Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBEIR 1972 13 Golda Meir krefst aðgerða — til að fá menntamanna- skattinn í Sovét afnuminn Tel Aviv, 5. okt. — NTB GOLDA Meir, foisætisráffherra fsraels, skoraði í dag á vísinda- menn, háskólaborgara og lista- menn að beita áhrifum sínum til að fá sovézk stjórnvöld til að nema úr gildi menntamannaskatt inn, sem sovézkum Gyðingum er Nguza á fundi með fréttamönnum. Með honum er sendiherra Zaire í Lundúnum. _____________ Utanríkisrádherra Zaire í fýlu: Fór f rá Bretlandi áður en heimsóknin byr jaði M.IÖG sérstakur atburður gerðist í London sl. mánudag. Málavextir voru þeir að utan- ríkisráðherra Afríkurikisins Zaire, Nguza, Karl l'Bond var að koma í 5 daga opinbera heimsókn til Bretlands. Þeirri heimsókn lauk samdægurs, er ráðherrann flaug í fýlu frá Lundtinum eftir að hafa sak- að Breta um gróflega móðg- un. Þegar utanríkisráðherrann kom til Lundúnarflugvallar tók þar á móti honum, sir David Scott Fox, sérlegur full trúi Douglas Homes, en sir David tók nýlega á móti Rog- ers utanrikisráðherra Banda- ríkjanna og Scheel utanrikis- ráðherra V-Þýzkalands. Ng- uza fannst sér aftur á móti ekki sýnd tilhlýðileg virðing imeð þessari móttöku og móðg aðist strax. Síðan rak hvað af öðru. ' Á fundi með fréttamönnum áður en hann sneri heim aftur sagði Nguza að heimsóknin hefði á engan hátt verið nægi lega vel undirbúin. Þegar hann hefði komið á hótel sitt, hefði herbergið ekki verið til- búið. Hann hefði verið settur inn i einhverja smákompu og fylgdarmenn hans orðið að sitja í anddyri hótelsins. Þar að auki hefði sér aðeins verið boðin ostasamloka og bjór- glas meðan hann hefði beðið. Talsmaður hótelsins hafði aðra sögu að segja. Hann sagði að þriggja herbergja íbúð hefði beðið utanríkisráð- herrans en hann hefði krafizt þess að fá stærri íbúð. Hótelið hefði á rúmri klukkustund rýmt stærri ibúð og boðið ráð herranum hana. Talsmaður- inn sagði einnig að hótelið hefði boðið ráðherranum í há- degisverð og kampavín, en hann hefði ekki þegið það boð. Siir Alec Doaj'gles Home bað ut ainiríkLsráðhe s rann tvisvair afsökiunar og bað hann að hæt'fia ekki við he’imsófcniiiia, en Nguza svaraði því tií að Rneitar hefðu móðigað Zaine- búa og Mobuito forseti skipað sér að soúia heiim þegair í stað. Til að kóróma ailt saimain vairð ráðiheirrarm að ferðast á 2. far- rými i flluigvélinini sem hann fór með fná Lowdoin, því að eklki var hægt að liáta hamn fá saeti á 1. fairrými mieð svo stiuitfcum fyrirvara. Stanfs- miemm br-ezka uitamríikisráðiu- nieytisims hafa miikllar áhyggj- ur af þessum atburði, þvi að Bretar binda hvað mestar vonár við, að Mobufco forseti Zaire geti fengið Amin Ug- amda-foseta til að framlemgja fnestiinm, stem hamm var búimm að -gefa Astumiömmum í Ug- anda til að famk úr landi. Brezk biöð gera mlkið úr þessum attburði og gaigmrýma Nguza harðiegia. Daiiy Tete- graph sagði í leiiðara -um mál- ið uindi-r fyrirsöigniinni „Skap- ofsi Afrííkiumanma“, að Nguza hefði hagað sér mjög iltla og skýriin-gar hamis á h-?gðuniin-m ailis ófuM'næ'gjaindi og hreijnn þ\''ætt:in-gur. Seigir biaðið að Afrikiuiþjóðtir hagnist e-kkert á ótímdium rtuidd-askap. eims og Nguza hati sýmt. gert að greiða, ef þeir sækja um að flytjast tii ísraels. Golda Meir sagði að Gyðingar yrðu að halda áfram baráttunni og „sketfa heiminn eftirminnilega“ ef nauð synlegt reyndist til að fá skattinn feiidan niður. Þá bárust um