Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 231. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Forseti íslands, lierra Kristján Eldjárn, setur Alþingi i gærdag. Ljósm. Kr. Ben. Scheel í Peking Semur um stjórnmála- samband Kína og V-Þýzkatands Hong Kong, 10. okt. AP. WALTER Scheel, utanrikisráð- lierra V-Þýzkalands, er koniinn til Peking í f jögurra daga opin- bera heimsókn, þar sem hann nuin ræða við kínverska forystu menn og væntanlega undirrita samkomulag um stjórnmálasam- band og sendilierraskipti Kína og V-Þýzkaiands. -Tafnframt er bn- izt við, að rætt. verði um aukin viðskipti ríkjanna og samvinnu á sviði tækni, vísinda og menn- ingarmála. Utanríkisráðherra Kírnia, Ohi Pen.g-Fei og frú hanis tóku á móti v-þýzku gestumum á fliug- veilinum en engiin sérstök við- höfn var, þar sem stjómmálasam band er ekki ennþá rikjanma i miili. Scheel kom úr stut’tu orlofi á Hawaieyjum og hafði við- komu i Tokíó, þar sem hann Framhald á bls. 13 Kóleran breiðist Alþingi Islendinga var sett i gær ALÞINGI íslendinga var sett við hátíðlega athöfn í gær. Athöfnin hófst með guðs- þjónustu í Dómkirkjunni kl. 13.30, en þar flutti séra Guð- mundur Þorsteinsson pré- dikun. Viðstaddir voru m. a. forseti Islands, herra Kristján Eldjárn, hiskupinn yfir ís- landi, lierra Sigurbjörn Ein- arsson, ríkisstjórn og alþing- ismenn, auk sendimanna er- lendra ríkja. Að guðsþjón- ustunni lokinni gengu kirkju- gestir yfir í Alþingishúsið, þar sem forseti íslands las upp forsetabréf um samkomu dag Alþingis og lýsti Alþingi sett. Er kirkjugestir gengu frá dóm kirkjuhni vatt sér að þeim mað ur og jós yfir þá, sem fremstir gengu, hvítum vökva, er' lögregl an telur einna líklegast að hafi verið skyrblanda. Þrátt fyrir þennan leiðinlega atburð gengu alþingismenn í íranskeisari i Moskvu: Hernaðaraðstoð Rússa við írak — viðkvæmasta umræðuefnið Moskvu, 10. okt. — AP KEISARAH.IÖNIN í Iran komu í dag til Moskvu í tólf daga opin- bera heimsókn og er það í f jórða sinn, sem íranskeisari sækir Sovétríkin heim. Er komu þeirra fagnað af sovézkum blöðum, sem birta í dag myndir af gest- nmim og æviágrip og leggja áherzbi á batnandi og vaxandi samskipti og vináttu Sovétríkj- anna og frans. Niikoliai Podigorny, forseti og Aiexei Kosygin forsætisráðherra tóku á móti keisarahjónunum á flugveliliinum utan við Moskvu en þaöan var ekið um fánum prýdd ar götu til Kremlar, þar sem þau dveljast meðam á heimsókninhi stendur. Víða voru uppi spjöld, þar sem hjónin voru boðin vel- komin. Gert var ráð fyrir, að formlegtar viðræður hæfust þeg- ar i dag. Iranskeisari kom síðiast til Framhald á bls. 13 þingsal. Skömmu síðar gekk for seti íslands í þingsalinn og sagði: „Hinn 18. fyrri mánaðar var gefið út svofellt bréf: For- seti íslands gjörir kunnugt: Ég hef ákveðið samkvæmt tillögu forsætisráðherra, að Alþingi skuli koma saman til fundar þriðjudaginn 10. október 1972. Um leið og ég birti þetta er öll- um, sem setu eiga á Alþingi boð ið að koma nefndan dag til Reykjavíkur og verður Alþingi sett að lokinni guðþjónustu í Dómkirkjunni, sem hefst kl. 13. 30. Gjört í Reykjavík 18. septem ber 1972, Kristján Eldjárn, Ólaf- ur Jóhannesson. Forsetabréf um, að Alþingi skuli koma saman Framhald á bls. 3 ört út í Sýrlandi Beirut, 10. okl. AP. SÝRLENZKA stjórnin hefnr lýst yfir neyðarástandi í norð- austurbliita iandsins vegna Uól- eru, sem breiðist |>ar ört út. Hafa bætzt við 20 tilfelli á dag siðiistu tvo dag-a og er rni tala skráðra tilfella komin npp i 93. T\ö börn liafa látizt úr veikinni. Borgin Mayadiin, þar sem til- felli eru flesl, er algerlega eim- angruð. Nágraniniarikim Jór- dania, Líbamon og írak hafa ÖH fyrirskipað állsherjar bólusetm- Blaöafulltrúi Nixons um Vietnamviðræðurnar: „Eitthvað hafa þeir um að tala í París“ Briðji fundur Kissingers og Le Duc Thos eikur vonir um árangur Paris, 10. okt. AP. HENRY Kissinger, ráðgjafi Nix- ons, Bandaríkjaforseta, ræddi í dag við fulltrúa Norður-Víet- nania, Le Duc Tlio í París, þriðja daginn í röð, og ern nú uppi niiklar getgátur nm hvað sé þar á seyði. Eftir fiindinn liitti hann að niáli Maurice Scliumann, ut- anríkisráðherra Frakkiands, og er talið, að hann hafi skýrt fyr- ir lionum gang viðræðnanna. í Saigon átti Ellsworth Bunker, sendilierra Bandarikjanna í S- Víetnam, naer klukkustundar sam tal við Nguyen Van Tliieu, for- seta, og liefur það gefið þeim orðrómi byr undir vængi, að nú sé verið að ákveða örlög Tliieus i París. Þetta er í fyrsta siinm, seim Kisisimger og Le Duc Tho ræð- ast við þrjá daga samfleytt og bendir það til þess, eins og Rom- ald Ziegler, blaðafulltrúi Hvíta hússiims sagði í dag, að „þeir virðast greinilega hafa eitthvað um að tala“. Þess er vandlega gætt, að fréttamenn fái en.giar upplýsimgar um gang viðræðn- aninia. Undain'farna daga hefur þeirri skoðum vaxið fylgi meðal frétta- manna, að eitfhvað afdráttar- iaust sé að gerast í viðræðun.um i París — og margiir trúa að töluvert sé hæft í fréttmni i „The Times“ á dögunum um, að samkomulag hafi i aðalatriðumi náðst, þó svo báðir aðilar hafi lýst því yfir, að sú frétrt hafi ekki átt við rök að styðjast. AUa vega þykir ljóst, að aðilar leggi meina að sér nú en nokkru sinni fyrr við að ná samkomu- lagi. , Kisisinger er nú í Paris í nitj- ánda sinn til að tala um Vietnam og var að þessu sinni í för með honum aðal aðstoðarmaðuir hams, Alexamder Haiig jr. hershöfð- ingi, sem sl. miðvikudag kom frá Saigon, þar sem hanm hafði Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.