Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 SAI BAI N | í frjálsu ríki eftir V. S. Naipaul í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. skrúðugan skógargróðurinn svo eríitt hafði verið að koma auga á þá, en nú sáu Bobby og Linda að þarna í hlíðinni var krökkt af fólki. Á breiðum stalli ofar í brekkunni var lágt stráþaikið byrgi. í fyrstu hafði það sýnzt eins og rjóður í skóginium en nú sáu þau að þar var yfirfullt af A fríkumönrmm og allir voru þeiir spariklæddir. „Þetta er ekkert brúðkaup," sagði Linda. „Þetta er ein heit- ingarsaimkoman hjá þeim.“ „Þeir eru ekki af ættflokki forsetans." „Einhve-rs staðar þarna upp- frá eru þeir komndr úr fínu föt unium, famir að dansa naktir, haldast í hendur og éta mykju. Ætli forsetinn hafi ekki senit þeim vænan skammt af því góðgæti. Þú veizt að hér geta menn horfið sporlaust. Manstu ekki hvað gerðist héma handan við l'andamærin. Vatnið í ánni litaðist rautt af blóði. En ef til vill er það eitt af þvi sem aidrei gerðist." „Þeim hafði verið haldið í ánauð," sagði Bobby. „Þeir höfðu verið kúgaðir öldum sam- an.“ ,,Æ, þetta er allt svo fárán- legt,“ sagði Linda. Bobby einblíndi á veginn og hafði sig allan við aksturinn. „Ekki fárántegt fyrir þá. Ðn fyrir mig að vsera hér.“ Fiskibátur til sölu Vélbáturinn Flosi ÍS 15 er til sölu, ef viðunandi til- boð fæst. Nánari uppl. veita Benedikt Bjarnason, Bolungar- vík, í símum 94-7302 og 7330, og Bjarni Guðbjörns- son, Reykjavík, í síma 22697. KAUPUM hreinar og stórar LÉREFTSTUSKUR prentsmiöjan. Þau voru komdin fram á fjalls- brúniraa. Af herani sá yfir breið- an dal hiraum megin fjall'a þar sem einnig gaf að líta keilulaiga stal'laðar hæðiir mieð strákofum efst, reyk af eldstæðum og mjóa götuslóða svo laragt sem augað eygði. Nú hófst aksturiinn niður og útsýndð hvarf smátt og smátt. Hérraa m/eg'in var gróðurinn öðruvisi, liandið gr'aisgiefraara. 1 fjarsfca sást i vatnið, þar sem var áfaragastaðurinn. Þegar raeð ar í hlíðamar kom, tók sfcógur við á ný. Við það varð skugg- Sýraraa í bílraum. E'fcki urðu þau vör við umferð, fyrr en veg- urinn lá fram hjá kofaþyrpiragu í allsitóru rjóðri, nokkurs koraar úthverfi bæjarims sem þau nálg IWIl OG IlIIIiOMIW OIHÍUX M ENGAR ELDSPÝTUR -k KVEIKIR MEÐ ÞESSUM FRÆGU RAFHLÖÐUM SEM ENDAST ARIÐ M VATNSHELDUR KVEIKUR UR FIGER GLASS fc LEKUR EKKI ÞÖTT HANN HALLIST M SERSTÖK EINANGRUN ^ MILLI ELDS OG GEYMIS RAFBORG SF. RAUÐARARSTlG 1 SIMI 11141 uðust. Fötin höfðu þosmað á þeim og sömuleiðiis Bletturn'ar á sætunum og mælabor ðinu. „Skyldi ofumtinn bjóða upp á heitt bað?“ sagði Bobby. „Það vona ég,“ sagði Linda. Það birti yfir þegar þau komu út úr skótgiraum í námiumda við vatnið. Va'tnið var gniðair- Stórt, hvarf við sjóradeildar- hriraginn svo vart mátti greina það frá himninum. Þau voru komdn á olíuboriran veg sem í fyrstu viritisit liggja beinit raiður að vatnirau en tók beygju oig vairð að tveggja afcreiraa bireið- götu með götuljósum eftiir miðju og pálmatrjám meðíram. Breiðgaitan var holóitt. Einn ljósastaurinn brotinn. Á milli gatunniar og vatmsinis vair sfcemmiti'gönigusvæði, óuppiíýsit kaffihús á ströndinini og svolit il bryggja. Hinium miegin götunn ar voru eimbýliiishús í stónum görðum méð litskrúðugum gróðri. Þar var gömul bensín- stöð með einni dælu, minjagripa sala með leður og fílabeinsmun um. Á skilti framan á lágri gluggalausri sfcúrbyggiragu voru auglýst kvikmyndaheiti og nöfn leikaranna. Bn fyirr en varði fcom í ljós, hve al'it hafði orðið hér niður- raíðsl'U að bráð, þótt ekfci hefði það sézt svona fljótt á litið. 