Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 ,66 „Það var íslenzk alþýða sem fyrst skipaði sögunum til öndvegis* Hugleiðingar út af bókinni íslendingasögur og nútíminn Ég hlakka oft og tíðum til að íá í h-endur bók, sem ég hef séð eða heyrt að út sé ícomin eða von muni á, en sjaldnast er tilhlökkun mín með öllu óblandin, því að oft hefur það komið fyrir, að bók hafi valdið mér vonbrigðum, þó að hún fjallaði um forvitnilegt efni, höf undurinn væri merkur eða hefði að minnsta kosti áður gef- ið góðar vonir. Sannarlega hlakkaði ég til að fá frá Almenna bókafélaginu fs lendinga siigur og nútiminn — eftir Ólaf Briem, og tilhökkun mín var að þessu sinni ómeng- uð, því að það, sem áður hefur komið frá hendi þessa skóla- og fræðimanns, hefur ávallt reynzt vitna um allt í senn: þjáifaða rit leikni, staðgóða og víðtæka þekkingu, mjög svo markvissa dómgreind á það form, sem hent aði efni og tilgangi bókarinnar, hófsemi í skýringum og skoð- unum — og síðast en engan veg inn sízt aligera vöntun á þeiirri lærdómsstátr.i, sem ávallt minnir mig á það atvik frá ungl ingsárum mínum, sem ég á að þakka þetta orðtæki: Manni sérðu mig! Á nokkrum undanförnum ára tugum hefur hér á landi verið skrifað fjölmargt um Islendinga sögur — og einnig erlendis, eft ir því sem þær fréttir herma, sem hafa borizt mér og öðrum ólærðum mönnum. Og óhætt mun að fullyrða, að í þessum skrifum, jafnt erlendum sem inn lendum, kenni fjölmargra gervi grasa vanþekkingar, fljótfærni, sérvizku og hégómlegrar til- hneigingar til að skera sig úr og láta á sig benda. í slíkum skrifum hafa einkum verið áber andi tvær skoðanir, sem báðar eru jafn mikil fjarstæða, en þó ekki hvorar tveggja jafnskað- legar. Önnur er sú, að i íslend- inga sögum sé hartnær undan- tekmi inigarl a 11 st sagt firá mönn- um, sem lifað hafi og atburðum sem gerzt hafi — og auk þessa séu samtölin í sögunum hermd svo að segja orðrétt eins og þau fram hafi gengið af munni sögufólksins fyrir um það bil þúsund árum. Hin er sú, að ís- lendingasögur eigi sér ekkert sannleiksgildi — / og séu að engu hafandi sem heimildir. Sú fyrrgreinda er að þvi leyti mein lausari en hin, að hún varpar meiri rýrð á forsvarsmenn sína en á sögurnar sjálfar, svo aug- ljóslega rön/g sem hún hlýtur nú að virðast að loknum sann- raunhæfum rannsóknum mjög margra skarpskyggnra og að sama skapi samvizkusamra fræðimanna, þó hún sé, eins og Ólafur Briem bendir á, orðin til með þjóðinni þegar á 13. öld og væri löngum í meginatriðum í samræmi við skoðanir lærðra manna, íslenzku þjóðerni og menningarerfðum til ómetanlegr ar blessuniar. En hún er á þann veg skaðleg, að hún æsir öfga- fulla andstæðinga til sóknar og aflar þeim fylgis, langt fram yf ir það, sem ella væri hugsan- legt. Hún stofnar því hinu ann- ars ævarandi þjóðlega og menn- ingarlega gildi sagnanna í voða, þar eð þeir, sem ekki hafa kynnzt sögunum af eigin raun eða ekki kunnað að meta þær við lítil og grunnfærnisleg kymnd, þykir sér ekki a/nmað samboðið sem skólagengnum m&nnum sáos tíma en að henda á lofti andstöðuna og hafa fyrir satt fordóma þeirra, sem virð- ast líta á sögurnar ámóta aug- um og á bábiljur í íslenzkri þjóðtrú — og sitthvað, sem þeir leggja að jöfnu af efini Heillagr- ar ritningar. í bók Ólafs eru tólf kaflar — og fara heiti þeirra hér á eftir: Inngangur, Nafnafjöldi, Bardaga lýsingar, Lífsskoðanir, Örlög og forspár, Bændur flugust á, Ádeda og gamansemi, Ástamál, Mannlýsingar, Frásagnarháttur, Útsýn til annarra landa og Is- lendingasögur og nútíminn. Síð an getur Ólafur helztu heimild- arrita, sem hann hefur stuðzt við og þeirra sagna er hann hef ur vitnað til, og loks er efnis- yfirlit með