Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 Minning: Einar Axel Ingölfsson Faeddur 26. apríl 1951. Dáinn 29. september 1972. Okkur finm'st þau nú sitanda hmípm hin bla-ðlausu tiré, siem fyrr skörtuðu í suimarslkrúða. Að brúnum sitofni hníg'a laufMöðiin, er misist hafa lit siann og þá töfra, sem fyrr knúðu okkur til þess að þakfea og gleðjasit. Þaninig er vetu.riinm, og þannig fer hann með allt það er gnóðri er tengt. Og sem ég Mt nú trén svipt Hfsdnis tákni sínu, hugsa ég til vina minna, er nú verða að horf ast i augu við þunigbærar stað- reyndir lifs og dauða. Vet- ur fylgir sumri, þau lögmál höf- um við lært að seetta okkur við, en harm hjómanna Imgólfs Guð- mundssonar og Ástu Þorsteins- dóttur skiljum við ennþá betur, þegar til þess er hugstað, að nú hefur veturinn sótt þau heim, og finnst okkur þó sem vorið hafi rétt verið að kveðja, en surnar- ið aldrei atanemnilega heils- að, hvað þá haustið. Því sonur- inm þeirra ljúfi, hann Eimar Axel hefur orðið að lúta þeim lögmálum, sem við helzt viljum vetrimum eiraum tenigja. Hamm var svo uragur og slík voru fyr- irheitin honum teragd, fyrirheit, sem snerrama fór að örla á, en við væntum þó öll eraraþá riku- legri staðfestiniga á, þegar hamn kveddi berrasku og æsku, vor lífsims, em haslaði sér völl á þvi manmidómsskeiði, sem við Kkjum við sumar með átökum sáiraum og uppsikeru. Því Einar Axel Iragól'fsson var aðeins 21 árs gamall. Hann fæddist fagram vordag, hinm 26. apríl 1951, og þá hló nú sólim við foreldrum hams og ásitviraum öðrum. Sú sól, sem fæðimig hams kveikti á, hefur síðam aMrei glatað raeimu af birtu sinmd. Haran var allia tíð himm sami ljúf limigur. Ég kyrantist homum, þeg- ar hanm var 8 vetra smiáði, er heimili hans opmiaði mér dyr sín- ar mieð svo má'killi hlýju og vim- semd, að ég gleymai laldrei raé fæ fullþakkað. Þá viar hamm kátur, þá var viðmót haras hlýtt. Þetta breyttist akirei, hamm var alia tíð samur og jafn, aulkim við- kynmirag sikerpti aðeins skilnimig inm á þvi, hvílikan mamm hanm hafði að geyma. Þessi eru þá líka viðbirögð allra þeirra, sem horaum kynmitust, og það jafmt eldri sem ynigri. Hanm varð stúdent i fyrara, inmiritaðist í verkfræði, em hafði síðtetm hug á því að breýta um svið og nema efnavenkfræði í Þýzkalamdi. Em þau áforrn náðu aldraei leragra, því í vor vei'ktist haran Veikindum siiraum sem öllu öðru tók hanm af sama æðruleys irau og rónmd. Hainm var alia tið dulur á tilfimmiragiar símar, þrátt fyrir hlýleikaran og alúðina, en hamin mun ugglaust haía renmt grun í það, a<5 hverju diró. Og sjálfum sér líkur reymdi hanm að liraa átök helstriðs sjál'fs sín fyrir aðra. Þvi það var eiitt af aðaleirakenmum hins góða drerags, að hanm var ætíð veit- andi og miðlandi, vildi öðrum hjálpa og verða að gagmd. Mum þess ekki hvað sízt verða mimmzt raúna ausitur i Honraalirði á Brunmhóli, þar sem hanm er bú- inin að vera í svedt frá því hamm var 10 áraa gamall og var þar í leyfi sinu síðasta sumarið, sem haran réð ferðum siraum. Það eru þvi fagrar vonmymd- ir, sem spegliaist í minmdmigummi um Eiraar Axel Imigóltfssom, og um það hugsum við þá liílka, þeg- ar við vottum foreldrum haras, systkimum og öðrum ástvim- um samúð okikar. Trén fá afltur sikairt siibt, lífið bl'urwiar aðeiras en slokkraar ekki. Eiraar Axel hugsaði líka um þessi lögrraál, hamm teragdi þau sjállfum sér, og haran átti von á framhaldi. í þeirari trú bið ég honuim og ásit- vinum hans öllum blessunar Guðs og þakka fyrir þá kynra- iragu, sem mér og fjölsíkyldu mirani er dýramæt. Birgir Ágústsson. Ég á mig ekki hér í