Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBÍLA£>] Ð, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 15 Aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi: Gæftir yfirleitt góðar í ágústmánuði Ýsan heldur að gefa sig til HE1L.DARAFLI Vestfjarðabáte í mániiðinnin var 3.279 lestir, en var 3.136 lestir í ágúst í fyrra. Frá þessu segtr í yfirliti Fiski- félags íslands um sjósókn og aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi i ágústmánuði. Gæftir voru yfir- leitt góðar, enda landátt ríkjandi mikinn liluta mánaðarins. Er heildaraflinn á sumarvertíðinni þá orðinn 10.912 lestir, en var 12.375 lestir á sama tíma í fyrra og 16.633 lestir árið 1970. f ágúst voru gerðir út 177 bátar til bol- fiskveiða, handfæraveiðar stund- nðu 138 bátar, 30 reru með línu, 13 með dragnót, 6 með botnvörpu og 5 með net. í»á stunduðu nokkrir bátar skelfiskveiðar. AfM færabátairnna var tregur framan af máinuði'nium, en síðari htutarm glaOnaði yfir, eirftoum hjá stærri bátunum, sem sóttu á dýpma vatn. Um miðjam mániuð- irm fóru nokkrir bátar að róa imeð net í Djúpið og fiengu dá- góðan afla uim tíma. Smábátair, sem rera með fciu á girumnslóð, feingu einnig sæmiilegan afla, og vair töluvert ýsurag saimian við. AM stærri líniubátamna, sem stunduðu grálúðuveiðar í sumar, var hins vegar sáraitneguir aililan mámuðinn, og hætitu flestir þeirra veiðum um miánaðamótin. í»eir fáu tagbáitiar, sem voiru að veið- um, femigu reytingsafila, ýswboir- inn. Virðist eims og ýisain sé held- ur að geifa sig tii, en undanfanán haaist er varia hægt að segja, að ýsa hafi sézt í aflainium, Viilja ýmsi/r þatoka það hærri sjávar- hiita. Afli dnagnótaibátanna var nú heldur rýrari en í fynra. Afliahæsta verstöðin er Isa- fjörður, með 861 tesit (612 í fynra), þá kemur Patr'eks1 fj ör ðu r. með 4.31 iiest (457 í fyrra), og síðan Bolumigairvíik með 424 lestir (613 í fyrra). Afli ammarra ver- stöðva í ágúst var eims og hér segir: Táliknafjörður 201 liest (207), Flateyri 199 lestir (376), Þingeyri 186 lestir (108), Hólma- vílk 138 lestir (42), Bíidiudaiur 132 lestir (185), og Drang.snes 92 lestir. Afiahæstu bátar i Vestfirðinga- fjórðungi í ágúist voru Dramgej frá Patreksfitrði með 150 leistii Óiafuir Friðbertsson frá Suður- eyri með 132 lestir og Guðmund- ur Péturs frá Bodiungairvík með 126,2 iestir. Hér sjáum við þá félaga Umba og séra ,Ión Prímus, en þá leika Forsteinn Gunnarsson og Gísli Halldórsson. VEITINGAHÚSIÐ ÓDAL Veizlueldhús ÖÐALS tekur til starfa 20. sept. Heitur veizlumatur — köld borð — heitir smáréttir — kaidir smáréttir — tækifaeris- réttir. Pantanir í síma 11630. Matreiðslumenn sjá um uppsetningu, ef óskað er. i=TT Hvers Vegna Frystikistu? Hvers Vegna Electrolux ? Djúpfrysting er bezta geymsluaöferS á matvælum, sem enn hefur verið fundinn upp. Þér sparið tima við Innkaup. Þér getið keypt matvæll langt fram í tímann. Þér getið fryst eigin garðuppskeru og matreitt hana á hvaða árstíma sem er. Það er þægitegt að hafa matvæli ávallt við hendina. Þér getið fryst afia úr veiðiferðum sumarsins. Það sparar peninga, að kaupa inn í stærri einingum. Þér sjáið ekki eftir því að kaupa Electrplux, það gera gæðin. Electrolux Frystlkista TC 71 Eiectrolux FrystikistaTC 114 Electrolux Frystikista TC 14S 210 lítra, Frystigeta 14,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljðs. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn (og aðra vökva) sem kemst inn, í frystihólfið. Segullæsing. Fjöð- ur, sem heidur lokinu uppi. 310 lítra, Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- Stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- Íægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heidur lokinu uppi. 410 iítra, Frystigeta 28 kg á dag. SJálfvirkur hitastill- lr (Termostat). Öryggisljðs með aðvörunarbllkkf. Hraðfrystistlll- ing. Piata með stjórntökkum. Lás á ioki. Tvær körfur. Skiirúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Frá Guðspekifélaginu Rannsóknir i dulsáiarfræði i Rússiandi nefnist opinbert er- indi, sem Karl Sigurðsson flyt ur i Guðspekífélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, í kvöld kl. 9. Öilum heímill aðgangur. 1 Vðrumarkaðurinn hf. A ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK, | Electrolux | £ Kristni- haldið á 3. ári í Iðnó UM helgima hefjast á ný sýning- ar hjá Leikfétagi Reykjavikur á Kriisfcnihaldi uindir Jöklli eftir Halidór Laxness og er nú fyrir- sjáanlegt að leifkurinm miuni slá fyrri aðsóknarmet í Iðmó. Þetta er 3. árið í röð, sem leilkurinm er sýndur og 146. sýning á laug- ardagskvöldið. Það leikrit, sem enn á sýnimganmet í Reykjavík er Hart í bak efifcir Jökiri Jakobs- son, sem var sýnit samfelilit I Iðnó 152 sinnum á þrern ledk- árum. Þakka af ailhug ölium þeim, sem minntust min á margvís- iegan hátt á sjötugsafmæM mínu. Ásbjörn Stefánsson. ALLT MEÐ EIMSKIP á næstunni ferma skip vor til islands, sem hér segir: ; ANTWERPEIM: Reykjaf. 18/10. Skógaf. 26/10. Reykjaf. 9/11. ■ ROTTERDAM: Reykjaf. 17/10. Skógaf. 25/10. Reykjaf. 8/11. FELIXSTOWE . Dettif. 10/10. Mánaf. 17/10 Dettif. 24/10. Mánaf. 31/10. HAMBORG: . Dettif. 12/10. Mánaf. 19/lC Dettif. 26/10. Mánaf. 2/11. WESTON POINT: , Askja 6/10. Askja 20/10. NORFOLK: Lagarf. 10/10. Goðaf. 20/10. , Brúarf. 26/10. Self. 10/10. HALIFAX: Brúarf. 30/10. . LEITH: ’ Gullf. 6/10. KAUPMANNAHÖFN: , Múlaf. 17/10. fraf. 24/10. " íraf. 7/11. HELSINGBORG 1 iraf. 11/10. íraf. 25/10. íraf. 8/11. GAUTABORG r íraf. 9/10. Múiaf. 16/10. Íraf. 23/10. Mú'af. 30/10. iraf. 6/10. ! KRISTIANSAND: Múlaf. 19/10. Múlaf. 2/11. , GDYNIA: ' Fjallf. 26/10. Hofsj. 8/11. WALKOM: t Laxf. 4/10. Fjallf. 24/10. . Hofsj. 4/11. VENTSPiLS: Laxf. 6/10. Fjallf. 25/10. ■ Hofsj. 6/11. Klippið auglýsinguna út og geymið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.