Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÖIÐ, FOSTUDAGUR 6. OKTC®F}R 1972 Tryggingamál útger5arinnar: Bráðabirgðalausn með tilboði B.I. LÍÚ dregur viövaranir sínar til baka en segir trygginguna ófullnæ£?iandi Nýtt fisk- verð í dag? tíTGERÐARMENN, sjómenn og Irysitihúsaeigenidur bíða með ó- þreyju eftir nýju fisikverði. Verð lagsráð sjávarútvegsiins sat á fundi í gær, en honum lauk án nýrra verðákvörðunar. Ráðið mun koma samnan til fundar í dag á nýjan Leik, og verður að teljast mjög sennilegt að niður- staða fáist þá loks. t»JINNLENT Týndi bíllinn fundinn Stóð fyrir utan yerkstæði í nær 3 vikur KOMINN er í leitimar bíll af Volkswagen-gerð, sem týndur hafði verið í nær þrjár vikur, eða siðan 15. september sl, — Hafði hann staðið fyrir utan verkstæði eitt í borginni allan tímann, en starfsmenn verk- stæðisins gerðu sér fyrst grein fyrir því í fyrradag, að þetta var bílinn, sem talsvert hafði verið auglýst eftir að undanförnu og skrifað um í blöð. Rillinn hvarf frá háhýsi við Hátún, og kom í ljós, að hanin h®fði verið tekinin í misgrip- um fyrir annan Fólksvagn, sem komið hafði verið með utan af landi og lagt á stæði við húsið um stundarsakir, en átti síðan að fara á verk- stæði. Ekki höfðu starfsmenm verkatæðisinis enn hafið við- gerðir á „týnda“ bílnum, er loksimis kom í ljós að hann var alls ekki sá rétti. Hjálmar Elíesersson Maðurinn sem drukknaði SVO SEM getið hefur verið í Mbl. varð það slys í Reykjavík urhöfn 3. október sl., að Hjálmar Elíesersson, skipstjóri féll í sjó- inn og drukknaði er hann var að koma frá borði báts síns, vb. Guð mundar. Hjálmar heitinn hefði orðið 59 ára í desember nk., en hann fæddist á Bakkafirði 3. des. 1913 og óist síðan upp á Seyðis- firði. Foreldrar Hjálmars voru Þor- gerður Albertsdóttir og Elíeser Sigurðsson á Seyðisfirði. — Snemma fór Hjálmar að stunda sjó, fyrst á bátum, en síðan á tog urum. Hann lauk prófi úr Stýri mannaskólanum 1949 og varð skipstjóri á eigin bát frá 1952. Síðast átti hamn vélskipið Guð mund, sem hann hafði nýlega eignazt. Hjálmar bjó á Hellissandi á ár unum 1940 til 1947 og lét þá fé- lagsmál til sín taka. Sat hann m.a. í stjórn Verkalýðsfélagsins Aftureldingar og átti sæti í hreppsnefnd. Beitti hann sér m.a. fyrir því að byggð var lamdshöfn í Rifi. Hann var mikill áhugamað ur um kjaramál sjómanna og rit aði um þau á opinberum vett- vangi. Hjálmar lætur eftir sig konu, Jensínu Jóhannsdóttur og 5 börn þar af eru 2 enn í föðurhúsum. BRUNABÓTAFÉLAG íslands hefur að tilmælum ríkisstjómar- imiur boðizt til að opna slysa- tryggingu, sem taki til allra, sem skráðir eru eða verða á íslenzk skip meðan tryggingin gildir. — Samkvæmt hemni eru bætur á hvern. einstakling allt að 2 millj. króna við dauða, eða 100% ör- orku, en kostnaðnr við þessa tryggingu er 2.200 kr. á mánuði á mann. Að því esr segir í frétta- tilkynningu frá ríkisstjórninni, eir gert ráð fyrir að þeesi trygg- ing sé lausn á bótaábyrgðavanda útgerðarinnar