Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 6. OKTÓBER 1972 Námskeið í vélritun Ný námskeið í vélritun eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í síma 21719 og 41311 frá klukkan 9—1 og 6—10. ÞÓKUNN H. FELIXDÓTTIK, Grandagarði 7, VÉLKITUNARSKÓLINN. Y FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS TÝR, FUS TÝR, FUS KÓPAVOGSBÚAR! Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Asthildur Pétursdóttir oq Þór E. Jónsson. formaður Týs, verða til viðtals um bæjarmál- efni Kópavogs laugardaginn 7. okt. milli kL 14 og 16 í Sjáif- stæðishúsinu í Kópavogi. — Bæjarbúar eru hvattir til að koma, benda á það sem betur mætti fara og koma hugmyndurn sinum á framfæri. Hestamenn — tamningoi Tökum hesta í tamningar frá tímabilinu 9. okt. tii 20 des. Upplýsingar gefa Magnús Guðmunds3on, Uxahrygg. eða Gísli Guðmundsson. Hellu, í síma 5888 kl. 8—4 daglega. íbúÖ óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í 6 mánuði til 1 ár. Góð umgeingni og örugg greiðsla. Upplýsingar í síma 84962 og 99-1308. Veggklseðning Plasthúðað harðtex í harðviðarlitum. Verð aðeins 153 kr. fm. IrÉI ACAl III I.O.O.F. 1 = 154106 BVz = 9. I. I.O.O.F. 12 = 154106 8% = RK. Husmæðrafélag Reykjavikur Fundur verður að Hallveigar- stöðum mánud. 9. okt. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Óttar Ingvason raeðír um neytendamál og svarar fyrir- spumum. Allar konur vel- komnar á fundinn. Stjórnin. Ferðaf élagsferði r Laugardag 7. okt. kl. 8 Þórsmörtc. Sunnudag 8. okt. kl. 9.30 Geiðahlíð eða Herdísarvík. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, sími 19533 og 11793. Nýtt — Nýtt Stór sending af úlpum og jökkum BERNHARÐ LAXDAL KjórgarÖi Stórar stœrðir Ný sending af kápum í stœrðunum 36 - 56 BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði ■■■ ■■■■■ Kodak 1 Kodak 1. Kodak 1 Kodak S Kodak HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 IJON LOFTSSONHF Hringbraut 121 @10-600 BLAÐBURÐARFÓLK: AUSTURBÆR Bergstaðastræti - Ingólfsstræti - Tunguvegur - Efstasund - Nökkvavogur Miðbær - Laugavegur 114-171 Meðalbolt - SóSeyjaorgata. VESTURBÆR Vesturgata I. KÓPAV0GUR Víðihvammur - Digranesvegur fyrri hluti. Sími 40748. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í eitt hverfi í Grindavík. Uppl. hjá umboðsmanna í síma 8207. KEFLAVÍK Blaðburðafólk vantar í Skólaveg. Upplýsingar á afgreiðslunni. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu MorgunbSaðsins nú þegar. Upplýsingar í síma 10100. SENDISVEINA vantar á afgreiðsluna. Vinnutími eftir hádegi. Sími 10100. Handknattleiksdeild Armanns Æfingar veturinn ’72—'73. Mánudag kl. 21.30, Vogaskóli, mfl. karla Þriðjudag kl. 18.00, Vogaskóíi, 3. fl. kv. kl. 18.50, Vogask., mff. og 2. fl. kvenna kl. 18.50, íþróttah., mfl. karla. Miðvikudag kl. 18.00, Álftam., 4. ff. karla kl. 18.50, Álftam., 3. fl. karla kl. 19.40, Álftam., 2. fl. kada Fimmtudag 19.40 íþróttahöll mfl. og 2. fl. kvenna 20.00 íþróttahölf mfl. karla. Föstudag 18.00 Álftamýrí 3. fl. karia 18.50 Álftamýri mfl. karia 19.40 Álftamýri mfl. kvenna 20.30 Áiftamýri 2. fl. kvenna 21.20 Álftamýrí 2. fl. karla. Sunnudag 9.30 f. h. íþróttah. 4. fl. karla 17.50 Iþróttahöl! 3. fl. kvenna. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel og stundvísega. HERBERGI ÓSKAST Maður utan af landi óskar eftir herb. Uppl. í sima 10979. ÓSKUM EFTIR að taka á leigu 3ja—4ra her- bergja íbúð, helzt í Vesturbæn um. Má þarfnast lagfæringar. Up>pl. í síma 20569 eftír kl. 8. TIL LEIGU óskast 3ja—4ra herb. íbúð 1. nóv. Þrennt fullorðið í heímili. Uppl. í síma 83792 efbr kl. 6 á kvöldin. AFGREIÐSLUBORÐ fyrir caféteríu með hitaborði, kæliskápum og fl., einnig ým- is áhöld til veitingareksturs. Uppi. í sima 86652. TIL SÖLU loftpressa, 125 copeck. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 43277 og 42398. TIL SÖLU Perkings dísilvél. Símí 43277 og 42398. Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.