Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNTÍLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 Óskar Ölafsson — Minningarorá Fæddur 12. sept. 1900 Dáinn 2. okt. 1972. REYKVÍKINGAR munu kannast við Óskar sem Bubba Ólafs. Foreldrar hans voru Katrin Ein- arsdóttir og Ólafur Kristjánsson bakari, Reykvíkingur í marga ættliði. Bubbi, þegar þú nú kveður okk ur samferðamennina reikar hug urinn aftur til bernsku- og æsku áranna. Ég minnist tveggja bræðra úr Vesturbænum, sem vöktu athygli mína. Yngri bróðirinn, Kaili, fyr ir sterkan og karlmannlegan lík amsvöxt og hinn eldri fyrir þrek og hagleik í höndum, en það var Bubbi. Hann töfraði inn í flösk- ur skip með rá og reiða, 1 ólgu- sjó en i baksýn fjöll og dali, ár og vötn, allt málað listilega í lituim eins og vera bar. Hann kunni lika ókjör af hnútum og galdrabrögðum. Hvernig fór hann að þessu? Það var höfuð- verkur okkar strákanna að finna það út. Engin furða þótt ungling ar ög börn fyrr og síðar hændust að honuam. Hann var og þeim alla stund sem eldri bróðir eða góður félagi, þannig reyndist hann mér og mínurn. Hann smið aði einnig skipslíkön, tiguleg skólaskip undir fullum seglum, innrammaði þau og hengdi upp á vegg, sem þrívíddarmálverk og munu þessi verk hans gleðja auigu þeirra, sem hrifust af reisn og tíguleik seglskipanna. Hann Bubbi var svo sannar- lega einn af þeim, sem settu svip á bæinn. Hann ólst upp í glað- værum drengjahópi í Vesturbæn um á þeim tíma þegar Vesturbæ ingar töldu hina eiginlegu Reykjavík aðeins ná inn að læk og Vesturbæjarstrákarnir háðu sitt stríð við Austurbæjarstrák- ana á Landakotstúninu. Það var líf í tuskunum í þá daga. Ég man að við Austurbæingar hrukkum undan þegar tveir stór ir strákar komu sveiflandi löng um hnyðjum svo ekkert stóðst fyrir, en þar voru komnir ber- serkimir af Ránargötunni Kalli og Bubbi. Bubbi réðst ungur á björgun- arskipið Geir, sem hér var um árabil við björgunar- og eftir- litsstörf og mun hann hafa lært þar hina margvíslegu sjóvinnu, sem hamn gerði að lífsstarfi sínu, en hann rak lengi eigið verkstæði og kenndi jafnframt ungum sjó mannsefnum listir sínar. Leysti hann jafnan fljótt og vel vanda þeirra mörgu, sem til hams leit uðu er voðir rifnuðu eða vaðir bru,stu. Hann var orðinn fulltíða mað- ur er hann mætti lifsförunaut sin um, Ragnhildi Jónsdóttur írá Haukadal í Dýrafirði, hinni ágæt uistu konu, enda taldi hanm það sina miklu gæfu í lífinu. Þeim varð ekki barna auðið en tófcu sér kjördóttur, Sjöfn, sem giftist Ólafi Pálssyni kaupmanni á Leifs götu hér í borg. Gerðuist barna börnin þrjú augasteinar afa og ömmu. öll var fjölskyldam sam- hemt í gagnkvæmri umönnun óg hjálpsemi. Fagurt dæmi um á- kjósanlegt samspil ungra og ald inna. Hann Bubbi var mikið náttúr unnar barn. Þvi kynntist ég, er við vorum sumarlangt samtíða inni í öræfum 1938. Hanm gat set ið á góðviðriskvöldum langt fram á nætur og notið kyrrðar og fegurðar náttúrunnar þó eld snemma þyrfti að rísa til vinnu að morgni. Fjöllin heilluðu hann svo svefnþörfin dvinaði. Það var því ekki undarlegt þótt hann teldi sínar beztu unaðsstiundir er hann gat dvalið með fjölskyld- unni í sumarbústað sinum við Skorradalsvatn og ekki var fisk ur undir ef Bubbi varð ekki var. Hann var líkamlega sterkur maður, enda