Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 l>essa skemmtilegn mytul tók Bragi Jónsson í leik Xeeds Utd. og Sheffield Utd. á dögunum, og er þarna verið að framkvæma vítaspymu sem vitanlega hafnaði í markinu. Liverpool hefu r enn forystu - Alan Ball fékk reisupassann í leik Arsenal og Sheffield Utd. DIVERPOOL hefur nú náð 2ja stiga forskoti í 1. deild og ef ég þekki Bill Shankly rétt, mun reynast erfitt fyrir önnur lið að vinna þetta forskot upp á næst- imni. Erfðafjendurnir frá Ever ton heimsóttu Anfieid Road á laugardaginn og 58 þús. áhorf endur voru viðstaddir þessa við ureign. Everton réð gangi leiks ins lengi framan af, en Ray Clemence, markvörður Liverpool lét engan hilbug á sér finna. — Liverpool kiófesti síðan bæði st-ig in, er stundarfjórðungur var til leiksloka, en þá skoraði Peter Cormaek eina ma-rk leiksins með skalla eftir fyrirgjöf frá Steve Heighway. Aðalfund- ur FÍRR AÐALFUNDUR Frjálsiþrótta- ráðs Reykjavikur verðiur haldinn að Hótel Esju íirrantiudaginn 19. okt. kl. 20,30. Ætlunin er að end- urvekja starf FÍRR á fu.ndi þess- urn. Undirbúningsnefnd hefiur staríað og væntir hún að sem flestir áhugamenn um frjálsar Iþróttir í Reykjavík sæki fiund- inn. Hreinn 17,79 m BREINN Halldórsson, HSS, náði i gærkvöldi bezta árangri Is- lendings i ktiluvarpi á þessu ári er hann kastaði 17,79 metra á kastmóti fR sem fram fór á Mela veliinum. Er þetta glæsilegnr árangnr hjá Hreini, sem tekið hefur ótnilega mikluni fra-mför- um í sumar. Bezti árangur hans í fyrra var 16,53 metrar, þannig að hann hefur bæt-t sig um hvorki meira né minna en 1,26 metra á einu ári. Ef svo iieldur sem horfir ætti Hreinn að verða á a-lþjóðlegan mælikvarða innan tíðar. Alan Ball, hinn skapmikli leik maður Arsenal, fékk reisupass- ann hjá dóanaranum á Bramail Lane í Sheffieid og hans bíður nú þriggja leikja bann, ef að iík uim lætur. Leikur Sheffield Utd. og Arsenal var harður og ai'ls hlutu fimm leikmenn áminning- ar, þrír hjá Slheffield Utd. og tveir hjá Arsenai. Sheffield Utd. skoraði eina mark ieiksins á 11. min. og var Bill Dearden þar að verki eftir slæm mistö-k hins nýja og rándýra leikma-ns Arsenais, Jeff Blockley. Tottenham mátti þakka fyrir að halda báðum digunurn i við ureign sinni gegn Síoke á White Hart Lane. Tottenham hafði öll tök á leiknum í fyrri háifleik, en Stoke sneri blaðinu við í síðari hálfleik. John Pratt skoraði tvö af mörkum Tottenham, Aian Gil zean eitt, ein fjórða markið var sjálísmark, þó að sumir vilji bó'k færa það hjá Martin Peters. John Ritchie skoraði tvö mörk fyrir Stoke, en Alan Bloor eitt. Ted MacDougalI >ét lítið á sér kræla í leik West Bromwich og Manch. Utd. og West Bromwich var óheppið að glopra niður öðru 1. deild BIRMINGHAM - CHELSEA Hope Osgood Latchford Webb CRYSTAL PALACE - COVENTRY Mortimer V7EST HAM Best - BERBY COUNTY IPSWICH - Hamilton LEEDS UTD. Giles 2 Clarke Bremner Lorimer LEICESTER - S0UTHAMPT0N Sammels (v.sp.) LIVERP00L - EVERTON Cormack MANCH. CITY - WOLVES Marsh Dougan NEWCASTLE - NORWICH Tudor 2 Cross Guthrie SHEFFÍELD UTD. - ARSENAL Dearden TOTTENHAM - STOKE CITY Pratt 2 Ritchie 2 Gilzean Bloor Smith (sj.m.) W.B.A. - MANCH. UTD. A. Brown 2 Best (v.sp.) Moore 2. deild BRIGHTON - HULL CITY BURNLEY - SWINDON FULHAM - ASTON VILLA LUTON - BLACKP00L MIDDLESBROUGH - MILLWALL NOTT. FOREST - HUDDERSFIELD ORIENT - CARDIFF 0XF0RD - SUNDERLAND PORTSMOUTH - BRISTOL CITY PRESTON - SHEFFIELD WED. Q.P.R. - CARLISLE Skotland m.a.