svipað leyti frétt ir þess efni-s að rösklega 200 há skólaborgarar hefðu verið í hung urverkfaili í þessari viku í búð- um þeim sem þeir hefðu dvelizt í siðan þeir komu til ísraels frá Sovétríkjumum. Ástæðan er sögð vera lél’egur aðbúnaðiur þeirra og deiiur við yfirstjórn búða þess- ara. Golda Meir sagði í ávarpi símu að menntamannaskatturinn væri setfcur sem gildra fyrir sovézka Gyðinga til að varna þeim að kom ast til ísraels. Sagði hún að skatt urinn væri merki um þá öm-ur- legu aðstöð-u, sem þeir væru í. Grimsby: Færeyjar- fisk vísað frá Grimslby, 5. okt. NTB. NORSKU flutmiirug'aisiká'pii með f-ros-in fisikfflök ininainibarðs var í dag vísiað fra bryggju í Griimstoy, þar seim dkipið var að ko-ma firá Færeyjum og með fisik þaðan. Er þebta refsiaðgorð hafnairverka mianinia í Grimstoy vegna ákvöu'ð unar Færeyska iðna-ðajnmainina- samibainidsiins að vinina ekki við brezfaa togara, sem hiatfia vaifct i nýju is’ienzku lan-dhetgiiriini. Frébt sú, sem bamsit um þenn- an atbuirð seim-t í gærkvöldi var ailll óljós, en þó virðiis>t‘ hafa ver- ið álkveðið að skipið héldi með fram siimin til Noiregs, er því hafði varið visiað firá I Ginimisiby. I>ingi5 í Blackpool: V er kamannaflokkurinn ræðir efnahagsmál ggERLENT Þungir dómar í Aþenu Aþetnu, 5. okt. NTB. HERDÓMSTÓLL í Aþenu kvað i dag upp mjög þunga fangelsis- dónia yfir fjórum ungum mönn- um fyrir að hafa sfcaðið fyrir sprengjutilræðum viða í Aþenu frá því í október 1969 fcil sama mánaðar 1971. Og einnig fyrir að hafa r&ðið yfir skotvopnum. Þrir sakborninganna eru stúdent ar og fengu þeir 13, 16 og 17 ára fangelsi. Pípulagningamað- urinn Manolakis, sem er og elzt- ur fjórmenninganna fékk 6 ára fangelsi. Saikibotrninigiaoiiir játuðu adliir að hafa áfct hluifcdeM að greitnd- uim spraragjuitiUiræðium. Þeiir lýsitu því yfir í rébfcarsialmium að Iþeiir hefðu verið pyndaðár við fynsbu yfirtoieyinsWuir og væru sak laiusiiir aí því ákæruiaitii'iði, þair sam vikið eir að ólöglega'i rrueð ífterð skxntvopna. Blackpool, 5. okt. NTB/AP DENIS Healy, aðaltatsmaður brezka Verkamannaflokksins, í efnahagsmálum, réðst i dag harð lega á stefnu stjórnar Heaths á sviði efnahagsmála. Hann rifjaði upp, að stjórnin hefði sett sérstók ákvæði tii að draga úr verðbólgu, sem miðuðu að því að laiinahækkun færi ekki fram úr tveimur sterlingspundum á viku, hver svo sem laun væru. Aftur á móti myndi ríkisst-jórnin banna allar verðhækkanir, sem væru meira en fimm prósent. Healy sagði að þessi efnahags stefna yrði tekin til gagngerð-rar endurs-koðunar, þegar ný stjórn Verkamannaflokkisins kæmist til valda. Hún myndi stefna að því að auka beina skatta, alveig sér- staklega meðal þeirra hæstlaun- uðu. Hann sagði að ókleift væri að fallast á þessar nýju ráðstafan ir íhaldsstjómarinanr, en gaf þó í skyn að æskilegt væri að verka lýðsfélögim héidu áfram viðræð um við rikiss-tjórnina um verð hækkiunar- og launamálin. Næsti fundur verkalýðsleið- toga með Heath verður þann 16. október. Sérfræðingar telja þann fund einkar mikilvægan, vegna þess ástands, sem skapazt hefur í efnahagsmálum landsins. Healy sagði á flokksþinginu í dag, að hann gerði sér fuJílkom- lega g-rein fyrir, að kúvending í skattamálum hefði í för með sér ákaflega margþætt vandamál, en hann kvaðst vera þeirrar skoðun ar, að Bretar gætu dragið lær- dóm af ýmsu, sem Austurrikis- m-enn og Svíar hefðu aðhafzt í þessum málum. Aukin heidur væri það meginforsenda að