Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 23 Setudómarinn vék líka sæti — í málinu vegna eignar- réttar yfir P»órisvatni imieðan síld'm veiddisit og það sfcarfaði. Hanin trúði því, eins og flestir liandsmenn þá, að síldin gseti fœrt mikla björg i bú, sem hún og gerði á þeim árum. Páll var alllibaf vel með á nótumim og vakandi fyriir að hvert tæki- færi væri gripið til eflingar byggð í Breiðdal og á Breiðdals Vilk. Með Páli er horfinn svipmik- ill og eftirmintniiegur persómu- lieiki sem samitiðafrmönnum er hanin þekkbu, mnn miinnisistæður. Auk þeinra kosta er prýddu Pál sem áður eru taldiir var hamn fciflitakanillega hreinskilinin maður og hreinskiptintn, fljótur að mynda sér skoðanir og skoðana fastur. Páll var vel ritfær og máli farinn og hefði eflaust átt auðveit með að brjóta sér ieið á landsmálasviðinu alllt inin í sali Alþingis en félags- og fram- faramál hans heimahéraðs tóku hug hans allan. Heimabyggð sinmi vann hann aliit það gagm er hann mátti og sér þess víða glögg merki. Mimminig Pálls í Breiðdal mun því lengi lifa og saimmáia mumu flestir Breiðdælimigar um það að öllu betri son hafi Breiðdaiur dkki átt. Ég sem þetta rita, tel Pál einn eftirminnilegasta manm siem ég hef kynnzit og er þakk- látur fyrir það gagn og ániægju sem ég hafði af þeim kynnium. Pétur Sigurðsson. SAMTALS voru 20 síldarsölur íslenzkra síldveiðibáta í Dan- mörku í síðustn vlkn og samtals seldu þar 19 skip 1.114,4 lestir af síld fyrir verðmæti 19,3 millj- ónir króna. Meðaiverð á hvert kilógramm var krónur 17,32. 4,8 iestir af þessari heildartölu var makríll, sem seldist fyrir 75 þús und krónur. Hæsba rmeðalverð fékk Örfiiris- ey, RE 20, 20 kirómiur, em hún seMi á þriðjudiaig. Hinm siama dag seldi einiruig Tállkmif'iirðimigur BA Skipaður hefur verið nýr setu- dómari í máii þvi, sem risið er vegna ágreinings um eignarrétt yfir Þórisvatni. Bjami Bjarna- son, borgardómari, sem skipaður var setudómari, er Björn Björns- son, sýslumaður Rangæinga, vék sæti í niálinu, ákvað einnig að víkja sæti, vregna skyldleika síns við einn þeirra, sem hlut eiga í málinii. Hefur Guðmundiir Jóns- son, borgardómari, verið skipað- ur setudómari. Málið er mjög umfaingsmikið og margir aðilar, sem telja sig hafa þar hagsmuma að gæta. Er lögmiaðuir Hólta- og Laindmanma- NÝLEGA stofnuðu nokkrir ung- ir jeppaeigendur með sér samtök, sem þeir nefna „Jeppakltibbinn og hlaut hamin anmiað hæsta mieð- alverð, krónur 19,52. Hæsba sal- am í króniutölu vairð hjá Lofti Baldvinis'synii, rúmar 2 milljónár króna, en þair varð rmeðaTve<rð krómur 17,86. Helga II RE sieldi tvisvar, á þriðjudag og sumniu- daigiimn 30. septemiber. 1 fyrra skiptið hiaut húm meðaliverð á kiliógramim 19,41 krómu, em í hið síðara 19,07 krómuir. 1 fyrra skiptið var verðmæti aftonis 1,4 milljóniir, em í hið sáðaira 1,3 milljónáir króma. hreppa lagði fram greinargerð hreppanna, svo og eigemda og ábúenda jarða þeirra, á'kvað Bjarmi Bjarnason að víkja sæti, þar sem systunsomur hans er bóndi i Landmiammahreppi. Gerði Bjarni þetta af sjálifsdáðum, og hvorki ráðunieyti né lögimemn málsaðila höfðu gert kröfu um að hann véki. — Nú ar emn unm- ið að gagnasöfnun í málinu og að gieinairgerðum, en fjöldi þeiir.ra, sem telja sig eiga hags- muna að gæta, er mikill og eru þeir búsettir í þremu.r sýslium, Rangárvaila-, V-SkaftaifeMs- og S-Þingeyj airsýslu. Neista“. Er markmiðið með stofn un þessara samtaka að jeppa- eigendur á aldrinum 17—25 ára geti í sameiningu sinnt áhuga- málum sínuni, þ.e. að fara í ferða Iög um landið, halda umræðu- kvöld og síðast en ekki sizt að skapa félagsmönntun aðstöðu til viðhalds á bilum sínum. Gísli Jóhannsson, formaður klúbbsins, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að nú þegar væru komnir rúmlega þrjátíu félagar í klúbb- inn. Þess væri að vænta, að fé- lagatalan ykist mjög á komandi mánuðum, en á fundum þeim, sem klúbburinn stæði fyrir í viku hverri, hefðu alltaf bætzt nokkrir nýir félagar í hópinn. Fundir þessir eru haldnir í húsi Æskulýðsráðs við Fríkirkjuveg 11, og er öllum heimilt að mæta þar, og kynna sér starfsemi þeirra félaga. Síldarsölur í Danmörku: Söluverð tæplega 20 milljónir kr. JEPPAKLUBBUR- INN NEISTI abc SKÓLARITVÉLIN MEÐ DALKASTILLI Sterk — Fulleg — Létt Svort/Rautt litaband 2ja ára ábyrgð. ÚTSÖLUST AÐIR: Akureyri: Bókaval Hellu: Mosfell Keflavík: Stapafell ísafirði: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonai Bolungarvik: Verzlun Einars Guðfinnssonar Akranes: Bókaverzlun Andrésar Níelssonar Grundarfirði: Bókaverzlun Halldórs Finnssonar Patreksfirði: Vesturljós Ólafsfiröi: Gunnar Valberg Siglufirði: Bókaverzlun Lárusar Blöndals Selfossi: Verzlun H. B. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ~X ^ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 - PÓSTHOLF 377 POP HIJSIÐ Ennþó er hondogangur í öskjunni — 50-70% nfslóttur Peysur frá 300 kr. Kápur 3900 kr. Herraskyrtur 490 kr. Blússur 490 kr. Kjólar frá 500 kr. Kvenjakkar frá 1200 kr. Terelyne-buxur frá 300 kr. og fleira ofl. ofl. ofl. Storkostlegt úrvnl o! nýjnm vörum tekið upp eftir helginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.