í CELTIC - ATRDRIE DUNDEE - HIBERNIAN HEARTS - ABERDEEN MOTHERWELL - DUNDEE UTD. Hrpinn Halldórwnn. RANGERS M0RT0N 2:2 0:1 1:1 5:0 1:0 1:0 1:1 3*1 1:0 4*3 2:2 1:1 2:1 2:0 2:2 1:0 1:1 0:0 5:1 0:3 1:1 4:0 1:1 1:0 2:1 1:4 1:1 stiiginu. Alistair Brown skoraði tvívegis fyrir West Bromwich í fyrri hluta fyirri hálfieiks, en Géeorgie Best svaraði fyrir Man. Utd. úr vítaspyrnu skömmu fyr ir leikhlé. Ian Moore jafnaði sið an leikinn með Skaila e-ftir hom spyrnu frá George Best, þegar stundarfjórðungur var til leiks- lotka, Þess má geta, að West Bromwieh misnotaði vitaspymu og hefði samfcvæmt gangi leöas- ins átt að vinna öruggan sigur. Leeds rótburstaði meistarana frá Derby og Roy McFarland fékk enn eina áminningu, sem kostar hann leikbann innan skammis. Johnny Giles skoraði tvivegis fyrir Leeds, en Alan Clarke, Billy Bremner og Peter Lorimer skoruðu sitt markið hver. Maneh. City var heppið aö halda öðru stiginu í leik sínmim gegn úifunum á Maine Road. — Bæði mörk leiksins voru skoruð í siðiairi háMeilk, fynsit Rodney Marsh fyrir City, en siðan Der ek Dougan fyrix Úllfana. Crystal Palace lék nú sjötta leik sinn í röð án þess að skora mark og að þessu sinni kostaði það bæði stiigin á heim-aveili gegn Coventry. Eina mark lei'ksims skoraði Dennis Mortimer á síð- ustu min. leiksins eftir góða fyr irgjöf frá Colin Stein. Fáar sög ur fara af frammistöðu hinna nýju ieikmanna Crystal Palace. Binmingham hafði eitt mark yf ir í leikhléi gegn Cheisea, en í siðari háifleik sneri Chelsea blað imu við unz Bob Latchíord jafn- aði fyrir Birmingh-am ákömmu fyrir leikslok. Fyrsta mark leiks ins skoraði Bobby Hope, en mörk Chielsea skoruðu þeir Peter Os- good og David Webb. Leicester gat ekki fundið veil ur í sterkri vörn South-ampton fyrr en skömmu fyrir leikislok, en þá skoraði Jon Sammels sig- urmarkið úr vítaspyrnu. Norwich tók óvænta forystu í leiknum í NewcastLe um miðjan fyrri hálfleik, en John Tuidor tóikst að jafna fyrir leikihlé. í síð ari hálfleik skoraði John Tudotr á ný og Chris Gutrie gerði siðan út um leikinn fyrir Newcastle. Aiston Villa missti forystuna í 2. deild, þeigar liðið tapaði fyrir Fulham, en Bumley heíur nú tek ið við forystuihlutverkinu. Dundee Utd. hefur nú forystu í Sfcotlandi með 10 stig eftir sex umferðir, en Celtic fylgir fast á eftir með 9 stig. úrslit leikja á laúgardaginn sjá tötfilu: 12 6 0 0 1. deild Liverpool 2 2 2 25:12 18 12 4 3 0 2. deild Burnley 1 4 0 22:13 17 13 5 2 0 Arsenal 1 2 3 17:10 16 13 6 0 0 Sheffield Wed. 1 3 3 25:15 17 12 5 1 0 Tottenham 2 1 3 18:13 16 11 5 1 0 Aston Villa 2 1 2 14:9 16 12 4 1 