Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR L OKTÓBER 1972 1 Happdrætti Krabbameinsfélagsins gerir alla ánægða annað bvort efnalega með góðum vinningi, eða hugarfarslega með því að hafa stutt gott málefni. Sendill Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendiferða. Upplýsingar í skrifstofunni, Skúlagötu 30. A J* Þorláksson & Norömann hf. Pétur Þorsteinsson: Peningarnir gleymdust ekki I MORGUNBLAÐINU þann 6. ágúst sl. birtist greion eftir Sig- ríði Ásgeirsdóttur lögfræðing, sem nefndist: Aðilinn, sem gleymdist — Peningarnir. Þar er því haldið fram, að unglingar á ístandi þurfi ekki á sumar- vinnu að halda, það sanni hin óhóflega eyðsla þeirra. Það kem- ur þvi lítið við, þótt einhver af- markaður hópur unglinga eyði sumarkaupi sinu óhóflega. Það er þjóðhagslega óhagkvæmt að láta unglingana sitja á skóla- bekk yfir hásumarið, í stað þess að nýta þá í þágu atvinnuveg- anna. Staðhættir hér á landi valda því, að yfir hásumarið verður ætíð skyndilega þörf á vinnuafii, sem ekki nýtist nema þá og dettur svo aftur niður á haustin. ákveðha fcóp, heídur verður að taka tilit til anr.arra höpa i þjóð- félaginu, svo sem unglinga úr dreifbýli, sem þurfa að sækja sína menntun til höfuðstaðarins og það væri þeim alls ókleift að stunda þetta nám án þeirrar vinnu, sem þeir stunda í þessa f jóra mánuði á sumrin. Og hætt er við, að það yrði þyngri róð- urinn hjá margri fjölskyldunni, etf ekki kæmi til sumarvininan hjá bömum þeirra, þvi að það Framhald á bls. 30 Það má ekkí einiblína á þennan „OLD BOYS" Æfingar Old Boys flokka Ármanns eru að hefjast og verða æfingatímar þeirra sem hér segir: Miðvikudaga klukkan 7—8. Föstudag klukkan 7—8 og 8—9. Stjórn fimleikadeildar Ármanns. W Fjölbreytt úrval af kvenskóm, 4 breiddir, margir litir. Skósel, Laugavegi 60 Sími 21270. j. ÞORinKsson & noRomnnn sími 11280 BntlKnSTRRTI II SKULHGÖTU 30 Úrvaliö er hvergi meira Nýjar sendingar af enskum og ítölskum flísum. Guð—monnkynið 09 irelsunin Umræðuefni, sem varða lífið og eru vanrækt á þess- ari jarðbundnu öld, sem við lifum á. Ef að þessir hlutir skipta þig einhverju, þá hefur þú áhuga á bæklingum okkar. Skrifið á ensku eða norsku til: Christadelphian Bible Mission (231), 6 Cairnhill Road, Bearsden, Glasgow, U.K. Vélaverkstæðið Vélfok hf. nuglýsir Getum nú aftur, eftir mikið annríki, bætt við okk- ur stórum og smáum verkefnum í jámiðnaði. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF„ Dugguvogi 21. sími 86605, kvöldsímar 82701 og 31247. SÖGIN HF. Urvals ofnþurrkaður harðviður ávallt fyrirliggj- andi. Askur, beyki, birki, eik, gullálmur, hnota, limba, mahogni, oregon-pine, pure-marfin, palisander, wenge, teak. Ennfremur gólflistar úr beyki, eik, limba og ma- hogny. SÖGIN HF., Höfðatúni 2, sími 22184—6. Alslátlormiðar með sirætisvögnum Kópavogs Nemendur, búsettir í Kópavogi, sem eru við nám í Reykjavík, eiga kost á afsláttarmiðum með strætis- vögnum Kópavogs. Sala afsláttarmiða fyrir tímabil- ið september til desember, fer fram í skrifstofu bæjarins í Félagsheimilinu, í október. Nemendtir við Menntadeild Víghólaskóla, sem búsettir eru lengra en 1,5 km frá skólanum, eiga ennfremiur kost á af- sláttarmiðum. Nemendum ber að sýna vottorð frá viðkomandi skóla um að þeir séu við nám í skólan- Kópavogi, 28, sept. 1972, bæjad'stjóri Kópavogs. um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.