Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖiSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 19 Bókasaf n - vettvangur félagslegra umræðna ANNAR landsfundur Bóka- varðafélag-s Islands var hald- inn í Norræna húsinu um síð- ustu helgi. Auk íslenzkra þátt- takenda voru á fundinum all margir frá hinum Norðurlönd- unum. Eitt aðalmái fundarins var „bókasafnið sem menn- ingarmiðstöð", og höfðu þau Ingerlise Kofoed frá Dan- mörku, ritstjórnarfulltrúi Bog ens Verden, og Bengt Holm- ström frá Svíþjóð, borgar- bókavörður í Málmey, fram- sögu og stjórnuðu umræðum. Hfbl. hitti þau að máii á sunnu daginn og spurði hvað haft væri í huga, þegar talað væri um bókasafnið sem menning- armiðstöð. Svaraði Kofoed því til, að þá væri átt við að bókasafnið aenaðisit ekki aðeims bókaút- lán, heMur byði upp á ýmsa aðra menninigarstarfsemi, eins og kvifcmyndir, tónlist, ýmiss konar sýniinigar, um- ræðukvöld, leiksýninigar og flieira. „Þetta hófst eiiginilega sem auglýsmgastarfsemi eftir seimna striðið," bætti Holm- Bengt Holmström, borgarbókavörður í Málmey, Ingerlise Kofoed, ritstjórnarfulltrúi Bogens Verden og fyrir aftan þau er Else Mia Sigurðsson formaður Bókavarðafélags Islands. aði á kvoldin, komu krakkarn- ir yfir i bókasafnið og þegar við ætluðum að loka, viMu þeir vera liengur, af því að mamma var ekfci komin heim. Þetta varð til þess, að bóka- safinið varð að lenigja opnun- artímann og gera ráðstafanir til þeiss að geta sinrnt börmm- um. Þaninig er þetta að verða i ftestJum bókasöfnium." „Svo er það algengt að böm vilji ekki eða komast ekki á bamaheimiii, en leiti imm í bókasöfm'in, og edma sambamd- ið, sem þau fá við fuliliorðna yfir daginm, er við starfstfóilk safnisins. Þess vegna er mikilr vægt að það sé fe.rt um að umgangast böm,“ satgði Ko- foed ennifremur. — En hvemig er með fuJl- orðna? „Með aukinni starfsemi hef- ur aðsókn fuilorðdrma í bóka- söfniin aukizt verulega. Bóka- safnið er orðið staður, þar sem fólk hittist og rabbar saman, hlustar á tónlist, teflir eða drekkur kaffí. Marga vantar einmig vettvamg tii að strörn við. Sagði hann, að framfarasmnaðir bókasafns- menn hefðu i nokkrum borg- um í Svilþjóð ákveðdð að auka starfisemi bókasafna sinna tii þess að breyta áliti aiimenninigis á bókasöfnum Bengt Hobnström og Ingerlise Kofoed á fundi bókavarða í Norræna húsinu. sem leiðinieigum og þurrum stofnunium. Hefði því verið efnt til kynningarkvöMa, les- hringjum komið á og haMnár umræðufundir. Þetta hefði svo smám samam aukizt, þann ig að nú væri litið á ýmsa aðra starfsemi en bókaútíán sem eðlitegan þátt í starfí bókasafnsins. „En þetta gekk nú saimit ekki án mótstöðu," sagði Ko- foed, „það voru ýmsir, sem iitu svo á máMn, að bókasafín- ið ætti að einskorða sig við bókaútlán og voru þar ýmsir stjórnmálamenn fremstir i flokki, sem vildu spara sem mest útgjöM til sliks óþarfa. Nú er fólk þó orðið ásátt um þetta aukna hlutverk bóka- safna, enda hefur það fyrir löngu sannað ágæti sitt. Þró- unin gengur nú í þá átt að starfsemin verður stöðugt fjöl breyttari, en rannsóknir frá því í fyrra sýna, að í Dan- mörku er önnur starfsemi en bókaútián 10% af heiMar- starfsemi bókasafna." Þá sagði Kofœd að reynt hefði verið að auka menning- arstarfsemi í bamabókasöfn- um og að það háfi sýnt sig — rætt við Ingerlise Kofoed og Bengt Holmström um bóka- safnið sem menningarmiðstöð að börnin eru mjög móttæM- leg fyrir því. — En þarf þá ekM orðið sérmennitað starfsfalk aðra en bókaverði? Hoimström svaraði því til, að menntun bókavarða nægði ekM til þess að þeir gætu sinnt aliri þedrri starfsemi, sem þyrfti að fara fram í bókasafni. Það þyrfti ekM að- eins sérfræðinga á sviði tón- listar og myndlistar, heldur einnáig féiagsráðgjafa, barna- kennara og fösitrur, því félags legt hlutverk bókasaifnsdns yrði stöðugt mikiivægara. Börn sæktu stöðugt meira i bókasöfnin og þar þyrftí ein- hver að geta annazt þau. „Frægt dæmi er frá Kirse- berg, þar sem starfræM er tómstundaheimili," hélt