Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAEHÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÖBER 1972 - A5 liðnu sumri Framh. al bls. 16 Stuðningsblöð ríkisstjórnarinnar hafa krafizt þess, að fjármálaráð- herra biðjist lausnar vegna þeirra skattalaga, sem stjórnarliðið þó sam- þyk'kti samhljóða á siðasta þinigi. Ráð herra ver sig með því að hann hafi sett bráðabirgðalög til að lagfæra þessi lög og á vissutega nokkra þöfck sikilda fyrir það. Nú bíða bændur landsins þess, að landbún- aðarráðherra setji bráðabirgðalög til að veita þeim aftur þann samnings- rétt um kaup sitt og kjör er af þeim var tekinn með lögum ríkisstjórnar- innar frá í júlí síðast liðnum. Ella hljóta menn að gruna núver- andi ríkisstjórn um að ætla nú að vega í þann sama knérunn, sem hin fyrri vinstri stjórn gerði árið 1957, er hún stórskerti kjör bænda. Væri það aumleg uppfylling þeirra fyrir- heita um bætt kjör, sem áður voru gefin. Full ástæða er til að vara stjórnina við að fara inn á þá leið, bændur landsins munu ekki una því. Stjórnarliðið má vita að láglauna- stéttir landsins munu ekki láta sér nægja kjassmælgina eina um góðan vilja stjórnarinnar. Verkin verða að fylgja. — Heræfingar Framh. af bls. 1 eöa 32 heir'fyiiki meðifram landa- mæruwum, sem eru 3 þúsund kílómetrar á lengd. Ekki eir upplýst, hvensu mikiflJ Jiðsaifli muin þairna koma við sögn og það eir hieflduir ekiki ljóisit, hvort Jrersveitir frá Mongóli'U mun i talka þátit i þeim, eðia hvort þær ediga að einlhverju leyti að fara fraim á mongólsku liandi. Bngu að síður er það sagt vaifalítið, að æiíingamar verði Imngtum umfangsmeiri en fynri sliíkar á þessum landisvæðum. — í»orskstofninn Framh. af bls. 1 fiskstofnanna, sem rými i al- varliegum mæli, áin tffláts tll éirgainga, þegar flotamiir sitefnd á ný mdð. Þvi er bætt við, að „þegair kom finam á áttuindia áratuginin vonu afllir fislksitofiniar fullnýbtiir". Ekki er till að dreifa neimum fáslk- stofnum, sem lítið haifa verdð veiddir, segir i skýnsiluinind, til þesis að viðhaíiria háirn „frairn- leiðnd" fisikveiða, þar siem nú er snro komið að litil enduimýj un á sót sitað í raoldnrum sitofn um. Sérfræðiintgairmiir benitu á, að á tímaibiiiniu 1955—70 hefði þorsikafiarnagmiið á Noirður- Atiamtsíiaifi haldizit tiflltölulega stöðugt. Aflknm hefur veirið um þrjár miffljómir lesta á ári, en árið 1968 var umdan- teknim'g. Þá komisit aifldmm upp í fjómar miilíljómir testa vegrua þess að þá bæibtusf við nofckr- ir góðiir ámgamigar. Þótt þammig sé saigt, að á- stamd þorskvedðamma virðísit viðumamdi „á yfirborðtou" er þvi bætt við að netfmdim hafi komizt að þeimi niðuinsitöðu „að ágemtgmdm í fislksitofmaina sé nú komin á það sitig, að hvems komar auikmtog mumi drajga úr afla að minmsita kosti suimra þorsfkstoflna." — Nixon I ramh. af bls. 1 skyssa, þegar hann stöðvaði loftárásirnar árið 1968, áður en nokkurt viðunandi sam- komulag hefði verið gert við kommúnista. Nixon sagði að friðarviðræð- urmar i París hefðu verið mjög yfirgri'psmifclar, einmig teynivið- ræður