Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 6. OKTÓBER 19T2 29 FÖSTUDAGUR 6. október 7,00 Morgunútvarp Veöurrregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,00, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guörún Guðlaugsdóttir heldur áfram aö lesa „Vetrarundrin i Múmíndal44 eftir Tove Janson (11). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liöa. Spjallað viö bændur kl. 10.05. Popphorniö kl. 10,25: Byrdmaniax og Spencer Davis og Peter Jame- son syngja og leika. Fréttir kl. 11,00. Gömul tónlist: Listamenn við Studio der frúher Musik 1 Munchen syngja gaman- söngva eftir Ludwig Senfl / Fé- lagar úr Leonhardtsveitinni leika Sónötu I g-moll fyrir strengja- hljóöfæri og sembal eftir Georg Muffat; Gustav Leonhardt stj. / Enska kammersveitin leikur hljóm sveitarþætti eftir Jean-Baptiste Lully; Raymond Leppard stj. / Julian Bream leikur á gítar Svítu nr. 1 í e-moll eftir Baeh. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftlr hádegiö Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14,30 „Lífið og ég“, Eggert Stefáns- so»» söngvari segir frá Pétur Pétursson les (14). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleikar: Sönglög Irmgard Seefried syngur lög eftir Johannes Brahms; Erik Werba leik ur á píanó. Hans Hotter syngur lög eftir Schubert og Hugo Wolf; Herman von Nordberg og Gerald Moore leika undir. 16,15 Veöurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Ferðabókartestur: „Grænlands- för 1897“ eftir Helga PJeturss Baldur Pálmason ies (5). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Féttir. Tilkynningar. 19,30 Fréttaspegill 19,45 Bókmenutagrtraun 20,00 Fyrstu vetrartónleikar Siufóniu hljómsveitar íslands I Háskólabiói kvöldiö áöur. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari: Eva Kimrdahl a. Canzóna fyrir hljómsveit eftir Nordheim. b. Píanókonsert I a-moll op. 16 eft- ir Grieg. c. Sinfónía nr. 5 i Es-dúr op. 82 eftir Sibelius. 21,20 ÍTr ljóðaþýðiugum Magnúsar Aseeirssonar Ingibjörg Stephensen les. 21,35 „Minkapelsinn“, smásaga eftir Koald Dahl örn Snorrason les siöari hluta sög- unnar í eigin þýöingu. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Endurminningar dóugeirs Jónas Ámason tes úr bók sinni „Tekið i blökkina“ (10). 22,35 Dansiöe i 300 ár Jón Gröndal kynnir. 23,05 Á tólfta tímanum Létt lög úr ýmsum áttum. 23,55 Fréttir S stuttu máli. FÖSTUDAGUR 6. október 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20,30 Fóstbræður (Persuaders) Brezkur sakamálaflokkur. AÖal- hlutverk Tony Curtis og Roger Moore. Á elleftu stundu Þýðandi Kristmann Eiösson. 21J25 Töfrakarfan Skemmtiþáttur frá sænska sjón- varpinu. Höfundarnir, Andy Sttiwer og Lasse Áberg, fana einnig meö stærstu hlutverkin. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið). 21,45 Sjónaukinn Nýr umræðu- og fréttaskýringa- þáttur, geröur aö tilhlutan frétta- stofu Sjónvarpsins, um innlend og erlend málefni, sem ofariega eru á baugi hverju sinni. 22.50 Dag.skrárlok. Coty vörukynning Miss Ann Tilley, snyrtisérfræðingur frá Coty, kynn- ir og Ieiðbeirair um notkun á Coty-snyrtivörum og ilmvötnum, föstudaginn 8. okt. kl. 9—4. Bakarastofn Árbæjnr snyrtivörudeild EINNIG NYJAR SENDINGAB AF SÆNSKUM LQFTLÖMFUM SENDUM I POSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPA0RVAL LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 simi 84488 DÖNSSU SILKISKEBMARNIR KOMNIB AFTUR Bilskúr — Geymslnhúsnæði eða herbergi, 25—40 fm, sem næst Garðastræti, ósk- ast til Ieigu. Tilboð óskast sent blaðinu, merkt: „642“ fyrir 11. október. Fóðraðir stuttjakkar frá Melka Fóðraðir stuttir og síðir jakkar frá Turo Flauelsjakkar og buxur frá South Sea Bubble Köflóttar buxur með uppbroti frá Wenson Nýjar enskar peysur í miklu úrvali ATH. Það er alltaf eitthvað nýtt í ódýra horninu. Peysur frá 690, vesti á 490, buxur á 490, skyrtur á 790, föt frá 3.900- 5.900. Ótrúlega góð kaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.