Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1072 Engin óvænt úrslit í fyrstii leikjum Reykjavíkurmótsins REKJAVIKURMÓTIÐ í hand- knattJeik Jiófst í fyrrakvöld með þremur leikjum í meistaraflokki karla. Greinilegt var ð þessum leikjiim að liðin ern ekki komin í góða æfingn, þó sáust oft skemmtilegir tilburðir. ILeikflétt- ur, sem félögin eru a<5 æfa gengu sjaldnast upp, en gefa góðar vonir nm það sem koma skal. Ekld nrðit nein óvænt úrslit í þessum þremur leikjum og voru a.llir leikirnir pniðmannlega leiknir. Dómararnir stóðu sig mn betur í þessum leikjum en í leikjunum við Göpp- ingen, enda óliku samatt að jafna — í Göppingen-leikjunum var harkan í algleymingi en nú bar litið á henni. fleiri inoi á, Björgvini Björg- vtrasisyni haiði veríð visað aif leálk veJ'li. AJJt kom fyrir ekki og þeim tókst ekki að nýta sér það, tivö síðustu mörkiin skoruðw Framar- ar og leáknum lauk með sigri þeirra 13—10. Þetta var prúður ieikiir og t.d. var ekki dœmit viti fyrr en er 4 máraútur voru til teikstlöka. Lánu memnirrair voru beztu meran Frarn í leiknuim, eiois og svo oift áður, þeár skoruðu 10 mörk af þedm 13, sem liðið skoraðö. ÍR- imgar skiptu mjög ört inn á 5 þeissum leik og vártust menn rétt vera að finna s&g er þeim var kippt út aif aftur. Linuspil sást sárasjaldara hjá IR í þessum leik og allt vax byggt í kriragum lieikiniuim og leiknium lauik með stórsiigri þeirra 16—4. I VaJtsliðinu átti Ber.gur eirana be/.tam ieik af eldri ieiiikmöranium hðlsims, en hann var þó Mtið raot- aður. Þorbjöm Guðmunds- sora og Jóhann Imgi, uragir ledkmenn og Utt reytndir með meistaraílokkn um, stöðu sig mjög vel og gá.f u landisliðismönn- unum Mtið eiftir. Eiraar Eiraars- son var beztur FyJkismanna, en liðið er mjög ungt og á framtið- ina fyrár sér. Mörk Vals: Þorbjörn Guð- mrundsson 5 (2 viti), Bergur og Ágúst 3 hvor, Stefán og Óiaifur Jónsson 2 hvor og Jóhann Iragi 1. Mörk Fylkis: Einar Eiraansson 3, Asbjörn Skúlason 1. Brottvísun: Jóiiaran Ingi í 2. mirn. Ajmar cfnllegur nýliði í liði Vals, Jóhann Ingi, sem þa.na skorar af línunni. Þorbjöm Guðmnndsson, nngur nýliði í liði er hann með boltann inni Vals vaktl vemlega atbygli í leiknum í gær, og Jiarna á línu, urukringdur Fylkismölunuisi. Fram — ÍR 13-10 ÍRitogar byrjuðu mjög vel í þessium Jeik og það var knatt- spyrraumaðurimn úr Fram, körfu knaittleáksmaOuiwun í KR og leik- maðiur iR í hiamdlbolta, BryrajóJf- ur Markússon, sem skoraði fynsta rnark mótsins. Björgvin jafnaðí fljótJega fyrir Fram, en sáðiain kom ekM mark í laragan ttaa. iR-iragar visuðu þó Jeiðtoa aö raýju með mörkum frá Ágústi og Ólafi. Staðara í hálfleik var 4—3 fyrár IR og mörk Frtam voiru skoruð af ffinumöranunum Björgvini og Siigurbergi, annafi mark Björgvins var þó ekM skor að af ffirau, eins og haran er vian- ur að gera, heddur mefi skoti frá punktaltou. Axelis, etou stórsikyttu Fram, var mjög veJ gætt og tókst hon- um ekki að skora i fyrri hálf- ieik. 1 seinni háltQeiknum opnað- iist vöm iR iffia til að byrja með og skora ði Axel þá tvö mörk og kom liði stou yfir 5—4. Eiftir það var forystan aliltaf Framara og siðast var jafnit, 7—7. Þetta er ekki í fyrsta sfciptið, sem IR- iragar hatfa yfirhöndjiraa eða halda jöfnu við andistæðiraga sína fram yfir miðjan seinind háifleik. Þá er etos og vöm þeirra riðdist og þeir missa af