það tæikist að skapatraust milli Mogadishu, Sómalíu, 5. okt. AP — UGANDA og Tanzanía hafa jafn að ágreiningsmál sín, sem hófust þegar Amin Ugandaforsí'ti, bar Tanzaníumönniim þeim sökum að hafa gert innrás i landið. Þess ar málalyktir voru tilkynntar í Mogadishu í Sómaliu í dag og gefin út sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherra landanna tveggja. Var tiikynningin í verkamanna og atvinnuveitend, sagði Healy. Á fiokksþinginu var og sam- þykkt að næsta ríkisstjórn Verka mannafflokksins hætti vopnasend ingonm til Portúgals og sömuleið- is yrði hætt við milljarða dollara fjárfestingu í Suður-Afríku. Þá var samþykkt að herða á refsi- aðgerðum gegin Ródesíiu, þegar Verkamannaflokkurinn kæmist næst i rikisstjórn. stvttra lagi, en sagt að nánari frétt yrði send út síðar. Utanrikisráðherra Uganda Kib edi sagði að þetta væri merkur áfangi og dagurinn þýðingarmik- ill í sögu þjóðarinnar. í sama streng tók starfsbróðir hans Mal ec?)a frá Tanzaniu. Það var for- seti Sómaliu Mohamed Siad Barre, sem lagði drög að samn IngafundurNim Hann sagði að nýl ndi isinnar hefðu staðið á bak við og ætiað sér að vei'kja sam heidni Afrikumanna. Samkomulag — milli Uganda og Tanzaníu frÉttir i $tuttu máli 22 fórust í bílslysi Istambul, 5. október, AP. TUTTUGU og tveir létust og þrettáin meiddust alvariega í suðvesturhluta Tyrkla’nds í dag, þegar fólksiflutningabíU og teigubílil lentu í árekstri. Um nánari orsakir slysisins var ekki vitað. Tyrki dæmdur í Danmörku Esbjerg, 5. oíktóber, AP. DÓMSTÓLL í Esbje-rg í Dan- miörku kvað í dag upp sextán ára faugelsisdóm yfir Tyrkj- anan Nevzat Denizli, fyrir að hafa drepið foreldra fyrrver andd heitkonu sinnar, og sært hana og bróður hen-nar. Mál þetta hefur vakið mikla athyglá í Danmörku, en upp- haf þess varð fljótlega eftir að Tyrkinn kom til Danmerk- ur til að vinna þar. — Hamn komst þá í kjmini við stúlk- una Jette Thomisen, sem var a-ðeins 14 ára gömul. Hún varð ófrisk eftir ha-n-n og kom Denizli henini þá á laun til Tyrklands til foreldra siinina. Eftir að Jette Thomsen sneri heim til Danmerkur og ól barn sitt, lögðust foreldr- ar henmar gegn samskipt- um dótturinmar og Tyrkjans. Lyktir urðu þær að hún sleit sambandi við harnn og fáein- um döguim síðar réðst Denizli inn á heimili Thomsens-fjöl- skyldunnar og skaut foreldra Jette til bana og særði stúlk- una og bróður hanmiar alvar- lega. Hanm reyndi síðan að fremja sjálfsmorð, en var bjargað og fluttur í sjúkrahús og réttarhöid yfir ho-n-um sett, þegar hamm hafði náð sér. Brjóstahöld skulu notuð í Bangkok Banigkok, Thailandi, 5. október, NTB. LÖGREGLAN í Thaiiandi hef ur gert það lýðum ljósfc, að konur, sem akki noti brjósta- haldara, verði ha-ndte-kinar, hvar og hve-nœr sem til þeirra sést. Er þetta í samræmi við nýja lög-gjöf, sem samþykkt hefur verið. Somuleiðis er refsive.rt að kon-ur gangi í kjólum, sem ekki eru heilir í bakið. Karlmenm má hamd- taka, ef þeir sjást naktir n-ið- ur að nafla, se-gir í sömu frétt. Börge Mogensen íátinn Kaupm-an'n-ahöfm, 5. okt., NTB. DANSKI húsgagnaarkitekt- inn frægi, Börge Mogensem, lézt í da-g, 58 ára gamall. — Hanm gat sér víða miikimm orð- stír fyrir húsgögn þau, sem hanrn teiknaði og var talimm einma fremstur á simu sviði í Danmörku og víðar. Hanm nam við Lista’skóilanin í Ka u pm-a n-nahöfln og hafði sL 20 ár vimnustofu sína í Lista- akademíunwii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.