Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 13 Aukið framlag Kína til S.Þ. Sameinuðu þjóðunum, 10. okt. — AP KÍNVERJAR hafa tilkynnt, að þeir muni á næstu fimm árum auka verulega framlag til Sameinuðu þjóðanna — en hafa jafnframt farið þess á leit að samtökin hætti að veita aðstoð flóttafólki frá Tíbet og meginlandi Kína. fréttir i stuttu máli Víetnamdómstóll- inn hefur störf á ný Kafupmannahöfn, 10. okt. NTB. VIETNAM-dómstóllinn svo- nefndi hóf í dag þriðja fund sinn um striðsrekstur Banda- ríkjanna í Vietnam. Flutti Gunnar Myrdal, prófessor, setningarræðu, en einnig flutti þar ávarp hinn nýi for- sætisráðherra Danmerkur, Anker Jörgensen, sem sagði, að eins og aðrar þjóðir, tækju Danir sér mjög svo nærri það, sem gerðist í Vietnam. Hefði ityrjöldin leitt til elnstæís áhuga og djúprar samúðar með ibúum Vietnams. Vietnam-dómstóllinn er al- þjóðleg nefnd, sem hefiuir tek- izt á herðar það verkefini að rannsaka stríðsglæpi Banda- ríkjamanna í Indó-Kína. Hon- um var fyrst komið á laggirn- ar í marz 1970. Skutu loftvarna- eldflaugum Tel Aviv, 10. okt. NTB—AP. EGYPTAR skntn í dag loft- vamaeldflaugum að ísraelsk- um flngvélum og staðhæfa, að ein hafi verið skotin niður — en af hálfu fsraela er því neitað og sagt, að allar vélarn ar hafi komið heilar til jarðar. ís'rael hefur kært atvik þetta til vopnahlésnefndarinnar í Jerúsalem. Egyptar hafa ekki gripið til slikra aðgerða frá þvi 24. júlí sl. Grískir stúdentar kjósa sér forystu Aþenu, 10. okt. AP. TILKYNNT hefur verið Aþenu, að samtök háskóia stúdenta muni ganga til kosn inga um forystumenn í nóvem ber næstkomandi og er það þá í fyrsta sinn frá því herfor- ingjastjórnin tók völd í Grikk landi, aff stúdentar þar geta gengið til slikra kosninga. Fluttir burt vegna flóða Vínarborg, 10. okt. ÞÚSUNDIR manna hafa verið fluttar burt frá heimilum sin- um í aiisturhluta Rúmeníu vegna flóða, að þvi er hin opin bera fréttastofa Iandsins skýrði frá í dag. Tíu ár hafa flætt yfir bakka sína og tug þúsundir ræktaðs lands farið undir vatn. Vegir og járn- brautarlinur ern viða á kafi og brýr, verksmiðjur og íbúS- arhús hafa eyðilagzt á stóru svæði. Hsing Sung-yi, fulitrúi Kin- verja hjá samtökumum, skýrði fjármálanefnd þeirra svo frá í gaer, að enda þótt Kina teldist ti-1 þróunarlandanna og ætti í margvíslegum erfiðtteiikum, væri það ætlan stjómar landsins, að á næstu finum árum yrði unnt að hækka framiag Kína til S.Þ. upp í 7% af rekstrarkostnaði samtakanna. Kínverjar greiða nú 4% eða sem nemur 7.1 milljón dollara. Er það sjöttia stærsta tillag til samtakanna, — þau ríki, sem greiða meára, eru Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland, FrakkLand og Japan. Verði af hækkun Kin- verja verða þeir þriðji hæsti greiðandi tii S.Þ. efttr Bandaríkj unum og Sovétríkjunum. Þessi ákvörðun kemur ekki bein'línis á óvart i aðalstöðvun- um í New York, þvi frá því far- ið var að tala um að minnka til- lag Bandarikjanna til S.Þ., hefur verið haft á orði að Kínverjar hefðu ekiki á móti því að leggja meira af mörkum. Bandaríkja- menn greiða nú 31.32% af rekstrarkostnaði S.Þ. og eru uppi sterkar raddir uim, að það hlutfall verði lækkað niður í 25%. Þá hefur kmverski fulltrúinn kvartað yfir því, að skuld For- mósu við samtökin, að upphæð 16.6 milljón dollarar, er á reikn- ingi Kína — en það mun gert sökum þess, að Pekingstjómin tók sæti Kína hjá samtökunum í stað Formósustjómarinnar en ekki sem ný þjóð. Segir Hsáng Sung-yi, að ekki komi til mála, að Pekingstjórnin greiði þessa skuld. Sir John Betjeman lárviðarskáld Breta Sir John Betjeman. London, 10. okt. AP Sir John Betjeman hefnr verið útnefndnr „lárviðar- skáld“ í Bretiandi. Er þetta virðingarembætti mikið, sem verið hefur við lýði frá þvi á 17. öld og margir frægir menn skipað, svo sem Ben Johnson, William