Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDEGUR II. OKTÓRER 1972 29 MIÖVIKUDAGUR 11. eklóber 7,00 Mo«iunvtwf V«Öurfregnir kl. 7,00, 8,15 ©g 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10,00. Morgunleikfimi kl. 7J50. Merjfnnl^ikfimi kl. 7,50. Mergunstund barnanna kl. 8,45: — Pálina Jónsdóttir les söguna ,,Kiki er alltaf að gorta“ eftir Paul Hiitin efeld (3). ’Tilkynningar kl. 9,30. 9,45 ínngíréttir. Létt lög leikin milli liða. Kirkjutóulist kl. 10,25: Kór Temple kirkjunnar í London syngur brezk sálmalög. Dr. Georg Thalben-Bail leikur á orgel og stjórnar. Otfried Miller leikur á orgel „Sei gegriisset Jesu gutig“, partitu eftir Bach. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Frar^fSek Hanták og út varpshljömsveitin 1 Brno leika óbó konsert eftir Frantisek Krommer- Kramár; Antonín Devátý stjórnar. Robert Shaw-kórinn syngur kór- lög eftir Johannes Brahms Saulesco-kvartettinn leikur Strengjakvartett í e-moll eftir Johan Wilkmanson. 12,00 Dairskráúi. Tónleikár. Tilkynningar. 12.2«* Fréttir «g veðurfregnir. Tilkynningar. 1*,«» V ið vinnuna: Tónleikar. 14,30 „Ufift og ég“ — Eggert StefánsNnn siingvari sogir frá Pétur Pétursson les (16). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 lslenzk tónlist: a. Trió i a-moll fyrir fiðlu, seiló ©g píanó eftir Sveinbjöm Svein- björnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. Lög eftir Sigurð Þórðarson, Helga Helgason, Sigfús Hallgríms- son og Jóhann Ó. Haraldsson. Liljukórinn syngur. c. „Pourquoi pas?“ tónverk eftir Skúia Halldórsson fyrir hljómsveit, kór og sói»ranröd<I, samið við kvæði Vilhjálms frá Skáholti. Svala Nielsen og Karlakór Reykja víkur syngja; Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d. „Úr myndabók Jónasar Hall- grírnssonar“ ertir Pál Isólfsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 10,15 Yebtirfrcciiir Al|»jóóa iua/iikinai, stofnun hans og starfshættir: Haraldur Jóhannsson hagfræðing- ur nytur siðara erindi sitt. 10,40 Lög leikin á hörpu 17,00 Fréttir Tónleikar. 17,30 Saga gæðings o g gamalla kunningja Stefán Ásbjarnarson endar frá- sögn sina (3), 18,00 Fréttlr á ensku 18,10 Ténletkar. Tllkyiiningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöidsins 19,00 Fréttlr. Tilkynningar 19,30 llaglegt mál Páil Bjarnason menntaskóiakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Álitamál SteTán Jónsson stjömar umræðu- þaetti. 20,00 Strengjakvartett í D-dúr eftir Pavel Vranický Suk-kvartettinn leikur. (Hljóðr. frá útvarpinu I Prag). 20,20 Sumarvaka a. t m Drangey og bjargnytjar Halidór Pétursson flytur frásögn F agranesbræðra. b. Gamanmál eftir Loft Guðmunds son. Höskuldur Skagfjörð flytur. c. Lög eftir ísólf Pálsson Þurlður Pálsdóttir og Tryggvi Tryggvason og félagar syagja. 21,30 tJtvarpssagan: „Bréf séra Böfty ars“ eftir Ólaf Jóhann Signrðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (3*. 22,00 Fréttir 22,15 Wðurfregnir Endurmliiiiiiigar Jóngeirg Jónas Árnason lýkur lestri úr bók sinni „Tekið i blökkina44 (14). 22,35 Fiunsk JiútímatónUst Þáttur 1 umsjá Halldórs Haralds- sonar. 28,20 Fréttir f stuttu máli. FIMMTUDAGUR 12. október 7,00 Morgnmitvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.]), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund bamanna kl. 8,45: — Pálina Jónsdóttir les söguna „Klkí er ailtaf að gorta44 eftir Paul Húhn efeld (4). Tilkynningar kl. 9,30. 9,45 f>ingfréttir. Létt lög leikin milli liða. Popphornið kl. 10,25: Howlin Wolf og Pink Floyd leika og syngja. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur G.C.) 12.00 Dagskráiii. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir ©g veðurfregnir. Tilkynningar. 18,00 Á frlvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 „Lífið og ég“ — Eggert Stefánsson söngvari segir frá Pétur Pétursson les (17). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist Herman Prey, Lisa Otto, Theo Adam, Manfred Schmidt, Ka_rl- Ernst Mercker og Ursula Schiir- mac-her flytja ésamt Gúnther Arndt kórnum og Filharraóniusveitinni t Berlín úrdrátt úr óperunni „Krös- us“ eftir Reinhard Keiser; Wilhelm Brúckner-Rúggeberg stj. Hans-Martin Linde og strengja- sveit Schola Cantorum Brasiliensis flytja Flautukonsert eftir Jean- Marie Leckair; August Wenzinger stjómar. EJduard Melkus og Vera Schwarz ieik aSönötu nr. 2 i A-dúr fyrir fiðlu og sembal eftir Ceorg Philipp Telemann. 