvæmt
staðfestum fregnum ætla þeir að
halda sig utan 50 mílna fiskveiði-
lögsögunnar eftir 1. september.
Það er þó ekki samkvæmt boð-
um yfirvalda eða útgerðar-
manna, heldur aðeins vegna sam-
antekinna ráða skipstjóranna
sjálfra.
50 kíló
af gulli
SKÁKSAMBAND Islands
liefur að undanförnu keypt
allmikið af gulli til sláttu
minnispeninga einvígisins. —
Ásgeir Friðjónsson, varafor-
seti Skáksambandsins sagði
í viðtali við Mbl. í gær, að til
inyntsláttunnar þyrfti um 50
kg af gulli 22 karata. Þetta
fyrirtæki sambandsins er fjár
frekt því að Kvert kg af gulli
kostar nú á fjórða hundrað
þúsund krónur, þannig að
heildarinnkaup Skáksam-
bandsins á giilii miinii nema
um það bil 16 til 17 milljón-
um króna.
Dr. Euwe kom til landsins í fyrrakvöld og þessi mynd var tek-
in af honum í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hann heldur á gull-
peningi, sem hann mun hengja í barm sigurvegara einvígisins í
lokaliófi þess. (Ljósm.: SSÍ).
Svar til
Breta
ekki tilbúið
RfKISST.TÓRNIN hélt fund í
gærmorgun til að ræða orðsend-
ingu brezku ríkisstjórnarinnar
um landhelgismálið, þar sem
Bretar tjáðu sig reiðubúna til að
eiga viðræður við fslendinga uni
Framhald á bls. 26
Vantar frystihúsin
1000 milljónir
til þess að rekstrargrund-
völlur verði viðunandi?
(JTI.IT er fyrir að um einn millj-
arð króna þurfi til þess oð
tryggja starfsgriindvöll íslenzkra
frystihúsa, en eins og fram lief-
ur komið í fréttum er staða hrað
frystiliúsanna nú mjög slæm og
rekstrarstöðvun yfirvofanili hjá
meginþorra þeirra, verði ekkert
að gert.
1 þætti sínum „Or verinu" í
Morgunblaðinu sl. sunnudag seg
ir Einar Sigurðsson m.a..: Af-
komumarkið, sem frystihúsin
verða að setja sér nú i væntan-
leguim sarniningum um starfs-
gruindvöll hlýtur að vera ekki
minna en 15% viðtoót við fob-
verðið." Samkvæmt upplý'singuin
Guðmundar H. Garðarssonar h.iá
Söluimiðstöð hiraðflrystihúsanna
nam verðmæti aililira útfluttra
sjávarafuirða á liðrau ári u>m 6300
milljónum króna. Sé miðað við
15% af þeirri upphæð neniur
þessi viðbót, sem Einar Sigurðs-
son teluir hraðfrystiiðnaðinn
vanta nær ernium milljarði króna.
Samkvæmt upplýsingum Dav-
íðs Ólafssonar formanns Verð-
jöfnumarsjóðs sjávarútvegsins
voru í júlllok 1 millljarður 144.3
miLIijónir króna í sjóðnum og þar
af voru 917.3 milljónir króna í
þeirri deild sjóðsins, sem ætiuð
er fyrir frysitar fiskafurðir.
Hvemig sjóðurinn kæmi til með
að bregðast við erfiðleikum
frysti-húsanna sagðist Davið
eklkert geta sagt um á þesstt
stigi málsins. Yfirstandandi tíma
bil sjóðsins rynni ú-t i lok sept-
emtor uim leið o>g fiskverðs-
ákvörðunin frá 1. júní sl. og yrði
þá að ta.ka öll þessi mál til at-
huigiunar í einu.
Nefnd sú, sem sjávarútvegs-
ráðherra kallaði saman fyrir
hel.gi til að fjailila um reks.trar-
vandamál frystihúsanna hélt
fyrsta fund sinn í fyrradag. Að
sögm formanns nefndarinnar,
Hauiks Helgasonar, byrjuðu
menn rétt að bera saman bæk-
ur sínar á þessuim fyrsta fundi
og athuga tölur sem fyrir liggja.
Ekki værí neitt hægt að segja
um hvart nefndin myndi gera
beinar tillögur tii úrbóta og þá
hvenær, því henni væri fyrst og
fremst ætlað að safna upplýs-
ingum til undirbúnings við-
ræðna rikisstjórnarinnar og
hraðfrystiiðnaðarins.
