Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 6. OKTÓBER 1972 ** Þetta er ekki boðlegt lengur Hörmungarknattspyrna er Valur sigra5i Ármann 1-0 — Jafnvel bikarleikir vir5ast ekki vekja áhuga leikmanna Það voru 96 manns, sem greiddu aðgang að MelaveUin- um á miðvikudagrskvöldið, þeg- ar Valur og Ármann léku þar í Bikarkeppni KSf. Ekki skai ég fuUyrða um hvað liverjum og einum þeirra fannst um leikinn, en trúlega eru þeir sammála mér um, að leikurinn hafi verið með afbrigð um lélegur og leiðinlegur á að horfa. Hann var jafnvel lélegri, en leikur Þróttar og Akraness, sem fram fór á sunnudaginn og þótti ekki rismikill, svo vægt sé tíl orða tekið. Hvað er að knattspymumönn um okkar í dag? Mæta þeir til leiks af skyldurækni einni sam- an? Hafa þeir ekki lengur gam- an af að leika knattspyrnu? Uessar og þvíQlíkair spunmmigar sækja að manni eftir að maður hefur horft á þá leiki, sem fram hafa farið í haust. Leikmenn virðast mæta til leiks án nokk- urrar sýnilegrar leikgleði, eða án þess að leggja sig á nokk- urn hátt fram um að gera neitt vel. Það er sparkað og það er hlaupið, ekki vantar það. En Leikurinn var ekki búinn að standa lengi, er boltínn lá í netinu hjá Ármenningum efttr spymu Hermanns Gunnarssonar. Reyndist þetta vera eina markið, sem skorað var í leiknum. — Ármenningar sóttu öllu meira, en tókst ekki að skora. Þama gripur Sigurður Dagsson, markvörður Valsnianna inn í leikinn. spörkin eru flest út í bláinn og hlaupin að mestu tilgangslaus. Hætt er við, að þeim tryggu áhangendum knattspyrnunn- ar, sem ennþá nenna að mæta til að horfa á knattspyrnu fækki til muna og verði innan tíðar hægt að telja þá á fingrum ann- aaw handar, ef þessu heldur áfram. Oft heyrist það sem afsökun, að ekki sé hægt að sýna góða knattspyrnu á Melavellinum. Það má vel vera, að eitthvað sé til í þvi. En rétt þykir mér að minna á, að sú var tíðin, að hægt var að leika þar góða knattspyrnu og leikir drógu að sér áhorfendur í þús- undatali. Þeir knattspymu- menn, sem léku þá, eru á engan hátt frábrugðnir þeim, sem leika knattspyrnu í dag, nema hvað þeir höfðu velflestir ánægju af því að leika knattspyrnu og nenntu að leggja sig fram um að sýna góðan leik. tæki að reka knattspyrnufélag í dag og vita þeir það bezt, sem nálægt þeim málum hafa komið. Ef knattspyrnan er að færast á það stig, að enginn nennir eða hefur áhuga á að sækja völlinn, fer að verða sjálfgert að hætta. Hér er þvi alvörumál á ferðum og rétt að spyrna við fótum áð- ur en i óefni er komið. Það er víst nóg komið af svo góðu og eflaust eru ekki allir sammála mér um það, sem ég hef hér að framan sagt og þvi bezt að snúa sér að því, sem m.a. var tilefni þeirra orða, sem sé leik- ur Vals og Ármanns í Bikar- keppninni. Valur tryggði sér rétt til að leika í 8 liða úrslitum og mætir Akurnesingum á Melavellinum á sunnudaginn, með því að merja sigur yfir Ármanni. Hermann Gunnarsson, sem aft ur lék með Val eftir langa fjar- veru vegna meiðsiía, tryggði sigur Vals, með marki sem hann skoraði strax á 2. mín leiksins. Segja má að fyrstu 10—15 mín. Á síðustu áruim hefur öll að- staða til knattspyrnuæfinga batnað til muna, betri vellir, betri og menntaðri þjálfarar, en þvi miður sýnist mér árangur- inn ganga í öfuga átt. Það er ekki svo lítið fyrir- leiksins hafi lofað nokkuð góðu, um að maður fengi loks að sjá þokkalegan leik. En sú varð ekki raunin á, þvi leikur- inn leystist upp í hreina leik- leysu þar sem knötturinn barst um völlinn og var það tilvilj- um éin sem réð því hvort haawi hafmaði hjá sam- eða móithierja. Valur lék sem sé vel í byrjun og hefði átt að geta bætt eiinium tveim mörkum við, en síðan áttu Ármenningar mun meira í leikn- um án þess þó að þeim tækist að skapa sér tækifæri til að skora mark. Það verður þó að segja Ármenningum það til hróss, að þeir börðust allan tím- ann og mega eftir atvikum vera ánægðir með árangurinn marka- lega séð. Síðari hálfleikur var ekki neiitt neitt og tóksit hvorugu félag imu að sikoira eða skapa sér tæki færd til