veröldinmi Drattiran, ég eiign þín er af miskumm þinrai. Hver er sú miskumm Éiiraar? Hví ertu farinm? Ótal svipaðra spuminga leitar á okkur, en eng um er svarað svo raaegi. MiMi voraar og ótta fylgdiumst við með baráttu þimnd við það aíl, siem dró þig frá okkur. Þú misstir aldrei trúna á líf- ið, og mimmiimgm um huigprýði þíraa og rósermi, er á reyndi, mum verða okkur að leiðarljósi á lifs- brautirani. Sumir okkar kynmituisit þér sneimma í æsku, en í menmita- skóla myradaðist sá tryggi viraa- hópur, sem nú er höggvið svo stórt sikarð í. Þú ent teragdur flestum áraaegj'usturaciuirn lífis okkar. Við gl'öddumist með þér og fjölíslkyldu þimmi á heimiiú for eldra þinmia og fö'gnuðtim sarraeig iraliegum áfaraga, stúdentsprófi. Allir, sem til þín þekktu, vissu, að þim beið glæsileg framtíð, skapfesta þím og hæfileikar voru ö'Iiium kumin.. Orð raá sfiint að túlka hug okk ar allan, em við viljum þakka þér firamlaig þitt til liðinraa gleði stumida. Það var stórt og átti mikimm þátt i mótum þess amda, er jafraan rilkti á saimveru-stumd- um okkar. Foreldnuim þíraum og systkim- um vottum við okkar dýpstu siam úð. Bekkjarbræður úr M.R. 1 DAG er borirnn til hinztu hvildar ungur vinur minm og ná- búi í sextán ár, Einar Axel Ing- ólfssom. Einar var fæddur 26. apríl 1951, svo að hann var að- eims 21 árs er hann lézt þ. 29. septesraber si. Einar Axel var mikið mararas- efni, myndarlegur á veHi og vel greindur. Skapgerð hans var sér- lega heilstey pt, og mátti mikils af honum vænta hefði honum emzt aldur. Einar lauk fyrsta raámsári sínu við Háskólaran sl. vor, og hafði gegraum alla síraa skólagöragu hlotið ágætar eink- unnir. Kynni mán af Eiraari hafa aMfca tíð verið hin ánægjulegustu, og oft er hanra búin.n að koma mér og öðrum í gott skap með orð- heppnd sirnni og stdlitu glaðværð. Ég og fjölsikykia min söknum góðs drerags, og færum yið for- eldrum haras, Ingólfi Guðmunds- symi, fyTrv. flugvélstjóra og Ástu Þorsteimisdóttur, ásamt systkiraum hins lótna okkar irani- legustu samúðarkveðjur. Þau hafa misst mdlkið. Sigurður H. Jóhannsson. HVERNIG á tvítuigur ungling- ur að fóta sig á huigsunum, sem sækja á bugann við dauða jafm- aldra og vinar? Er hægt að finna leið til skilnings á því ósikiljan- lega? Er það e.t.v. hér, sem trúin tekur við hlutverki skilnirags enn einu sinni? í Jobsbók er okk- ur kenmt einfalt svar ef gengið er út frá þeirri vissu að Guð er. Þau orð eru til þess fallin að leiða hug okkar að því, að e.t.v. hafi hinn látni lokið hlutverki sinu þannig, að eftirlifendur hafi fulla ástæðu til þess að skoða bug sinn og afstöðu til Guðs i ljósi þess lífs, sem lifað var: Drottinn gaf og Drottinn tók, lofað veri nafn Drottins. Ég lifi og þér munuð lifa, sagði Kristur. Einn dáinn fyrir alla. Ég vil trúa að þessi orð séu sann- leikurinn. Ég vil trúa að óg geti með stolti siigurvissunnar sagt eins og postulinn: Dauði hvar er sigur þinn? Dauði hvar er brodd- ur þinn? Dauðinn er uppsvelgd- ur í sigur. Ég ætla ekki að fjalla um ein- stök æviatriði Einars Axels vin- ar míns, en læt það öðrum eftir. En að skilnaði vildi ég fá að leggja honum í munn ein síðustu orð Jobs við Guð sinn: Ég þekkti þig af afspum, en nú hefur auga mitt litið þig. B. Ó. Minning: Páll Guðmundsson Breiðdalsvík Þaran 24. júlí í sumar andað- ist Páll Guðm'undsson, EskiMSð Breiðdalsvik. Páll var á góðum aldri er hann lézt, 65 ára. Hann var þekktastur í sirani heimabyggð og víða um land undir nafninu Páll á Gilsár- stekk, því að á bænum Gilsár- stekk i Breiðdal fæddist Páll ár ið 1907, ólst þar upp og tók þar við