tilvisun til blaðsiðu- tals. Alls er bókin réttar ellefu arkir í þægilega stóru broti. Inngangurinn hefst á blað- síðu 5, og honum lýkur ofar- lega á siðu 12. En þó að hann sé ekki lengri en þetta, kemur höfundurinn þar að ærið veiga- miklum atriðum. Hann hefur mál sitt á þvi, að Islendingasögur séu sú grein fombókmennta okkar, sem vin- sælastar hafi verið og víðlesn- astar með þjóðinni, en upp á síð ast í, sí og æ að verða fjarlæg- ara hverri nýrri kynslóð. Ein þá vaknar þessi spurning: Getur þetta unga fólk án fyrirhafnar sett sigr inn í umhverfi sagn- anna, svo að það getið notið þeirra til fulls?“ Höfundurinn telur að vonum Ólafur Brieini. tímabært að velta þessu fyrir sér og benda á kostina, „sem líklegastir séu til að fá hljóm- gTuwn hjá n útím a 1 e sen dum. “ Hann kveður ósanngjarnt að sé hugsað til Njáls eða Gunn- ars. Og enn i dag talar fólkið í sveitunum um þessa fonu ná- granna sina á eins raunveruleg- an hátt og þá nágranna sina, sem nú eru á iífi. Sá timi er lið- inn, þegar fræðimenn treystu Is lendinigasö'gum sém saigmfiræði legum heimildum. En því verð- ur ekki neitað, að minningar, sem rót sina eiga að rekja til raunverulegra atburða, eru sá kjarni, sem sögumar eru sprottnar af. Og án þeirra hefðu þær aldrei orðið til. . . Hann segir síðam undir lok Inn'gamgsitn's, að í bók hans verði ekki gerð tilraun til að meta sannleiksgildi sagnanna, heldur aðeins um þær rætt sem fagrar bókmenntir. Og víst er um það, að homum tekst mæta vel í tiOltöH'ulegia stuttu máli að sýna firam á kosti hinna beztu sagna sem s'll'kira bókmennta. En víðast skín í gegnuim hina glöggu greimairgeirð hans, að því fer í rauinimmi víðs fjarri, að hann Mti svo á, að sögurnar eigi sér næsta litla, hvað þá enga stoð i raunverulegum atbuirðum, segi svo til eingöngu finá mönn- um, sem aldrei hafi lifað — eða að engu séu hafandi þær mynd iir mannil'ifs- og bugsunajrhátfcar forfeðra okkar, sem þar eru sýndar — svo sem og má mar'ka af því, er þegan hefur verið vifcmað tl'l hér að firiaimian. Hann bendir skilmerkilega á hina áðuirnefndu agnúa, sem á þvx séu, að sögurnar haildi þeim sessi á stórbreybtum og síbreyti legum tímum, sem þær hafa skipað hjá þjóðinni all't fram á þessa öld, en þeir aginúar verða næsta lítilvægiir í greinargerð hain-s samiainfborið við iýsinguna á þeim kostum sagnanna, sem ættu að geta gert þær að sí- gildu lesefini — ekki einungis hálærðra menntaimiajn'na, heldur og mieginþorra þjóðarinnar. Guðmundur G. Hagalín mh* skrifar urn BÓKMENNTIR kastið hafi heyrzt, að unga kyn slóðin sé þeim fráhverf — og sé það ýmsum áhyggjuefni. Hins vegar sé lítt á það minnzt, hvers vegna ungu fólki beri að lesa sögurnar — og enn minna á hitt, að sigrast þurfi á nokkr- um erfiðleikum til þess að fá notið þessara merkisbókmennta til fulls. Hætt sé þó við, að ungt fólk reki sig á ýmsa agnúa, þeg ar í upphafi lestrar — og fleygi svo bókunum frá sér án þess að komast inn úr skel agnúanna. I>á víkur höfundur að geipinu af frægð sagnanna meðal ann- arra þjóða. Síðan segir hann: „Annað skiptir þó miklu meira máli. Það er uppeldisglldi sagnanna fyrir þjóðina sjálfa. (Allar leturbreytinigar eru firá minini hendi. G.G.H.) Söguirnar hafa verið eitt kærasta lestrar- efni Islendinga um margar ald- ir. Og til þeirra var alltaf hægt að flýia, þegar fólkið vildi lyfta sér yfir starf og strit hversdags lífsins." Þvi næst víkur hann að hin- um mikla bókakosti, sem þjóðin eigi nú völ á, fjallar nokkuð um sígildar þókmenntir og kveð ur vafalaust, að sumar hinar beztu Islendingasögur hafi kom izt í þann flokk. En það er ann- að, að aldagamlar bókmenntir séu sígildur lestur þeirra manna „sem marka bókmennta- matið