111- gresi þafcti iranfceyrsaunnar að eirabýlislhúsuniuim, sandur og rusl hafði safnazt í hliðin, sifcemmitiga.rðuriran var í algerri óhirðu útidyiralukitiir voru brotraar og ljóslausiar, allt sem úr málmi var gert, var koliryðg að, brei'ðgatan var meira en bolótt, hún var sundursfcorin á mör'gum sitöðuim óg sumis staðar varataði i hana uppfylil'imigunia, göturaasán voru yfirfull af saradi og iliigresii og gönigubraufimiar sömiulei'ðis. Þökin á sumum hús arana voru hirunin og á ein.u þeinra héragu bárujámisplötum- ar fram a.f svo þær mámmitu á útbreidda fugl’svœnigi. Við enda gotumniar var larag- ur imos'avaxiinn steinvegguir siem hallaði fram vegma þuraga jarð- vegsinis hinium megin. Fyrdr of- an hliðið var sfcáliti einrs og ör að lögum og á því stóð stóirum stöfuim: Hótel. Þau ófcu iran um þetta hlið óig iran á malaiborið bílasttæði ifmm ans við stórt itveggja hæða fcismib- uirlhús, s'em vintiiisrt enn sæmilega við haíldið. Um leið og bíllinin stöðvaðálsit, barst vatnsgjálfur þeim til eyrma frá strömdinmi. Og frá litlu herbergi iniraan úr húsirau heyrðisit eitthvað hrópað reiði- legri röddu á ensku. „Þetta er ofurstinn," sagði Linda. „Hann er í fuhu fjöri. 6. Ekfcert lát varð á kölluraum á meðan Bobby og Linda biisuðu við að taka ferðaitösfcumaæ út úr bílnum. Bobby setti þjóifa- bjölluna í samband. Hún fór óð ara að hrimgja mieð ósköpum, þangað til hainn var búiran að loka og læsa bilhurðinni. Köil- in héldu áfraim, en Afrífcuimað- uiriran, sem fcom niður tröppum- ar frá sfcrifstofunni með hatt- imn sinn í hendirani, var bros- leiitur á svipinn. Og bros- ið breikkaði enn, þegar hann kom auga á Bobby og Lindu. Um leið og hann setti upp hatt- velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá máraudegi tii föstudags kl. 14—15. % Enn um áróðurs- myndina í sjónvarpinu Páll Jónsson skrifar: „Mynd, sem á að sanna stríðs glæpi Bandaríkjamanna í Víet nam, hefur nú verið sýnd í sjón varpirau tvisvar sinnum, með stuttu millibili. Þegar sjónvarpi.ð tók þessa mynd til sýningar, varð mér hugsað til þess, hvernig Stofn- un, sem á að heita hlutlauis, þ.e.a.s. sjónvarpið, hefði leyfi til þess að sýna áróðursmynd, sem sýnir aðeins aðra hlið máls ins. Eðlilegt hefði verið að sýna einniig mynd, tekna hinum megin víglínunnar. Til þess að kóróna þetta end ursýnir sjónvarpið svo áróðurs myndina þriðjudagskvöldið, 3. október. Er sjónvarpið orðið málgagn kommúnistaklíkunnar hér á landi, eða heíur það bara svona mikla samúð með kommúnist- unum í Víetnam? Hvað, sem því líður, þá er þetta ekki eðlileg þróun oig þetta verður að breytast. Sjón- varpið er ekki lengur hlutlaus stofnun. Páll Jónsson." 