Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 IfÉIACHÍF Æfingatafía handknattleiks- deildar Víkings Karlaflokkar. 5. fl. Sunnud. kl. 12—1 4. fl. Fimmtud. kl. 6.15—7.05 B Fimmtud. kl. 7.05—7.55 A Sunnud. kl. 11.10—12.00 A 3. fl. Mánud. ki. 8.30—9.10 Fimmtud. kl. 8.45—-9.35 1. og 2. fl. Mánud. kl. 10.20—11.15 Fimmtud. kl. 7.55-—8.45 Meistaraflokkur Mánud. kl. 7.05—8.20 Þriðjud. kl. 9.20—11.00 Laugardalshöll Föstud. kl. 6.15—7.05 Kvennaflokkar 3. fl. Þriðjud. kl. 6.15—7.05 Sunnud. kl. 9.30—10.20 — byrjendur. Sunnud. kl. 10.20—11.10 2. fl. kvenna Mánud. kl. 6.15—7.05 Fimmtud. kl. 9.35—10.25 Meistarafl. og 1. fl. kvenna Mánud. kl. 9.10—10.20. Fimmtud. kl. 10.25—11.15 OPIÐ til kl. 20 í kvöld /td fuitUfrmAkó HERRA D E I LD Garðohreppur - einbýlishús Húsið er ein hæð og ris. Á hæðinni er 3ja heirbergja íbúð um 100 fm ásamt 30 fm innbyggðum bílskúr með rafmagni og vatnslögn, risið er óinnréttað og má þar innrétta hvort sem er 3ja herb. íbúð, eða íbúðarherbergi. Lóðin er 1600 fm, vel ræktuð. — Verfð 3 og Vz millj. kr. Útborgun 2 millj. kr. EICNAMIÐSTÖÐIN Kirkjuhvoli, símar 26260 og 26261. BEZT ú auglýsa í Morgunblaðinu Aðalfundur Verzlunarmannafélag Suðurnesja heldur aðalfund sinn í fundarsal Iðnaðarmannafélagsins í Keflavík föstudaginn 13. okt. 1972 kl. 20.30. FUND AREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á þing A.S.Í. 3. Lokunartími sölubúða. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. SÖLUMANNADEILD V. R. Hádegisverðarfundur Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn að Hótel Esju 7. okt. nk. kl. 12.15 á II. hæð. Gestir okkar verða: Rannveig Jónsdóttir, kennari, Björg Einarsdóttir, verzlunarmaður. Ræðuefni þeirra verður: Hvað er rauðsokkuhreyfing? STJÓRNIN. Munið Hótel Esju kl. 12.15 á laugardag. Stúkan Freyjá nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Venjuleg fundarstörf. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmenniö á fyrsta fund haustsins. — Æ.t. KÖKUBAZAR Slysavarnardeild kvenna, Keflavík heldur kökubazar laugardaginn 7. október kl. 4 e. h. í Tjarnarlundi. Einnig verða seldar prjónavörur og fleira. Komiö og gerið góö kaup. Æfingatafla körfuknattleiksd. Vals M.fl., 1. fl. og 2. fl. Þriðjud. kl. 19.50—21.30 — Vogaskóli. Föstud. kl. 22.10—23.00 — Álftamýrarskóla. 3. floókkur Mánud. kl. 19.10 — Gagn- fræðask. Austurbæjar. Miðvikud. kl. 19.10 — Gagn- fræðask. Austurbæjar. 4. flokkur Mánud. kl. 18.20 — Gagn- fræðask. Austurbæjar. Miðvikud. kl. 18.20 — Gagn- fræðask. Austurbæjar. Minni bolti (8—12 ára) Mánud. kl. 18.50, Valsheimil- inu. Laugard. kl. 17.10, Valsheim- ilinu. Allir velkomnir. — Stjórnin. Knattspyrna Æfingar í Breiðholtsskóla. Þriðjudaga: 5. fl. kl. 18.00 4. fl. — 18.50 3. fl. — 19.40 Laugardaga: 5. fl. kl. 13.00 4. f|. •— 13.50 3. fl. — 14.40 ÞM VIÐBÓTARSENDINGAR AF VÖRUM BERAST DACLEGA AÐ NORDAN Áklæði frá kr. 250 - pr. mtr. Herraskór frá kr. 485 - Tweedefni 200 Kvenskór 290 - Úlpuefni 250 Kventöfflur 290 - Buxnaefni 100 Barnaskór 250 - Terylene 390 Kvenkuldaskór 900 - Dívanteppi 400 stk. Herraföt * 1000 - Kjólaefni ull 100 mtr. Kápur — 500 - Ullarband 10 hespa Jerseyefni 50 - Áklæða- gluggatjalda- og fataefnisbútar. EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Ullarverksmiðjan Skóverksmiðjan GEFJUN IÐUNN HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.