Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 KÖPAVOGSAPÚTEK Opið öi: kvðid til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. VÖN CLINIC-DAMA, bandarísk óskar eftir fastri atvinnu. Hef- ur starfsreynslu í Bandarikjun um i Röntgen-myndatöku, meðferð tækja o. fl. Uppl. Örn, simi 14498 milli kl. 16—18. GÖÐ FISKBÚÐ í fullum rekstri til leigu frá áramótum. Tilb. merkt Góð 2385 sendist Mbl. fyrir n. k. iaugardag. RAMMGERÐUR TRÉKASSI (container) tfi söiu. Stærð: 3.0 x 1.5 x 1.7 m. Uppl. í sima 15107. ÆVINTÝRAPLATTAR Alfreðs Flóka og eftirprentun af „tungisjúku prinsessunni og hjarta galdramannsins" fást í Granaskjóli 28. Uppl. í s. 20306 eftir kl. 5 á daginn. SMURNINGSVANDAMAL? Þá skaltu kynna þér kosti Bir- al-smurefni. Sendum kynning- arrit. Biral-umboðið, sími 41521. VOLVO 144, ’67 mjög góður, til sýnis og sölu í dag. — Samkomulag með greiðslu. Símí 16289 frá kl. 1. TRÉSMIÐIR ÓSKAST 1 mótauppslátt. Sími 41382 og 31353. STÚLKA ÓSKAST við afgreiðslustörf. Sælakaffi, Brautarholti 22. BRONO TVÍHLEYPA til sölu. Ennfremur hreinsi- kassi, skotfærabeiti og byssu- poki. Uppl. í síma 86089 eft- ir ki. 20. UNGUR PILTUR ÓSKAST á sveitaheimili. Ekki yngri en 15 ára. Uppl. hjá símstöðinni, Reykhotti, Borgarfirði. HESTAMENN — HAUSTBEIT Getum bætt við nokkrum hest um til haustbeitar. Uppl. gefn- ar í símum 92-1344, 92-2310. Hestamannafélagið Máni. TEK AÐ MÉR alls konar handbókband. Sími 82891. TIL SÖLU 1. flokks silfurrefíiskinn, iang- sjöl. Má nota með kjól, dragt o. fl. Tækifaerisverð vegna brottlutnings. Sími 18865, eftir kl. 6. CHRYSLER 180, ARG. ’71 ekirm 16000 km. Peugeot 404 árg. ’64. Skipti möguleg. — Skuldabréf koma til greina. Bíla-, báta- og verðbréfasalan v. Miklatorg, s. 18677, 18675. TVÖFALDUR VASKUR án borðs, óskast. Stærð um 85x40 cm. Uppl. I síma 26591. 2 HLAÐRÚM TIL SÖLU ásamt springdýnum. Einnig stórt eidhúsborð og þvottavél með rafmagnsvindu og suðu. Uppl. I síma 19378. SKRIFSTOFUSTARF Ung stúlka með Kvennaskóla- próf og nokkra reynslu í skrif- stofustörfum óskar eftir at- vínnu. Uppl. í síma 42001. TÆKNfTEIKNARANEMI óskar eftir starfi hálfan dag- inn. Uppl. 1 síma 22506. RÚSSA JEPPI TIL SÖLU BMC-DIESE, ný upptekinn. Góð dekk. Góður bíll. Uppl. í síma 13220 milli kl. 5—8 e.h. VOLKSWAGEN ARG. ’63 með nýlegri skiptivél. Renautt 4 L, árg. ‘65. Taunus 12 M, árg. ‘64. M. Benz D, árg. ’61 Bfia-, báta- og verðbréfasalan v. Miklatorg, s. 18677, 18675. KONA MEÐ EÍTT BARN óskar eftir íbúð eða herb. með aðgangi að eldhúsi. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 30208. ANTIK 6 rosewood borðstofustólar í sérflokki, ruggustóll, hornskáp ur, sófasett, það er Sessaion og 2 stólar o. fl. Antik-húsgögn, Vesturgötu 3, sími 25160. TIL LEIGU er ný 4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti. Góð umg. og algjör reglusemi áskiiín. Tilb. um leigu og aðrar uppl. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt 2046. í dag- er föstudagririnn 6. okt. Fídesmessa. Eldadagur. 280. dag- ur ársins. Eftir lifa 86 dagar. Kristur leið líka einu sinni fyrir syndir, réttlátur fyrir rang- láta til þess að hann gæti leitt oss til Guðs. (1. Fét. 3.18) Almennar ipplýsingai mn lækna bjðnustu i Reykjsvík eru gefnar i sinisvara 18888 LæknLngastofur eru lokaðar A laugardögum, n*?n'a á Klappa’' stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. Tannlækitavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl < 6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunriudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðganigur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Slmsvaut Æ25. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. V&ttúruKripasatalð Hverflsgötu ll^ OpiO þrlO.lud., Hiœntiid, iaugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. 11^/fllNAC HEILLA...J | 22. júlí vwru geffin san'aan i hjóniabaind í Dómkirkjuminii af ar. Ósakari J. Þorláksisyni Eisa ÁsgeÍTsdófctÍjr ag Jón Ólafssom. Heimili þeimra er að Öiduigötu 42. R. Uajnm 2. sepit. voru getfin sam- am. í hjóraabamd í Kópavogs- kirkj u atf sr. Guómuindi Sveimis- synd Mairgréit Eirílkisdátitiir og Krisffimm Maigmússoin.. Heimffli þedmra er að Skóliaitiröð 6 Kópa- vagi. • í I LAN DSHAPPDRÆTTlí RAUÐA KROSS ■ ÍSLANDS Þamm 26. áigúsit voru gefim samam í hjónabamd í Selffosis- kirkju atf sr. Siigurði Pálsisymi vígsliubiskup Guðrúm Guð- mumdsdótitár og Ámni Guðmumds son. Hieiimiilffi þeirna er að Flaigur gerði Selifosisá. í dag verða gefim siamam i hjónabamd atf sr. Óstoairi J. Þor- láksisiymi Guðbjörg Bemgs Snetokjuvogi 11 og Viðar Gumm- arssom Laiuigamesvegi 76. Heim- 1M þeirma verður að Ilriisateiig 18. Þamm 21.5. voru gefim samiam í hjómabamd í Norðurfjarðiar- kirkju atf sr. Sigiurði Sigurðls- symi Svedmbjörg Bimamsdöttiir og Hilmar Guðbjömnsisiom. Heimili 'þeimra er að Leirubatofca 28, Bmeiðholti. imiiiiniiiiiiinniniiimiiiRnimiitiimiiiiiimriniiiiiiiiiiiiiimiiiiiuimiHiimiii SMÁVARNINGUR iiinniii jfi illlllliJl Fíffiinm sitóð á sium’dlaiuigairbamm inum og kallaði til músarinmar: Komdu upp úr, ég þarf að tfá sumdbolinm mimm. BLÖÐ OGTÍMARIT II miwiiim—iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiwM—á——É—BwspiMiji Blaðinu hefur bomizrt; 9. tölu- blað af bamna.bl'aðiiniu Æstoummi. Mieðail efmis er m.a. simásaga etft- ir Thormiton W. Ðumgieisis. Ný friaimhaldisKiaiga, Glæsttiir driaium- ar, saga fyrir urnigar stúillkur, æviisaga Fffainoisoo Pazamro, gmeim um Ævimitýmaiferð Æisk- uinmar 1972, Tarzam, og mikið aí skemmit i legum gmeimum auk faistma ldða. Undamiliamnar vitour hefur Nýja bíó sýrnlt hima firægu mymd Harry og Charlie, sem gerð er efltir leitoriitimiu „Staiiroase" sem á sinium tíma vakti mijög mikið uimital. Aðalhliuitver’kin leika him ir heimisfiræigu leikamar Rex Harrison og Richard Burton og sjáist þeir hér í eimu atmiðimiu ú.r mymdimmi. Sýniinigum fer nú að fækka. lillIHUIIlllllllIlllllllllllllilllUiniilllllilliillilllllUllllUIIIUIIillllllillillllllllllllHlllltUllllllllllUUIIlUlllIIIIIUIBIIlilllllllliilUUIIIUIIIIIIUIIIil SÁNÆSTBEZTI... Ilillll Viðskiptafræðiniguanmm vaæ að lýsa nýja eimkamiitaramum sfimium við mtaitairbomðið heiima hjá sór. — Húm er dugileig, aiúðleg og gáfuð og stuiriidvis og aðiaðamdi, siaigði hamm — já húm er alveg eimis og dú’kfca. Þá saigði litíla dófctir hainis: — Lotoar húm litoa lauigiumium þegar þú leggiur h'ama niður. Húseigendur í miöbæ Reykjavíkur ! Vil kaupa eða taka á leigu húsnæði við Laugaveg eða í nágrenni við miðbæinn. Stærö má vera frá 30 -100 m*. Tiiboð merkt „Hús 73“ sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir 14. október nk. DREGIÐ EFTIR 8 DA.GA FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU BALLMÚSIK Uin'dirriitH’ður tekur að sjer eims og að undanfömnu, að sjá um hijóðfæraisiLájtrt á damislliedkjum (3ja luamma ffliolkkur, pdamo, clar imett og fiðQa). Kir. 60.00 firá kl. 11% -4. Get útvogað fleiri ef óskað er. Vil eiinmig anmnsit hljóðfæmajsCuVtit við öll onmiuir tætoifæri. 1 [' ; ! Nýjustu diamtsílög sipiluð. ( P.O. Bemburg. M' *.Vunbl. 5. okt.. 9-"2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.