þeas. Bjarni Pálmason dæmdi þenn- an leik og var sennilega skásti maðurinn á vellinum. Hdan. Unglingaliðið Leikur við Luxemburg 22. okt. nk UNGLINGANEFND KSÍ hefur nú valið þá 16 leikmenn sem leika eiga gegn Luxemburg í Evr ópubikarkeppni unglinga, en fyrri leikurinn fer fram simnu- daginn 22. október n.k. og verð- ur hann leikinn í Luxemburg. Leikurinn verður forleikur að landslcik Luxemburgar og Tyrk- lands í nndankeppni heimsmeist- arakeppninnar 1974. Þeir unglingar sem valdir voru til fararinnar eru eftirtald- ir: Dregið í bikarnum Coventry City keypti I gær skozká miðherjann, Colin Stein, frá Glasgow Rangers fyrir u.þ.b. 140 þús. pund. Rangers, sem sigr aði í Evrópukeppni bikarahafa sl. vor, hefur átt erfitt uppdrátt- ar það sem af er þessu keppnis- tímabili og tapaði m.á. í fyrra- kvöld í deildabikarkeppninni fyr- ir Stenhousemuir, litlu féiagi í 2. Ár.sæll Sveinsson, ÍBV f. 16. 1. 1955. Sverrir Hafsteinsson, KR f. 15. 4. 1955. Janus Guðlaiuigsson, FH f. 7. 10. 1955. Grimur Sæmundsen, Val f. 4. 2. 1955. Björn Guðmiundsson, Víkingi f. 20. 8. 1955. Guðmiuindur Ingvason, Stjörn- unni, f. 9. 11. 1955. Otto Guðmiundsson, KR f. 15. 4. 1955. deiild, og m.a.s. á heiimavelii Ramg ers, Ibrox Park. 1 gær var dregið til 4. umferð- ar í ensku dieiilidabiikairkeppiniinn- ar og leika þá eftirtalin lið: Bury — Derby eða Chelsea. Middlesbro eða Tottenham — Millwall. Sheffield Utd. eða Charlton — Arsenal. Notts County — Stoke City. W.B.A. eða Liverpool — A. Villa eða Leeds. Blackpool — Birmingham. Stocki>ort County — Norwich. Wolves —- Bristol Rovers eða Man. Utd. valið Gunnar Öm Kristjánsson, Vík- ingi, f. 18. 1. 1955. Logi Ólafsson, FH f. 14. 11. 1954. Hannes Lárusson, Val f. 26. 9. 1955. Hörður Jóhannesson, ÍA f. 8. 11. 1954. Ásgeir Sigiurvinsson, ÍBV f. 8. 5. 1955. Stefán Halldórsson, Vikingi f. 11. 10. 1954. Karl Þórðarson, ÍA f. 31. 5. 1955. Leifur Helgason, FH f. 1. 9. 1954. Fararstjórar piltanma verða þeir Albert Guðmiundsson, for- maður KSÍ og unglimganiefndar- Fimleik- ar hjá ÍR ÍR MUN gamgast fyrir fim- Ieikum stúlkma í Breiðholts- skólanum í vetur. Kemnari verður Olga Magnúsdóttir fim leikakennari og kennsludagar verða miðvikudagar og föstu dagar kl. 18,00 til 18,50. Nán- ari upplýsingar eru veittar í s»ma 83164. mennirnir Hreiðar Ársælsson, Gunnar Pétursson og Árni Ág- ústsson. Góðar vonir eru um að liðið sigri Luxemborgarana og komist þannig í aðalkeppnina, sem fram miun fara á Ítalíu. Knattspyrna í Luxemburg mun vera á mjöig svipuð'u stigi og hérlendis, en íslenzkir unglingar hafa oftast náð allgóðum árangri í keppninni við jafnaldra sina oig nægir þar að minna á ágæta frammistöðiu Faxaflóaúrvalsins bæði í Skot- landi í fyrra og hér heima í sum- ar. Flestir piltanna sem skipa nú unglingalandsliðið létou með Faxaflóaúrvalinu. Margir piltánna eru reyndar þekkt nöfn úr íslenzkri knatt- spyrmu, eins og t.d. Ársæll Sveinsson, Stef án Halldórsson, Karl Þórðarson og Ásgeir Sigyr- vinsson og flestir munu þeir hafa leikið meira eða minna með meistaraflokkum félaga sinna. „Töðu- gjöld“ golf ara á morgun SÍÐUSTU golfmótin sam- kvæmt kappleikjaskrám keppnistímabilið 1972 fara fram á morgun, laugardaginn 7. október. Samkvæmt venju or það Bændagliman, sem er síðasta mótið hjá hverjum klúbb, en henni er nú lokið hjá öllum klúbbum landsins nema hjá Reykjavíkurklúbb- uniun tveim, GR og GN. Hjá þeim báðum verður Bændaglíman á morgun og á sama tíma fer einnig fram keppni á velli Hafnfirðinga, þar sem kylfingar þaðan og frá Golfklúbbi Suðurnesja halda sameiginlegt mót. Hefst keppnin þar kl. 13.30 og á sama tíma hjá GR og GN. í Bændaglímunni hjá GR verða bændur þeir Vilhjálmur Ólafs son og Sveinn Sveinsson en hjá GN þeir Ólafur Tryggva- son og Vladimir Bubnov. Um kvöldið haida allir golfklúbb- arnir sameiginlegt lokahóf, — eða töðugjöld — í Átthagasal Hótel Sögu. Er það í fyrsta sinn sem allir klúbbarnir slá sér saman í slíkt lokahóf og eru allir kylfingar velkonmir þangað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.