tók það mamninn með ljáinn 5 ár að vinna hann. Hann barðist heldur ekki einn, því við hlið hans stóð hvert auignablik hin trúa kona hans og brá fyrir hann skildi í hverri að- sókn. Hún var ekki hjúkrunar- kona að mennt, en af hjarta og af guðs náð, en um hennar langa stríð má segja að þar gat að líta hvað huigur og hönd með hagleik t Móðurbróðir minn, JÓN HALLDÓRSSON, Niálsgötu 23, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. októ- ber klukkan 15. Magnús Agústsson. t Útför föður okkar, ÓSKARS E. M. GUÐJÓNSSONAR, Stórholti 32, verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. okt. kl. 10.30. Ástþór K. Óskarsson, Kolbeinn G. Óskarsson. t Minningarathöfn um son okkar, SAMÚEL SVEI'NSSON, sem drukknaði af vélskipinu Freydisi frá Akranesi, 8. júlí, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 13. okótber kl. 10.30. Fyrir hönd systkina hins látna, Hulda Þ. Fjeldsted, Sveinn Jónsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar, ÓLAFAR ELÍASDÓTTUR, Stóru-Fellsöxl. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Akranesspítala fyrir góða hjúkrun. — Guð hlessi ykkur öll. Systini og aðrir vandamenn. og kærleik fá unnið. Nú þegar yfir er lokið er hvildarinmar þörf og vonum við, vinir hennar, að hún fái að njóta hennar í friði og ró í návist fjölskyldu og barna barna. Bubbi, farðu heill og kæra þökk fyrir samverustundirnar. Ágúst Böðvarsson. Ólafur Þorsteinsson, læknir — Minning HINN 21. september fór firam jatrðairtför Ólaifs Þorsiteimssomar, ledknis, eins hins memkaista miamns þessa bæjair. Hanm var háaildirað- uir, 91 ácns, og liifði því þær miestu breytimigair, er í þesisiu þjóðféliagi hafa oirðið. Á fyrstu stairfíAirum hams sem iækmiis var Reykjavík svo mörg- uim sinmium miinmli em húm er miú, og fíestir þeifclrtust. Ekki voru mairgir læikmar heldur á þessium áruim. Bróðór minn, Bjamrá, og Úlafur voiru vinir, og var airjbaif gaign- kvaem vimátta miílli heimila þeirra tii himztiu sitiumdar. Ég var svo heppim að kyninasit þessium mammi, að moifckiriu leyti gegnium heiimdli bróður mírnts, em þó sér- staiklega vegma þesis, að hann var heiimifiisteekiniir mimm um iamgt sfceið. 1 sjúikdómstil'felliium eru oft aiivörus'tumdir í ilifi mamma. SVAR Ji/UTT íAIfl #rif f f EFTIR BILLY GRAHAM pW f Á MIG sækir óhem.justerk hvöt til að stytta mér aldur. Ég reyni að víkja þessu úr huga mér, en það hvarflar að mér aftur og aftur á hverjum degi. Ég á við ýmis vanda- mái að etja, en ef til vill ekki fleiri en gengur og gerist. Hvers vegna sækir þessi voðalega löngun á mig? Getið þér hjálpað mér? ÞEGAR skoðaðar eru skýrslur um sjálfsmorð, eru þessar ástæður tilgreindar hvað eftir annað: Heilsu- leysi, sektarkennd, einmanaleiki, mönnum finnst að öllum sé sama um þá eða þeirra sé ekki þörf, og fjár- hagslegir erfiðleikar. Þá hefur og komið í Ijós við rannsókn þessara mála, að þeir, sem fremja sjálfsmorð, hafa yfirleitt ekki fremur haft ástæðu til að fremja slíkt athæfi en þeir, sem hafa ekki gert það. Þess vegna eru sterk rök, sem hníga að því, að sjálfsmorð sé andlegt vandamál, að minnsta kosti að einhverju leyti. Þér munið eftir djöfulóða manninum frá Gadar- ena. Hann hafði lamið sig grjóti og reynt þannig að svipta sig lífinu. Jesús rak óhreina andann (sjálfs- morðsandann) út