Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 18
18 MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBE3R l.')72 Sendisveinn óskost Atvinnn óskost XVXIXXA Atvinnn — íbúð Röskur maður óskast við reykiðnað nú þegar. Hægt er að útvega góða 3ja herbergja íbúð íyrir viðkomandi. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf, send- ist Morgunblaðinu fyrir 9. þ. m., merkt: „At- vinna — íbúð — 9768“. Aígreiðslnmoður Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa í bygg- ingavöruverzlun nú þegar. Umsóknir sendist í pósthólf 529. Stúlkur óskust Stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Stúlku óskust til siarfa í endurSkoðunarskrifstofu. Verzlun- arskóla- eða sambærileg menntun æskileg. Tilboð, er greini menntun og fyrri störf, send- ist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 12. okt., merkt: „806“. Byggingufræðingur sem kemur til landsins um áramót, óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Má þarfn- ast viðgerðar. — Uppl. í síma 31237. Afgreiðslumuður óskust í vuruhlutuverzlun Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa í varahlutaverzlun okkar. Hér er um gott fram- tíðarstarf að ræða fyrir duglegan og ábyggi- legan mann. Allar nánari upplýsingar hjá verzlunarstjóra. GLÓBUS HF., Lágmla 5. Sími 81555. hálfan eða allan daginin. Upplýsingar í skrifstofunni. G. ÞORSTEINSSON OG JOHNSON HF., Ármúla 1. Stúlku eðu konu óskast til starfa nú þegar. Þarf að annast ýmsar sendi- ferðir, svo sem toll- og bankaviðskipti. Æskilegt að umsækjandi hafi bíl til umráða. Vinnutími frá klukkan 9.30—12. Tilboð, merkt: „Sendiferðir — 5991" sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Meinutæknir óskust Meinatækni vantar í rannsóknadeild Land- spítalans í hálft starf til að annast kromato- grafískar rannsóknir á blóði ungbama. Upp- lýsingar veitir Þorvaldur V. Guðmundsson, læknir í Landspítalanum, sími 24160. Reykjavík, 2. október 1972. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Skrifstofustúlku Rösk og ábyggileg stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar veittar í skrifstofunni. Ekki í síma. VÉLASALAN HF., Garðastræti 6, Reykjavík. Atvinnu Járnsmið vantar strax. — Mikil vinna. SÓLÓ-HÚSGÖGN HF., sími 35005 Heimusuumur Viljum ráða konu til að sauma buxur í hedma- saum. Aðeins konur vanar verksimiðjusaumi koma til greina. Vinsamlegast hringið f. h. föstudag og laugar- dag. MÓDEL-MAGASÍN HF., Ytri-Kirkjusandi, sími 33542. Stúlka, sem er að hefja nám við H. í., óskar eftir vinnu fyrri hluta daigs. Málakunnátta, vön afgreiðslu. — Upplýsingar í síma 17527. Verkumenn óskust Viljum ráða nokkra verkamenn nú þegar. Upplýsingar í slma 82340 — 82380. BREIÐHOLT W., Lágmúla 9, Reykjavík. Simar 81550 — 81551. Innheimtusturf Viljum ráða konu til innheimtustarfa. Þarf að hafa umráð yfir eigin bíl til afnota við starfið. Greiðsla fyrir afnot bfís samkvæmt samkomulagi. Starf þetta gæti verið hentugt fyrir húsmæð- ur með létt heimili. Nánari upplýsingar í sima 24000. Ó. JOHNSON OG KAABER HF. Stúlkur - ufgreiðslustörf Stúlku vantar til afgreiðslustarfa strax. ÓÐAL SF. Uppl. í skrifstofu Óðals, Hafnarstræti 19. Skrifstofustúlku óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki í mið- borginni. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir nk. mánudagskvöld, merktar: „2047“. Oskum eftir að ráða sandil nú þegar. BRÆÐURNIR ORMSSON HF. Atvinnu óskust Óska eftir fjölbreyttu, vel launuðu starfi, er vön verzl- unar- og skrifstofustörfum, tungumálakimnátta. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „9770". f ðnaðarhúsnœði um 40—200 fm húsnæði, sem má skipta, til leigu. — Hentugt fyrir skrifstofu, verzlun eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 11397. IESIÐ DRCLECH Nauðungaruppboð Að kröfu Hákons H. Kristjónssonar hdl. verður eftirtalið lausa- fé selt á nauðungaruppboði. sem haldið verður að Vatnsnes- vegi 33, Keflavik, kl. 14 fimmtudaginn 12. oktk. nk.: Skrifborð, skrifborðsstóll, tvö sjónvarpstæki (Luxor og Philips og isskáp- ur (Indezide). Bæjarfógetinn i Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.