Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 32
BLÓMASALUR Kalt borá í hádeginu alia daga MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 nucivsmcnR ^S*-*224iö 300 flöskur af áfengi fundust í danska leiguskipinu Asser Rig í Reykjavíkurhöfn Samið um olíu- kaup við Rússa SEX skipverjar á danska skip- inu Asser Rig:, sem Hafskip hf. hefur á leig-u, hafa játað að eiga tæpar 300 flöskur af áfengi, sem toliverðir fundu við Ieit i skip- inu í fyrradag og í gær, og í bil skammt frá skipinu í fyrra- dag. Tollverðirnir voru i eftirlits- ferð um Reykjavikurhöfn, er þeir tóku eftir mönnum, sem voru að setja kassa inn í bíl á kryggjunni skam.mt frá sikipmu. Reyndist þarna vera u>m að ræða nokkrar flöskur af áfengi og við frekari leit í skipinu sjálfu komu i ljós hátt á þriðja hundrað flöskur, aðallega af 75% vodka, sem faldar höfðu verið undir gólifiri'U í vél'arrúimi skipsins. Voru skipverjar nýbún- ir að ná þeim undan gól'finu og voru að búa sig undir að flytja þær í land. Við yfiirheyrslur játuðu sex skipverjanna að eiga flöskurnar og er talið líklegas't að þeir hafi keypt þser í Hamborg, er skipið var þar fyrir skemmstu. Þrír Framhald á bls. 20 — samtals aO verðmæti um 1150 milljónir króna SAMIÐ hefur verið um kaup á olíiivörum frá Sovétríkjunum ár- i# 1973 í samræmi við viðskipta- samntng milli íslands og Sovét- ríkjanna fyrir tímabilið 1972— 1975 e*t viðræður fóru fram í Moskvu 20.—26. september sl. af hálfu viðskiptaráðuTieytisins íslenzka önnuðust viðræðurnar dr. Oddur Guðjónsson, sendi- Framhaid á bls. 20 Á þessari mynd sést hvar maðurinn eys yfir ráðherrana. I.engst til hægri á myndinni er Eysteinn .Tónsson, þá koma Ólafur .lóhannesson og Flinar Ágústsson. Magnús Kjartansson og Magnús Torfi Ólafsson víkja sér undan og snúa baki að þingliúsveggnum. Á miðri myndinni sést I.úðvik .íósepsson Iteygja sig fram, en bak við hann eru m.a. Hannibal Valdi- marsson, Gunnar Thoroddsen og Þórarinn Þórarinsson. Sjá frétt á bls. 3. Ljósm. Kr. Ben. Einar Ágústsson, utanríkisráðh erra: SÍS-frystihúsin: Engin efni til að taka fé úr verðjöfnunarsjóði Ashkenazy með tónsprotann í hendi og ga.nall draiimur hans rætist. (Sjá frétt á bis. 20.) 1 Síf)l ÖSTI! viku var lialdinn í Reykjavík aiikafundur Félags Sambandsf iskf ramleiðenda en innan þess eru öll frystihús Sam- bands isl. samvinnuféiaga. Á fundinum var samþykkt áiyktun um rekstrarerfiðleika hraðfrysti- iðnaðarins og nauðsyn á úrbót- um. Ennfrenmr var sú ráðstöf- uii gagnrýnd að taka fjármagn úr verðjöfnunarsjóði til að greiða liækkun á fiskverði, s\o og lýsti fiindurinn yfir áliyggjum sinum vregna skipulagsleysis sem rikt. hefur í ráðstöfun lánsfjár til fjár- festingar í fiskiðnaðinum. í ályktur. fuindariinis uim retotr- arerfiðleiikana var vaikiin sér- sitök athygili á 'þvi, að þótit ræitit væri um að hrað'frysitiiðinia'ð'ur- imin í heii'd væri reikinn haiilal'aiust eiittihveirt árið, þýddi sl'í'kt jafnan að fjöldi firystihúsa væri þá reik- in með hal'la. Einikum eir þair utm að ræða fyirirt'æki í miiruni byglgð- arlögwn Iiandsins, sem stamda þar U'ndir aililri atviomu og eru arðisöm fyriir þjóðarbúi'ð. Mörg slik fyóritæki eru nú einikar i'Ma fær um að mæta þéim kröfum sem gerð'ar eru til frysitiiðmiaðar- ins, segir í ályktunirnini. Ennifremur se-gir, að áriin 1969 til 1971 hafi r'eikstmairaíikoma hraðfrystiiðriaðarins yfirleitt ver- ið góð. „Ekíd var það þó ve’gna þess að honium væiri ætlaðuir ö'tliu ríflegri hl'utur en áður, heldur Framhaid á bls. 20 Ég tek ekki ákvörðun um ráðherraviðræður fyrr en skýrslan liggur fyrir Samkvæmt upplýsingum Indr- iða Pálssonar, sem þátt tók: í við- ræðunum, var samið um sama magn af gasolíu og í siðustu samningum eða 250 þúsund tonn, 66 þúsund tornn af berasini, sem er 6 þúsund tonna aukning, og 100 þúsund tonn af fuel-olíu, sem er tíu þúsund tornrna aukn- ing. Verðmæti samningsins er um 1150 milljónir króna. Indriði sagði, að innkaupsverð hefði hækkað lítiilsháttar á öllum teg- undum — minnst á gasolíu en mest á bensíni. Af hálfu Sovétríkjanna tóku þátt í viðræðunum þeir L. Shushpanov, aðstoðarforstjóri, D. Isankov, framkvæmdastjóri, og H. Viasov, verkfræðingur, en „Ég h«f ekki enn séð skýrslu íslenzku embættismanna- nafndarinnajr, sem átti við- ræðuroar við Breta,“ s«gði Einar Ágústsson utanríkisráð herra í viðtali við Mbl. í gær, en hann kom heim til lands- ins frá Bandaríkjunum í gær- morgun. „Því get ég ekkeirt sagt um viöræðumar, en eft- ir því sem mér hefur verið tjáð, hafa þær þjénað sínum tilgangi og fasrið fram eins og til stóð. Nefndin hafði í gær ekki gengið endanlega frá skýrslu sinni, en ég ræddi málið við Hans G. Andersen, sendihcrra. Ég get því ekki tekið ákvörðun um það, hvort rf ráðherraviðræðum verður, fyrr en ég hef fengið skýrsl- una í hendur.“ Morgunblaðið spucrði Einar Ágústsson þá um ál’i't hans c urn- mælum Lúðvíiks Jósepssomar, sjávarútvegsráðherra, sem hanra viðhafði á blaðamannafundi í fyrradag. Þar sagði Lúðvík, að könnunarviðræðu'rnar hefðu orð- i'ð gjörsamlega árangurslausar og eniginn gruindvöllur yrði fyr- ír viðræður utanríkii&ráðherra landarana. Eina Ágústsson sagð- ist vera ný'kominn til landsins og al!lur sá tími, sem haran hefði haft frá því er hanm kom heim, Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.