Henry Kissimgers og fulil- trúa Norður-Vietnams, en aðdlar væru sammála um að láta ekk- ert uppsikátt um gamg fumdanma að svo stöddu. Hann sagði að Bandaríkjamenm myndu ekki fallast á meina þá leið, sem stuðfl- aði að því að koimimúniisk stjórn ksemist til vailda í Suður-Viet- nam. Nixon sagði að loftárásum á Nirður-Víetna.m yrði haldið á- fram þangað tii sá áramigur hefði náðzt við samningaborðdð sem viðunamdi væri. Hann vísaði á bug fullyrðinguim þeim um að sliikt áframhaid gæti stofnað heimsfriðnum í voða og sagðd hims vegar ekki vafa leika á því að loftárásirnar hefðu dregið verulega úr hemaðarmætti Norð ur-Vietmama. - Trygginga- mál Framhald af bls. 2. væri húm fulitaægjamdi fyrir sjó- menmina. Gísli var spurður að þvi hvort öninur tryggimgafélög hefðu boð- ið sams konar tryggingu og svaraði hann því til, að bæði Tryggimgamiðstöðin og ömmur tryggmgaféiög hefðu tryggt stkipverja á fjölda skipa síðustu daga fyrir þessar sömu upp- hæðir — 2 milljómiir kiróma vegna 100% örorku og 2 milljómir vegna dauða. Tryggingagjökihi koma þanm- ig út, að fyrir skip umdir 75 tomm er upphæðm 1230 kr. á mianm á mámuði, fyrir skip yfir 75 tonin 1025 kr. á yfirmieinn én 1125 kr. fyrár umdirmemn og fyr- ir togara 1358 kr. á yfírmianm en 1542 kr. á umdirmemm. Iðgjald þessaira tryggimiga er hinis vegar áberandi miklu lægra hjá öðrum tryggingiafélöguim en hjá Bruna- bótafélagimu, að sögm Gisila. Grótta á strandstað. Á myndinni sést dráttartaugin stjórnborðs- megin við skipið. — Ljósm.: Brynjólfur. — Gróttu- strandió Framh. af bls. 32 vetrið, að sjálfstýringin hafi bilnð. Talsveirð hneyfing viar á skip- imu á strandsitað, sism minmfcaði strax og Haki togaði í dmátitair- taugtoa og héflt henni þaniinmi. Þá kom vamðsfcipið Óðimn á strandstað, auk þess sem GísM J. Johnsen og aðstoðanskipið Goð- imn bi©u viðbúin. Kliufcikiam rúmiliega 01.30 losmaöi Gnóitta af strandstað og diró Haki skipið til Reykjavikur. Stýri báteims hafði lasfciazt við stramdið og einlhver léki kom iaið þvi. 9Iys uirðu anigiin á mlömmium, sem voru um borð í Gróflibu allam tímamm. Vélsikipið Grótita var áður gert út fira Reykjavik, em er mú í eigu Slldar- og fMiimjöisverfcismiðj- ummar á Akramesi. Grótta verður teikim í sllipp i diag og skemmdir á kiili henmar rammsakaðiar. — Jörgensen Framh. af bls. 1 myndi ekki gera neinaj breyting ar á ríkisstjórninni, eins og gef ið hafði verið í skj'm í blaðinu Politiken. Jörgensen ók siðan til nýrrar skrifstofu sinnar í forsæt isráðuneytinu, en Krag héit á fund Ingiríðar ekkjudrottningar til að flýtja henni þakkir siinar. Fyrsti ríkisstjórmarfiundurinn var svo haldinn um hádegið og stóð hann aðeins skamma hríð. Ankier Jörgensen tilkynnti svo í dag að hann myndl fara til fund ar æðstu manna Efnahagsbamda- lagsins, sem verður í París siðar í þessum mánuði. Með honum þangað fara þeir K. B. Andersen og Ivar Nörgaard, markaðsmála ráðherra. Jörgensen sagði einnig að hann vonaði að rikisstjómiri fengi vinnutfrið fram að næstu kosn- ingum árið 1974 og meiri kyrrð og stöðugleiki yrði í dönskum stjórnimólum. Hins vegar væri meirihluti sá, sem stjórnin hefði við að styðjast í þínginu, að við öllu mætti þó búast. HOPAVOC'S. APÖTEK <<» x</-> x( ai > ’/xXjí >e**»*>w*» 'A VÍ--Í-. <** *eí>*>0> tft • 5fmi 4OI0Z 0FRIKI k LANDSFUNDI SAMEININGARMANNA >xd« 5f V. itlHu fyrs(i eílir xlrtafomi, v*x ■ y*ú oíUvpihcfat. tk}ii *i*t kj* Býjam íioWó, «« ■% *** >** tttnk a rirH h*** aý ■: vioobiuíqb *9 htráti* 9«9t ÖákkBurfí ,.