WTords- worth, Alfred Tennyson og síðast Cecil Day Lewis. Meðal verikefna „lárviðar- skálds“ er að kveða rjkjaindi þjóðhöfðin-gja lof og ýrkja í tilefrn afmælisdaga og ann- arra tyllidaga, meiri hábtar ferðalaga og annarra mairik- verðra atburða. Laun skálds ims í þessu embætti eru firá farnu fari 70 sterliirrgspuind á ári og vináma. Betjemiam, sem er nú 66 ára að aldri, er með vmsælwstu skáliduim ■Bretlamds og geysi- mikið lesinm í heimalandi simu. Mega ljóðskáld þar yf- irleitt prísa sitg sæl, ef þús- und eintök seljast af ljóða- bókum þeiirra, en af bókum Sir. Johms hafa selzt alit upp í 125.000 eiintök. Hann hefur þótt mikáM aðdáandi fynri tima í Bretilamdi, einkum Vitot oríutimabilsáins og lofsunigið ýmis sórkenmi þess. Einnig er hann náttúrudýrkandi mitkill. Sir John er sagður halda oft á loft þedim ummælum eins brezks gagnrýnanda, að hanrn geti ekki verið gott skáld úr því bækuir hans selj ist svo vel sem raun ber vitni. Hartn hefur hlotið ýmds bókmenmtaverðlaun, svo sem Heinemannverðlaunin fyrir „SeLected Poems“ sem komu út árið 1948 og Foyle-verð- liaunin fyrir „A few Crysanth emum“ árið 1954. Safn ljóða hans, sem kom út árið 1958, hefur verið með söluhæstu bókum í Bretlandi. Nafnið Betjeman er hol- lenzkt að uppruna en Sir John er fseiddur í London. Hann nam við Magdalen Coli ege og Oxford háskóla, þar sem hann var samtima W.H. Auden, seim lepgi hefur verið talin.n líklegur í embæ-tti heið ursskáldsins. „VERÐ AÐ KOMA AFTUR“ Siir John Betjeman er vel kunnugur islenzkuim fomibólk menmtum og sö.gu og hann kom til íslamds á vegum Anig- lia í janúaxlok 1970. Dvald- iist hiann þá hér á liandi í nokkna daga, las upp úir ljóð um sín*um í Árnagarði, hi'tti íslenzk skáid og mmninigair- fiömuði og ferðaðist uim nokkuð. 1 viðtali við Siir. John, sem biirtisit þá í Morg- unblaðiniu sagði harm m.a. ,,Ég veirð að korrna aftur (til Islands), eiinhvem tíma. Ekki endilega vegna Islendinga sagnanna, heldur gömliu kirknanna ytokar. Ég verð að sjá þær. Það er stórkostlegt að sjá kirkjumar í Færeyj- um, byggðar af lútherskum mönnium um 1830, en hefðu eins getað verið gerðar í Eng landi á dögum Elisabetar drofitningar. Það var þétta, sem dró mig að íslanidi. Það er stórkostlegt, að sjá hvem- ig miðalditmar hafa varð- veitzt í þessum húsum, ógleymanlegt að sjá hvemág gamall tími liifir í þessum hús um langt fram á siðustu öld.“ 1 lok viðtalsins saigði Sir John, að asskan viSdi varð- veita sértoerum gamals tima. „Þá var fólk hvorki númier né vélmenni, heldur sjálifstæð ar persónur. Hver var rrueð sínu sérkenini. Oig hver með sitt nafn. Æskan vill ekki umtuma, hún vill finna það sem er einfkenmandi fyr ir miaruninn. . . . Hún er stað ráðin í að varðveilta mamtn- eskjuna. En hún veiit etoká hvað það er, siem hún ætlar að varðveita.“ 99 Washington Postu: FBI komst að raun um óeðlilegar aðferðir í kosningabaráttu repúblikana Washington, 10. okt. NTB-AP DAGBLAÐIÐ „Washington Post“ heidur því fram í dag, að bandaríska rikislögreglan — FBI — hafi gengið úr skngga uiri að innbrotið í aðalstöðvar Demókrataflokksins í Water- gate sl. sumar, hafi verið liður i umfangsmikilli og óeðlilegri herferð af hálfu Nixons forseta í því augnamiði að veikja eftir mætti kosningabaráttu demó- krata. Sjö menn hafa verið sakaðir um þátttöku i innbrotinu og um að hafa reynt að koma hljóð- nemum fýrir í storifstofunum. „Washington Post“ fuilyrðir, að starfsmenn Hvita hússins og meðlimir nefndarinnar, sem berst fyrir endurkjöri Nixons forseta, stjómi þessari „njósna- og skemmdlarverkastarfsemi" gegn Demókrataflokknum — og segir, að FBI hafi komdð upp um eitt og annað, sem geti með engu móti talizt eðlilegt i banda- riskri kosningabaráttu. Meðal amnars hafi stuðnin.gsimenn Nix- ons fylgzt gaumgæfilega með fjölskyldum forsetaefnis og varaforsetaefnis