til bráðabirgða í 2 eða 3 mánuði, en á næsta þingi verði lagt fram lagafrumvarp um þessi mál og ákvæði þessi leysi málin til frambúðar. í tileftii af þessairi yfirlýs- ingu rílkisstjórnarininar sam- þyktetí stjóm LÍÚ á fundi sínium í d/ag að dragia til baka fyrri við- vörum til útvegsmainina um að halda skipum sim,um til veiða þrátt fyrir að þeir verði ekki ÞING Sambands ungra jafnaðar- manna var nýlega haidið í Reykja vík. Þar var borin undir atkvæði tillaga um að þingið harmaði „þá niðurlægingu, sem Alþýðublað- ið, sem í meira en hálfa öld hef- ur verið málgagn jafniaðarstefn- unnar, er komið í“, eins og orð- rétt sagði í tillögunni. Þá var einnig sagt í tillögunni, að þingið teidi að breyta þyrfti rekstiu-s- fyrirkomulagi Alþýðublaðsins, „þannig að flokkurinn hafi full fulltryggðir fyrir ölluim hugsan- legum bótakröfum og þrátt fyrir þann kostnaðarautea, sem felst í þessari tryggingu. — Þá hefur Morguniblaðdð a'flað sér upplýs- inga am að önrnur tryggirngafé- lög hafi tryggt fjölda skipa síð- ustu daga með sömii kjörum og Bnumabótafélagið, en fyrir tals- vert lægiri iðgjöíd, enda er at- hygli útvegsmanna vakin á þvl í fréttatilteynmim>gu LÍÚ. 1 fréttatiikyniningu rílkisetjóm- arinnar segir, að hún hafi haft til athugumiar úrræði, sem að gagni mættu koma til þess að tryggingaþörf útvegsmianna sé fullniægt vegna téðra laga um bótaábyrgð útgerðarimnar. Emn- fremur segir, að forstjóri Brunia- bótaféla'gs ísiliands hafi að tilhlut- an heilbrigðis- og tryggingamála ráðherra athuigaði þetta miái og gert tilboð um tryggimgu, sem gert sé ráð fyrir að brúi að mestu það bil, sem er milli lög- boðinma og samimimgsbundinna og óskert yfirráð þess“. Bent er á það í tillögiumi, hvorsu fráleitt það sé frá sjónarhóli jafnaðar- manna „að fyrrverandi formað- ur fiilltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík, sitji fundi blaðstjórnar". Morgumblaðið spurði dr. Gyiía Þ. Gíslason, formann Alþýðu- flokksdnis, álits á þessari tillögu í gær. Dr. Gylfi sagðd: „í Tímiamum í gær er sagt al- gjörlega ramgt frá afgreiðslu til- trygginga, sem útgerðarmienin. og skipaeigendur hafa nú, og þeirr- ar ábyirgðar, sem mest gæti á þá falidð samkvæmt lögumum, Trygging þessi, sem áður hef- ur verið getið, getur hvort held- ur er verið fyirir einistatelliiniga, einstaikar áhafnir eða sem heild- artrygging, er sa mtök útgerðar- mianma og skipaeigendia taka og yrði sá fram'kvæmdamáti hemfcug- astur og ódýrastur, segir eron- fremnr í fr éttati ikynnin gunmi. Þá er þess og getið, að Bruna- bótafélag íslands hafi þegar bryggt með þessu móti áhafnir báta, sem að veiðurn eru á Norð- ursjó, svo og áhafnir togara ftrá Akureyri og Ha'fnarfirði. í tdllkynningu LÍU um saim- þýkki stjórnar að draga til baka fyrri viðvaramir til útvegsmamna, kemur einmig fram, að stjórnin byggi þessa afsitöðu sína á því, að lögum mr. 58/1972 verði breytt svo fljótt sem auðið er eftir að Alþingi kemur samam. Morgunbl'aðið sneri sér til