1 Everton 2 2 2 14:9 15 11 4 2 0 Q.P.R. 0 4 1 24:15 14 12 5 1 1 Leeds Utd. 1 2 2 23:15 15 12 5 0 1 Oxford 1 2 3 19:13 14 12 5 0 0 Wolves 1 3 3 25:21 15 12 2 3 1 Preston 3 1 2 10:7 14 12 4 1 2 Sheffield Utd. 2 2 1 15:15 15 11 3 2 1 Luton 3 0 2 16:13 14 12 3 0 2 Chelsea 2 4 1 20:14 14 12 4 1 1 Middleshrough 1 3 2 10:12 14 12 2 2 2 Ipswich 3 2 1 16:14 14 11 2 2 1 Blackpool 2 2 2 19:15 12 12 4 1 0 West Ham 1 2 4 20:14 13 12 0 4 1 Bristol City 3 2 2 16:13 12 12 4 1 2 Newcastle 2 0 3 21:18 13 11 2 3 1 Fulham 2 1 2 15:14 12 12 3 3 0 Norwich 2 0 4 13:17 13 11 3 1 0 Sunderland 1 3 3 15:16 12 12 2 2 1 Southampton 1 2 4 9:11 10 12 2 3 0 Huddersfield 1 3 3 13=15 12 12 2 3 2 West Bromwich 1 1 3 11:14 10 12 3 3 1 Nott. Forest 1 1 3 11:15 12 12 2 3 2 Leicester 1 1 3 13:17 10 12 4 2 0 Hull City 0 1 5 15:15 11 12 4 0 1 Derby County 0 2 5 9:17 10 11 3 0 4 Portsmouth 1 2 1 11:12 10 13 3 2 1 Birmingham 0 1 6 17:23 9 12 1 4 2 Orient 0 3 2 8:12 9 12 4 1 1 Manch. City 0 0 6 12:19 9 13 2 3 1 Swindon 0 1 5 14:22 8 12 1 2 3 Coventry 2 1 3 8:14 9 12 1 4 1 Brighton 0 2 4 14:23 8 12 2 2 3 Crystal Palace 0 2 3 7:15 8 11 2 1 2 Carlisle 0 2 4 14:16 7 12 2 3 0 Stoke City 0 0 7 19:24 7 12 2 0 3 MiUwall 1 1 5 12:17 7 12 1 3 2 Manch. Utd. 0 2 4 9:15 7 12 2 1 3 Cardiff 0 1 5 9:23 6 Þetta er í fj ölskyldunni sagði Ragnar Jóhannesson, sem vann í þriðja skiptið í getraununum I»AÐ má segja að lánið Ieiki við suma menn fremnr en aðra, margir spila í happ- drættum ár efttr ár án þess að vinna nokkurn tímann. Aðrir ern alltaf að vinna og einn af þeim er Bagnar Jó- hannesson frá Vestmannaeyj- um. Bagrnar hefur spilað í getraunum frá uppha.fi og nú vann hann í þriðja skiptí, var með 12 rétta og mnnn um 270 þúsund krónur koma í hans hlut. — Guð og lukkan eru bara mieð mér í þessu, sagði Ragn- ar í viðtali við blaðið í gær. Ég kia/upi allitaf 10 seðla og „Öppa“ svo bara út í biáiuu, einu sinini var ég með 10 rétta 7 viikur í röð, svo loksins í 11. vikuiraii vanin ég 1100 kr. með 11 rétta. 1 desember 1970 vann ég 164 þúisund kr., en það er eikki aðeins að ég vinni, heMur heifur konan li'ka unnið einu sinni, svo ég held að þetta sé bara í fjöl- skyldiumni. — Ertu búinn að ákveða hvemiig þú æitiar að eyða vinndngnum? — Maður verður nú ekki I neinum vandræðium með það, æitii ég reyni ekki að borga svona ýmisar smástkuidir, sem hvíla á mér. Ég var búinm að segja við komuna mina að ég ætlaði að vinna seemffleigan vininiinig fyrir jól oig það rætt- iist niúna. Ég ætia ekki að vinna aftur fyrr en eftir ára- móit, þá fer potitiurimm líka að sitækka. — Aittu eittlhvað uppáhalds lið í ensku knattsipymiunná? — Ég heM niú með Manch. City, en ég skil ekki hvað þeim hefur gemgið Mla það sem af er þessu keppnistíma- biti. Þetita hlýtiur að fara að koma hjá þedm. Francis Lee er minn uppáhaldis leiikmaður. 1 ísienzku kmattspyrmiuinni held ég vitanilega með iBV og ég er alveg handviss um að þeir vinna bilcarkeppnina. Þeir eru eimfalldJeiga lang beztir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.