af honum, og maðurinn var „klædd- ur og heilvita“ (Mark. 5,1—20). Ég ráðlegg yður fyrst og fremst, að þér fáið prest yðar og nokkra nána vini til að biðja þess, að þessi tilhneiging til sjálfstortímingar verði „rekin út“ úr huga yðar fyrir fullt og allt. Ef þér losnið samt sem áður ekki við þessa hneigð, ættuð þér að fara á fund kunnáttumanns um geðvernd. Stundum á slík til- hneiging sér líkamlegar orsakir. Ég veit um mann, sem barðist við þessa löngun til sjálfsmorðs. Með hjálp læknis komst hann að því, að hann hafði kýli við heil- ann. En sú lækning, sem úrslitum ræður, er fyrst og fremst fólgin í því, að mæta Kristi. Til sölu 3)a herbergjo íbúð tbúðin, sem er við Blöndubakka og snýr í norður iOg vestur (útsýn yfir borgina), er með afbrigðum vönduð og smekkleg. íbúðin er einigöngu unnin af 1. flokks fagmönnum. ’Útborgun 1600 þús. kr. TJpplýsingar í sáma 32389. Þá þefckjast meininliimiir bezt, ekki sízt læfcn'ar. Óiaíiur vair ágætur læfcniir og mikiM miainnvinuir. Sem læknir vair hamn fljótuir til, ákveðinn ag vaikiti hveins manns traiuist og virðiinigu. Hamn var ijúifuir í fraimkamiu og gerði ekki maniraamun. Um gjaldiö hirti hann efcki miilkiið, ýmist tók hamn llitið, em oftaisf eltoki neitt, ef hom- um virtist að uim smá efni væri að ræða. Ólafluir var miilkiil hamimgju- maður. Hanm var í þemmian heim barimm umdir því merlki, ef svo miá arða það. Hamm átti þá for- eidra, er voru taldlir í fremsitu röð að flesitiu lieyti, Frá þeim og ættum þeirra hlauit hamm gáfiur og mianm'kosti. Er sikiljanilegt, að á s'Mtou hieimili sem þessana hjórna haifi uppeldið verið samsviairamidi. Mifcliar mætur haifW hamm á æskuheimd'ld simu og áitrtii máið samibamd við það, meðam til vammst. Sniemiria ævimnar stofmaði Ól- aiflur Þarsrteimssom sitt edgið framitiðarheimiili. Haminigjudisim fylgdi homium eimmiig inm fyrir þrep þesis nýja bústaiðar. Koma hans, Kriistin Guðmumdsdóttir, reyndist homum sá l'ifsförumiaurt- ur, sem aldrei brást, aHlira sízt, þegar miest var þörf. Með kær- ieitoa og smekkvísd bjó húm hom- um hið fe'guirisita heiimidi, er var homum sá arinm, að hamm gait alMtaf hlakikað til þesis að koma heim. Þar var hvíild að fá eftir erfið lækmisstiörf. Kærieikuriinn er tifæð alllrar tilverumnar. Ám hams væri jarð- lifið sikuiggalegt ag í klakadirómia Skyldiam nær srtiumdum slkammt, em kærieiikuirimm kemist aiQa leið. Hamm brúiar dauðadjúpið og geiimam'a, bimdUir sbrönd við strömid og nær iamdi á æðri svið- um. Kvöldiroðinm mimmir á fagran sóliardag. Þammig iýsa mimrmimg- amar um þemman göifga mamm ástvinum hans. Dýpstu samúð vortita ég komu hains, sonum ag systrum. Guðný Jónsdóttir frá Galtafelli. t Bálför Kristjáns H. Bjarnasonar fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. október kl. 13,30. Finnur B. Kristjánsson Marta Finnsdóttir Kristján Finnsson Gnðfinna Finnsdóttir Kristín Finnsdóttir Þorleifur Th. Finnsson. Eignarland Til sölu, af sérstökum ástæðum, 6000 fermetra eignarland, grasivaxið, slétt og girt. Landið liggur við þjóðbraut, og er steyptur vegur svo til alla leið. Framtíðarstaður i næsta nágrenni Reykjavíkur. Söluverð er 600.000,00 krónur. Góð fjárfesting. Upplýsingar í síma 84365 klukkan 8—10 eftir hádegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.