«)a o? þ fy/,/, «jýxrt|ááh<- IVaw/ív 'o> %/ ****»>. ■.•vfrrbH'w,. oeM íífV ■ 'py<)4hKn6\ '/ xxojjoj -4 imo- <.* <0to»o<« HÓx (ý6 %'• *i* (fwKbivnor.. > r' pfy'yixr y.M'.nt&i/.- ,w?vc .-. xrty'þþoXi. -. : *.Kn-o m'n-onMV-; ■■■■■.■’ ■ •■ ■.;■■ ’ ’ooiX'X é'x’Hv orív. -áo *o)i<rt.o. MAKK Ptbi* 0.4« .-OI'OMI* 4 (xoflix-' 'W. »>.yw; A<v4W >"y’ ** 6 **** ,nM '<» v.?o<. 9*:or {x«x. híxA/4: OK-x <.ov/o Vwr <4fc.H0 W </«(> >io, «oí **'■' óoHofvx',. .//nót^/ /ooXy «vo% - 09 hio/v/x.0 ‘xoxoA, 'oo'oo O v »8X'XexwoeÓxíor/ o(o fc<o0. <fi ¥>, W„<* ww< ioW»* Hluti af forsíðu Nýs Iands. — Klofningur Framh. af bls. 32 hið efnislega engu máli. Bara fella, fella.“ EKKERT RÆTT UM MÁLAFLOKKA RÁÐHERRA SFV Síðan er vikið að störfum ráðherra Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, og látið í það skína, að þeir hafi ekki yfir miklu að státa. Þann ig segir í forsíðugreininni: „Þvi er ekki að leyna, að þetta ofríki skemmdi allar málefnalegar umræður um þjóðmál og tók fundurinn svip af karpi og persónuleg- um dylgjum. Er það í frásögur íærandi, að nánast ekkert var rætt um skólamál eða hús- næðismál eða þá málaflokka sem ráðherrar SFV fara með. Hefði sannarlega verið nokk- ur ástæða til að vita, hvað þeir hefðust að og þeir gerðu nokkra grein fyrir heildar- stefnu sinni í þeim málum.“ B.TARNI GUÐNASON ATAÐUR AURI Þá er mjög kvartað undan því að veitzt hatfi verið að Bjarna Guðnasyni á lands- fundinum og um það segir: „Sérstaklega kappkostaði viss hópur manna að reyna að ata Bjarna Guðnason auri og tala um óheilindi hans í sambandi við ályktun viðræðunefndar SFV og Alþýðuflokksins, þar sem hann var einn þeirra, sem undirriitað höfðu sam- komulagið". Og ennfremur: „Þá fullyrti Hannibal, að Bjarni Guðnason hefði greitt atkvæði gegn samkomulagi á félagsfundi í Reykjavík. Félagsfundurinn var haldinn til að kjósa full- trúa á landsfund. Þetta mál var ekki á dagskrá og þegar það kom seint um síðir á fund inum olli það miklum deilum. Þegar atkvæðagreiðsla fór fram kl. að ganga 2 um nótt höfðu 2/3 hlutar fundar- manna þegar yfirgefið fundar salinn og var því með öllu óeðlilegt að atkvæðagreiðsla færi fram um málið, þar sem hún gæti á eaiigan hátt speglað vilja félagsins í Reykjavík og sat Bjarni þvi hjá. En íhald Hannibals í óheilindi Bjarna Guðnasonar var slíkt, að hann endurtók ósannindin, þrátt fyrir leiðréttingu og hafði ekki sjálfur verið á fundin- um. Það er von, að fundurinn fari úr skorðum, þegar heift- iin ber menn ofurliði. Þess má geta, að Hannibal lét svo um mælt í útvarpi og sjón- varpi, að einhugur mikill hefði rikt á fundinum og mál in rædd vel og rækilega. Að- dróttanir að Bjama Guðna- syni eru í sjálfu sér varla um talsverðar, en sýna þann anda, sem ríkti á fundirium allt frá upphafi tii loka.