á hverjum tíma“ eða að „sama bókin sé lestrarefni al- mennings öldum saman." Það hafa íslendinga sögur verið og slíks eru dæmi enn í dag í heims bókmenntunum, — en verða sög urnar það framvegis? Ólafur segir: „En nú reynir miklu meira á en nokkru sinni fyrr, ef þær eiga að halda þessum sessi á ákomnum tímum. Með þeim ðru breytingum, sem nú eru að ger ast í þjóðlífinu, hlýtur umhverfl það, sem íslendinga sögur hrær meta 13. aldar bókmenntir eftir smekk 20. aldar, segir: „þessu ritkorni er ekki ætlað að vera almennt bókmenntamat, heldur verður fjallað um það erindi, sem sögurnar eiga við þær kyn- slóðir, sem nú eru uppi.“ Síðan víkur hann að hinum skiptu skoðunum manna á sannleiks- gildi sagnanna og kveður ekki skipta öllu máli, hvort á þær sé litið sem sannar sögur eða skáldsögur — og að þeirra verði bezt notið með því að „forðast tilgangslausar- vanga- veltur“ um sannleiksgildið. Ef til vill ratar Ólafur þarna rétta veginn með tilliti til þess, að hin merka bók hans, sem hann í öllu sínu látleysi kallar „rit- korn“, verði lesin af jafngóðum hug og hann hefur skrifað hana en eins vel — og að vísu betur en ég — veit hann það, að hið lífræna samband milli nafn- greindra byggða og bæja og sagnanna hefur um aldir verið með þjóðinni rammlega snúinn og varanlega lífrænn tengiliður milli ástar hennar á landinu og forfeðra og formæðra, — þess manndómsforræðis, sem verið hefur sívirkt í lífsins stríði— og þá um leið þess þjóðernislega einingartákns, sem þetta for- dæmi hefur reynzt á myrkum og helgrimmum nauðöldum. Ólafur heldur og þannig áfram máli sínu, þegar hann þó hefur gef- ið það holiráð að lesandinn láti lönd og leið, hverju trúa skuli við lestur sagnanna og hverju ekki: „En hvað sem þessu líður, er það að minnsta kosti víst, að ýmsar mannlýsingar fslendinga- sagna eru svo sannar og lifandi, að persónur frá söguöld llfa enn sjálfstæðu lífl í hugum þjúð arinnar og talað er um þá eins og menn sem allir þekkja. En/g- inn kemur að Bergþórshvoli eða Hlíðarenda án þess að honum Hanm segiir og, að sög'umar hafi ekki að ástæöulauisu verið kal) aðar fyrstu alþýðlegu bókmennt ir heimsins — og að það hafi verið alþýðan sjálf, sem fyrst skipaði þeim til öndvegis. Það sjáist bezt á hinum mörgu af- ritum, seim af þeim séu til. 1 sög unum konra rauinar fram sem að alpersón'ur goðair oig aðrir stór- bænduir, konur þeixna og börn, því að ofitast var það þetta fólk, sem af stað kom sögnxilegum og örl ögþr ungn-um atburðum, en því aðeins er í íslendingasög- um sú mergð na'fna, setrn fælir ýmsa frá þeiim til heildiarlestr- ar, að — eins og Ólafur oirðar það: „ám mamgria majnnanafna hefði ekki verið unnt að draga upp h iiniar fjölbreyti'l'egu mann- lífsimyindir, sem eru höfuðprýðd sagnanna.“ Svo skýr og um leið lifandi sem greinarigerð Ólafs er og það sem tid er vitnað afi sam tölum og einstökum tilsvöruim svo heppi- lega vaiið oig hnitmiðað til raka og álhiugavatoningar, að ég get vart hugsað mér, að bók hans verði ekki hverjum skyns- bærum ungllingi, sem á annað borð ræðst í að lesa hana, hvatndng til að athuga, hvo-rt þær af sögunum, sem Ólafur skírsikotar tií, séu nú ekki í hópi þeirtra fáu alvörubóka, sem læsilegar séu af því lesefini, sem hinar mdðaldra og þaðan af eldri kynslóðir sfiáti af. Og verði sú rauinin, er ég ekki í vafa um, að þessi bók renni ein- hverjum stoðum undir það, að ís lenzkt æstoufólk brevti afstöðu sinni til nútímaigildis íslenzkra fombókmennta, svo miklu at- gervi sem það í rauninn er gætt. Ég held og mieiiria að segja, að sumar þær breytimgar, sem onð- ið hafa á ldfsháttum og l'ífsskil- yrðum, geti, ef rétt er á haldið, stuðiað að aiuiknum og varanleg- um metum