sá'grimum. Þegar tæpar 3 míraútur voru eftir haifðá lR-iragum tekizt að mánnka muninn náfiur í eártt íoark, 10—11 og þeár voru einium sky.tt'urnar Ágúst og Brynjölf, sem voru beztu meran Mfisimis. Mörk Frant: Björgvim 5, Sig- urbergur 3, Axel 3 (1 víti) og Sigurður Eimarsson 2. Mörk ÍR: Ágúst Svawarsison 4, BryrajóHfur 4 (1 víiti). Ólafur Tómasson og Jóharames Gunmars- son 1 hvor. Brottvístm: Björgvin Björg- virasison 2 mtoútur. Valur - Fylkir 16-4 Þarna var um leik kattartos að músinni að ræða, það var aldrei spumto'g um það hvort ffiðdð sigraði, heldur hvað stór sigur Vals yrfii. SigU'rimn varfi að vísu stór, því er ekki að neita, en Vals arar voru hroðaíleg mistæMr og skotanýtin.g þeirra í lágmarki. Strákaimir úr Fyiki stóðu Siig með sóma í þessum iedk og ieik- menn liðisms eru margir hverjir mjög eifndlegir. Einhver hafði á orði að landsliðið og 2. flokkur FylMs væru að Jeika og það er talsverður sanmleikur fólgton í þessum orðum. Vaiisa'rar mættu með 5 iiamdsiiðsmenn til keáks, FylMr náraast með 2. fflokk siinn. VaJsarar komust í 4—0 áður en FyJkismenn skorufiu og var þar að verM Einar Eimarsson, stór og sterkur leákmaður, mjög efraiiegur. I leiikhJéi var stfaðan 7—1, miinmi mumur em martgur ætlaði. — VaJisarar héJidu áfram að auka forskot sitt í setoni háJtf- KR - Þróttur 9-7 SSðasti Jeikur kvöldsins var á miilli KR og Þróttar og var haran mjög jatfn Jengist atf. Það var greiniJegt á þessum iei'k að KR- inigamiir eru ekM komndr í æf- ingu, enda var þetta i fyrsta skiptið sem ailit MðSfi mætti á „æfinigu". Ástæðam er sú að máttarstólipar Jiðsimis, Ottesens- fræmdurnir Björn og Haukur, eru emn þá í knattspyrn unni og hafa ekki snúifi sér fyrir alvöru aftur að handboltanum. Þá er markvörður Mðsinis, EmiJ Karls- son, ekM enrn byrjaður að æfa og hann var ekki með að þessu sinni. Þróttarar höfðu töglán og hagJd irraar 1 fyrri háJifieiikraum og stað an í háJtfJeik var 6—3 Þrótturum í vil. 1 seinni háJíJeiknum gekk atftur á mótd allt á afturfótun- um hjá þeim, en KR-iragum að sama sikapi allt í haginm. Seimmi háJtfieikimn unnu KR-ingar 6—1 og leikinn 9—7. MiMl spenna rikti í Jok Jeiksins, en þá hafði Þrótturum tekizt að jafraa, 7—7 og aðeiras 2 mímútur ti) leiJisJoka. Þá var eiraum Jeiikmanmi þeirra viisað aí leikvelld og þar með fór vonim um sigur. Dæmt var víti á Þróttara og Steinar sikoraði, rétt fyrir leikslok imnsiglaði Haukur svo sigurinn með ágætu marki. Beztu menn Þróttar í Jeiknum voru Jóharan Frímanrasson og Sæv'ar Ragniarsson í markinu, sem varði mjög vel og þá sér- stiakiega í fyrri hál'fieik. Haukur var frísikasitur KR inga, en eiran- ig áttu Þorvarður Guðmundsson og ívar Gissurarson góðan leik í seinni hálfleiik. Mörk KR: Haukur Ottesem 3, Þoivarður Guðmumdsson 3, Steinar Friðigeirssom 2 (1 víti) og Bogii Karllsson 1. Mörk Þróttar: Jóhanm Frí- mamnsson 4, Guðmundur Jó- hannsson 2 og Haildór Braga- son 1. Brottvísun af leikvelli: ErJirag Siigurðsisom í 2 mtoútur. Dómarar kvöldsins voru Hauk ur Hallsson, Sigurður Hannes- son, Björn Kristjánsson og Jón Friðsteinsson. Þeir komust aJlir ktakktaU'St frá verkefnum sto- um, Bjöm vair þeirra þó áber- andf öruggastur. áij. KR-ingar komnir í faari, en Sveinbjöm Sævar Ragnarsson, markvörður Þróttar, er við öllu búinn. (Ljósm. Mbl. K '. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.