búi af föður síraum Guð mundi Árraasyni og konu hans Guðlaugu Pálsdóttur. Á Gilsárstekk bjó svo Páll með konu sinni Hltf Magnús- dóttur og vann mikinra hluta síns ævistarfs. Þar eignuðust þau hjórain böm sín þrjú Baldur, Magnús og Ragnhildi sem ólust þar upp til fullorðiras ára. Nú fyrir fáum árum brá Páil búi og fluttist í nýbyggt hús sitt, Eski hlíð á Breiðdalsvík og átti þar heima til dauðadags. Er Páll veiktist af sjúkdómi þeim sem dró hann til dauða, var hann ásamt konu sinmi á ferðalagi í Noregi. Þar lá hamm á spítala fullan mámuð áður em faann fékk fararleyfi til Isiands. Frá Noregi flugu þau hjónin til Reykjavikur, á leiðinmi firá flug vellinum andaðist Páll. Fregmin um dauða Pális mun hafa komið Breiðdæliragum og öðrum er hamn þekktu mjög á óvairt, að vísu vair fylgzt með fréttum af veikimdum hans, em fáa mun hafa gruraað hversu al- varleg þau vcxru í raun op veru. BreiðdæJdmgar höfðu snögglega örðið að sjá á bak miammi sem um fjöida ára hafði staðið í fylk iingarbrjósti 1 sinni sveit i barátt unmd fyrir hvers koraar framför um og bættu maranlífi. Á þeim árum er Páll ólst upp var mirana um skólagöragur ungs fólks em nú gerist. Að námi i bamiaskól'a lokmu — en það nám hlutu böm þá í formi farkennslu — sturadaði Páll raám í héraðsskólanum á Eiðum og lauk þaðan prófi árið 1929, eítir tveggja vetra skólasetu. Þetta vair hams skólaganga og þætti nú ekki Iörag, en notadrjúg mun hún hafa verið honium og umdir- staða sjálfsnárras, sem mum hafa greirailega menntað hanm vel og lagzt á eitt ásamt með sikarpri greind og góðu uppeldi á heimdli foreldra hans þair sem meninirag og dugraaður riktu. Þessi umdirstaða gerði hamn mjög hæfan til að anmast þau störf er hann hafði með hönd- um á ævibrautinni. Sniemma á æviskeiði Páls hlóðust á hanm störf fyrir sveit hans og hérað. Oddvitastarf í hreppsnefnd Breiðdalsfarepps hafði hanm á hendi nær ósdit- iið í 27 ár. Hreppstjóri Breiðd'ais hrepps var hann frá 1935 til dauðadags. 1 stjóm Búnaðarfé- Lags Breiðdæla og sturaduim for- maður þesis var Páll leragi, urn árabil formaður skólamefmdar Breiðdalssikól'aihéraate, formaður sókwamefndar Heydalakirkju í nokkur ár, formaður skógrækt- arfélags Breiðdæsla frá stofmun í nokkur ár, formaður fastei'gna matsraefndar er starfaði að fast- eigraamati í Suður-Múliasýslu frá stofraun þeirrar nefndar, lengi deildarstjóri kaupfélags Stöðfirðinga á Breiðdalisvik, í stjórm Hraðfrystiihúss Breiðdæl- iraga hf. frá stofraum þess. Þessá upptalraing er ekki tæmandi á þeim opimberu og félagsmála- störfum sem Páll araraaðist um sína daga en húm sýndr ótvírætt að hér var ek'ki á ferð mieðal- maður, hér var á ferð maður sem var til forystu fallinm og til hennar kallaður af simnd sam- tið. Ég sem þetta rita, veit ISka ■að þessu var svo háttað. Páíl var búinn þeim eðlisikogtum sem þarf til að sikipa mömn- um í fremstu röð, hamn var skarpgreinidur, áhugasamur, viljafastuir, duglegur, hugsjóna- maður, hirðusam'ur og fjarri horaum var að slá á frest því sem þurfti að gera. Um þetta þarf raumar ekki að fjölyrða, þetta var öllum kumnugt, sem höfðu við hanm edmiiver sikipti, og geta um það dæmit. Samsitarf oklkar Pális hófst skömmu eftir stofnun unigmenna félagsáms Hraf.nikels Freysgoða hér í sveit. Kom í minn hiut að annast formerarasiku þess félags nokkur fyrstu starfs- ár þesis. Eiitt aðatetefnumál þess félags var strax að virana að þvi að koma upp samkomuhúsi ein hafði vitandega ekki bolmagn til þess eitt. Var þá leitað sam starfs við aðra aðila vegraa þessa máis svo og BreiðdaLs- hrepp. Hjá Páli Guðmumdissiyni