Holm- ström áfram. „Þegar það lok- tjá sig oig á það séristaMiega við þá, sem ekM eru í féiög- um, stjórnmálasaimtökum eða öðru sliku. Bókasafnið er þvi orðið vettvanigur umræðna um félagsieg og póiitisk vandamál. T.d. efndum við til umræðukvölda i einu úthverf- isbókasafni í Málmey, þar sem skipulag hverfisinis var tekið táil umræðu. Fyrsta kvöMið buðuim við verkfræð- inigum, síðan byggingameist- urum og þá stjómmálamönn- um, og tóku itoúar hverfisins mjög virkan þátit í umiræðun- um og létu óspart í ljós sána skoðun. Þetta varð svo til til þess, að yfirvöMin urðu að gjörbreyta skipuiaginu í sam- ræmi við ósMr ibúanna, sem áður hafði ekM verið teitað til,“ sagði Holmström að lok- um. Gleymdir listamenn NÚ alveg nýlega voru burnbur barðar, og haMið upp á afmæli Istenzks útlendings, fjölmiðlar teknir í notkun, og er það vel, því þesisi maður hefur lagt alveg sérstaktega mikið af mörkum tii „músik“-lífs*okkar íslendinga SLðastliðin ár, að vel er tii þess fundið að halda upp á afmæli hans, eins og var gert. Það er þó skelfilegt tl þess að vtta hve ákaflega fslendingar eru fljótir að gleyrna sinum ftfg- in mönnum, eftir að þeir eru látnir, ef frá er talinn Jón Sig- urðsson. Það eru tveir alvöru iistamenn, sem nú eru látnir, en hefðu nú um þessar mundir verið um sjö- tugt, ef þeir hefðu lifað, en þeir eru Indriði Waage leikari og Emil Thoroddsen tónskáld. Svo nánir samstarfsmenn voru þessir listamenn, og svo mikinn svip settu þeir á listalífið í bæn- um, og reyndar ailt landið, hvor á siniu sviði og oft saman, að varla er hægt að geta annars þeirra nema að geta hins um leið, að mínu viti. Indriði Waage markaði stór- kostleg timamót í leikhúsmennt okkar þegar hann kom heim frá Þýzkalandi hlaðinn leikhúsmennt höfuðborgarinnar Berlín. Hann tók þá þegar við leiðbeinanda- starfi því er faðir hans hafði haft með höndum fyrir Leikfé- lag Reykjavíkur. Indriði Waage braut vissulega blað i leikmennt okkar. Hann kom með ferskan iim heimstoorg- ar inn i gömiu Iðnó og sýndi okkur leikri't og sýningaraðferð- ir, sem aldrei höfðu sézt hér áður. Sum þessi nýtízkulegu leikrit nutu því miður ekki þeirra vin- sæida sem skyMi, því vinsældir teikhússins í Iðnó byggðust aðal- lega á þvi að sýna hefðbundin leikrit. Þvi var það að hin ný- týzkulegri voru stundum ekki sýnd nema 3—4 sinnum ef vel gekk. Indriði gafst samt ekki upp, og ýmsar sýningar, sem hann leikstýrði, svo sem „Sex verur leita höfundar" og „Á útieið“, svo og ýmsar fleiri leiksýningar i'íða mönnum ekki úr minni. Emil Thoroddsen, tónskáld, samdi ógrynni tónverka, sem flest stóðu til verðlauna, og þátt- ur hams í hljómlist Alþingishátið- arinnar 1930, var með þeim glsesibrag að ahir muna. Emil Thoroddsen var fæddur listamaður, listamaður af guðs náð. Hann samdi auk fjölmargra tónverka, tvö afar vinsæl leikrit, sem hann sá um uppfærslu á ásamt Tndriöa Waage, en það eru leikritin „Maður og kona“ og „Piltur og stúlka“. Leikrit þessi samdi Emil upp úr sögum afa síns, Jóns Thoroddsen. Þessi leikrit hafa orðið ein- hver þau tekjuhæstu fyrir Leik- félag Reykjavíkur og einnig Þjóðleikhúsið, eftir að þau voru sýnd þar. Mér finnst það ekki vansa- laust, að minnast ekM þessara tveggja ágætu islenzku lista- manna af einhverjum pennafær- um manni, sem þekkti þá veL Ég veit urn sHkan mann. Ég leyfi mér að skora á þenn- an mann, eða einhvem annan sem hefur áhuga á málinu að setjast niður og skrifa um Onda og Emsa, svo saga þeirra og þáttur í listalifi okkar fámennu þjóðar glatist ekM i því ryk- skýi, sem listamenn þyrla upp um sig og list sina í dag. Það er ólikt auðveMara að vera listamaður í dag, heldur en fyrir 40 til 50 árum, er leik- list og tónlist voru að ryðja sér braut. Því er það nauðsyniegt að þáttur brautryðjendanna verði ekki fyrir borð borinn, og á það að sjálfsögðu við um fleiri islenzka listamenn sem riðu á vaðið við erfiðar aðstæð- ur og þröngan skilnmg. Sigurður Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.