íslendingasagna. Ég nefni þar að sjálfáögðu fyrsit til hina löngu og ailmennu Skóla- göngu. Ég teidi mitoið unndð, ef í skól'unum vaeri fjailiað um sög urnar á svipaðan hátt og i samia anda og Ólafur gerir í þessari sérstæðu bók — og þá ekfci sízt lögð áherzla á að svipfca þær ekki svo gersamlega sannleiks- gildi sinu, að þær gliaiti í hugum nemendanna hinu þjóðarsögu- lega samband/i við landiö, ein- stök héruð, einstatoa bæi og enn fremur þá staði úti í' náttúir- unini, þar sem eftirminnilegir at burðir hafa gerzt. Segjurn að kennd væri í máli og myndum landafræði og saga Islands, hvort tveggja síðan s'taðfest og samræmit í ferðalögum skólanna í fynstu i sibuttum ferðum hvers skóla um náiæguistu sögustaði, síðan í langferðum þeirra uim söguirík héruð — hvort rnundi þá ekki nást verulegur og var- anlegur áramguir með hjálp þeirrar vakninigar til náttúru- verndar, sem nú er góðu heiili taldn sjálfsögð og aðkallandi nauðsyn, en slík ferðalög hafia að mdinnsta kos'ti upp á síðkast- ið oft og tíðuim veirið víðs fjarri sínum upphaflega tiligangi. Þá er og vert að veiita aithygli í þessum efnum öðru til skamnlis tima óþekktu fyrinbæri, sem gæti orðið okkur mjög hag- kvæmur leiðarsteinn í allal menwri sókn til þekkingar, vin- sældia og varðveizliu á þeim men.ning.ar *'fi, sem var þjóðerni okkar og mainndómisreisn vemd ari í óáran elds og isa og er- iends arðráns og kúgunar. Þama á ég við ferðalög fólks á ýmisum aldri, ósamistæða hópa og átthagafélaiga, um óbyggðdT og byggðir l'andsins — og orlofs dvalir ungra og aldinna á náfit- úrufögrum stöðum í meira og minnia sögurítaum héruðum. Áður en sögur voru festar á skinn hér ' Islandi, var áreiðan liega til m'argur íslendingur sögufróði. Auðvitað varðveittu slíkir menn norræna sagnhefð, háþróuðu bana við nýjar og að sumu leyti breyttar aðstæður og kunnu að þytja og skýra forp- an kveðskap, lögðu sér og á minni margvísleg ný kvæði, lausiavísur og kvæðaflotoka — og kveðskapinn notuðu þeir til staðfestingar á frásögnum sín- um. Þessir sagna- og kvæðaþul- ir urðu ómetfcanlegir heimildar- menn, þegar tekið var að riita sögur og sagnaþætiti með til- vitnuinum í kvæðaflokka og lausavisur. Og á öllum öldum voru hér slíikir menn, kanur sem karlar, er fóru um landsbyggð- ina og dvöldu á bæjuim oft að- eins eina nótt eða gesbanætum- ar, en stundum lengur, geymdu í minni sér byrði gnæga, en höfðu yfiirieitt Ilitinn faramgur ella. Og hvort mætti ekki taik- ast nú — á tímium síautoinnar fræðslu í hinum margvislegusbu efnum — að velja og þjálfa sögumenn og néuttúrustooðara, sem gæddir væru slíkri þetok- ingu og svo lifiandi frása'giniar- gáfu, að þeirn væri tilvalin suna aratvinna og veigamdkið roenn- i'ngarilegt hiutverk að gena hvers konar hópferðalög og hverfislbundinar orlofsdvailir að skóla, þar sem fræðsla um sagna- og Ijóðlhefð og um dá- serndir íslenzkrar náttúim gætí. orðið lífitau'g þjóðlegnar menn ingar og landverndar i órofia einingu ? I Kennaraskóla Isiands ætiti að vera skylt að ieggja áherzlu á tengsl islenzkra bótomenwba við sögumertoa sitaðd hvarvetna á landinu, og á þann hábt, að toemnariaefinin gæðist á'huga á þeim tengsium og skilji raurv veruiega gildi þess, að nememd- um þeirra sé kennt á skóllla bekk og síðan á ferðalögum um landið að varða læsir á þá sögu forna og nýja, sem þar er skráð iefcri lífs og diaiuða, — sögu sigra þjóðarinniar og rauna hennar, afreka hennar og mtiis- taka. Og vel mætti hugsa sért að Heimspekideild Háskóla Is- lands liti ekki á það sem blett á virðiinigu sinnd og einingu, að hún — auk hinnaæ venjutegu og auðvitað nauðsynilegu vísinda- Frainhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.