Morgunblaðið - 12.09.1972, Side 28

Morgunblaðið - 12.09.1972, Side 28
28 MORGUNBLA£>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972 r SAGAfVi í frjálsu riki eftir VS. Naipaul hann upp aftur. Þau Linda voru orðin að santfearðafóliki með allan hlMgann við það sem fyrir auigiu bar og (gátiu gert sér alt að um- ræðuefni. „Mér finnst gaman að fara út svona snemma," siagði Linda. „Það minnir mig á sumar- morgna i Englandi. Þó fannst mér sumrin alitaf leiðinleg." „Jæja?“ „Mér fannst það alltaf skylda mín að njóta sumarsins og skemmta mér, en mér tókst það aldrei. Dagamir liðu og ég fann mér ekkert að igera. Mér fannst ég alltaf vera að fara á miis við eitthvað. Þá voru haustin betri. Mér varð rórra þegar haustaði. Haiustið er fyrir mér tími end- •umýjunar. Ég veit að þetta er ósköp barnaleg afstaða.“ „Ekki miundi ég segja það. Fremur óvenjuleg. Ég gekk einu sinni til sálfræðings, sem hélt þvi fram að haustið minnti alltaf á náiægð dauðans. Hann sagðist ekki hafla fundið fyrir gigtinni að vetrarlagi eftir að honum varð þetta ljóst. Reyndar lét hann setjia miðstöðvarhita í hús- ið sitt um sama leyti.“ „Mér datt það í hug, Bobby, að þú hefðir einhvern tíma geng- ið til sálfræðinigis." Áhiuigi hennar var greinilegur. „Segðu mér, hvemig á þvi stóð.“ Hann sagði róiega og áherzlu- laiuist: „Ég bilaði á tauigum, þegar ég var í Oxford.“ Hann hafði líklega svarað of róleigia og áherzlulauist. Linda hélt áfram í sama létta tóninum: „Og hvemig lýsir það sér? Mig hefur Iiengi llangað til að spyrja einhvem að þvi, sem hefux uipp- lifað það.“ Hann hafði oft svarað þessari spurningu áður. En hann þóttiist þuirfa að lieita að réttum orðum: „Taugabilun . . . . eif til vill má líkj-a þvi við, að horfa á sjálfan sig deyja. Og þó, ekki beint deyja, en verða að aftumgöngrj." Hún tók upp sama tón og ha -.n: „Stóð þetta liengi?“ „Átján mánuði." Henni fannst mikið um. Það sá hann. Hann hló við eins og hann væri að tala við barn og sagði: „Sjáðu þetta falliega tré þama.“ Hún hlýddi og þegar horft hafði verið á tréð og dáðst að því sagði hann og var nú hátíðleigiur aftur: „Afríka bjargaði mér.“ Eins og það væri fullnaðarskýring, þá lægi ailt Ijóst fyrir, eins og hann væri um lieið að áfeHast og fyrir- gefa öllum, sem skildu hann ekki. Hún þagði. Vissi ekki hverju hún átti að svara. Þarna var útsýnið margrómaða. Þatta var víðáttan sem morguhim inninn hafði boðað. Landinu hali aði nú niður, þarna haíði orðlð griðarmikið lanidsig og dal urinn vair viðari en svo að augu mæildu. Við sjónhringinn leyst- ust lin-uir lanidslagsins upp í lit- lauist mistur. Linda sagði: „Afrífca, Afrika." „Ei-guim við að sitoppa oy horfa á útsýn:ð?“ Hann stöðvaði biílinn þar sem vegkan'turinn var breiðari. Þau st giu út úr bíiniuim. „Hér er ynidisiega svai!lt,“ sagði Linda. „Bnginn skyldi halida að við værurn næstium við miðbauig.“ Bæði höflðu oft virt þetta út- sýni fyrir sér og hvorugt vMi segja eitthvað, sem hitt hafði mangibeyrt áður eða va-r of öflga- fuilt. „Það eru skýin æm gena þetta svona stórkostieigt," sagði Linda loks. „Martin var alfJtaf að fiaka myndir af skýjunum fyrst eftir að við komuim h'ng- að.“ „Ég vissi ekki að Martin væri áhuig al jósmyndari. ‘ ‘ „Hann var það svo sem held- ur ekki. Hann fékik sér bara myndiavél. Og svo seitti hann mitt nafn við filmiuim'ar, þeigar hann sendi þær í flramköEiuin, svo að þeir hjá Koda'k héildu ekki að hanm hefði tekið mynd- irnar. Þeir flá auðvitað ósköpin 9H af l'élegum myndum. Þagar hann var orðinn leiður á skýjamyndiunum, fór haran að skriíða á fljórum fótum til að taka myndir af gorkúlum og amæstu bliómunium sem hann fann. Myndavéliin var ©kki til þess gerð og útkoman var líka ©fltir þvi — grænar og brúnar flyksur í móðu. Og svo sendu þeir hjá Kodak aHlar móðumynd irnar af fylilstu skyldurækni aflt- ur til min.