Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 27
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 27 ðÆJARBi —Jbbsbí, ii L-'T-a Síms 50184. ACADEMY AWARD i WINNER! CLIFF ROBERTSON BEST ACTOR OF THE YEAR cwy Sýnd kl. 9. DAN-ILD Elsie Borden gefur góðum húsmæðrum hollráð Ungverskt gúllas 4 Handa fimm Af smásöxuðum lauk eru 400 e látin I pott og kraumuð. Sama árangri eða betri má ná með Wylers Onion Salt. 25 g af papriku eru hrœrð saman við. Strax að þvi loknu er bœtt við pela af vatni. 1 kg af framparts- nautakjöti eða læri er skorið i litla bita. Það er kryddað með salti. Nú er kjötið látið i pottinn ásamt 50 g af tómatmauki. Kjöt- er gufusoðið unz það er hér um bil meyrt. — Þá er hálfri teskeið af kúmeni og Wylers Garlic Salt bætt út I. Næst er sósan jöfnuð með smjörbollu eða hveitijafn- ingi. Siðan er kjötið soðið að fullu og framreitt með Borden- kartöflumús. Og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af afgöngum þetta sinnið! óskar þér til hamingjju með verð- skuldaða mafarást! Borden-kartöflumúsin er tilbúin á stundinni. Létt og loftkennd. Hún er einstök til að koma vatninu fram I munninn á fjöl- skyldunni á augabragði. Ekkert þarf nema þeyta og bera fram. Fæst tifás SILLA OG VALDA klippið klippið Ókunni gesturinn (Stranger in the house) andi mynd í Eastmanlitum eftir skáldsögu eftir franska snilling- inn George Simenon. (SLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk. James Mason Geraldine Chaplin Bobby Darin Paul Bertoya Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Siihl 50249. Með köldu blóði Afar spennandi og sannsöguleg bandarísk mynd með ísl. texta. Aðalhlutverk: Robert Lake, Scott Wilson. Sýnd kl. 9. maRCFBLDnR mnRKHÐ VfMR Drengjaúlpur Donsk úrvalsvara, einnig buxur, skyrtur, peysur og anorákar á telpuT og dreugi. Ó. L., Laugaveigi 71, sími 20141. Tilboð óskast í Citröen G.S., árgerð 1971, í því ástandi, sem bif- reiðin n.ú er í eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis í bifreiðaverkstæði Árna Gísla- sonar, Dugguvogi 23, Reykjavík. Tilboðlum sé skilað til sikrifstotfu félagsins fyrir Id 17.00, fimmtudagimi 12. október nk. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur fyrsta fund sinn á þess- um vetri i Átthagasal Hótel Sögu. miðvikudaginn 11. október klukkan 20.30. B. J. og Helga Flugfreyjur Fundur verður haldinn hjá Flugfreyjufélagi Islands að Haga- mel 4, miðvikudaginn 11. október. FUNDAREFNI: 1. Kjör futltrúa á 32. þing ASl. 2. Örmur mál. íbúð til leigu þriggja herbeirgja, 100 fm, í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ósfcast lagt inn hjá auglýsingadeild Morgun- blaðsiins, merkt: „9783“. BLADBURÐARFÓLK: Ræðumaður er Geir Hallgrímsson, og fjallar hann um málefni borgarinnar og svarar þeim fyrirspumum, sem fram kunna að verða bornar. Allar sjálfstæðiskonur eru hvattar til að koma á fundinn. VESTURBÆR Vesturgata I - Ægissíða. AUSTURBÆR Húsbyggjendur — húseigendur Mótaviður Sperruviður Smíðaviður Gagnvarinn viður Þurrkaður viður. - Verzlið þar sem úrvalið er mest. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. Klapparstíg 1 — Skeifunini 19. Bergstaðastræti - Ingólfsstræti - Miðbær - Meðalholt. ÚTHVERFI Kleppsvegur frá 118 - Efstasund - Njörvasund - Sæviðarsund. Sími 16801. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í eitt hverfi í Grindavík. Uppl. hjá umboðsmanna í síma 8207. KEFLAVÍK Blaðburðafólk vantar í Skólaveg. Upplýsingar á afgreiðslunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.