Gísla Ólafssomar, forstjóra Trygg imgamdðstöðvarirmar og ieitaði álits hans á þessum tryggimgum. Gísli sagði, að þetta væri langt frá því að vera fuU trygging gegn þeirri ábyrgð, sem lögð væri á útgerðina samtevæmt lög- umum nr. 58/1972, en hina vegair Framhald á bls. 20. lögu um máleflmi Alþýðulblaðsims á þimgi SUJ. Tillagam, s,em frá er greint, var borin fram, en eftir að þirngið fétek upplýsimgar um rétta málavöxtu, var samþyklkt með öllum attevæðum gegjn einu að visa hemmi frá. Hefur formað- ur SUJ þegar leiðrétt þetta við Títmanm. Það er ófyrirgefanilegt af blaðimu, að segja í forystu- grein jafnramgt frá staðreyndum og hér hefur átt sér stað. Alþýðubliaðið er í daig eins og aBa tíð frá stofmun þess eign Alþýðuiflokíksins. Ýmiss konair form hefur verið haift á retesfcri þess eins og ammarra daigblaða. Það hetfur verið nekið aif blað- Alþýðuf lokkurinn hef- ur ekki selt eitt eða neitt — segir Gylfi í*. Gíslason um fréttir af sölu Alþýðublaðsins „Lofum mönnunum bara að blása út“ — segir Halldór S. Magnússon, nýkjörinn formaður framkvæmdastjórnar SFV um skrif Nýs Lands MIKLAR deilur hafa risið i Samtökum frjálslyndra og vinstri manna og beið Bjarni Guðnason og stuðningsmenn hans lægTÍ hlut á nýafstöðn- um Iandsfundi samtakanna. Málgagn flokksins í Reykja- vik, Nýtt land — Frjáls þjóð, kom síðan út í gær og er þar haldið uppi miklum árásum á þá, sem ofan á urðu á lands- fimdinum. Morgnnblaðið ræddi í gær við Halldór S. Magnússon, nýkjörinn for- mann framkvæmdastjórnar samtakanna, og spurði iiann þá m.a. að því, hvort fram- kvæmdastjórnin myndi fram- fylgja samþykkt landsfundar- Ins um viðræður við xrtgáfu- aðila Nýs iands um aðild sam- takanna að útgáfunni. Haildór sagði: „Já, framkvæmdastjórnin teaus á fyrsta fundi sínum við- ræðunefhd þriggja manna til þess að ræða við útgáfustjórn- iina og henini hefur verið til- kymnt þessi nefndárskipan.. Var ósteað eftir því, að við- ræðumar hæfust sem allra fyrst, en þær hafa enm ekki hafizt." Halldór var þá spurður að því, hvers vegna nafn hans og Ingólfs Þoirteetasanar væri ekki leingur í hau« blaðsins, þar sem þeir hefðu átt sæti í ritmefnd þess. „Ég vedt enga skýringu á málinu,“ sagði Halldór, „og það kom mér á óvart, að nöfn okkar skyldu fjarlægð þaðan. Þó höfð'um við Ingólifiur báðir látið það í ljós strax á aðal- fundi blaðsins í vor, að við teldum að við sæt- um ekki lengur í ritnefnd eftir aðalifuindinn. — Fundin- um var frestað og áfcti að halda framh al dsaóal fu nd aftur, en hann hefur ekki verið hald- inn ennþá. Við félliumst á það að sitja í ritnefridinini fram að frainhaldsaðalfundiinium og höfum ektei alK frá þvi í vor verið boðaðir á riifcnefndar- flund, þóbt óskað hafi verið eftir. Höfium við því talið okk- ur vera i þessari ritnefmd. Þegar við siðan komum tii þeirra á þriðjudagsmorgum og vffldum rasða útgáfu þessa biaðs, þá viid'U þeiir tú'ltoa þerunam skilmimg okkar, sem við höfum látið óbeirat í ljós — að við værum eteki