“ Nú lá við að útsýnið giieymd- ist. „Já, hér er sanmiarlega svalt.“ Hvíituir VoOlkswiaigien ók fram hjá þeim á leið úr borginni. Hvit ur maðuir við stýrið. Hann studdi flast á bílfllaurtiunia, þeigar hann sá Lindu og Bobby og spýflti i niður brektouma. „Hvað á nú þetta að þýða?“ sagði Bobby. Lindia hló. „Það er auðvitað eins og hver önnur vitlieysa," sagði Bobby, þegar þau setlfcuist aflbur upp í bil inn, „en eimhvenn veginn fimnst mér þetta alilt mín eign,“ og beinti út yflLr dalinn. Henni hafði ve-rið hlátur í huga fyrir. Nú haiilaði hún sér hlæjandi flram í sætimiu og sagði: „Það er llíka eins og hver önnur vitleysa, Bobby, þegar þú segir það svoma.“ „En þú veizt, hvað ég á við. Ég miundi ekki afbera að horfla hér út yfir, ef ég vissi ekki, að ég fæ að sjá þetba all't afltuir." Hann rétti úr sér við sitýrið og horfði til hægri og vinsfcri eins og samvizkuis.amur ökunem- andi. „Einu simmi gerði ég mér enga grein fyrir því að Afrika væri til og haíði enigan áhuga á Afriku. AÆríka í miínum augum þá — það voiru bara villímenn með spjót. Annað ekki. Þó vissi ég ýmistegtt uim Sulður-Afiriku." „Heyrðu — það heflur ekkert heyrzrt í þyrölumini lenigi,“ „Þyriluihljóð berast afar sfcutt. Það var eitt af þvi fáa sem ég lærði í flhiigihennium, ef ekki það eina.“ „Böbby.“ í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. „Bara henskyldan.“ „Skyldu þeir hafla náð kómg- inunn?“ „Það hlýtur að vera niðurlægj andi fyrir kónginn að þurfa að fllýja sána ei'gin örygtgislogreglu. Satt að segja kunni ég aHdirei við þennan kónig, þóitt ©kki séu marg ir á sama máti og ég. Mér fanmisit banin of enskur í hugsunarhætti. Nú kemur á daiginn hvað þessir ráðhollu en-sku vinir hans g©ta gent fyrir hanin, bjálflann þarnn arna. Og ég er viss um að það eru þeir sem hafla ráðlagit hon- urn þennan aðskitoað. Nú dyn- u-r yfir ga'gnrýnin, ómæld og órökstudd, sannaðu tffl og við fönurn efcki varhluita af henni, — við í þjónustu einræð- isrikis." „Martin heflur lika áhyggjur af því.“ „Nú?“ „Ég er hér eingöngú til að veita visisa þjónustu," saigði Bobby. „Ég ætöa ©kki að segja þeim, hvemiig þeir eiga að stjóma latndi sínu. Enda nóg komið af sliku. Mér kemur ©kk- ert við, hvaða sitjórnarfar Afrifcumenn velja sér. En hitt er sbaðr-eynd að hér vantar mat- væl'i, skóla og sjúkrahús. velvakandi 0 Matthildur Borizt hefur svar frá Hirti Pálssyni, dagskrárstjóra, við fyrirspum ,,vinnufélaga“ um örlög Matthildar. Fer bréfið hér á eftir: „1 Velvakandc. i dag (8. sept.) birtist bréf frá „vinnufélögum“, þar sem látin ©r í ljós ánægja með útvarpsþáttinn „Beint út- varp úr Matthildi“, en jafn- framt kvartað yfir þvi, að hann er ekki lengur á dagskrá. Auk þess er fullyrt, að þaggað hafi verið niður í Matthildi. Þar sem þetta er ekki í fyrsta sinn, sem svipuð sikrif um þetta efni hafa birzt í Morguniblaðinu og e. t v. víðar, óskar undir- ritaður birtinigar á nokkrum at- hugasemdum. Ánægjulegt er, að ofangreind ur þá'ttur hefur líkað vei, og út- varpið hefði gjarnan kosið, að hann héldi lengur áfram en raun varð á. Hins vegar lágu engar annarlegar ástæður til þess, að hann féU niður. Eins og fram hefur kornið (m. a. í Morgunblaðinu), eru höfundar þáttarins þrir náms- menn:' Davið Oddsson, Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eld- jám, og hafa þeir samið þætt- ina fyrir útvarpið i sumarleyf- um sínum. 