16,15 Veftu rf rr gni r Létt lög. 17,00 Fréttlr Tónleikar. 17,30 Hrafninn ©g fleiri fuglar Minningaþáttur eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi; Ámi Benediktsson flytur. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Ténleikar. Titkynninga«\ 18,45 Vrfturfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,80 Frá listahátíft í Reykjavik 1972 Sænska söngkonan Birgit Finnilá syngur lög ertir Vivaldi, Schu- mann, Brahms, Wolfs og Rang- ström. Dag Achatz leikur á pianó. 20,85 Leíkrit: „Völundarhús tryggftarinnar44 eftir Miklós Gyárfás ÞýÖandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Anna .... Helga Bachmann Stúdentinn Borgar Garðarsson Maðurinn í dýragarðinum ......... Þorsteinn Hannesson Læknirinn ...... Gísli Halldórsson Eiginmaðurinn ................... Steindór Hjörleifsson Julius Cæsar „.. . Pétur Einarsson Sir Lawrence Oliver .............. Karl Guðmundsson Shakespeare I>orst. ö. Stephensen Röddin i síraanum „ Jón Sigurbj. Sænsk stúlka .... f»órunn Sigurðard. 21,3.5 Jiinine Andrade leikur á fiftiu lög eftir Fritz Kreisler og útsett af honum. Alfred Holecek leikur á pianó. 21,4.5 I skóginnm þýtur Steingerður Guðmundsdóttir leik- kona les frumort ljóð. 22,00 Fréttir 22,15 Vefturfregnir í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Ottó Magnússon og Sigurjón Pálsson um loftárásirnar á Seyðisfjörð á strlðs- árunum. 22,35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund ar Jónssonar píanóleikara. 28,20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 11. ©ktéher 18,00 Teiknimyndir 18,15 Chaplin 18,35 Sumardagur f sveit Kvikmynd, sem sjónvarpsmenn tóku að Ásum í Gnúpverjahreppi sumarið 1969. Umsjón Hinrik Bjarnason. Kvikmyndun Ernst Kettler. Áður á dagskrá 6. febrúar 1970. 19,05 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veftur ©g auglýsingar 20,30 Nefertiti «g tölvan Fræðsluþáttur, sem Magnús Magpn- ússon gerði fyrir BBC, um fomteifa rannsóknir í Karnak í Egypta- landi. Á fjórtándu öld f. Kr. ríktu í Eg- yptalandi Amenhotep IV, einntg nefndur Ikhnaton., og drottnirrg hans Nefertiti. t»au komu á sói- dag tóku þó Egyptar aftur upp sína gömlu fjölgyðistrú, og til þess að afmá sem rækilegast öli merki um það tímabil, var hofið mikla, sem Ikhnaton hafði látið reisa í Karaak, jafnað við jörðu. En nú hafa fornleifafræðingar hafizt handa um að raða saman brotun- um með aðstoð tölvu. þýðandi og þulur Öskar Ingimars- son. 21,20 Byssu-Williams (Carbine Williams) Bandarísk bíómynd frá árin« 1952, byggð að nokkru á sannsögu- legum atburðum. Leikstjóri Richard Thorpe. Aðalhlutverk James Stewart, Jean Hagen og Wendell Corey. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. David Marshall Williams er sak* aður um að hafa orðið manni að bana og dæmdur til langrar fanga- vistar. I fangelsinu tekst honum með góðra manna hjálp að gera uppgötvun. sem leiðir athygli yfir- valdanna að hæfileikum hans. 22,50 Dagskrárl©k. - ÚTSALA - UVERFISGÖTU 44. Fatnaður á böm ag fullorðna — &kór og fleira. — GJAFVERÐ. — — HVERFISGATA44.— Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund i Sjálfstæðis- húsinu mánudaginn 16. október klukkan 8.30. DAGSKRÁ: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning til fulltrúaráðs. 3) Kosning til kördæmisráðs. 4) önnur mál. Að loknum fundarstörfum verður myndasýning. STJÓRNIN. © Notaiir bílar til sölu Volkswagen 1200, 1970 og 1972. Volkswagen 1300, 1966, 1968, 1969, 1971, 1972. Volkswagen 1302, 1971 og 1972. Volkswagen 1302 L.S., 1971 og 1972. Volkswagen 1600 Fastback, 1967. Volkswagen sendiferða, 1966 og 1971. Volkswagen microbus, 1965. Land Rover bensín, 1963, 1967 og 1968. Land Rover dísel, 1965 og 1971. B.M.W. 1500, 1965. Toyota Corolla, 1968. Mustang, 1970. Mercedes-Beaiz 220, 1970. Fíat 850 Special, 1971. Höfum kaupeiidur að Volkswagen 1965 og 1968. HEKLAhf. Laupaveg* t7£V—17? — S'rrti‘?124C Til sölu Datsun 1200, árgerð 1972, ekinn 7 þús./km, dökkgrænn að lit. Mjög fallegur bíll. — Verð 345 þús. kr. BÍLASALAN, Hafnarfirði, Lækjargötu 32, simi 52266. Innilegar þakkir til atlra þeirra, sem heimsóttu mig og sendu mér kveðjur og blóm á níræðisafmæli mínu. Indriði Helgason, Akureyri. HARTMANN SKRIFBORDSSTÓLAR með og án arma úrvalsvara SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. HVERFISGOTU 33 ^IELX^ SÍMI 20560 - PÓSTHOLF 3T7 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.