0 Frá Jökulgrunni Sigm. Jónsson skrifar: „Allflestir munu nú kannast við hið nýja hús Hrafnistu, Jök ulgruran. í húsinu eru átján hjónaíbúðir og allar eins gerð ar. Húsið var tekið í notkun á þessu sumri og er nú fullskipað. Það hreykir sér ekki hátt og er heldur ekki fallegt tíl að sjá. Annað verður þó ofan á þeg- ar hurðir eru opnaðar og inn er komið. Þá blasa við þægilegar og vistlegar iþúðir með öllum nauðsynlegum þægindum. Hér býr gott fólk og vingjarn legt, sem vill hjálpa hvert öðru ef svo ber uindir. Flest erum við, sem hér bú um við háan aldur og heilsufar misjafnt, eins og við er að bú- ast. Það er viðburðaflítið hér á „jöklinuim", eins og ég kalla það, að undanskilduim heirn- sóknum. Fólkið trimmar fram og aftur á stéttinni, þegar gott er veður. Þar blandar það geði og kynnist, um leið og rætt er um daglega viðburði og önnur áhugamál. Þegar að hádegi líður, fara allir sem geta í þessa skemmti- legu og rólegu kröfuigöngu upp í eldhúsið á Hrafnistu, þar sem hver og eiran fær sinn matar- skarnmt á haglega gerð ílát. — Þetta miranir mig á æskiuárin, þegar allur matur var skammt aður. Munurinn er þara sá, að þá var okkur færður mafcurinn, en nú verðum við að sækja hann og skila ílátinu aftur. Já, tvisvar verður gamall maður bam. Ekki spiliir pólitíkin sambúð inni hér. Stjómmál eru ekki daglegt umræðuefni nema þá með leynd. E'kki er það af því að dag blöðin vanti, eða fjölmiðlana í húsið, nóg er af þess háltar. — Hiras vegar er aðalumræðuefnið efnahagsleg afkoma okfcar hér á Jökulgrunni; nefnilega hvort ellilifeyririnn murai .endast fyr ir útgjölduraum. Vetur konungur heldur nú innreið sína á næstunni og því skýfcur upp í huga okkar, hvort ætlazt sé til að við sækjum mat inn okkar í vetur. Að sjálf- sögðu treystum við igóðum mönraum, sem málurn þessum stjórna til að gera sitt bezta. Að lokum vil ég færa stjórn Hrafnistu beztu þakkir fyrir ánægjulegar skerramtiferðir farnar á sumrinu og alla vel- vild og rauisn þeim saimfara. Sigm. JónSson.“‘ „Kæri Velvakandi. Mig langar til þess að korna á framfæri þakldæti til þeirra að- ila, er standa að hinum myndar legu verzlunum í hinu nýja verzliuinarhúsi Fossvogsbúa, GrímiSbæ. Þegar ég kom við í matvöruverzliuninni hafði ég efcki hugsað mér að hafa kjöt til hádiegisverðar, en sem ég sá beinlausar, barðar og fallegar lærissneiðar, tilbúnar á pönn- una, stóðst ég ekki freistiraguna, og varð heldur ekki fyrir von- brigðum þegar að þvi kom að snæða. En það er ekki auðvelt fyrir okkur, sem ekki höfum biifreið ar, að komast áfram í Fossvog- inum. Ég hélt að stígamir, sem liggja á miiii húsarana væru fyr ir igaragandi fólk, en þar er víða lagt bilum, þannig að rétt er hægt að smeygja sér fram hjá þeim og alls ekki með barna- kerru. Gæti uimferðarlögreglan ekki ráðið bót á þessu? Með þöfck fyrir þirtiraguna. Húsmóðir í Fossvogi." Lögtaksúrskurður - Skaftafellssýsla Lögtak fyrir ógreiddum þinggjöldLim, bifreiðagjöld- um, sölusikatti, skipagjöldum, skipulagsgjöldum, öryggis- og eftirlitsgjöldum og rafmagnseftirlits- gjöldum, má fara fram að liðnum 8 dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa að telja. Fari gjörðin fram á kostnað gerðarþola en ábyrgð gerðarbeiðanda. Sýslumaður Skaftafellssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.