“ SÓMI FYRIR VERKALÝHS HREYFINGUNA 1 forsíðugrein Nýs lands er sérstaklega veitzt að Birni Jónssyni forseta Alþýðusam- bandsins og um hans þátt á landsfundinum segir svo: „Það vakti nokkra athygli hversu harðsnúið lið sótti fundinn af Vestfjörðum og ekki færri en 25 fulltrúar á þessum tiltölulega fámenna landsfundi. Ásamt fulltrúum Akureyringa og Húsvikinga mynduðu þeir samæfðan hóp, sem var sem einn hugur og ein hönd. Þar var í farar- broddi Björn Jónsson. Hróp- aði hann óákvæðisorð að fulltrúum út í sal, og benti þeim á, að þeir væru ekki fundarhæfir. Jafnframt gerði hann athugasemd við fundar- sköp með því að hrópa úr ræðustóli: „Við heimtum at- kvæðagreiðslu — við fellum þetta, við feilum þetta.“ Harai stóð fyrir því að fella það að vísa tillögu óafgreiddri til nefndar um stuðning við rík- isstjórnina. Ekki mátti jafna ágreinmginn, vafldináðislan ein skyldi ráða. Það verður að telj ast mikill sómi fyrir verka- lýðshreyfinguna að eiga slík- an forimgja." SKÁKMENN Á HEIMSMÆLIKVARÐA Á TAFLBORÐI ST.I ÓRNMÁLANNA Siðan lýsir Nýtt land því hvers konar stjórnmálaflokk- ur Samtök frjálslyndra og vinstri manna er. Um það segir: „Samtökin hafa lengst um verið rekin sem einkafyr- irtæki með öllum þeim kvill- um sem þvi fylgir, enda hafa Hannibal og Björn talið, að samtökin hafi verið stofnuð í kringum þá. Þess vegna er flokksræðið, sem birtist á landsfundinum í sinni nökt- ustu mynd ekki annað en speg ilmynd af vinnulagi þeirra. En það sem kemur e.t.v. mesf á óvart er stefnuleysið í þjóð- málum. Menn sem hafa verið í Alþýðuflokknum og klofið hann, verið í Alþýðubandalag- ínu og klofið það, verið komn ir langt áleiðis að semja sig inn í Framsóknarflokkinn en fallið frá þvi, vegna andstöðu samherjanna, stofnað síðan SFV og keppa að því að síð- ustu, að sameinast Alþýðu- flokknum, eru að vísu orðnir vei sjóaðir í stjórnmálunum, en þeir reiða ekki hugsjónim- ar í pokum. Það verður að segja þeim til lofs, að þeir eru skákmenn á heimsmæli- kvarða á taflborði stjómmál- anna. Sumir segja að afskipti þeirra af stjómmálunum sé brask, en því verður að mót mæla kröftugleiga." Þá er að því vikið, að Hannibal Valdimarsson sé ó- venju vel til þess fallinn að sameina vinstri menn og um það segir: „Hins vegar leikur ekki á tveim tungum, að Hannibal Valdimarsson er ó- venju vel til þess fatlinn að sameina vinstri menn, því að hann hefur meiri reynslu en nokkur annar stjórnmálamað úr fyrr og síðar af að kljúfa flokka vinstri manna. Slík reynsla hlýtur að vera gott veganesti." „ÞYRPIZT I FÉLAG FR.IÁLSLVNDRA!“ Grein þesisari lýkur á áskor un á fólk að þyrpast í félag frjálslyndra í Reykjavík „til þess að unnt verði að gera tvennt samtámis: Berjast fyr- ir nýjum vmhubrögðum í anda jafnaðarmanna og um- bótamanna og vinna að sam- einingu vinstri manna, þannig að fólk fái trú á henni."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.