lemigur I rifcnefnd. Hafa þeir svo upp á sitt eindæmi teteið nöfn ofckar út úr haus blaösins" Ha'Mdór var þá spurður að því, hvort hann og skoöana- bræður hams i samitökumum mymdu gefa út anmað blað til þess að svara árásum mimmd- hlutans, og hann svaraði: „Það reiikna ég ekki með að verði gert strax og ég bugsa að við lofuim mönmiuraum bara að blása út,“ og ennfremiur kvað Halldór óliiklegt, að Verkamanmimiuim yrði dreift á höfuðborgarsvæðirau í þessn skynd. Hins vegar sagði hann: „Aranars er það ail'ls ekki ólik- legt að við föirum út í það að geifa út blað með a. m. k. ályktumium fundarims, nokk- urs konar þimgþdðimdi. Emgin ákvörðun hefiur þó verið um það tekin.“ „Ég veit ekki, hvort um al gjöran klofning er að ræða í samtökunum,“ sagði Halldór, er hann var spurður að þvi, hvort þetta nýjasta tölublað Nýs lands bæri því ekki vitni. „Það er ákaflega erfitt að gera sér grein fyrir því, hvað sum ir menn vilja. Eftir viðtali og yfirlýsinigu Bjarna Guðnason ar í Mogganum, þá telur hann sig áfram ætla að starfa inn- an samtakanna og þeir virð- ast ætla að starfa í Reykjavík urfélaginu, hafa m.a. hvatt menn til þess að ganga í það. Ég býst því fastlega við því, að þeir ætli sér að starfa á- fram.“ „Finnst þér Halldór þetta blað bera því vitni að Bjarni tatei þátt í störfum þingflokks ykkar?“ „Ég trúi ekki öðru en allir þingmenn samtakanna starfi saman á komandi þingi, en hitt er annað mál, að síðasta töliublað Nýs iamds ber því eteki vitni, að mennirnir sem að því stamda haifi áhuga á neinni samvinnu eða sam- starfi um blaðaútgáfu. Ég vona þó að samkomiulag ná- ist um blaðaútgáfiuna i fram- tiðinni. stjórraum kosmium af flokksstjöm og það hefur verið rekið af sérstötoum hluifcaifélögum, sem fliokitesstjórmin heifur falið retest- urinm. Þefctia á sér raú sfcað. Sér- sfcöku Miufciafélaigi var teoimið á fófc til þess að ammast reitesitiurimin og koma á ýmsri hagræðiragu í sam- bamdi við breytimigar á premifcun blia'ðsims i offsietprenituin. Aliþýðiu- fllotekurimm hefur eteki selfc eifcfc eða rweá'trt í þessu sambandi. Hairm gæfci afltur falið kjörirani blað- stjóm rekstiurinm. En þessi skip- an reynist mjög vel og hefur borið mikinm ánamigur í bæfcfcu blaði og aukimm'i úfcbreiðslu." Þá leitaði Morgumblaðið edranig tM Harðar Eimarssonar, hæsta- rétfcariögmjamms, fyn'veraridi for- mararas fuliltirúaráðs sjálifstæðis- féiagamma í Reykjaviik og immfci haran eftir því, hvort rétt væri, að hamn sæti fumdi blaðstjómar Alþýðuiblaðsims, eða ætfci aðild að reksfcri þass. Hörður va.r svo háll, að ekkert er hægt efltir honuim að hafa. Ekið á kyrrstæðan bíl EKIÐ var á bifireiðina R-11209, rauða Saab-bifreið, þar sem hún stóð á bílastæði á Veghúsasrfcíg við Vaitmsstíg, á miMi kl. lð og 17.30 í gær, og sker.nmdi'.st húm á vinsfcri hlið. Þeir, sesn kyminlu að gefca gefið upplýsingar uim ákieyrslumá, eru beðnir afí láta Iögregliuna vita hið fymöal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.