flokksins, Mc Govern-fjölskylidunnii og Shriver fjölsikyldunni; þeir hafi faisað bréf, skipulagt falsaða frétta- íeka til fjöimiðia, misnotað leynd arskjöl og rannisakað lífsferil fjölmargra aðstoðarmanna fram bjóðendanna. Þá segir bteðið, að FBI hafi komizt að raun um, að kostnað- ur við Watergate innbrotið og aðrar aðgerðir gegn demókröt- um hafi verið greiddur úr gild- um leynilegum sjóði, sem John Mrtcheli, fyrrum dómsmálaráð- herra, hafi ráðið, — fyrst einn, meðan hann var ráðherra, síðan með öðrum. Sjóðurinn, sem blað ið segir nema 350—700.000 doli- urum, á að vera geymdur í skrifstofu Maurice Stans, fyrr- um viðskiptaimáiiaráðherra, en hann er fjármátestjóri kosninga- baráttu Nixons. Þá skýrir „Washington Post“ einnig frá því, að einn af starfs- mönnum Hvita hússins, Ken Ctewson, hafi viðurkennt fyrir FBI að hafa falsað bréf, sem reyndást hafa óheppileg áhrif á baráttu Edmunds Muskies fyrir útnefniingu Demókrataflokksins si. vor. Segir AP, að Ctewson neiti þessari staðhæfingu blaðs- ins, en bréfið, sem hann á að hata skrifað, var sent ritstjóra verkailýðsblaðs í Manchester í New Hampshire og Muskie þar sagður hafa farið niðrandi orð- um um Bandaríkjamenn af fransk-kanadiskum uppruna. — Blaðið réðst harkalega á Muskie fyrir þetta og leiddi það tdl þess, að han,n hék ræðu, er talin var marka þáttaskil í baráttu hans. Þar formælti hann blaðinu og táraðist af geðshræringu. EDLENT Scheel Framhald a.f bls. 1 ræddi lítillega við japamstoa ut- anríkiisráðheirrann, Masayoshi Ohira, o t í Shamghai, þar sem tveir kirrverskir loftsigMn-gafrseð- in-gar komu um borð í flugvél- ina til að leiðbeina henni tii iemd- ingar á fliugvellinuim í Pekimg, þar sem ekki eru til þess sjáiUf- vir*k tæki. Þetta er í fyrsta sinm, sem v- þýzkur ráðherra kemur tii Pck ing og eru miiklar voniir bumdn- ar við heimsóton Scheels og auk- in tengsl við Kina. Þó er búizt við, að Seheel leggi á það áherzilu i viðræðunum, að þeesu nýja sam bandi sé etoki beint gegm neiniu öðru rítoi. Vestur-Þýzkalamd verður 29. ríkið, sem tekur upp stjónmmála- samtoand við Kína firá því í októ- ber 1970. — íranskeisari Framhald af bls. 1 Moskvu árið 1968 og tveimur ár- um síðar endurgalt Nikolai Pod- gomy þá heimsókn, er hann var viðstaddur vígsiu g&sileiðsJu, er gerð hafði verið í Iram með að- stoð Sovétríkjanna. Talið er víst, að eitt viðkvæm- asta umræðuefni íranskra og sovézkra ráðamanna að þessu sinni verði hemaðaraðstoð Sovét manna við Irak, sem Iranskeis- ari hefur áhyggjur af. 1 april sl. gerðu Rússar og Irakar með sér friðarsamning en fyrir rúmu ári hafði slitnað upp úr stjórn málasambandi Iraks og Irans vegna ágreinings um yfir- ráð yfir eyjaklasa í Persaflóa. íraksistjóm vísaði þá fjölmörg- um írönskum mönnum úr landi. Fyrirhugað er, að keisarahjón- in ferðist um Sovétríkin, m.a. að þau fari tid Eistlands, Kas- akstan og Sochi við Svartahaf. FUNDU LEGSTEIN ELENU KRÚSJEFF Moskvu, 10. okt. NTB. AF tilviljun hafa menin ko*n- izt að því, að Elena, yngsta dótttr Nikita Krúsjeffs, fyrr- um leiðtoga Sovétrikjainina, er látiin, 35 ára að aldiri. Ektoeirt hafði verið um þetta sagt op- inberlega og þess ekki getið í blöðum en fófk, sem kom í Novodevftsj-kirkjugajrðkntn í Moskvu, rakst þar á legstein, látteusan mjög, rnieð niafini hen*nar, fæðin.gardegi og dán ardegi, 14. júlí 1972. Ekena var iögfræðimgur og blaðamaður að menint, ógift. Nýlega vitnaðist það i Moskvu, að þvi er NTB segir, að bandaríski lætonirirm og prófessorinn, McGehee Har- vey, frá John Hopkins há- skóte, hefði komið til Moskvu til þess að stunda Elewu Krús jeff og þá búið hjá fjölskyld- irnni í nokkrar vikur. Segir NTB, að ekkert hafi bemit til þess að baiidaristoa sendkráð- inu í Moskvu væri kunnugt um dvöl hans þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.