31 kennara synjað
um inngöngu
— Sex tækniskólanemar fá
aðgang að skólanum
Irsku unglingarnir
koma hingað í dag
HÁSKÓLARÁÐ synjaði í gær
31 kennara um inngöngu í Há-
skóla íslands. Samþykkt háskóla
ráðs var gerð með sex atkvæð-
um gegn þremur. Á sama fundi
var samþykkt einróma að veita
nemendum með próf frá raun-
greinadeild Tækniskóla fslands
inngöngu í verkfræði- og raim-
vísindadeild.
Samþykikt háskólaráðs varð-
andi uimsóknir kennaranna er
svohljóðandi: „Hásikólaráð álykt
ar, að ekki sé tímabært að
hverfa frá þeirri meginiregiu fyr-
ir inntöku í Háskóla íslands, að
umsækjandi hafi lokið stúdents-
prófi. Á meðan heildarendurskoð
Um á i nntök uskilyrðum Háskól-
ans hefur ekiki farið fram. sbr.
3. mgr. 5. gr. laga nr. 67/1972,
þykir ekki fæa-t að verða við
umsókmuim sem þeim, er liggja
fyrir fundinum frá 31 umsækj-
anda með kennarapróf um inn-
töku í heimspekideild, viðskipta-
deild og nánnsbraut ! þjóðfélags-
fræðuim. Þessi tillaga var sam-
þykkt með 6 atkvæðum gegn 3.
Tillaga heimspekideildar um
að veita þeim inngöngu, sem
fengið heíöu 7,5 í meðaieinkunn
í H.I.
í bókleguim greinurn kennara-
prófs var felld með 7 atkvæð-
um gegn 2. Tillaga forseta heim
spekideildar, sem gerði ráð fyrir
að þeir fengju inntöku, sem
hefðu 8 í meðaleinkunn i bók-
leguim grein-uim, var felld með 7
atkvæðum gegn 3. Sú tiilaga
gerði ráð fyrir, að viðkomandi
nemendur yrðu að ljúka stúd-
entsprófi í ensku og þýzku áður
en þeir gengju undir próf í Há-
skólanu-m.
Stjórn námsbrautar í þjóftfé-
lagsfræðuim saimþykkti í gær, að
mæla e.kki með inmtöku þessara
uimsækjenda að svo sitöddu. Sam
þykikitin var gerð með 5 attevæð-
um, ein 2 sátu hjá.
í DAG eru væntanlegir hingað
til Iands með flugvél Flllgfélags
íslancls írsku nnglingarnir tutt-
ngu, sem dveijast mnnn hér á
landi næsta hálfa mánuðinn á
vegnm Hjálparstofnnnar kirkj-
iinnar. Ern þeir á aldrinum 12—
15 ára og koma frá þeim hhit-
nm Belfast og Ixindonderry, sem
livað verst hafa orðið nti i átök-
unnm á Norðnr-frlandi.
Eins og fram hefuir komið
koma unglinigajrniir hin-gað á veg-
um Hjáilparstofniunar kirkjunn-
air og hefur verið leiitað eftir
fjárfraimílöguim frá almienningi
titl að standa uradiir kostnaðinum
af kotmu þeiirra hinigað o-g dvöö.
En upphaf þess að ungiliragun-
um var boðið hingað var það að
séra Robert Jack á Tjöm í
Húnavatnssýsi-u fékk í vor bréf
frá kunniragja sinum í Betfast,
Williiamson að nafni, þar sem
hann bað séra Róbert að ath'uga
hvort unnt yrði að fá einhvem
fél aigsskap hér á landi tii að taka
á imóti írskum bömtum ti.1 dval-
ar, þeiim tffl upp'lyftingar og
bres'singar. Sneri hann sér fyrst
tffl biskups íslands, sem tók
málið að sér. Nokkur töf varð
þó á að bömin gætu komið þar
sem þau gátu ekki fenigið opin-
beran iirskan styrk fyrir ferð-
inni til Glasgow og þaðan aftur
heim, en sMkir styrkir hafa ver-
ið veittir þeim bömum, sem far-
ið hafa tii hvíldardvailar í Eng-
landi. Þurfti því að afla fjár í ír-
iandi til þess hluta ferðarinmar,
en í dág geta þau lagt af stað til
tveggja viikna dvalar á Islandí,
sem vonandi verður þeim
ánægjuleg.