á Gflsárstekk oddvita áttum við uragmeninafélagar strax skilm- inigi að mæta og vakamdi áhuga. Þar með hófst samstarf Urag- menraafél'agsins og hreppsraefnd ar með Pál í broddi fylkiragar, sem leiddi til þess að iranam fárra ára var samkomuhúsið ris ið, sem var þá með myndarlegri samkomuhúsum í sveit á land- inu. Samsitarf um þessa bygg- inigu var mjög ánægjulegt, enig- in.n metiragur eða togsitreita að- eiras keppt að þvi marki sem var set.t í upphafi samstarfsiras, að koma húsinu upp á sem stytztum tdima. Um þesisar mund- ir fór Breiðdalshreppur undir forustu Páls að virana að bygg- imigu heimavistarbamaskóla á Staðarborg við Heydaii rétt við samkomuhúsið. Imnam tiltölu- legra fárra ára var þessi skóli riisinm og hóf starfsemi. Olli til- korraa hamis straumhvörfum í skólamálium Breiðdais. Páll mun hafa talið byggiragu barma- skólaras eitt af mikdisverðustu verkefnum er hanm lagði hönd á í sdirarai oddvitatíð. Árim eftir lok heimsistyrj- aldariiranar voru nokkrir um- brotatímar í Breiðdal. Þá fór að myndast þorp á Breið- dalsvik. Áður höfðu aðeiras ver ið 4—5 íbúðarhús þar ásamt verziunarhúsum. Á þessum ár- um er hafið að reisa frystihús, hafin ha fn-argerð og fleiana fólk tók að setjast að í þarpinu og ú tgerðarundirbúniragur hófst. Áður höfðu aðeiras 2—3 simábát- ar verið gerðir þaðan út. PáH á Gilsárstefck styrkti þessar aithafnir ailar með ráð- um og dáð. Hamn taldi að bú- setu al'lri í Breíðdal væri að því mi'kill styricur að þéttbýli mymd aðist á Breiðdalsviik með tilheyr amdi athafnasemi. Slíkur byggð- arkjarni væri rauraar iSfsspums mál fyrir framtíð Breiðdals. Ég held að fáum blandist hugur um að þetta er í höfuðatriðum rétt sitefraa. Svo sem áður getur var Páll lenigst af bóndi á Giilsársitekk. Búskapur haras var um margt til fyrirmjrndar. Haran gat þó ekki iagt allt sitt starf í bú- skapinm, þvi sem áður getur hafði haram möng önraur störf með höndum siem tóíku sámm tiima. PáH var góður soraur sSms larads og vildi hagsæld þjóðar iraraar sem rraesta ern hamn hafði ákveðnar skoðanir um það siem fleira hvermig búsetu slkyldi hagað I lamdirau. Haram taMi að byggð vaeri efld um of á litlum hluta lamdsiras, við Faxaflóa, á kostnað hirana ýmisu byggðar- laga úti á kundi og mum samm- ast að sú skoðum haras er í höf- uðatriðum 'rétt. Páll var ekki síður góður son ur siranar heimabyggðar. Hamm urani Breiðdal og sá adlitaf fraan undan glæsta framtíð haras. Hanm vár þó ekki þeiirrar skoð- unar að þetta kæmi fyrirhaifnar iaust, að þvi yrði fólkið að virana rraeð dugnaði, ráðum og dáð og virana saman að því marki. Þetta, að horaum var ijóst gildi samstarfsims sýrair, að hann átti á siraum tkna góðan hiut að sitofmum Breiðdalisdeild- ar kaupfélags Stöðfirðiraga, til Bð ráða bót á þvi vandræðaástiaindi í verzluiraarmátaim Bre iðdanTi mga sem þá var. Það sýndi lika rraetm að haras fyrir sitrt byggðarlag að síðar var hamm þvi mjög fyigj- andi að Breiðdælingar. srtofn- uðu sitt eigið kaupfédag — það átti þó ekki, í hams tíð fram að ganga. Þegar síldim fór að veið- ast i miklum mæli við Auistur- land var PáHl eiran aðad þátttak andi i að byggja á Bneiðdais- vik sildarbræðsiu og wairð fram kvæmdastjóiri þess Jtyrimtækis t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vrnáttu og samúð við andlát og útför AGÚSTU ÞORBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR frá Hvammi, Dýrafirði. Sérstakiega þökkum við hjúkrunarfólki í sjúkradeild Hrafnistu. Finnbogi Lárusson, synir, tengdadætur, bamaböm og bamabamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.