1 vor tófcu þeir upp þráðinn frá því i fyrrasumar, og vomaði ég raunar, að þætt- irnir í ár entust lengra fram á haustið en úr varð. Þegar höf- undarnir kváðust ekki lenigur hafa tíma til vinnu fyrir útvarp ið, var ekkert við þvi að gera. Við þá hafði ekki verið samið ura að halda þáttunum úti lengur en þeir höfðu tök á. Þó gerðu þeir það fyrir titonæli út- varpsmanna að hætta hálfum mánuði seinna en þeir ósfcuðu sjálfir. Enginn þeirra var fast- ráðinn hjá útvarptau og náms- annir heima og eríendis oUu því, að ekki varð úr frekari þáttagerð af hálfu þremenning- anna. Á það má Mka minna, að etan þeirra, Þórarinn Eldjám, hætti að eigin ósk með þátt, sem hamn sá um á sunnudags- kvöldum, og varð þá að fá ann- an til verksins í staðinn, og þættir Hrafns Gunnlaugssonar, „Á lausuim kili“, sem verið hafa á dagskrá vikulega undanfarið og verða á næstunni, voru tekn ir upp, áður en hann fór utan, Haldi einihverjir, að útvairps- ráð eða dagskrárstjóri hafi þaggað niður í Matthildi, af því að þessir aðilar fengu sinn skammt engu miður úitilátinn í þættinum en aðrir Matthilding- ar, er sá grunur ekki á rökum reistur, svo að ég viti. Það þögg uðu engir aðrir niður í Matt- hildi en höfundamir, og stæðu útvarpinu fleiri þættir af svip- ufiu tagi til boða frá þremenn- ingunum, yrði þeim vafa'laust vel tekið. Með þökk fyrir birtinguna. Hjörtur Pálsson, dagsikrárstj.“ % „Áróðurstækni“ Kunntaigjakona Velvakanda kom að máli við hann vegna leiðarasitúfs í Þjóðviljanum sl. laugardag, en tilefni hans var harmleikurinn í Múnohen á dög unum og er talað fjálglega um ,,menn, sem ekki treysta sér til þess að vinna viðhorfum sínum siguir með venjuleg'um hætti,“ (hugsumariháttur sem virðist vera höfundimum framandleg- ur). Meðan menn um víða veröld votta ísraelsmönnum oig fjöl- skyldum fómarlamibanna sam- úð sína, getur málgagn komm- únista uppi á íslandi ekki stiilt sig um að notfæra sér tækiiflær- ið í áróðursskyni vegna styrj- aildarinnar í Vietnam. Þess má einnig geta, að aif ritsmið þess- ari verður ekki annað ráðið en að í Vietnam stríði engir aðrir en Bandaríkjamenn. 0 Legg í lófa karls, karls ... „Þar sem lýðum má Ijóst vera, að þessi þjóð lifir um efni fram, þannig að stundum er ekki einu sinni til fyrir brýn- ustu nauðsynjum, svo siem þvi að halda úti sæmilega útbú- inni gæzlu iandihelginnar, lang- ar mig til að koma eftirfarandi hugmynd á framfæri: Væri ekki heillaráð að aug- lýsa eftir almenmum samskot- um áður en ráðizt er í fram- kvæmdir, sbr. landhelgissöfnun- taa og hringvegslot'teiriíið i aukn um mæli. Með þessu móti mætíi kaila fram vilja þjóðai’innar í einstök um málum, skriffinnskan í krinigum skattakerfið hiyti að minnka og loks yrði viðkom- andi rikisstjórn væntainliega ekki skömmuð eins mikið og nú tíðkast. Þetta fyrirkomiulag yrði að vísu etoki samikvæmt hinum miðstjórnaríega hugsun- arihætti ríikisstjórnarinnar og ekki skal heldur fullyrt, að með því rættist draumurinn um Útópdu, en e. t. v. er hutgmynd- in þess virði að velta henni bet- ur fyrir sér. Selti rningur.“ Ueizlumatur Smurt bruuð og Snittur SlLD & FISKUlt ! skólaleikfimi Frúarleikfimi Berry-leikfimibúningar svartir — bláir — hvítir, verð frá kr. 340. Bailetbúningar Leikfimibuxur Rucanor- strigaskór 282. Iþróttatöskur Æfingabúningar. Póstsendum. Laugavegi 13. Kjörgarði — Glæsibæ. t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.